Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Side 13
LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1990. dv Uppáhaldsmatur á sunnudegi Sigurður Björnsson, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar íslands, býður upp ó vinsæian kjúklingarétt fró Austurriki. DV-mynd Bynjar Gauti Djúpsteiktur nýjaruppskriftirogbjóðafólkiupp fram.“ örlítið að bitunum. á góðan mat,“ sagði Sigurður Eins og kom fram hér að framan Hitið olíuna, þó ekki um of því Bjömsson, framkvæmdastjóri Sin- hafaþauhjónin.SigurðurogSiege- þá brennur raspið og kjötið nær fóníuhljómsveitar íslands, þegar Unde Kahlmann, gaman af því að ekki að hitna í gegn. (Til þess að helgarblaðið falaðist eftir uppskrift bjóða fjölskyldu og vinum upp á fmna réttan hita á olíuna stingið hjá honum. „Þessi uppskrift að nýja rétti. Eftirfarandi uppskrift þá skafti af trésleif í olíuna. Ef kjúkhngarétti er ættuð frá Austur- hefur líkað mjög vel i þessum hópi blöðmr myndast á skaftið er rétt riki og hefur líkað mjög vel.“ og sagðist Sigurður vona að lesend- hitastig á olíunni.) Steikið nú kjúkl- Sigurður var við nóm og störf j ur DV yrðu líka ánægðir. ingabitana í heitri oiíunni í um það Austurríki um margra ára skeið. Á bil 15 mínútur. Takið partana úr þeim ámm söng hann viö óperuhús 1 kjúkhngur (800-1000 g) pottinum og iátið renna af í eld- í Austurríki og V-Þýskaiandi. Nú salt húspappír. hefur Sigurður að mestu hætt að 2 msk. mjöl Hitið oiíuna aftur og setjið stein- syngja opinberlega enda er starf 2 egg seþubúntiö í 2-3 sekúndur í ohuna. framkvæmdastjóra Sinfóniunnar 6 msk. brauömylsna Gætiö þess að stetnseijan sé þvegin annasamt. olia til steikingar og þurr. Látið olíuna síðan renna „Ég tek þó að mér smærri hlut- 1 búnt steinselja af steinseljunni. verk í óperum og núna er ég ein- 1 sítróna Berið kjúkhnginn fram með mitt að æfa hlutverk Beppo í óper- steinseljunni, sitrónusneiðuro og unni I Pagliacci hjá íslensku óper- Þvoið kjúkhnginn, þurrkið hann kartöflusalati. Með þessum rétti er unni. í haust var ég með htil hlut- og skerið 'í tvennt. Saltið örhtið. gjaraanhaftagúrkusalatmeðsýrð- verk í óperum, annað í Ævintýrum Veltið kjúklingabitunum upp úr um ijóma, dilh, salti og pipar. Hoffmanns og hitt í Tosca, þannig mjöh, síðan hrærðum eggjum og -JJ r KÓPAV0GSBÚAR! Sameinumst um Braga Michaelsson í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í dag. Kosið er í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 10.00-22.00. Stuðningsmenn Braga veita upplýsingar um prófkjörið í síma 42910. Stuðningsmenn Sturtuklefar og hurðir, baðker og blöndunartæki á rýmingarsölu. Mjög takmarkað magn. Opið 10-14.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.