Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Síða 33
MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1989. 33 Stór frystikista með ónýtan mótor til sölu, fyrir heimili Verð kr. 5000. Uppl. í síma 50587 eftir kl. 12. Vel með farin uppþvottavél til sölu og henni fylgir vel með farinn sófi í kaup- bæti. Uppl. í síma 625258 eftir kl. 20. ísskápur óskast. Okkur bráðvantar ódýran ísskáp sem er ekki hærri en 142 cm. Uppl. í síma 681053 og 38245. ■ Hljóðfæri Hammond orgel B-3000 til sölu. Orgel- ið er talið eitt hið fullkomnasta í landinu. Tvö fimm áttundu borð, tvö- faldur fótbassi (tvær áttundir), og Leslie box, með 6 hátölurum. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 34904. Eitt mesta úrval landsins af píanóum og flyglum. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14. Sími 688611. Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafinagnsgítarar, tösk- ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfú. Kostaboð. Lítið notaður DX 21 ásamt tösku til sölu, leiðsögn um notkun heilans í Orgelskóla Yahama. Uppl. í síma 91-75769 og 20111. Pianóstillingar - viógeróir. Stilli og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafsson píanótekniker, s. 626264. Rokkbúðin sú eina rétta. Vorum að fá Crossover míkrófóna, statíf, mixera, flightcase, kjuða, strengi o.fl. Rokk- búðin, sú eina rétta. Sími 12028., Roland D 110 Multi Timberal Sound Module, Alesis MMT 8 Seq., DX 7, Cervin Vega 18" + hom 300 w. Uppl. í símá 29594 og 14964. Gott planó til sölu. Uppl. í síma 84386 eftir kl. 18. Pianó til sölu. Verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 666377 e.kl. 16. Óska eftir að kaupa notaðan tenór- saxafón. Uppl. í síma 53099. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er rétti tíminn til að hreinsa teppin. Er- um með djúphreinsunarvélar. Ema og Þorsteinn, 20888. Tökum aó okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Opið raánud. til föstud. kl. 16-18, laug. kl. 10-12. Frystihólfa- leigan, Gnoðarvogi 44, s. 33099,39238. Til sölu vefstóll, 120 cm, með öllum fylgihl., kr. 25 þ. Tekk skrifborð með góðum hirslum, kr. 7 þ. Á sama stað óskast nettur homsófi. Uppl. í s. 32610. Ódýrt! Eins manns rúm frá Ikea, lítið notað, borð 100x40 cm, m/skúffum, borð 74x38 cm, sófaborð úr palisand- er, 12x60 cm. S. 687215 e. kl. 18. 24", tiu gíra drengjareióhjól til sölu. Á sama stað óskast keypt hlaðrúm. Uppl. í síma 26816 e.kl. 18. Skólaritvél. Til sölu Olympia raf- magnsritvél, sem ný. Uppl. í síma 672154 eftir kl.16. Stórt Yamaha orgel, KL Jennay bama- bílstóll og svefnsófi til sölu. Uppl. í síma (>88119. Til sölu harmóníka, fjögurra kóra, 120 bassa. Skipti koma til greina á hljóm- borði. Uppl. í síma 11668. Vestur-þýsk Varisco vatnsdæla til sölu, 6", 70 lítrar/sek, mótor 18 kw, 3ja fasa. Uppl. í síma 92-13838. Baldvin orgel og svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 40617. Kleinu-djúpsteikingarpottur til sölu, 30 lítra, 4,5 kW. Uppl. í síma 92-13838. Mobira farsimi til sölu á kr. 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 45827. Nýlegt hvitt hjónarúm og hvít bamarúm til sölu. Uppl. í síma 673061 eftir kl.18. Phöenix bindivél, automatic, til sölu. Uppl. í síma 92-13838. ■ Oskast keypt Veggkælir - frystiskápur. Óskum eftir að kaupa veggkæli í verslun. Einnig óskast frystiskápur með glerhurð. Einungis góð tæki koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6688.________________________ í Kolaportinu geta allir selt nánast hvað sem er. Pantið sölubása í símum 621170 (kl. 16-18) og 687063 (á kvöld- in), útvegum sölufólk ef óskað er. Seljendur notaðra muna fá nú sölu- bása á aðeins 1500 kr. Kolaportið. Óska eftir aö kaupa gamla bókastofu- stóla, gamalt egglaga borðstofuborð, gamalt sófasett með stórum sófa, gam- alt fatahengi, gamlar myndir o.fl. Uppl. í síma 27022 (275 innanhúss) og 16566 á kvöldin. Vantar skilrúm, skrifstofustóla, skrifb., ritvélar, tölvur, skjalaskápa, kúnna- stóla, leðurhægindastóla. Kaupi eða tek í umboðssölu. Verslunin sem vant- aði, Skipholti 50b, s. 626062. Einstæð móöir meó 2 börii vantar eitt og annað í búið. Ekki dýrt, helst gef- ins, t.d. ísskáp, sjónvarp, steriogræjur, þvottav., videó o.m.fl. Uppl. í s. 72995. Kafarabúningur. Þurrbúningur, stærð að 190 cm, loftkútur, lunga og annar búnaður til köfunar óskast. Uppl. í síma 93-12810. Málmar - málmar. Kaupum alla málma, staðgreiðsla. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, Sundahöfn, sími 84757. Þvi ekki aö spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir aö kaupa 20 feta gám, verður að vera í góðu lagi. Vinsaml. hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6707. Fyrirtæki óskar eftir verslunarinnrétt- ingum, rekkum, hillum o.fl. Hafið samband í síma 687170 eða 73770. Steypuhrærivél. Óska eftir steypu- hrærivél, mætti vera til tengingar við dráttarvél. Uppl. í síma 91-681793. Óska eftir aó kaupa litsjónvarp, nýlegt sófaborð og borðstofústóla. Ódýrt, staðgreitt. Uppl. í síma 621349 e.kl. 17. Skólaritvél óskast. Uppl. í síma 985- 25340 e.kl. 17. Vil kaupa góðan litmyndastækkara, ásamt tilheyrandi. Uppl. í síma 656623. Verslun Verksmiðjuútsala. Pils, blússur, buxur frá 500. Mikið af ódýrum barnafatnaði frá 100. Allt nýjar vörur. Póstsendum. Nýbýlavegur 12, Kóp., s. 44433. Nýjustu haust- og vetrarefnin komin, snið og allt tilheyrandi. Saumasporið, sími 45632. Fatnaður Fatabreytingar. Hef opnað saumastofu mína í verslunarmiðstöðinni Eiðistorgi (uppi á svölunum). Hreiðar Jónsson, klæðskeri, s. 611575. M Heimilistaeki Óska eftir frystikistu eða frystiskáp. Uppl. í síma 76177 eftir kl. 18. Sundurdregin barnarúm, unglingarúm, hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Eld- húsborð og sófaborð. Ýmiss konar sér- smíði á innréttingum og húsgögnum. Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180. Mjög gott Ikea rúm til sölu, m/spring- dýnu og náttborði, mál: 120x200. Selst á hálfvirði. Einnig til sölu Klippan bamabílstóll. S. 12646 á kvöldin. Sófasett til sölu, þarfnast klæðningar, einnig sófaborð, þriggja arma ljósa- króna og IBM kúluritvél. Uppl. í síma 76976 eftir hádegi. Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. Málverk Gunnlaugur Blöndal. Til sölu er mál- verk eftir Blöndal. Mótíf: Þingvellir, stærð 125x85. Áhugasamir hafi samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6729. Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, heimas. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæöi. Fjölbreytt úrval á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- horn í hundraðatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822. Bólstrun og klæöningar í 30 ár. Kem og geri föst verðtilboð. Sími 681460 á verkstæðinu og heima. Úrval af efn- um. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Eigendur IBM PC/PS2 tölva. Óttist þið að óvænt bilun muni kosta ykkur stórfé? Svar okkar hjá IBM er IBM viðhaldssamningurinn. Innifalið í honum eru allir varahlutir og vinna við viðgerð og hann er ódýrari en ykkur grunar. Hafið samband við okkur hjá tæknideild IBM í síma 91- 697779 og við gefum þér nánari uppl. Macintosh-eigendur, takið eftir. Minn- isstækkanir, kr. 17.146,00 hvert MB. Eigum einnig á lager 60MB harðan disk, getum útvegað allar aðrar stærð- ir. 1200 baud modem, kr. 17.388,00 (um- sókn í stærsta tölvubanka heims fylg- ir). Margt, margt fleira fáanlegt hjá okkur. Hafðu samband. Makkinn, sími 689426. Macintosh-þjónusta. • Islenskur viðskiptahugbúnaður. •Leysiprentun. •Tölvuleiga. • Gagnaflutn. milli Macintosh og PC. • Innsláttur, uppsetning og frágangúr ritgerða, ráðstefriugagna, fréttabréfa og tímarita, gíróseðla, límmiða o.fl. • Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250. Apple II GS, klarinett, frystakista. Til sölu nokkur vönduð forrit fyrir Apple II tölvur, leikja-, kennslu-, tónlistar-, tölfræði- og ritvinnsluforrit. Einnig til sölu á sama stað gott klarinett og ný frystikista. Sími 29004 e.kl. 16. PC-samhæfð tölva, Laser XT, til sölu. 640K minni, 2 þunn 360K diskhnga- drif 5,25", grafískt spjald, einlitur skjár. Verð 45 þús. kr. Uppl. í síma 77532 e.kl. 19. RAD tengibúnaðurinn eftirspurði er kominn. Línumagnarar, breytar, prentaratengi og margt fleira. Komið og skoðið í versluninni. Sameind hf., Brautarholti 8, sími 25833. ___ Amstrad 1512 til sölu með prentara, 2 drifum, litaskjá, 512 k vinnsluminni, mús, stýripinna og fjölda forrita. Uppl. í síma 91-53138. Amstrad PC 1512 til sölu, með 20 Mb hörðum diski, litaskjá og tveimur 5!4" diskdrifum, forrit fylgja. Uppl. í síma 612005 eftir kl. 18. Eins árs gömul Atari 1040 STFM með SM 124 skjá, tölvuborði, mús, hug- búnaði o.fl. fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 98-11527. , , Tökum allar tölvur og fylgihluti í um- boðssölu. Mikil sala. Viðgerðar- og forritunarþjónusta. Tölvuríkið, Laug- arásvegi 1. Sími 678767. BBC Master með diskadrifi, litaskjá og 30 leikjum til sölu. Uppl. í síma 91- 671137 eftir kl. 19._________________ Commodore C128 tölva til sölu, lita- skjár, diskettudrif o.fl. Uppl. í síma 79101 á kvöldin. IBM PPC (Portable) ferðatölva, 20 Mb diskur, eitt drif og ýmis forrit. Uppl. í síma 651469. Sjónvörp Tölvur Fartölva, Zenith 181, til sölu. Uppl. í síma 18021 á kvöldin. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við- gerðir á öllum tegundum sjónvarps- og videotækja. Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni. Símar 84744 og 39994. Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videót., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- nets kerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. Dýxahald Frá Hundaræktarféiagi Islands. Að geftiu tilefni vill stjóm scháferdeildar benda kaupendum scháferhvolpa á að kynna sér hreinræktun hunda og ætt- bókarskráningu áður en kaup eru gerð. Sími skrifstofunnar er 91-31529. Opin alla virka daga kl. 16-19. 2 fallegir 3 vetra folar undan Takti til sölu, grár og brúnstjömóttur. Verð 80 þús. hvor. Öppl. í síma 91-623643 frá kl. 8-17. Gott hesthús til sölu. Nýtt hesthús á Andvarasvæðinu til sölu. Sérstaklega hagstætt verð og greiðslukjör ef samið er strax. Uppl. í síma 43048. Hesthús + páfagaukur. Óska eftir að taka 2-3 bása á leigu í Hafnarfirði. Einnig til sölu páfagaukur og búr. Uppl. í síma 50755. Hundaeigendur/hundagæsla. Sérhann- að hús. Hundagæsluheimili Hunda- ræktarfél. ísl. og Hundavinafél. Isl., Amarstöðum, s. 98-21031/98-21030. Kettlingar, átta vikna gamlir. Síams- blendingar, fallega bröndóttir, kassa- vanir, fást gefins á góð heimili. Uppl. í s. 52051 eftir kl. 17. Takið eftir! Mjög fallegir og skapgóðir 2 mánaða scháfer-hvolpar til sölu. Uppl. í síma 92-46750. Ellefu vikna collie tík til sölu. Uppl. í síma 77901. ■ Vetrarvörur Vélsleði óskast. Óska eftir nýlegum, góðum vélsleða. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 91-19079 og 91-39637 á kvöldin. Óska eftir vélsleða, má þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 54140. Hjól Mótorhjóladekk, AVON götudekk, Kenda Cross og Traildekk, slöngur, umfelgun, jafnvægisstillingar og við- gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2Á, sími 15508. Yamaha Virago 750 '82, ekið aðeins 800 mflur, stóð inni í geymslu í sex ár. Topphjól. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 29090 og 46599. Suzuki Dakar 600 '87 til sölu, fallegt og gott hjól, skipti möguleg. Uppl. í síma 84086. Til sölu Suzuki GSXR 1100, árg. '89, svart, vel með farið og gott hjól. Skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma 656495. Blátt 28" ársgamalt Montana reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 119% eftir kl. 18. Óska eftir 50cc hjóli, á 15 til 25 þús. Uppl. í síma 72617. Símon. Vagnar Hjólhýsi - Rýmingarsala. Einstakt tækifæri. 2 stk. Sprite hjólhýsi '89, 16 feta, 2 herb. og eldhús, svefnpláss fyr- ir 5. Hönnuð fyrir ísl. aðstæður. Heils- árs hús. Hugsanlega skipti á nýlegum bíl. Hjólhýsi m/stíl. Víkurvagnar, Dal- brekku, s. 9143911 og 45270. Tek i geymslu i vetur tjaldvagna, hjól- hýsi, húsbíla, smábáta í nágrenni Reykjavíkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6684. Litið notaður Camp-let tjaldvagn '89 til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 686644. ■ Til bygginga Verkstæðishús sumarhús. Um það bil 50 m2 hús til flutnings til sölu, 3 fasa raflögn, tafla og rafm.ofhar, tvöfalt gler, mætti auðveldlega breyta í sum- arbústað, einnig ýmis verkfæri og tré- smíðavélar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6705. VATNS -LÁSAR, -LOK, —ROFAR, BORGARTUNI 26 SÍMI 62 22 62 Ballet Byrjendur (yngst 4ra ára) og framhaldsnemendur. Innritun í síma 72154 BALLETSKÓLI SIGRÍÐAR ÁRMANN SKÚLAGÖTU 32-34 INNRITUN ER HAFIN BARNADANSAR • SAMKVÆMISDANSAR OG LEIKIR • DJASSBALLET FYRIR ALLA ALDURSHÓPA C/3 33 H > 33 33 O C- =1 o c 33 CO X o 33 5« JA, KOMDUAÐDANSA! Kennsla hefst mánudaginn 18. september Kennslustaðir Æfingastöðin Engihjalla & Hjaliaskóli, Kópavogi Byrjendur og framhald ALLIR VELK0MNIR INNRITUN DAGANA 11.-15. SEPTEMBER MILLI KL. 13 OG 18 í SÍMA 46635 OG 46900. HJÓN OG EINSTAKLINGAR ‘SAMKVÆMIS- OG GÖMLU DANSARNIR. KONUR, STYRKJANDI ÆFING DANSANDI KVEÐJA o o o cc o 0_ 03 03 z < Q Þ ■LLI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.