Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Qupperneq 46
46 MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1989. Mánudagur 11. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli filsunginn (The Elephant's Child). Nýbandariskteiknimynd, byggð á hinni frægu sögu um fílsungann eftir Rudyard Kipling um það hvernig fíllinn fékk ran- ann. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Edda Þórar- insdóttir. 18.15 Ruslatunnukrakkarnir (Garbage Pale Kids). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (Sinha Moa). Nýr brasilískur framhaldsmynda- flokkur sem fjallar um kaffiekru- eiganda í Brasiliu á síðustu öld. Dóttir hans aðhyllist nýjar hug- myndir og er andvig þrælahaldi en það fellur föður hennar ekki vel i geð. Þáttur þessi verður sýndur íramvegis á þessum tima á mánudögum, miðvikudögum og föstudógum. Þýðandi Sonjá Diego. 19.20 Ledurblökumadurinn (Bat- man). Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Trausti Júliusson 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Á fertugsaldri (thirtysome- thing). Bandarískur myndaflokk- ur í léttum dúr. Þýðandi Guðm Kolbeinsson. 21.15 Uppúrhjólförunum. Þátturunn- inn af Fræðsluvarpi þar sem fjall- að er um hvernig stúlkur og drengir eru mótuð inn í hefð- bundin hlutverk kynjanna. Um- sjón Sigrún Stefánsdóttir. 21.45 Faðir (En far). Hið fræga leikrit Augusts Strindbergs í leikgerð og leikstjórn Bos Widerberg. Þessi uppfærsla á Föðurnum, sem alþekktur er hér á landi, m. a. hjá Leikfélagi Reykjavíkur fyrir tveimur árum, hefur hlotið af- bragðs viðtökur á Norðurlönd- unum. Aðalhlutverk Thommy Berggren, Ewa Fröling, Melinda Kinnaman og Majlis Granlund. Þýðandi Örnólfur Árnason. (Nordvision - sænska sjónvarp- ið.) 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Faðir - framh. 23.55 Dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Landgönguliðinn. Baby Blue Marine, Marion stendur sig ekki í undirstöðuþjálfuninni fyrir síðari heimsstyrjöldina og er hann þvi sendur heim í bláum baðmullar- fötum. Á heimleiðinni hittir hann raunverulega striðshetju en sam- an deila þeir ævintýralegu kvöldi á bar. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Glynnis O'Connor, Kat- herine Helmond og Dana Elcar. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. 20.00 Mikki og Andrés. Þessar heims- þekktu teiknimyndapersónur höfða til allrar fjölskyldunnar. 20.30 Kæri Jðn. Dear John. Bandarisk- ur framhaldsmyndaflokkur með gamansömu yfirbragði. Aðal- hlutverk: Judd Hirsch, Isabella Hofmann, Jane Carr og Harry Groener. 21.00 Rikihinnadauðu. DasTotenreich. Stórbrotin þýsk framhaldsmynd í tveimur hlutum. Fyrsti hluti. Þessi kvikmynd byggist á sam- nefndri skáldsögu danska nóbel- skáldsins Pontoppidan og greinir frá ungri konu, Jytte Abildgaard, sem býður samferðamönnum sínum birginn og neyðir þá lika til þess að gangast undir óvenju- leg próf. 22.40 Stræti San Francisco. The Streets of San Francisco, Bandarískur spennumyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Michael Douglas og Karl Malden. 23.30Áhættusöm iðja. Acceptable Risks. i meira en 30 ár hefur efna- verksmiðja fært ibúum Oak- bridge atvinnu og velmegun. Þó heyrast raddir sem halda því fram að ekki sé allt sem skyldi í örygg- ismálum verksmiðjunnar og að hún sé tímasprengja sem geti sprungið hvenær sem er. Aðal- hlutverk: Cicely Tyson, Brian Dennehyog Kenneth McMillan. 1.05 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 I dagsins önn - Spaugarar, Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: Ein á ferð og með öðrum eftir Mörthu Gell- horn. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björnsdónir les (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dónir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugardags- morgun kl. 6.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall - Furðusögur úr leikhúsheiminum. Umsjón: Signý Pálsdónir. (Endurtekinn þánur frá fimmtudagskvöldi.) 16,00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16,20 Barnautvarpið - Bók vikunnar. Umsjón Sigríður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Turina, Granados, Crisóstomo de Arr- iaga og Chabrier. 18.00 Fréttir. Tónlist. 18.10 A vettvangi. Umsjón Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Áfram Island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga lólksins. Við hljóð- nemann eru Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Blitt og létt... Ólafur Þórðarson. (Einnig útvarpað i bitið kl. 6.01.) 02.00 Fréttir. 02.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri.) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1.) 03.00 Næturnötur. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.30 Veðurlregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón Páll Heiðar í Litia filsunganum komast börnin að þvi hvernig filiinn fékk ranann. Sjónvarp kl. 17.50 Sjónvarpið hefur í dag sýningar á nýrri framhalds- mynd fyrir börn. Litli fils- unginn nefhist hún og er myndin í átta hiutum, Litli filsunginn er gerð eftir hinni þekktu sögu eftur Rudyard Kipling og fjallar um það hvernig fillinn fékk ranaxm. Það er Edda Þórar- insdóttir sem er sögumaður og leysir hún ekki minni persónu en Jack Nicholson af en hann las enska textann inn á myndina. Tónhstina sér sá frábæri söngvari, Bobby McFerrin, um og leikur sérað búkhljóðum og öðru sem hann einn er fær um. -HK 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Hörður Bergmann fræðslufulltrúi talar. 20.00 Litli barnatiminn: Júlíus Blom veit sínu viti eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (10). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlist úr óperum eftir Georg Friedrich Handel. 21.30 Útvarpssagan: Vörnin eftir Vladimir Naþokov. Illugi Jökuls- son les þýðingu sina (11), 22.00 Fréttir. Oró kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Bardagar á islandi - Hér máttu sjá Isleif son minn og Gró konu mina. Fimmti og siðasti þáttur um ófrið á Sturlungaöld: Flugu- mýrarbrenna. Umsjón Jón Gauti Jónsson. Lesarar með honum Erna Indriðadóttir og Haukur Þorsteinsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón Bergljót . Hargldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Margréti Blöndal sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Magnús Einarsson á útkikki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Lisa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffi- spjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i þeinni útsendingu, simi 91 -38500. 19.00 Kvöldfréttir. Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá rás 1 kl. 18.10.) 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Afram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06,00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Ólafs Þórðarsonar á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norð- urlands kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Gömlu lögin, nýju lögin og allt þar á milli. Óskalög og afmælis- kveðjur. 17.00 - Reykjavik siðdegis.Hér er tek- ið á málefnum sem varða okkur oll, leggðu þina skoðun fram og taktu þátt I uhnræðunni. Siminn í Reykjavíksíðdegiser61 -11-11. 19.00 SnjóHur Teitsson. Þægileg tónlist i klukkustund. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Iþrótta- deildin kemur við sögu. Talmáls- liðir og tónlist eru á sínum stað hjá Dodda. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir á Bylgjunni kl. 10,11,12, 13 og 14. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Nýjustu og heitustu lögin I dag. Kl. 16.30 er Stjörnuskáld dagsins valið og kl. 18.15 er Talað út: Eldhús- dagsumræður I léttum dúr og Ijúf tónlist. Fréttir kl. 14 og 18. Stjörnuskot kl. 15 og 17. 19.00 Kristófer Helgason. Tónlist fyrir fólk á rúntinum, I útilegu, heima að hvila sig eða hvar sem er. Siminn hjá Kristó er 68-19-00. Hringdu og vertu með. 24,00 Næturvakt Stjömunnar. EM 104,8 16.00 MS. 18.00 FB. 20.00 MH. 22.00 MR. 1.00 Dagskrárlok. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórsdóttir. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðnason. 12.00 Stjáni stuð. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Góml- um eða nýjum baráttumálum gerð skil. E. 15.30 Laust. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslif. 17.00 Búseti. 17.30 Heimsljós. Kristilegur tónlistar- þáttur með lestri úr Guðs orði. Umsjón: Ágúst Magnússon. 19.00 Bland I poka. Tónlistarþáttur í umsjá Ólafs Hrafnssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Bragi og Þorgeir. 21,00 Frat. Tónlistarþáttur með Gauta Sigþórssyni. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur I umsjá Hilmars Þórs Guðmunds- sonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt a la Ivar & Sigþór, SK/ C H A N N E L 11.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 Young Doctors. Framhaldsflokk- ur. 14.45 Sylvanians. Teiknimyndaseria. 15.00 Poppþáttur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right.Spurn- ingaleikur. 17.30 Sale ol the Century. Spuminga- leikur. 18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 19.00 Kvikmynd. 21.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.00 Fréttir. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. 23.30 Popptónlist. 13.00 Finian's Rainbow. 14.30 Alakazam the Great. 17.00 Barnum. 19.00 Ruthless People. 21.00 Maximum Overload. 22.45 Alien. 00.45 The Hitchhiker. 01.15 The Education of Allison Tate. 03.00 Barnum. EUROSPORT ★. ,★ 12.30 Golf. Opna evrópska mótið I Tadworth. 15.00 Knattspyrna. 16.00 International Motor Sports. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 17.00 Blak. Evrópukeppni kvenna I Hamborg. 18.00 Siglingar. 19.00 Eurosport - What a Week! Litið á helstu viðburði liðinnar viku. 20.00 Golf. St. Mellion áskorendamót- ið i Cornwall. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 Frjálsar iþróttir. Stórmót I Barc- alona. S U P E R CHANNEL 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Poppþáttur. 17.30 The Lloyd Bridges Show. 18.00 High Chaparral. Vestraþáttur. 18.55 Dick Powell Theatre. 19.50 Fréttir og veóur. 20.00 Discovery Zone. Fræðslu- myndaflokkur. 21.00 Thousand Million Ants. Heim- ildamynd. 22.00 Fréttir, veóur og popptónlist. Stöö 2 kl. 23.30: i fúm ■ þrjátíu ár hefur efnaverksmiðja fært íbúum smábæjarins Oakbridge tekjur og efnahagslega vel- tnegtm. I>6 hafa aiitaf heyrst: raddir sem segia ;tö okki sé allt meö feildu varöandi ör- yggi verksmiðjunnar en þeir hinir sömu eru af- greiddir sem óánægðir úr- tölumenn. íbúarnir vita af hættunni en engínn vifi spyija of nærgöngulla spuminga, Velmcgunin hlýtur að kosta einhverja Þegar eiturefnaslys verður áhættu. i smábæ einum verða fóm- Bn allt í einu verður bilun arlömbin karlmenn, konur og eiturský leggst yfir bæ- og böm. inn með þeim afleiðingum að fimm hundruð óbreyttir borgarar, karlmenn, konur og böm, láta lífið. Myndin er frá árinu 1986 og segir kvikmyndahandbókin hana í meðailagi. Samferöamenn Jytte eru mjög óvenjulegir I alla staði þótt þeir beri það ekki alltaf með sér. Stöð 2 kl. 21.00: Ríki hinna dauðu Stöð 2 frumsýnir þýska mynd í tveimur hlutum sem byggð er á skáldsögu danska nóbelsskáldsins Pontoppid- an í leikstjórn Karinar Brandauer. Myndin greinir frá ungri konu, Jytte Abildgaard, sem býður samferðamönnum sýnum byrginn og neyðir þá til að gangast undir óvenjuleg próf. Flestar per- sónurnar, sem verða á vegi Jytte, eru ekki eins og fólk er flest og oftar en ekki reynast þær einhverjir furðufuglar. Síðari hiuti myndarinnar verður sýndur fimmtudag- inn 14 . september. Faðirinn, Thommy Berggren, í samnefndu leikriti Strind Sjónvarp kl. 21.45: August Strindberg skrif- aöi leikritið „Faöirinn" fyr- ir rúmum eitt hundrað árum. Þessi uppfærsla, s.em sjónvarpið sýnir í kvöld, er eftir Bo Widerberg og var gerð i fyrra. Widerberg leitast við að gera verkið aðgengilegt fyr- ir nútíxnamanneskjuna. í aöalhlutverki er Thommy Berggren en hann leikur fóðurinn, Ewa Fröling leik- ur móðurina og Melinda Kinnaman leikur bamiö. Aðrar sögupersónur, am- man, presturinn og læknir- inn, eru veigaminni en öll hafa þau áhrif á framvind- una. Faðirinn er hjónabands- draraa þar sem makamir bexjast um völdin og yfirr- áðin ýfir dótturinni. Þetta er barátta upp á líf og dauða og annað fer með sigur af hólmi í lokin. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.