Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Síða 48
FRÉTTASKOTIÐ 62 • 25 • 25 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Bitstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1989. Kristskirkja: Gullkórónu stolið af 'maríulíkneski Gullkórónu var stoliö af Maríulík- neski í Kristskirkju um helgina. Lík- neskið var fært af stalli sínum og kórónan tekin af því. Rannsóknar- lögreglu var tilkynnt um þjófnaðinn í gærkvöld. Unnið er að rannsókn málsins. -sme Seyöisíjöröur: Norðfirðingur tók rangan fisk ■-■r Til afskipta lögreglu kom eftir að vörubílstjóri frá Norðfiröi hafði sturtað úr röngu fiskkari á vörubíl sinn á Seyðisfirði. Bílstjórinn var sendur til að sækja fisk og í góðri trú sturtaði hann um 800 kílóum úr fisk- ari sem hann taldi innihalda þann fisk sem hann átti að sækja. Svo var ekki og eigendur fisksins brugðust illa við og heimtuðu að bílstjórinn ísaði fiskinn aftur í karið. Bílstjórinn sagðist ekki hafa heimild til að kaupa ís og þess vegna gæti hann ekki geng- ið frá fiskinum eins og eigendurnir 'J!iöðfu gert. Þá brugðu fiskeigendur á það ráð að kalla til lögreglu. Lögregla ók bílstjóranum á lög- reglustöðina. Þaðan hringdi hann í vinnuveitenda sinn sem gaf sam- þykki fyrir ískaupunum. Við svo búið var farið aftur niður á bryggju og bfistjórinn ísaði fiskinn aftur í karið. Ekki er taliö að eftirmálar verðiafþessumáli. -sme Keflavlk: Með hass í bílnum Lögreglan í Keflavík tók í gær- ■'TTiorgun ökumann. Hass fannst í bíl mannsins. Grunur er um að hann hafi verið undir áhrifum fíkniefna þegar hann var stöðvaður. Maðurinn var færður á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir þvag- prufu. -sme Keflavlk: Tekinn á 148 Ökumaður var stöðvaður á Reykja- nesbraut, við Vogastapa, fyrir aö aka vel yfir leyfilegum hámarkshraða. Bíllirm mældist vera á 148 kílómetra hraða. Ökumaðurinn var færður á lög- '♦eglustöðina í Keflavík - þar sem hann var sviptur ökuleyfi til bráða- birgða. -sme LOKI Ég hélt að það væri ekki svona stutt í framsóknarmann- inn í Sverri Hermannssyni. Fyrrverandi heilsugæslulæknir í Ólafsvik; Sakfelldur fyrir fjársvik og brot í opinberu starfi Fyrrverandi heilsugæslulæknir í ins, voru rannsakaðir, það er jan- að sjúldingar yfirgáfu stofuna. Ólaísvík, hefur verið sakfelldur úar og september 1987. Á þeirn Helgil. Jónssonsakadómarikvað íyrir fiárs\ók og brot í opinberu mánuðum þykir sannað aö hann upp dóminn. starfi. Læknirinn var dæmdur í hafi dregið sér 28.500 krónur. Þessi umræddi læknir er ann- fiögurra mánaða fangelsi. Refsing- Læknirinn var sýknaðurafhluta ar heOsugæslulæknirinn sem er in er skilorðsbundin til þriggja ára. ákærunnar. Sá hluti ákærtmnar dæmdur fyrir íjársvik og brot í Auk þess var hann dæmdur til aö snerist um stórfellda vanrækslu opinberu starfi á þessu ári. Áður greiða tvo þriðju hlutar alls sakar- viö færslu sjúkraskrár. var fyrrverandi heilsugæslulækn- kostnaöur. Einn þriðji kostnaöar 42 vitni voru kölluö fyrir við ir viö heilsugæslustöðina í Árbæj- verður greiddur af ríkissjóði. meöferð málsins. Framburður arhverfi í Reykjavik dæmdur fyrir Læknirinn var dæmdur fyrir sumra vitnanna var afdráttarlaus. sömu brot og skjalafals aö auki. fjársvik að upphæð 28.500 krónur. Það þótti fullsannaö að læknirinn -sme Tveir mánuðir, af bókhaldi læknis- haíði breytt samskiptaseölum eftir Óli Þ. Guðbjartsson dómsmálaráðherra og Júlíus Sólnes hagstofuráðherra mættu á fund Steingrims Hermannsson- ar snemma í morgun. Steingrímur bauð hina nýju ráðherra velkomna til starfa í stjórnarráðinu en í dag er fyrsti starfsdagur þeirra á þeim bæ. Ekki er ósennilegt að landsfaðirinn hafi i leiðinni viljað gefa nýju ráðherrunum ýmis góð ráð í veganesti. DV-mynd Brynjar Gauti Veörið á morgun: Þurrt og bjart fyrir norðan Á morgim veröur sunnan- og suðvestanátt á landinu, kaldi eða stinningskaldi. Yfirleitt verður þurrt og bjart veður á Norðaust- urlandi en skýjað og skúrir í öðr- um landshtutum. Hitinn verður 6-12 stig. Forsjárdeilan: Lögreglan framkvæmdi húsleit Um þijúleytið í gær gerði lögreglan húsleit hjá Hildi Olafsdóttur, móður- inni sem hefur neitað að láta átta ára gamla dóttur sína af hendi. Var lög- reglan með úrskurð um að taka telp- una til Barnaverndarnefndar. Litla stúlkan fannst þó ekki þar sem hún var úti við. Hildur hefur í huga að kæra úr- skurðinn til hæstaréttar síðar í dag. -GHK ísafjörður: Slagsmál og læti Þrír menn voru íluttir á sjúkrahús- ið á ísafirði í fyrrinótt eftir að þeir höfðu slegist allrosalega í danshúsi bæjarins þar sem hnefaleikarnir byrjuðu. Leikurinn hélt áfram eftir að út á götu var komið. Mennirnir voru alblóðugir er lögreglan gekkk á milli. Voru ófá spor sem þurfti að sauma í kappana. Aðfaranótt sunnudagsins var eril- söm á ísafirði, margt aðkomumanna var samankomið í bænum og mikið fyllirí. Kvöldið áður þurfti lögreglan einnig að hafa afskipti af ófriðarsegg- um. Brotnar voru rúður í bænum en sá er það gerði hefði betur látið það ógert því hann þurfti á sjúkrahús vegna meiðsla sem hann hlaut. -ELA Reykjavík: Gangandi veg- farandi fyrir bil Gangandi vegfarandi varð fyrir bíl á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar um klukkan hálttólf í gærkvöld. Maðurinn mun ekki hafa slasast alvarlega. -sme Skjalatösku með miklum verðmætum stolið úr bíl Skjalatösku, sem í voru tékkar, víxlar og skuldabréf, var stolið úr bíl við Tjarnargötu í Reykjavík um helg- ina. Verðmæti þýfisins mun vera um ein og hálf milljón króna. Ólíklegt er talið að þjófurinn geti nýtt sér þýfið. Rannsóknarlögreglan vinnur að rannsókn málsins. -sme ÞRfiSTUR 68-50-60 VANIR MENN BILASPRAUTUN jLARÉTTINGAR BÍLASPRAUTUN Almálun og blettanir. r RETTINGAR og hvera konar boddivlðgerðir. Varmi Sími 44250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.