Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1989. 31 eru íslensk viögerðarefni fyrir steinsteypu. Semkís efnin eru prófuð af Rannsóknarstofnun byggingar- iðnaðarins og fagmönnum í byggingariðnaði. Það er ekki óleysanlegt vandamál að lagfæra frostskemmdir í steypu, ryðskemmdir út frá járnabindingu, sprungur í veggjum, brotna kanta og stærri eða minni múr- og steypuskemmdir ef notuð eru Semkís viðgerðarefnin. Réttu viðgerðarefnin eru íslensku Semkís efnin, þróuð og framleidd fyrir íslenskar aðstæður. Heildsöludreifing: Sementsverksmiðja ríkisins, i Afgreiðsla Sævarhöfða Reykjavík s: 91-83400 Afgreiðsla Akranesi, s: 93-11555. Semkís efnin fást hjá öllum helstu byggingarvöruverslunum og hjá SANDI h.f. Viðarhöfða í Reykjavík s: 91-673555 irsteypan =/ KALMANSVÖLLUM 3. 300 AKRANES. SlMI: 93-13355 BLUEBIRD Nærfatnaöur FYRIR NUTIMA MANNINN \fciuDm? Kennslustaðir: Auðbrekka 17, Kópavogi og „Hallarsel“ við Þarabakka 3 í Mjódd. Kennum alla samkvæmisdansa: suðurameríska, standard og gömlu dansana. Einnig barnadansa fyrir yngstu kynslóðina. Laugardagskennsla á báðum stöðum. Einkatímar eftir samkomulagi. Innritun og upplýsingar dagana 1. -12. september kl. 10 - 19 í síma: 64 1111. Kennsluönnin er 15 vikur og hefst fimmtudaginn 14. september og lýkur með jólaballi. SamkorÉ r FID Betri kennsla - betri árangur. Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar tfip HUGSUM FRAM A VEGINN A mÉUMFERÐAR Uráð yiðskiptatækni er áraneursríkt nám sem skilar sér strax í viðskiptalífinu V' iðskiptatækni nýtist bæði einstaklingum og fyrixtækjum sem vilja bæta þekkingu sína og kynnast nútíma aðferðum við rekstur og stjórnun fyrirtækja. Sérstök áhersla er lögð á lausn raunhæfra verkefna. Allt námsefni er á íslensku og leiðbein- - endurnir hafa, auk háskólamenntunar, mikla reynslu bæði úr viðskiptalífinu og af kennslu. V' iðskiptatækninámið tekur 128 klst. og hefjast fyrstu námsskeiðin 18. septem- ber. Hagstæð greiðslukjör eru í boði. Innritun og allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 62 66 55. Hafið samband og við sendum ykkur bækling um hæl. NAMSGREINAR: * Stofnun fyirtækja og rekstrarform * Grunnatriði í rekstrarhagfræði * Stjórnun * Grunnatriði í markaðsfræði * Verðlagning * Auglýsingar, sölumennska og kynningarstarfsemi * Framlegðar- og arðsemis- útreikningar * Grunnatriði í fjármálum * Stefnumótun * Áætlanagerð * Lestur og túlkun ársreikninga * Tölvur og algengur viðskipta- hugbúnaður Viðskiptaskólinn BORGARTÚNI 24, SÍMI 62 66 55

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.