Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1989. 39 Toyota Corolla station XL árg. '88, 5 gíra, framdrifin, grásanseraður, ekinn 25.000 km, upphækkaður, sílsalistar, centrallæsing, útvarp og kassettu- tæki. Verð 785.000. Uppl. í síma 92-13678. Ford Econoline Club Wagon XLT 250, dísil 7,3, ’88, ekinn 20 þús., m. sæti fyrir 12, rafinagn í rúðum, centrallæs- ing, veltiatýri, cruisecontrol, splittað drif, 2 olíutankar, litað gler o.fl. Skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 675593. Bronco II Eddie Bauer 1986, ekinn 67 þús. km, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 41417 eftir kl. 18. Ford Club Wagon XLT, árg. '85, til sölu, 6,9 dísil, ekinn 68 þús. míl., tvílitur dökkblár og grár, 12 manna, skjálfsk., vökvast., toppbíll. Uppl. í s. 29904 eða 46599. Toyota Corolla GTi-16 '88, rauður, til sölu, ekinn 20 þús. Óaðfinnanlegt ástand. Verð 990 þús. Uppl. í vs. 11945, hs. 31538 eða 689839. Mazda E2000 4x4 ’88 til sölu, með sæt- um fyrir 11 manns, verð kr. 1190 þús. Skipti/skuldabréf. Uppl. í síma 91-678178. Plastskúffa af Toyota pickup til sölu. Uppl. í síma 671287 eftir kl. 18. ■ Líkamsrækt Veggtennis. Opið alla virka daga frá kl. 9-23, laugardag og sunnudag frá kl. 10-17. Pantaðu strax. Veggsport hf., Seljavegi 2, sími 91-19011. Biluðum bílum á að koma út fyrir vegarbrun! UUMFERÐAR RÁÐ Smáauglýsingar Fréttir 9 .. Ymislegt íþróttasalir til leigu v/Gullinbrú. Nýtt leigutímab. Við bjóðum tíma fyrir knattspymu, handknattleik, blak, badminton, körfubolta, skallatennis o.fl. Gufubað og tækjasalur fylgja. Einnig hægt að fara í borðtennis og billjard (12 feta nýtt borð) fyrir og eft- ir æfingat. eða tefla og spila. Upplagð- ur klúbbur fyrir starfsfélaga eða kunningjahóp að hittast 1-2 skipti í viku. Uppl. e. hád. í s. 672270. 'SSTOFAN ShóíauÖrÖustíg3 Sími26641 September-tilboð. Viltu verða brún(n)’? Frábærir bekkir, góðar perur. 1. 34 spegla perur. 2. 2 andlitsljós. 3. Andlitsblástur. 4. Tónlist í öllum bekkjum. 5. Góðar sturtur. Frá vinstri Svavar Ellertsson sem fékk sérstaka viðurkenningu fyrir eftirlíkingar af sveitabæjum og kirkjum. Inga Valdis Tómasdóttir, Smáragrund 2, og Heiðrún Friðriksdóttir og Sveinn Sigfússon, Birkihlíð 33, fengu viðurkenn- ingu fyrir snyrtilega garða. DV-mynd Þórhallur Fegrunarnefnd Sauðár- króks veitir viðurkenningar 6. Góð þjónusta. Verð: 10 tímar á kr. 2.300, 20 tímar á kr. 3.950. Við erum ódýrir, ekki satt? Pantið tíma í síma 26641. / Bifhjólamenn \ hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkróki: Fegrunamefnd Sauðárkróks af- henti nýlega viðurkenningar fyrir snyrtilegustu lóðir í bænum. Að þessu sinni fengu eigendur tveggja einbýlishúsalóða viðurkenningu. Fegrtjnarnefnd sá ekki ástæðu til að verðlauna fyrirtæki fyrir snyrtilegt umhverfi. Það er annað árið í röð sem það er ekki gert. Viðurkenningu fyrir snyrtilega garða fengu þau Heiðrún Friðriks- dóttir og Sveinn Sigfússon í Birkihlíð 33 og Inga Valdís Tómasdóttir á Smáragrund 2. Svo skemmtilega vildi til að Inga Valdís átti einmitt afmæli þennan dag og einnig var von á fjölgun í fjölskyldu hennar þá um kvöldið. Þá hlaut Svavar Ellertsson sér- staka viðurkenningu fegrunamefnd- ar fyrir hstrænt starf við eftirlíkingu af sveitabæjum og kirkjum. Að mati dómnefndarinnar eru þessar bygg- ingar vel gerðar, fallegar og til mik- illar prýði. Dómnefnd skipuðu þau Stefán Pedersen, Jón Jakobsson og Hulda Jónsdóttir. Aðalheiður Amórsdóttir, forseti bæjarstjómar, hafði orð fyrir fegr- unamefndinni og afhenti viðurkenn- ingamar. Þakkaði hún verölauna- höfunum framlag þeirra til gróður- og fegrunarstarfs í bænum. Aðal- heiður sagði að ýmislegt gæfi ástæðu til bjartsýni. Umhverfisátak í vor hefði hvatt bæjarbúa til dáða og að ráðinn hefði verið garðyrkjumaður til bæjarins sem eflaust ætti eftir að láta gott af sér leiða. Grænum svæð- um í bænum færi fjölgandi. m DANXKOLM Takmarkaður fjöldi nemenda í hverjum tíma HAFNARFJÖRÐUR Kennum í nýju húsnæði að Reykjavíkurvegi 72 Sími 65-22-85 Reykjavík Kennum í Ármúla iya Sími 38830 Raðgreiðslur Innritun frá kl. 13-20 Kennsla hefst 18. september VISA Félagar í FÍD og DÍ Barnadanskennsla Gömlu dansa kennsla Samkvæmisdanskennsla Standard Suðuramerískir Rokk/tjútt Bjóðum einkatíma eftir samkomulagi Lokaðir tímar fyrir félagasamtök og aðra hópa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.