Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Page 8
LAUGARDAGUR 3. FEBÍlUAR 1990. . 8 FYLLIN G AREFNI Hmhliðin Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi. Gott efni, lítil rýmun, frostþoliö og þjappast vel- Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. Sævarhöfða 13 - sími 681833 Frá innheimtu Bessastaðahrepps 1. eindagi fasteignagjalda er 1 5. febr. 1990. Þeir sem greiða öll fasteignagjöld sín fyrir þann tíma fá 10% staðgreiðsiuafslátt. Bessastaðahreppur Hlutverk seðlabanka Dr. Jóhannes Nordal fjallar um hlutverk seðlabanka á morgunverðarfundi Félags viðskipta- og hagfræð- inga 6. febr. nk. kl. 8.00 á Hótel Sögu. Fundurinn er öllum opinn. Dr. Jóhannes Nordal. Tryggingastofnun ríkisins Reykjavik - Laugavegi 114 Símnefni: Ríkistrygging Sími 19300 óskar eftir að ráða viðskiptafræðing/hagfræðing í starf deildarstjóra endurskoðunardeildar. Verksvið deildarstjórans verðu'r fyrst og fremst áætl- anagerð og samantekt tölulegra upplýsinga um bæt- ur almannatrygginga, auk eftirlits með greiðslum þeirra. Laun samkvæmt kjarasamningi ríkisins og opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir Bolli Héðinsson, formaður tryggingaráðs, í síma 21885 á kvöldin. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Tryggingastofnun ríkisins - skrifstofu forstjóra - Laugavegi114 150 Reykjavík fyrir 20. febrúar nk. Útboð Byggingarnefnd flugstöðvará Keflavíkurflugvelli býð ur út smíði, uppsetningu og frágang á listaverkinu „Þotuhreiður“. Verkið skal gert úr ryðfríju stáli (316L samkv. AISI). Meginhluti verksins er smíði eggs, 4.200x5.470 mm2, með 8 mm veggþykkt. Miklar kröfur eru gerðar til gæða og útlits smíðinnar. Útboðsgögn verða afhent á Almennu verkfræðistof- unni hf., Fellsmúla 26 Reykjavík, frá og með fimmtu- deginum 1. febr. 1990 gegn 30.000 kr. skilatrygg- ingu. Fyrirspurnir og óskir um upplýsingar skulu berast Almennu verkfræðistofunni eigi síðar en 8. febr. 1990. Tilboðum skal skilað til byggingarnefndar, Varnar- málaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 fimmtudaginn 22. febr. 1990. Byggingarnefnd flugstöðvar á Kefiavíkurfiugvelli. Grétar Örvarsson, hljómsveitar- hvaö fleira en annars á ég ekki - Siguröur Sigurjónsson. stjóri Stjórnarinnar, ásamt 3öng- mjög mörg áhugamál. UppáhaldsleikkonarKimBasinger. konunni Sigríöi Beinteinsdóttur, Hvaðhefur jjúfengiðmargarréttar Uppáhaldssöngvari: Þaö er Michael flutti lagið sem varö í fyrsta sæti tölur í Jottóinu? Mest þrjár en ég Bolton þessa dagana. þeirra laga sem komust í úrslita- spila ekki oft. Uppáhaidsstjórnmáiamaður: Ætli keppni Eurovision keppninnar sl. Hvað finnst þér skemmtilegast að það sé ekki Halldór Ásgrímsson. laugardagskvöld. Þau Grétar og gera? Mér finnst notalegt aö eiga Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Sigríöur flytja annað lag í keppn- frí t.d. á sunnudögum og hafa þaö Grettir. inni í kvöld. Ekki er enn vitað náöugt heima. Uppáhaldssjónvarpsefni: Þaö er hvernig því lagi reiöir af en þrjú Hvað fmnst þér leiðinlegast að auðvitað 90’ á stöðinnL verða valin til áframhaldandi gera? Ætli það sé ekki að taka að Ertu hlynntur eða andvigur veru keppni í kvöld. Grétar sagöist mér svo mörg störf í einu að ég varnarliðsins hér á landi? Hlynnt- ánægður með árangur þeírra í lendi í tímahraki en þannig er ein- ur. fyrsta þættinum en hann sagöi að mitt ástandiö núna hjá mér. Hver útvarpsrásanna fínnst þér lagiö, sem þau flyttu í kvöld, væri Uppáhaldsmatur: Rjúpur. best? Rás tvö. poppaðra en Eitt lag enn. Grétar Uppáhaldsdrykkur: Sanitas sykur- Uppáhaldsútvarpsmáður:Éghugsa segir að Eurovision keppnin taki laustgrape. aöþaöséEvaÁsrúnAlbertsdóttir. mestan tíma hans þessa dagana en Hvaða íþróttamaður stendur Hvort horfír þú meira ó Stöð 2 eða hann lieldur einnig úti hljómsveit- fremstur í dag að þínu mati? Sund- Sjónvarpið? Stöð 2. inni Stjórninni sem mun leika á drottnlngin á Akranesi, Ragnheiö- Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ómar Hótel Islandi fram á vor. Það er ur Runólfsdóttir. Ragnarsson. Grétar Orvarsson, somu- Órvars Uppáhaldstimarit: Mannlíf er fínt Uppóhaldsskemmtistaður: Hótel Kristjanssonar harmóníkuleikara, tímarit ísland. sem sýnir hina hliðina að þessu Hver er fallegasta kona sem þú Uppóhaldsfélag í íþróttum?Stjarn- sinni: hefur séð fyrir utan eiginkonuna? an í Garðabæ. Fuflt nafn: Grétar Orvarsson. Ætli það sé ekki leikkonan Kim Stefnir þú að einhverju sérstöku i" Fæðingardagurogár: ll.júlí 1959. Basinger. framtíðinni? Já, en ég hugsa yfir- Maki: Guörún Markúsdóttir. Ertu hlynntur eða andvígur ríkis- leitt ekki mikið um framtíðma. Börn: Eva, 2ja ára. sfíóminni? Ég held ég sé hlynntur Hvað gerðir þú i sumarfríinu sl. Bifreið: Honda Civic, árgerö 1985. henni - svei mér þá. sumar og hvað ætlar þú að gera í Starf: Tónlistarmaður. Hvaða persónu langar þig mest að sumar? Eg fór til Spánar en næsta Laun: Þau eru ágæt. hitta? Michael Jackson. sumar er óákveðið. Áhugamál: Það er tóniistin og sitt- Uppáhaldsleikari: Engin spuming -ELA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.