Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Blaðsíða 40
40 MÁNUDÁGUR 11. SRPTEMBER 1989. T .ffegtfll 72% verð- munur á ullar- nærfötum - íslensk framleiðsla ódýrari en innflutt vara Sérhæfður nærfatnaður ur ang- óraull eða ullarblöndu á fullorðinn karlmann kostar á á bilinu frá 5.712 krónur og upp í 9.858 eftir því hvort um innflutta eða íslenska vöru er að ræða og er verðmunurinn íslensku vörunni í hag. Fínull h/f í Mosfellsveit framleiðir slíkan skjólfatnað úr hreinni angóra- uU af kanínum. Klæðnaður þessi er seldur iimanlands í alls 75 verslun- um en hluti framleiðslunnar fer á erlendan markað. Angóraull ein- angrar geysilega vel og er eftirsótt í skjólfatnað, bæði ein sér og blönduð öðrum efnum. Alklæðnaður á fúllorðinn karl- mann, þ.e. síðar nærbuxur og stutt- ermabolur, kostar frá Fínull 5.712 krónur í smásölu. Náttúrulækningabúðin flytur iim fatnað af þessu tagi, bæði frá Finn- landi og Þýskalandi. Þýsku fötin, sem heita Medima, eru gerð úr blöndu af angóraull til helminga á móti venjulegri ull og gerviefnum. Verðið á algalla fyrir fullorðinn karlmann Neytendur er 9.858 krónur. Munurinn á þessum tveimur dæmum er 72% og er ís- lenski fatnaðurinn ódýrari sem því nemur. Niðurstöður prófana, sem gerðar voru á sex tegundum af ullarfatnaði hjá þýskri rannsóknarstofnun, sýna ótvírætt að hrein angóraull kom best út. Prófin tóku til einangrunarhæfni, rakaleiðni, slits og þess hve flíkumar drukku mikið vatn í sig. í öllum fjór- um prófunum komu flíkur úr 100% hreinni angóraull best út. -Pá Ull af angórakanínum einangrar mjög vel og hentar vel í skjólfatnað. Innritun hafin REYKJAVIK Kennslustaðir: KR, Frostaskjóli, laugardaga fyrir alla aldurshópa Kramhúsió, Sundlaugavegi 34, og Þróttheimar u ,í e**‘ > Pv,‘rt oð ®s? ð^’fsér 4 0- o0 ÁÓ áí % <y*v Þjalfum fyrir keppnisdansa og merkjaprof Dl HUGSUM FRAM A VEGINN A yUMFERÐAR RÁÐ Neytendasamtökin: Mótmæla verð- hækkunum Neytendasamtökin ítreka þá kröfu sína að framleiðslu- og verðlagning- arkerfi landbúnaðarins verði tekið til gagngerrar endurskoðunar og telja samtökin að nýjustu verð- hækkanir sýni endanlegt skipbrot núverandi stefiiu. Þetta kemur fram í fréttatilkynn- ingu frá samtökunum þar sem mót- mælt er þeirri verðhækkunarskriðu sem nú gengur yfir. Þar segir enn- fremur: „Um leið og samtökin krefj- ast verðlækkunar á þeirri vöru og þjónustu, sem hækkaði um síðustu mánaðamót, vara þau yfirvöld alvar- lega við hækkimum á kjöti nú um miðjan mánuðinn.“ „Neytendasamtökin minna á að á nýlegum aðalfundi Stéttarsambands bænda var fjallað um hátt verðlag á landbúnaðarafurðum og leiðir til að lækka verð á þeim. Það telst ekki trúverðugt hjá bændasamtökunum ef fyrsta aðgerð eftir þennan fimd er stórhækkað verð á þessari nauð- synjavöru. Ljóst er að verð á þessum vörum er orðið það hátt að stór hluti neytenda mun einfaldlega hætta neyslu þeirra ef þeir hafa ekki gert þaðnúþegar." -Pá Sjampó meö íslensk- um leiðbeiningum Fyrirtækið Heildin s/f flytur inn sjampó, hámæringu og fleiri skyldar vörur frá bandaríska fyrirtækinu Image. Vörur þessar eru einungis seldar á hárgreiðslu- og rakarastof- um. Þetta væri ekki í frásögur færandi nema af því að innflytjendur hafa látið prenta límmiða með íslenskum leiðbeiningum fyrir allar vörumar. Þetta er fátítt ef ekki með öflu óþekkt meðal þeirra sem flytja inn vörur af þessari tagi og því lofsvert. -Pá Athafnir bama em ekki alltaf i hefla starfsemi sína og þúsundir samræmi við það sem fullorðnum bama þyrpast út í umferöina. Lög- finnst vera rökrétt Þau skynja Qar- reglan um land allt fylgist nú vel lægðir og hraða mun verr en fuil- meö umferð, ekki síst í nágrenni orðnir og því þurfa ökumenn að viö skóla. sýna sérstaka varúö og aðgæslu á Ökumenn verða aö sýna ungum götum og gangbrautum í nágrenni vegfarendum sérstaka tfllitssemi skóla. og sýna aðgæslu og varkámi í Þvi miöur hefur reynslan sýnt að umferðinni. fiöidi aivarlegra umferöarsiysa -Pá veröa á hverju hausti þegar skólar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.