Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Page 22
22 MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1989. Iþróttir 4. deild: Haukar lóku titilinn sigruöu TBA, 1-0 E Haukar úr Hafnarflröi uröu á laugardaginn 4. deildarmeistarar í knattspyrnu 1989 þegar þeir sigruðu TBÁ frá Akureyri, 1-0, í úrslitaleik á heimavelli sín- um á Hvaleyrarholtinu. Bæði lið leika í nýju 3' deúdinni næsta sum- ar. Það var Kristján Þ. Kristjánsson, fyrirliöi Haukanna, sem skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. Hauk- ar unnu því alla leiki sína í 4. deild á árinu, þrettán að tölu, skoruðu í þeim 53 mörk en fengu aðeins á sig 7. Þjálfari Hauka er Guðjón Guðmundsson og lék hann jafn- framt með liðinu. TBA tapaði þarna sínum fyrsta og eina leik á árinu og jafnframt þeim fyrsta í sögu félagsins en það tók nú í fyrsta skipti þátt í íslands- móti í knattspymu! TBA vann 12 leiki, gerði 4 jafntefli og .tapaði 1 leik, skoraði 52 mörk og fékk á sig 18. „Eigandi“ TBA er Andrés Pét- ursson og lék hann jafnframt með liðinu! -VS Úrslit 3. deildar: Jafntefli í Grindavík Ægir Már Kárasan, DV, Suöumesjum; Grindavík og KS gerðu jafntefli, 2-2, í fyrri úr- slitaleik hðanna um meistaratitil 3. deildar- innar í knattspymu sem háður var í Grindavík á laugardaginn. Sá síð- ari fer fram á Siglufirði næsta laugardag en bæði hð leika í 2. deiid að ári. Úrshtin koma nokkuð á óvart þar sem í hð Grindvíkinga vantaði sex fastamenn sem em erlendis. Þeir vom þó ekki langt frá því að tryggja sér sigur í leiknum. Fyrir heimamenn skomðu Ólaf- ur Ingólfsson og Hallgrímur Sigur- jónsson en Tómas Kárason og Óli Agnarsson svömðu fyrir KS. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. i 2.deild f stadan f Leiftur-Stjaman.............0-1 ÍR-Völsungur................4-2 Víðir-UBK...................5-2 Tindastóll-Selfoss..........0-2 ÍBV-Einherji................3-1 Stjaman....17 13 1 3 40-16 40 ÍBV........17 12 0 5 47-29 36 Víðir........17 11 2 4 28-20 35 Selfoss......17 9 1 7 22-25 28 UBK..........17 6 4 7 35-30 22 ÍR...........17 5 5 7 22-26 20 TindastóU....17 5 2 10 31-28 17 Leiftur......17 4 5 8 13-18 17 Völsungur.... 17 4 2 11 23-41 14 Einheiji 17 4 2 11 21-49 14 Markahæstir: Eyjólfur Sverrisson, Tind.....13 Jón Þórir Jónsson, UBK........11 Tómas I. Tómasson, ÍBV........11 Ámi Sveinsson, Stjöm..........10 Grétar Einarsson, Víöi........10 Hlynur Stefánsson, ÍBV.........9 Sigurlás Þorleifsson, ÍBV......8 Ingi B. Albertsson, Selfossi...8 Hörður Benónýsson, Völs........8 Stjaman í 1 deild tryggði sér einnig meistaratitil 2. deildar með 0-1 sigri á Leiftri Konnákur Bragaaan, DV, ÓiafsBiöi: Stjaman úr Garðabæ leikur í lyrsta skipti í 1. deildinni í knatt- spyrau á næsta ári. Liðið tryggði sér það og jafnframt sigur í 2. deild- inni með því að leggja Leiftur aö velli á Ólafsfirði á laugardaginn, 0-1. Ósigurinn hefði getað oröiö Leiftri dýr en önnur úrslit gera það að verkum að það er aðeins stjam- fræðileg hætta á að hðiö falh í 3. deild. Þetta er glæsilegur árangur hjá Garöbæingum því að í sumar léku þeir í 2. deild í fyrsta skipti en fram að því hafði Stjaman einvörðungu verið i 3. og 4. deild. Þeir hafa verið í forystuhlutverki frá byrjun í vor og sigurinn á Leiftri var sá 13. þjá þeim í 17 1eikjum í deildinni. Leikurinn á Ólafsfirði bar glögg merki þess hve mikilvægur hann var fyrir bæði höin og fór í byijun einkum fram á miöju vaharins. En Sfjörnumenn, sem léku undan léttri sunnangolu, sóttu þó öhu meira. Smám saman náðu þeir yfir- höndinni og á 29. mínútu komst Valdimar Kristófersson í gegnum vöm Leifturs eftir laglega stungu- sendingu og skoraöi örugglega framhjá Þorvaldi Jónssyni með fóstu skoti af stuttu færi. i síðari hálfleik snerist dæmið við. Leiftur lék undan golunni og sótti nær látlaust allan tímann en þrátt fyrir mörg og góð færi tókst þeim ekki frekar en svo oft áður í sumar að koma boltanum í netiö. Og þegar Sigurbjörn Jakobsson • Stjörnumenn fengu góðar móttökur viö heimkomuna frá Ólafsfiröi og stiiitu sér upp fyrir Ijósmyndara DV í flugskýlinu, biómum skrýddir. DV-mynd S. brenndi af úr síöasta dauðafærinu rétt fyrir leikslok gátu Stjömu- menn fagnað l. deildar sætinu. Þaö gerðu þeir innilega, með hrópum, köhum, hlátri og toheringum! Bæöi hð léku ágæta knattspyrnu og sýndu oft skemmtileg tilþrif og sýndust í raun áþekkari að styrk- leika en staöa þeirra á töflunni gef- ur tfl kynna. Hjá Stjömumú áttu Valdimar og Jón Otti Jónsson markvörður hvaö bestan leik en Guðmundur Garðarsson og Gústaf Ómarsson vom friskastir í Leift: ursliöinu. Gústaf stjórnaöi Leiftri i fyrsta skipti en eins og DV hefur skýrt frá lét Ároi Stefánsson af störfum sem þjálfari hðsins á fimmtudaginn var. Ami sagði við DV að það væri ekki alls kostar rétt sem komiö hefði fram aö hann hefði veriö rekinn frá Leiftri. Hann hefði sagt starfi sinu lausu og vonaöist til þess að það auöveldaði félaginu að halda sæti sínu í 2. deUd. Einvígi ÍBV og Víðis - um sæti í 1. deild. Völsungur og Einherji sama og fallin í 3. deild Ómar Gaxðaissan, DV, Eyjum: Eyjamenn höfðu mikla yfirburði gegn Einheija er hðin áttust við í Vest- mannaeyjum í gær. ÍBV sigraði í leiknum með þremur mörkum gegn einu og era enn í efsta sæti 2. defldar. Einherjamenn era hins vegar faUnir í 3. deUd nema þeir skori á annan tug marka gegn Leiftri í síðustu um- ferðinni. ÍBV átti fjöldann allan af tæk- ifæram í fyrri háfleik en tókst þó aðeins að koma knettinum einu sinni í mark Einheija. Tómas Ingi Tómasson skoraði á 12. mínútu eftir góða fyrirgjöf frá Hlyni Stef- ánssyni. Á 37. mínútu jöfnuðu Vopnfirðingar og var Þrándur Sig- urðsson þar að verki. Þrándur komst einn fyrir vöm ÍBV á átti ekki í miklum erfiðleikum aö skora. Þegar sjö mínútur vora liðnar af síðari háfleik kom hinn ungi og efnflegi Sigurður Gylfason Eyja- mönnum yfir á nýjan leik með hörkuskoti fyrir utan vítateig. Þremur mínútum fyrir leikslok innsiglaði Leifur Geir Hafsteins- son sigur heimamanna. Einherjar vora óhressir með það mark og fyrir mótmæh í kjölfar þess fékk Kristján Davíðsson að líta rauða spjaldið. Hásteinsvöllurinn var mjög þungur en mikið rigndi meðan á leiknum stóð. Hlynur Stefánsson var yfirburðamaðurinn á velfin- um. Um næstu helgi leika Eyja- menn mikflvægan leik gegn Breiðabliki í Kópavogi og er mikfll hugur í herbúðum Eyjamanna fyr- ir leiknum. Stór hópur Eyjamanna ætlar að fylgja hðinu á leikinn, enda mikið í húfi, sjálft 1. defldar sætið að ári. Sanngjarn sigur Selfyssinga Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Það var eins og Tindastólsmenn ætluðu að skora tvö til þrjú mörk í hverri sókn þegar þeir fengu Selfyss- inga í heimsókn í 2. defldinni á laug- ardaginn. Þeim varð ekkert ágengt og það voru Selfyssingar sem unnu sanngjaman sigur, 0-2. Selfyssingum gekk vel að leika gegn vindinum í fyrri hálfleik og náðu góðum sóknum annað slagið. Þegar skammt var tfl leikhlés skor- aði Sveinn Jónsson, 0-1, með skoti utan vítateigs, GísU Sigurðsson hálf- varði en boltinn lak undir þverslána. Tindastólsmenn sóttu öllu meira í síðari hálfleik án þess að skapa sér veruleg marktækifæri. Síðara mark- ið kom þegar korter var tfl leiksloka. Gylfi Sigurjónsson fékk boltann utan við vítateig og skaut óveijandi skoti efst í markhomið, 0-2. Eini leikmaður Tindastóls sem stóð fyrir sínu var Eysteinn Kristinsson miðvöröur. Dugnaöur hans dugði þó ekki til að drífa samheijana tíl dáða. Vöm Selfyssinga var mjög sterk með Einar Jónsson og Ólaf Ólafsson sem bestu menn. Gylíi átti góðan leik og einnig Björn Axelsson á miðjunni. Völsungar sama og fallnir í 3. deild Úthtiö er ekki gott hjá Völsungi í 2. defld íslandsmótsins eftir 4-2 tap gegn frískum ÍR-ingum á Valbjamar- velh á laugardaginn. Þeir þurfa að vinna Tindastól með ævintýralegum tölum í síðustu umferð tfl að halda sæti sínu í deUdinni. ÍR-ingar léku með sterkum vindi í fyrri hálfleik og sóttu meira. Eftir 20 mínútur voru þeir komnir í 3-0, Tryggvi Gunnarsson skoraði með nákvæmri spymu frá vítateigslínu, Hörður Theódórsson beint úr horn- spymu, og síðan afgreiddi Tryggvi boltann í netið af stuttu færi. Völsungar voru ekki á því að gef- ast upp við svo búið og náðu að minnka muninn í 3-1. Unnar Jóns- son skoraði með glæsUegum skalla eftir aukaspyrnu frá hægri. Á 35. mín. má segja að ÍR-ingar hafi gert út um leikinn þegar Bragi Bjömsson skoraði með fóstu skoti úr markteig eftir góöa sendingu frá Tryggva Gunnarssyni. Veðrið skánaði til mikiUa muna í síðari hálfleik og það gerði einnig leikurinn. Á 65. mín. geröu Völsung- ar eina mark síðari hálfleiks og skor- aði Hörður Benónýsson það með skaUa eftir glæsUegan undirbúning félaga hans. Bestir ÍR-inga í þessum leik voru þeir Tryggvi Gunnarsson, Bragi Björnsson og Kristján Halldórsson sem splundmðu oft vöm Völsungs með Uflegu spifl. Bestir Völsunga voru, Helgi Helgason, Sveinn Freys- son, ásamt þeim Unnari Jónssyni og Jónasi Garðarssyni á miðjunni. Mað- ur leiksins var Tryggvi Gunnarsson, ÍR. Hson Fjögur Víðismörk I fyrri hálfleik Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Víðismenn halda í vonina um 1. defldar sæti eftir góöan sigur á BreiðabUki í leiðindaveðri í Garðin- um á laugardaginn, 5-2. Sá sigur hefði hæglega getað orðið stærri því að þeir fengu fjölda marktækifæra sem ekki nýttust. Víðir þarf að sigra á Selfossi í lokaumferðinni og treysta á að Breiðablik taki stig af IBV. Heimamenn byrjuðu af fullum krafti og strax á 3. mínútu náðu þeir forystu. Guðjón Guðmundsson, fyr- iriiði Víðis, skoraði eftir góðan und- irbúning Vilbergs Þorvaldssonar. Fjórtán mínútum síðar skoraði Svanur Þorsteinsson annað mark Víðis með lúmsku skoti rétt utan vítateigs, 2-0. Á 24. mín. fengu Blikar vítaspyrnu en Gísli Heiðarsson, markvörður Víðis, varði spyrnu Jóns Þóris Jóns- sonar af snilld. Stuttu síðar átti Klemenz Sæmundsson hörkuskot í þverslána á marki Kópavogsliðsins. Á 29. mínútu skoraði Grétar Ein- arsson, 3-0, eftir glæsilegan einleik. En í næstu sókn fengu Blikar sína aðra vítaspymu og nú skoraði Amar Grétarsson örugglega, 3-1. Aðeins liðu íjórar mínútur í viðbót þar til Víðismenn komust í 4-1. Grét- ar var aftur á ferðinni og þannig var staðan í hálfleik. BreiðabUk lagaði stöðuna í 4-2 á 63. minútu þegar Þorsteinn HUmars- son fékk boltann eftir þvögu í víta- teig Víðis og hamraði hann í netið. Síðan var það VUberg sem innsiglaði stórsigur Viöis eftir skemmtilegan samleik á 71. mínútu, 5-2. Víðismenn spiluðu þennan leik mjög vel, voru ákveðnir og sýndu oft góð tilþrif. BUkarnir áttu hlns vegar slakan dag og vamarleikurinn var þeirra höfuðverkur. Maður leiksins: Grétar Einarsson, Víði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.