Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Blaðsíða 38
38
MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1989.
Smáauglýsingar - Síim 27022 Þverholti 11
Snorri Bjamason, s. 74975,
Volvo440Turbo’89, bílas. 985-21451.
Hallfríður Stefansdóttir, s. 681349,
Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Bifhjólakennsla.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn,
ökúskóli. Aðstoð við endumýjun skír-
teina. Sími 78199 og 985-24612.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Ömgg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Kenni á Su-
baru Sedan, aðstoða einnig þá sem
þurfa að æfa upp akstur að nýju.
Euro/Visa. S. 681349, bílas. 985-20366.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á
Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929._____________
Ökukennsla og aðstoð við endumýjun,
kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og ömggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Síg.
Þormar, hs. 619896, bílasími 985-21903.
■ Irmrömmun
Rammalistar úr tré. Úr áli, 30 litir.
Smellu- og álrammar, 30 stærðir. kar-
ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma-
miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054.
■ Garðyrkja
Garðverk 10 ára. Sennilega með lægsta
verðtilboðið. Hellulagnir, snjó-
bræðslukerfi og kanthleðslur em okk-
ar sérgrein. Lágt verð og góð greiðslu-
kjör. Látið fagmenn með langa
reynslu sjá um verkin. Símsvari allan
sólarhringinn. Garðverk, s. 11969.
Skrúðgarðyrkjuþjónustan Ragnar og
Snæbjöm SF. Getum bætt við okkur
verkefnum, öllum almennum lóða-
framkvæmdum svo sem hellulagning-
um , girðingum o.fl. Uppl. í síma
667181 og 78743._________________
Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega
góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir
með lyftara, 100% nýting. Hef einnig
til sölu mold. Kynnið ykkur verð og
gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 656692.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá
9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152
og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð-
vinnslan sf., Smiðjuvegi D-12.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100 prósent nýting. Emm með bæki-
stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf.,
s. 98-22668 og 985-24430.________
Mómold, túnamold, hoitagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 44752, 985-21663.______
Garðeigendur! Tökum að okkur lóða-
standsetningar, lóðabreytingar, hellu-
og hitalagnir. Fagmenn vinna verkið.
Garðtækni, sími 21781.
■ Húsaviðgerðir
Útleiga háþrýstidæla. 300 Bar. Þrýst-
ingur sem stens kröfur sérfræðinga.
Cat Pumps, bensín- eða rafdrifnar.
Einnig sandblástursbúnaður. Stáltak
hf., Skipholt 25, sími 28933.
■ Ferðalög
Costa Brava: Hostal Hekla, Tossa de
Mar, 2ja manna herb. með morgunv.
í sept. og okt., kr. 1200. Uppl. í síma
(903472) 340248. Magnús.
■ Parket
Ódýrt parket! Massíf, kvistuð fura (níð-
sterk) til sölu, mál: 21 cm x 7 cm á
kr. 1.650 ferm. Auðvelt að leggja. Ath.,
takmarkaðar birgðir, leggjum ef ósk-
að er. Pöntunarsími 91-676032 milli
kl. 9 og'16 (utan þess tíma símsvari).
Nidana/Magnús Guðmundsson hf.
Slípun og lökkun á gömlum og nýjum
gólfum. Viðarklæðningar og parket-
lagnir. Uppl. í síma 79694.
■ Nudd
Hver er ekki þreytt(ur) pirruð/-aður?
Gott ráð - í nudd. Svæða- og slökunar-
nudd. Uppl. í síma 91-17412 kl. 13-22
alla daga.
■ Fyrir skrifetofuna
Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir,
hágæðatæki, hraði allt að 10 sek.
Árvík sf., Ármúla 1, sími 91-687222.
■ Til sölu
Góðar matreiðslubækur:
Úrval smárétta, Grænmeti, Fiskur,
Örbylgjuofn og Pasta. Áskriftir og
nánari uppl. í síma 91-75444 alla daga
frá kl. 9-21.
Bókaútgáfan Krydd í tilveruna.
• Ferðafaxtæki, vegur aðeins 3,5 kg.
• Radarvarar, verð 9700,-
• Símsvarar, verð 8600,-
• Skannerar.
• Talstöðvar.
• Loftnet, spennubreytar o.fl.
• Hjólbogalistar.
• Dverghólar,
Bolholti 4, s. 680360.
Rúm og kojur, stærð 160x70, 180x70,
190x70 og 200x80. Smíðum eftir máli
ef óskað er. Upplýsingar á Laugarás-
vegi 4a, sími 91-38467.
íslenskur tískufatnaður fyrir þungaðar
konur. Komið pg skoðið og gefið með-
göngunni litríkan og léttan blæ í föt-
um frá okkur. Saumastofan Fis-Létt,
Hjaltabakka 22, kjallara, opið frá kl.
9-18, sími 91-75038.
Ttmarit fyrir aua
0.
■ Veislun
Setlaugar. Norm-X setlaugar, 3 gerðir
og litaúrval, gott verð. Norm-X hf.,
sími 53822.
Eignaskipti, sala. Vogar, Vatnsleysu-
strönd. Til sölu við Fagradal í Vogum
þessi fallega húseign, 159 mz, með bíl-
skúr, verð 6 millj. Skipti á gömlu húsi
í Rvík koma til greina, má þarfnast
standsetningar. Tilboð sendist DV fyr-
ir 25. sept., merkt „Eignaskipti 6735“.
Ath. verksmiðjuverð. Sófasett, 3 + 1 + 1,
í leðri, kr. 98.800. Hvíldarstóll, kr.
39.800 í leðri, einnig homsófar og
stakir sófar, smíðaðir eftir máli. Opið
virka daga frá 10-18, laugardaga frá
10-14. Bólstrun og tréverk hf., Síðu-
múla 33, sími 688599.
Rómeó & Júlia, Gmndarstíg 2 (Spítala-
stígsmegin), sími 14448. Odýr, æðis-
lega smart nærfatnaður á dömur, s.s.
korselett, heilir bolir með/án sokka-
banda, toppar/buxur, sokkabelti og
mikið úrval af sokkum o.m.fl. Meiri
háttar úrval af hjálpartækjum ástar-
lífsins í fjölmörgum gerðum fyrir döm-
ur og herra. Ath. allar póstkröfur dul-
nefndar. Sjón er sögu ríkari. Opið frá
kl. 10-18 virka daga og 10-14 laugard.
OTTO pöntunarlistinn er kominn. Yfir
1200 bls., nýjasta Evróputískan, búsá-
höld, gjafavörur, leikföng, sportv. og
margt fleira. Til afgreiðslu á Tungu-
vegi 18, R., og Helgalandi 3, Mos., s.
666375 og 33249. Sendum í póstkröfu.
Eldhúsvaskar úr stáli og hvítu sili
quartz. K. Auðunsson hf., Grensásvegi
8, s. 686088.
Scsnver hf.
Sever rafmótorar, Siti snekkjugírar og
varíatorar, Hörz tannhjólagirar. Allir
snúningshraðar. 0,12-100 kW, IP65,
ryðfríir öxlar.
Scanver hf., Bolholti 4, sími 678040.
íViASK
m
„MASK“ leikföngin fást nú loksins í
miklu úrvali. Póstsendum. Tóm-
stundahúsið hf., Laugavegi 164, sími
21901.
BÍLSKÚRS
fHURÐA
OPNARAR
Eigum nú fyrirliggjandi
FAAC bílskúrsopnara m/Qarstýringu.
Hljóðlátir, mikill togkraftur,
einfaldir í uppsetningu.
BEDO & co., Sundaborg 7, s. 680404.
Nuddpottar og setlaugar á lager. Einnig
nudd-dælur og fittings fyrir potta og
sundlaugar. Gott verð og greiðslukjör.
Opið alla laugardaga. Víkur-vagnar,
Dalbrekku. S. 43911 og 45270.
Hestakerrur. 2-3ja hesta, vandaðar og
ódýrar kerrtir. Góð greiðslukjör. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. Veljum íslenskt. Víkurvagn-
ar, Dalbrekku. Kerrusalurinn, símar
91-43911 og 45270.
Ótrúlegt verð, kr. 98.800 stgr.,
vandað, svart leðursett, 3 + 1 + 1.
Örfá sett eftir.
GP-húsgögn, sími 651234,
Helluhrauni 10, Hafnarfirði.
Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð
ffá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir-
stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end-
ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Opið alla laugar-
daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
■ Húsgögn
Svefnsófasett! Einnig mikið úrval af
sófaborðum, innskotsborðum og smá-
borðum, speglar í trérömmum, síma-
bekkir, stakir stólar, kommóður, borð-
stofusett, sófasett o.fl. Nýja Bólstur-
gerðin, Garðshomi, s. 16541.
■ Bátar
Höfum fyrirliggjandi dýptarmæla-, rad-
ara, lóran C og talstöðvar fyrir smærri
báta á hagstæðu verði og kjörum.
Visa raðgreiðslur.
Friðrik Á. Jónsson,
Fiskislóð 90,
símar 14135 og 14340.
■ Bílar til sölu
GMC Jimmy 6.2 I dísil, '88, til sölu,
rauður og svartur, topplúga, driflæs-
ingar, talstöð, rafdrifnar rúður og læs-
ingar, cruisecontrol, veltistýri, sjálf-
skiptur, 6 tonna spil, 36" dekk, króm-
felgur. Uppl. í sima 985-23732 og
91-40587.
Mercedes Benz 200 E '86, stórglæsileg-
ur, sjálfskiptur, vökvastýri, topplúga,
centrallæsingar o.fl. Verð 1700 þús.
Ath. skipti - skuldabréf. Uppl. í síma
36862.
Saab 900 GLE ’82 til sölu, fallegur bíll
með nýju lakki, centrallæsingum,
topplúgu, sjálfskiptingu og sportfelg-
um. Skipti koma til greina á ódýrari
og jafnvel bíl sem þarfnast aðhlynn-
ingar. Uppl. í síma 45282.
Svartur Peugeot 309 XR. Til sölu þessi
glæsilegi Peugeot 309 XR ’88, ekinn
25.500 km. Sá eini á landinu með sam-
lita stuðara. Verð 690 þús. Nánari
uppl. í síma 91-83122 eða 23382.
i