Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Síða 27
iLAUGARÐAGUR fóí IFEBRÚAR 1990. 35 Skák Skákþraut stærð- fræðidoktorsins * - Nunn sneri töpuðu tafli í unnið í úrslitaskákinni í Wijk aan Zee Viktor Kortsnoj virtist eiga sigur vísan á s'kákmótinu í Wijk aan Zee á dögunum. Að sjö umferðum lokn- um var hann einn efstur og hélt forystunni þrátt fyrir þrjú jafntefli í næstu skákum. Þá hafði hann ekki tapað skák en þótti að vísu ekki sérlega vel að öllum sigrum sínum kominn. Við sáum t.a.m. í DV hvemig hann slapp með skrekkinn í tapaðri stöðu gegn Margeiri og þau dæmi voru fleiri. Miðað við taflmennsku Kortsnojs kom fáum á óvart að hann skyldi missa flugið í lok mótsins en hrap hans var meira en ætla mátti. í þremur síðustu skákunum varð hann jafnoft að gefast upp! Fyrst tapaði hann fyrir Ungverjanum Portisch, þá Hollendingnum Nij- boer og loks fyrir Sovétmanninum Gurevits. Er tvær umferðir voru til loka voru Kortsnoj, Andersson, Nunn og Dlugy jafnir og efstir. Andersson gerði sig ánægðan meö því að jjúka prýðilegu móti með tveimur jafn- teflum en Kortsnoj tapaði sínum skákum, eins og fyrr sagði. Skák Nunn og Dlugy í næstsíðustu um- ferð reyndist því vera úrslitaskák mótsins. Nunn hafði þar heppniria með sér, því að Dlugy átti unnið endatafl en missti jafnvægisskynið. Nunn tókst að snúa skemmtilega á hann í lokin, sem minna á skák- þraut en þess má geta að enski stærðfræðidoktorinn er afburða- snjail að leysa skákdæmi og hefur ritað bók um þá list. Margeir Pétursson hafnaði í 4.-6. sæti og var eini keppandinn á mót- inu sem ekki tapaði skák. Um önn- ur úrsht vísast til mótstöflunnar hér á síðunni. Hvitt: John Nunn Svart: Maxim Dlugy Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rfl6 5. Rc3 Rc6 6. Bc4 e6 7. Be3 Be7 8. De2 Velimirovic-árásm svonefnda, skarp- asti kostur hvíts. Hugmyndin er að hróka langt og blása til sóknar á kóngs- væng. 8. - (M) 9.0-0-0 Bd710. f4 Hc8 Dlugy lék elnhveiju slnnl ío. - Dc8 í stöðunni sem reyndist honum iha. Nú hefur hann betrumbætt taílmennsku sína. 11. Bba Da5!? E.t.v. nýr leikur. Þekkt er 11. - Ra5 og skipta upp á hvítreita bisk- upnum. Skákin tekur nú spenn- andi stefnu. 12. Rdb5!? d5! Vel leikið. Hvítur má ekki drepa of oft á d5 vegna möguleikans á Rc6-b4. Nú kemur 13. e5 Re8 til greina en Nunn hefur annað í huga. 13. f5!? dxe4 14. Rxe4! Rxe4 15. Hxd7 B 16. Rxa7! Hc7 17. Rxc6 bxc6 18. Hhdl? Leiktap og nú nær svartur yfir- höndinni. Betra er 18. Hxc7 Dxc7 19. g3 með vandmetinni stöðu. Hvítur á heilbrigðari peðastöðu og biskupaparið en svartur hefur einnig sín færi með vel stæðan riddara og sterka miðborðsstöðu. 18. - Hxd719. Hxd7 De5! 20. g3? Rc5! 21. Hd2 Bfl6 22. c3 He8 Eftir 22. - Rxb3 23. axb3 He8 24. Hd3 Bg5 25. Kd2 sleppur hvítur með skrekkinn en nú kemst hann ekki hjá hðstapi. 23. Bxc5 Dxe2 24. Hxe2 Hxe2 25. a4 Bg5+ 26. Kbl Be3 27. Bdl Hel 28. Bxe3 Hxe3 29. a5 KfB 30. Ba4 Ke7 Svartur skeytir ekki um c-peðið og hraöar kóngnum á vettvang. Hann ætti að halda aftur af peðum hvíts á drottningarvæng og hrók- Enski stórmeistarinn og stærðfræðidoktorinn John Nunn sigraði á skák- mótinu i Wijk aan Zee. urinn að sjá um sigurinn á kóngs- væng. 31. Bxc6 Kd6 32. Bb7 g5 33. a6 Kc7 34. Kcl f4 35. Kd2 He6 36. gxf4 g4! 37. b4 Hh6 38. c4 Hxh2 39. Ke3 Ha2 40. c5 Hb2?? Síðastileikurinn fyrir tímamörk- in er gjarnan mikih örlagavaldur. Eftir skákina kom í ljós að með 40. - g3 41. b5 g2 42. b6+ Kb8 43. Bxg2 Hxg2 44. c6 h5! vinnur svartur í öllum afbrigðum, þótt stundum skeiki aðeins einum leik. T.d. 45. Kd4 h4 46. c7+ Kc8 47. Kd5 h3 48. Kd6 Hd2+ 49. Kc6 Hc2+ 50. Kd6 Hxc7! 51. bxc7 h2 52. a7 hl = D og vinnur. 3. Þröstur Árnason 8,5 v. 4. Steffen Lamm 8 v. og biðskák. 5. - 6. Lárus Jóhannesson og Dan Hansson 8 v. 7. -10. Pálmi R. Pétursson, Þór Örn Jónsson, Ingi Fjalar Magnússon og Magnús Öm Úlfarsson 7,5 v. Tefldar voru 11 umferðir eftir Monrad-kerfi á mótinu og voru keppendur 106 að tölu. Þá tóku 46 þátt í unghngaflokki en þar varð Helgi Áss Grétarsson hlutskarpast- ur og sigraði með yflrburðum - vann allar níu skákir sínar. Magn- ús Öm Úlfarsson varð í 2. sæti með 7 v. og Kjartan Maack í 3. sæti með 6,5 v. í eftirfarandi skák frá skákþing- hafa marga hildi háð við skák- borðið. Hér hefur Hannes betur eftir snarpa viðureign. Þröstur er á rangri braut þegar hann leikur 11. Rxc6?! og styrkir svörtu mið- borðsstöðuna. Þetta tekst Hannesi skemmtilega að sýna fram á með 13. - e5 og síðan 14. - d5! - vita- skuld gengur ekki 15. Bxe5? vegna 15. - Rg4+. Áfram tefhr Hannes laglega með 16. - d4! og þegar hann með tilfærslunni í 20. og 21. leik knýr Þröst til að leika 22. g4 þarf vart aö spyrja að leikslokum. Hvíta kóngsstaðan opnast ískyggilega og með snoturri skiptamunsfórn nær Hannes að brjótast fram. Eftir 30. - d3 strandar 31. exd3 á 31. - e2 32. Hfel Bd4+ og eftirleikurinn er því auðveldur. Hvítt: Þröstur Árnason Svart: Hannes Hlífar Stefánsson Kóngsindversk vörn 1. d4 Rfl6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 d6 6. h3 c5 7. 0-0 Rc6 8. Be3 cxd4 9. Rxd4 Bd7 10. Kh2 Da5 11. Rxc6 bxc6 12. Bd4 Da6 13. b3 e5 14. Bb2 d5 16. Rc3 d4 17. Rd5 Rxd5 18. Bxd5 Had8 19. Bc4 Db7 20. Dd2 Bc8 21. a4 Dd7 22. g4 e4 23. Dg5 Bb7 24. Kgl Dc7 25. Ba3 Hfe8 26. Hacl e3 27. f4 Db8 28. Bb5 Hd5 29. Dh4 29. - Hxb5! 30. axb5 d3 31. Dg3 dxe2 32. Hfel g5 33. Hxe2 gxf4 34. Dh2 Bd4 35. Bb2 Bb6 36. Kfl f3 37. Hxe3 Bxe3 38. Dc2 Dg3 Og hvítur gafst upp. Skákkeppni stofnana í næstu viku hefst árleg keppni sem margir bíða eftir með óþreyju: Skákkeppni stofnana og fyrir- tækja. Keppnin verður með svip- uðu sniði og áður, teft í tveimur riðlum, sjö umferðir eftir Monrad- * kerfi. Umhugsunartími er ein Skák Jón L. Árnason klukkustund á skák fyrir hvern keppanda. Hver sveit skal skipuð fjórum mönnum auk 1M til vara og má hvert fyrirtæki eða stofnun senda fleiri en eina sveit til keppn- innar. í A-riðli hefst keppni mánudag- inn 5. febrúar kl. 20 og lýkur með hraðskákmóti mánudaginn 5. mars. í B-riðli, þar sem nýjum keppnissveitum ber að hefja þátt- töku, er teflt á miðvikudagskvöld- um. Fyrst 7. febrúar, lokaumferðir 28. febrúar og loks hraðskákmót 7. mars. Teflt verður í nýju félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Þátttöku má tílkynna í síma TR á kvöldin (83540 Og 681690) kl. 20-22. -JLÁ 41. Bd5! Hótar 42. a7 og vekja upp nýja drottningu. 41. - Kb8 42. c6 Hc2 43. Kd3 Hcl 44. a7+! Kxa7 45. Kd2 Ótrúleg staða. Allir reitir eftir c-hnunni eru valdaðir og svarti hrókurinn kemst heldur ekki í tæka tið á áttundu reitarööina. Eft- ir 45. - Hbl 46. c7 er ný drottning uppi. 45. - Hxc6 46. Bxc6 h5 47. Ke2 h4 48. Kf2 og Dlugy gafst upp. Þröstur eða Hannes? í gærkvöldi hafði Þröstur Þór- hahsson möguleika á því að hreppa titihnn „skákmeistari Reykjavíkur 1990”, meö því að vinna biðskák við Austur-Þjóðveijann Steffen Lamm. Skák þeirra í síöustu um- ferð var frestað vegna lasleika Þrastar, sem lenti í umferðaró- happi á sunnudag. Úrsht úr bið- skákinni höfðu ekki borist er blaðið fór í prentun en staöa efstu manna á mótinu var þessi: 1. Hannes Hlífar Stefánsson 9,5 v. 2. Þröstur Þórhallsson 9 v. og bið- skák. írnason og Hannes Hlífar en þeir A B C D E F G H 1 2 3 4 5 6 7 8 9 0 1 2 3 4 V. ! - 1. Nunn /2 /2 i /z /2 i (j i 0 /z 4 1 /2 o 2. Portisch */2 Vz 1 Vz Vz 1 1 '/> '/2 Vz Vz 0 Vi IVz 3. Andersson /2 ‘/2 /2 Vz Vi Vz */2 0 Vz 1 Vi 1 1 IVz 4. Dlugy 0 0 Vz Vz Vz Vz Vz 1 Vz '/2 1 Vz 1 7 5. Gurevich ’/2 /z Vz */2 Vi Vz 1 0 Vz 1 Vi Vz Vi 7 6. Pétursson Vz Vz Vz Vi Vz Vi Vz */» Vz l/2 Vz Vz 1 7 7. Anand 0 0 Vz Vz Vz Vz Vz 0 Vz 1 Vz 1 1 6Vz 8. Kortschnoi 1 0 Vz Vz 0 Vi Vz Vz Vz Vz 1 1 0 6 Vz 9. Short 0 Vz 1 0 1 Vz 1 Vz Vz 0 Vz 1 0 6Vz 10. Dokhoian 1 Vz !/2 ‘/2 Vz Vz Vz Vz Vz Vi 0 0 1 6Vz 11. Van der Wiel Vi Vz 0 */2 0 Vz 0 Vz 1 Vz \Vz Vz 1 6 12. Piket 0 Vz Vz 0 ‘/2 Vz */2 0 Vz 1 Vz Vz 1 6 13. Kuijf 0 1 0 ‘/2 Vz Vz 0 0 0 1 Vz Vz */2 5 14. Nijboer ’/2 !/2 0 0 Vi 0 0 1 1 0 0 0 Vz 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.