Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Page 26
26 MÁNUDAGUR SEPTEMBER 1989. Knattspyma unglinga Haustmót 6. flokks: Víkingur og Fylkir urðu meistarar Haustmóti 6. flokks lauk sl. sunnudag á gervigrasinu. A-lið Víkings sigraði Fram í úrslitaleik, 4-1, og B-lið Fylkis vann KR í keppni um fyrsta sætið, 3-0. Keppnin um sætin var skemmtileg og sumir leikj- anna mjög spennandi. A-lið 1.-2. sæti: Víkingur-Fram, 4-1 Mörk Víkings: Amar Freyr Reynis- son 2, Amar Hrafn Jóhannsson 1 ogr Haukur Úlfarsson 1. Mark Fram skoraði Viðar Guðjónsson. 3.-4. sæti: Þróttur-KR, 1-4 5.-6. sæti: ÉR - Leiknir, 2-4 7.-8. sæti: Valur-Fjölnir, 1-0 B—lið 1.-2. sæti: Fylkir - KR, 3^0 Mörk Fylkis: Theodór Óskarsson 2, Hjalti Gylfason 1. 3.-4. sæti: Þróttur - Fram 2-0 5.-6. sæti: ÍR - Leiknir 4-0 7.-8. sæti: Vík - Fjölnir 3-1 Opal-Fylkis mót Nk. sunnudag, 17. sept. verður hald- ið á Fylkisvelh boðsmót fyrir 6. flokk, A-, B-, C- og D-liða. Þátttökulið verða Fjölnir, Leiknir, Stjaman og Fylkir. Stigagjöf verður með nýstárlegum hætti þannig að efsta Uð í hverjum hópi fær 4 stig, hö númer 2 fær 3 stig og svo framvegis. Síðan em stig allra Uða frá hveiju félagi fyrir sig lögð saman og sigurvegari mótsins úr- skurðaður. GuU- og silfurverðlaun verða þó veitt fyrir efstu sæti í hverj- um flokki. 160 krakkar taka þátt og hefst keppni kl. 13.00 og lýkur um kl. 19.00. Róbert Gunnarsson, i miðið, er fyrirliði B-liðs 6. flokks Fylkis. Hann er hér ásamt félaga sínum, til vinstri, að gleðj- ast yfir sigri gegn KR í úrslitaleik í haustmótinu. En sá sem er til hægri er markvörður KR-inga, Björn Þorsteinsson, og vill hann að minnsta kosti fá að snerta gripinn sem var auðsótt mál. Fleiri myndir frá haustmóti 6. flokks verða að bíða betri tíma. Knattþrautakeppni KSÍ: Sigurvegarar til Englands Andri Sigþórsson og Brynjólfur Sveinsson bestir £ Verðlaunahafarnir léku listir sinar í hálfleik í landsleik Islands og A-Þýska- lands, til mikillar ánægju fyrir hina fjölmörgu áhorfendur. Það var Ijóst á tilþrifum þeirra að hér eru mikil efni á ferðinni. í aftari röð eru þeir eldri, 13-14 ára, frá vinstri: Guðjón Jóhannsson, ÍBK, 3. sæti, Bjarki Stefánsson, ÍR, 2. sæti, og Brynjólfur Sveinsson, KA, 1. verðlaun. í fremri röð, 9-12 ára: Andri Sigþórsson, KR, 1. verðlaun, Grétar Már Sveinsson, UBK, 2. sæti, og Freyr Bjarnason, IA, 3. sæti. 2. flokkur karla: Blikarnir í A-riðil Breiðabliksstrákamir hafa komið verulega á óvart í keppninni um sæti í A-riðli 2. flokks á næsta ári. Þrjú lið keppa um þessi eförsóknar- verðu sæti, þ.e. Breiöablik, sem sigr- aði í B-riðli, Fram, sem varð efst í C-riðli, og ÍBV sigurvegari í D-riðiIin- um. Leikin er tvöföld umferð og tvö efstu hðin flytjast upp í A-riðilinn. Eftirtaldir leikir hafa farið fram: Breiðablik-ÍBV, 2-1 Fram-Breiöablik, 2-2 ÍBV-Breiðablik, 1-1 Mark Breiðabliks: Sverrir Hákonar- son. Mark ÍBV: Huginn Helgason. Breiðabhk-Fram, 1-2 Fram-ÍBV, 0-2 Staða Uðanna: Breiðablik ...... 4 12 16-64 ÍBV .............3 1114-33 Fram ............3 1114-53 Breiðabliksmenn em komnir í A- riðh. Einn leikur er eftir í þessari keppni, Fram gegn ÍBV í Vestmanna- eyjum. ÍBV dugar jafhtefli. KR og ÍBKfallin í B-riðil Víkingur og KR léku síðasta ieik A- riðUs 2. flokks sl. flmmtudag. KR 'sigraði, 3-2, en þurfli að vinna með fjögurra marka mun tíl að halda sæti sínu í A-riðh. Það veröa því KR og ÍBK sem leika í B-riöh næsta leik- ár. Lokastaðan í öllum riðlum aUra flokka veröur birt nk. laugardag. DV-mynd Hson Knattþrautakeppni KSI, Coca Cola boltanum, sem staðið hefur yfir í mestallt sumar, lauk með verðlaunaafhendingu á Laug- ardalsvehi sl. miðvikudag. Af- hendingin fór fram í hálfleik landsleiks íslands og Austur- Þýskalands og afhenti EUert B. Schram, form. KSÍ, sigurvegurun- um veglega verðlaunagripi. Sigur- vegarar í keppninni, þeir Brynjólf- ur Sveinsson, KA, 13 ára, og Andri Sigþórsson, KR, 12 ára, fá að auki í sigurlaun dvöl á knattspyrnu- skóla í Englandi á næsta ári. Atli Helgason unglingaþjálfari sá um þrautakeppnina í sumar og var hinn ánægðasti með árangurinn og þann áhuga sem henni var Það var oft mikil spenna upp við mörkin í keppni 7. flokks á Króksmótinu. Hér er hættunni bægt frá á siðustu stundu. Knattspyrnuveisla á Króknum Þórhallur Asmundsson sendi ungl- ingasíðu DV eftifarandi frétt frá Sauö- árkróki: Það var mikið um að vera á grasvellinum á Sauðárkróki á dögun- um þegar þar fór fram pollamót í þrem yngstu alfdursflokkunum, fimmta, sjötta og sjöunda. Mannmargt var á svæöinu, um 200 krakkar voru mætt til keppni og áhorfendur létu sig ekki vanta, enda þykja leikir þeirra yngstu ekki síður skemmtilegri en þeirra full- orðnu. Margir foreldrar fylgdu bömum sín- um til keppni og ef eitthvað var vbirt- ust þeir eldri öhu æstari en ungviðið. Heyra mátti hrópin og andvörpin í spennu augnabliksins. Kunnu krakk- arnir velað meta stuðninginn og nýttu greynilega kraftana til hins útrasta. Auk Tindastóls tóku þátt í mótinu hð frá Ólafsfirði, Siglufirði, Dalvík, Blönduósi og Hofsósi. A-Uö Tindastóls bar sigur úr býtum í 7. flokki, A-Uö Leifturs í 6. flokki og A-Uð Dalvíks í 5. flokki. Þar var keppnin æsispenn- andi, þvi ekki dugði framlenging til að knýja fram sigur í úrshtaleik Dal- víkinga gegn Tindastól og þurfti því vítaspymukeppni, og Dalvíkingar höfðu betur og sigruðu leikinn 7-6. í lok fyrri keppnisdags fór fram keppni mUU vítakónga hvers liös og um leið var fundinn besti markvörðurinn í hveijum flokki. í 7. flokki varð Gunnlaugur Erlends- son, TindastóU (B) vítaskytta og Ás- geir Ástvaldsson, TindastóU (A) besti markvörðurinn. Markmaður 6. flokks varð EgiU Ein- arsson, Dalvík og vítaskytta Gunnar Gýjar Guðmundsson, TindastóU (A). Þráinn Bjömsson, TindastóU (A) stóð uppi sem vítaskytta 5. flokks og Friðgeir Ingi Jóhannsson, Neista, reyndist besti markvörðurinn. Áð keppni lokinni á sunnudag fór fram verðlaunaafhending og á eftir var stórkostleg griUveisla, sem for- eldrar Tindastólskrakkanna sáu mn. Þetta er í þriðja sinn sem TindastóU stendur fyrir Króksmótinu og þótti það takast vel eins og fyrr, enda fót- boltaveður einkar hagstætt. sýndur: „Mörg hundruð krakkar á hinum ýmsu stöðum á landinu tóku þátt í þrautunum og ekki verður annað sagt en að hlutimir haíi gengið vel upp. Það er full ástæða að mínu mati að þessu Umsjón Halldór Halldórsson verði fram haldið á næsta ári,“ sagði hinn ötuli unglingaþjálfari. Om Steinsen, framkvæmda- stjóri ferðaskrifstofunnar Sögu, kemur skemmtilega inn í myndina því að hann, Þórólfur Beck og Skúli B. Ólafsson, allir í KR, urðu fyrstu drengirnir sem gengu í gegnum knattþrautir KSÍ og klár- uðu gullið árið 1956. „Þegar ég fi-étti af þessu góða framtaki hjá KSÍ fannst mér ég verða að gera eitthvað málinu til stuðnings. Svo ég haföi samband við Peter Reeves, stjórnanda knattspymuskólans í Norwich, og varð úr að Saga kostaði ferðir sig- urvegaranna tveggja til Englands en skólinn býður fría dvöl, tvær vikur í ágúst á næsta ári. Þessi skóli er mjög þekktur í Evrópu og er ég viss um að vera strákanna þarna í Norwich verður þeim til góðs,“ sagði Öm í samtali við DV. -Hson Skýrari reglur þarf í úrslitakeppni 5. flokks í úrslitakeppni íslandsmóts 5. flokks, sem fram fór í Hafiiarfirði fyrir skömmu bar svo við að A-liðs leikmaður í Gróttu lék með B-Uð- inu gegn ÍK í riðlakeppninni. Grótta vann leikinn 2-0 og fékk 2 stig í sarpinn. ÍK-menn, ásamt fleirum vildu meina að viðkomandi leikmaður væri ólöglegur með B- liðinu þar sem hann væri skráður A-Uðs maöur og ætti þvi að dæma leikinn tapaðan fyrir Gróttu, 0-3. Sú varð aldrei raunin og þetta tap ÍK varð Ul þess að þeir léku um 7.-8. sæti gegn Leikni, en ekki um 5.-6. sætíð gegn Völsungi frá Húsa- vík, sem hefði annars orðið raunin. í 12. gr. reglugerðar KSÍ um landsmót í mini-knattspymu segir „Leikmaður er aðeins hlutgengur með öðru Uðinu, þ.e. A- eða B-Hði, gegn sama félagi'. - Gróttumenn voru eftir því að dæma, ekki að bijóta nein lög, svo fremi að sami leikmaður hafi ekki einnig spflað með A-Uðinu gegn ÍK. Eftir úrsUtakeppni þessa aldurs- flokks á sl. ári sem fór fram á KR- veUi, var ljóst að breytinga var þörf, hvað þennan þátt áhrærir. Þetta mál átti aö sjálfsögöu að leysa á síðasta KSÍ-þingi, með skýrum og einföldum hætti, svo engum dyldist hvað átt er við, þ.e. að „fé- lögum sé skylt að gera eina leik- skýrslu A- og B-Uða fyrir úrsUta- keppnina og við henni mættí ekki hrófla. Verði einhverjum á í mess- unni, ætti að faUa dómur í málinu um leið og viðkomandi leikur er flautaður aT. ÚrsUtakeppni 5. flokks er hraðmót og þarf því skjót handtök ef hlutimir eiga að ganga upp. Það er leitt hvað þetta einfalda mál ætlar annars að vefjast fyrir mönnum á KSÍ-þingum. Flestum er í fersku mynni hið hlálega hátta- lag þjálfara og Uðsstjóra í úrsUta- keppni 5. flokks á sl. ári, þar sem menn vom að puöa við að útfyUa leikskýrslur, jafnvel efttr að dóm- ari var búinn að flauta til leiks. Ástæðan var sú, þeir vfldu standa klárir á því hversu mörgum A- Hðsmönnum andstæðingamir stiUtu upp í B-Uðið, en þau Uð leika ávaUt fyrri leikinn. - Tilþrif þess- ara manna munu lengi í mynnum höfð, - og óneitanlega er það ósköp leiðinlegt að horfa upp á að fuUorð- iö fólk verði sér til skammar í aug- sýn bama. Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.