Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Síða 35
LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1990. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélunum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi- efiii. Opið laugardaga. Teppaland- Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560. • Bjóðum 3 möguleika. • 1. Umboðssala. • 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn • 3. Vöruskipti. og heimilistæki). Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimiljð og skrifstofuna. Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kópavogi, s. 77560. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. 2 ára sófasett til sölu, grátt með bleik- um, barnagrænum og ferskjulitum þríhyrningum. Verð 25-30 þús. Uppl. í síma 617338. 20-50% afsl. Eldhúsborð, stólar, bóka- hillur, speglar, skrifstofuhúsgögn o.fl. 10-20% af öllu öðru. Nýborg, sama hús og Álfaborg, Skútuvogi 4, s. 82470. Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Sem nýtt Sandra beykihjónarúm, 1,70x2,00, ásamt 2 náttborðum og dýn- um til sölu. Selst a hálfvirði. Uppl. í síma 31474. Sófi og sófaborð óskast, einnig lítið stofuborð, hjónarúm og pottablóm. Uppl. í síma 91-672698 á laugard. og 91-36624 á sunnud. Fallegt, vel með fariðfururúm, 1,20x2,00 m, til sölu ásamt tveimur náttborðum og dýnu. Uppl. í síma 676663 e.kl. 16. Notað sófasett, 3 + 2 +1, til sölu, ásamt tveimur borðum, ljóst pluss. Verð 15 þús. Uppl. í síma 91-71262. Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Nýlegt sófasett og borð til sölu. Uppl. í síma 91-24196. ■ Antik Andblær liðinna ára. Fágætt úrval gamalla húsgagna og skrautmuna ávallt fyrirliggjandi. Opið kl. 12-18 virka daga, kl. 10-16 laug. Antik- Húsið, Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419. Skatthol, erfðagripur, frá um 1860, og Siffonier til sölu. Uppl. í síma 91-15973. ■ Málverk Stórt olíumálverk, (150x170 cm) eftir Tolla, til sölu. Uppl. í síma 91-24595 eftir hádegi. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, heimas. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval - leður/leðurlíki/áklæði - á lager. Bjóðum einnig pöntunarþjónustu. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 641344. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar- inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Mikið úrval glæsilegra áklæða, pöntun- arþjónusta, stuttur afgreiðslufrestur. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. ■ Tölvur Macintosh eigendur, athugið. Nú er loksins fáanleg tollaforrit á Macintosh tölvuna þína. Bjóðum einnig upp á fjöldann allan af hug- og vélbúnaði. Hringdu eftir vörulist- anum okkar. Makkinn, s. 985-32042. Nýir leikir og stýripinnar. Atari, PC, Amiga, Amstrad, Commodore, Spec- trum o.fl. Hringið og fáið sendan lista. Sendum í póstkr. um allt land. Tölvu- deild Magna, Hafnarstr. 5, s. 624861. Amstrad CPC 464 með litskjá og ca 75 leikjum, t.d. íslenskt ritvinnsluforrit, tveir stýripinnar, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 97-58864. Guðlaugur. Apple llc tölva til sölu, með prentara, skjá, innbyggðu diskettudrifi, um 30 leikjum og nokkrum forritum. Kr. 35-40 þús. Uppl. í síma 53160. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 1 i Commodore 64 til sölu, með skjá, dis- kettudrifi, meira en 100 leikjum og tveimur fylgihlutum. Uppl. í síma 91-79584 eftir kl, 16.________________ Commodore Amiga til sölu, m/ýmsum fylgihlutum, t.d. 'A MB, aukadrifi, meira en 100 diskum, litaskjá og tveimur stýrispinnum. Sími 45234. Ný 286/AT tölva með 640 KB minni, 1,2 MB, 51/4" diskettudrifi, mús m/hugb., 12 MHz, 30 MB, hörðum disk, verð 139.900. S. 91-84779 kl. 9-18.________ Amiga 500 með aukaminni, litaskjá, midi interface og fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 91-43683. Corona PC 400 tölva ásamt Citizen prentara og mús til sölu. Uppl. í síma 41809. Góð tölva til sölu, IBM PS/2 módel 30 með 8512 litaskjá, ýmis forrit geta fylgt. Uppl. í síma 91-52694. Til sölu IBM PC XT, með hörðum diski og grænum skjá. Uppl. í síma 91- 675540. Til sölu Victor XT 20 MB, CGA skjár og prentari. Uppl. í síma 91-33785 e.kl. 19. Óska eftir PC tölvu með litaskjá og prentara, staðgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9333. ■ Sjónvörp Myndbandstækjahreinsun samdægurs. Traust, fljót og ódýr þjónusta, kostar aðeins kr. 1200. Opið alla daga kl. 9-17. Almenn viðgerð. Radíóverk- stæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Ný sending, notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnets- og viðgerðaþjónusta. Verslunin Góðkaup, s. 21215 og 21216. Condec stereo sjónvarpstæki, 21" og 26", til sölu. Lækkað verð. Lampar hf., Skeifunni 3B, s. 84481. ■ Ljósmyndun Canon EOS 620, ljósmyndavél með öllu tilheyrandi, til sölu. Verð 55-60 þús. Uppl. í síma 92-15436. ■ Dýrahald Retriever-fólk! Næsta ganga deildar- innar verður nk. sunnudag, 4. febr. Nú göngum við á Geldinganes. Já, tökum hundinn og góða skapið með. Hittumst við áburðarverksm. í Gufu- nesi kl. 13.30 og allir nú með. Gengið. Collie. Fallegan, 11 mán. hreinræktað- an collihund vantar heimili, helst fljótlega. Fæst á góðu verði. Uppl. gefur Gestur Már í síma 93-81185 og 93-81434 um helgina. Notað garðastál (lakkað) til sölu ásamt 6 þakgluggum, mism. stærðum, stál- köntum, mæni, lofttúðum. Keypt ’84, nýtekið af 150 m2 þaki. Skriflegt svar sendist DV, merkt „Útihús 9346“. 6 vetra alþægur, viljugur hestur undan Fáfni frá Laugarvatni til sölu, einnig til sölu 5 vetra bandvanur foli. Uppl. í síma 98-75399. 9 vetra hryssa undan Borgfjörð 909, folald undan Fjalari 1088, veturgam- alt trippi undan Ljóra 1022 og nokkrir reiðhestar til sölu. Sími 54627. 12 vetra meri, vel klárgeng og með góðu tölti til sölu. Uppl. í síma 93-66837. 3 úrvalshvolpar undan einstakri tik til sölu. Uppl. í síma 91-13712, aðeins í dag, laugardag, eftir kl. 17. Fákssvæði. Vantar pláss fyrir 1-2 hesta í vetur, þátttaka í hirðingu og góð umgengni. Uppl. í síma 91-673357. Gullfallega hvolpa vantar góð heimili. Uppl. í síma 91-30470 á kvöldin og um helgar. Heimsendi. Glæsileg ný hesthús til sölu milli Kjóavalla og Víðidals. Uppl. í síma 91-652221. S.H. Verktakar. Irish shetter. Til sölu irish shetter- hvolpur, 12 vikna, ættbókarskírteini fylgir. Úppl. í síma 91-672651. S.O.S. Vantar hesthús á leigu eða bása. Er á götunni með hrossin. Uppl. í síma 91-24363. 3 gullfallegir hvolpar, skoskir blending- ar, fást gefins. Uppl. í síma 98-63338. 5 vetra foli frá Ketilsstöðum til sölu, bandvanur. Uppl. í síma 91-45543. Tvö fiskabúr til sölu, í kringum 120 lítra. Uppl. í síma 12027. ■ Vetrajvörur Til sölu Polaris Indy Sport '89, ekinn 1450 mílur. Ótrúlega sprækur og skemmtilegur sleði. Er með heitum handföngum, farangursgrind og stuð- ara að framan. Verð 330 þús. Uppl. í síma 91-78362 eftir kl. 20. Vélsleðar í miklu úrvali, eigum fyrir- liggjandi vélsleðakerrur og notaða vélsleða af ýmsum gerðum, tökum í umboðssölu nýja og notaða vélsleða og kerrur. Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8, sími 674100. Nýir og notaðir vélsleðar í miklu úrvali ásamt fylgihlutum. Gísli Jónsson og Co, Sundaborg 11, sími 91-686644. Stillingar, breytingar og viðgerðir á öll- um sleðum. Olíur, kerti og varahlutir. Kortaþjónusta. Vélhjól & sleðar, Stór- höfða 16, sími 681135. Canon T90 myndavél til sölu ásamt flassi, linsum og þrífæti. Uppl. í síma 93-12187. Kawasaki Intruder ’81 til sölu, einnig Suzuki TSX '86, 80 cub., skipti á 300 þús. kr. vélsleða. Uppl. í síma 95-36625. Skidoo Formuia plus ’88 til sölu, lítið ekinn og útlit gott. Uppl. í síma 98-68885 eftir kl. 20. Snjóblásari, lítið notaður, til sölu, 72 cm á breidd, 8 ha. Uppl. í síma 92-13537 og 92-11937. Tilboð óskast i Wild Cat ’89, vel með farinn og fallegur sleði. Uppl. í síma 96-41530 e.kl. 18. Skidoo formula MXLT ’87 til sölu. Uppl. í síma 93-81522. ■ Hjól Suzuki GS 750, árg. '80, til sölu. Gott verð gegn staðgreiðslu ef samið er strax. Þarfnast aðhlynningar en flest- ir varahlutir til. Sími 626276 e.kl. 14. Suzuki Dakar 600, árg. '88, til sölu, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-678176. Yamaha YZ 250, árg. '89, til sölu. Uppl. í símum 91-678008 á daginn og 91-20128 eftir kl. 18. Til sýnis í Bílamiðstöðinni Skeifunni. Honda MP ’82, kraftmikil, til sölu. Uppl. í síma 91-84967. Topphjól til sölu. Suzuki Dakar 600 ’87, ekið 13 þús. km. Uppl. í síma 91-72986. ■ Vagnar__________________________ 14 feta hjólhýsi m/nýju fortjaldi til sölu, staðsett í Þjórsárdal, og 2ja hásinga kerra, burðargeta 2'A tn, hentug und- ir hesta eða vélsleða. S. 53225. Nýsmiðuð vélsleðakerra til sölu, yfir- byggð, stærð 3 metrar á lengd, 1,30 m á breidd, 1,40 m á hæð, mjög vönduð. Uppl. í síma 93-81197. Nýinnflutt Knaus hjólhýsi, 3,80 m, til sölu, vel innréttað, ísskápur, fortjald o.fl. Gott verð. Uppl. í síma 91-686945. ■ Til bygginga Litað stál á þök og veggi, einnig galvaniserað þakjárn og stál til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. Ódýra þakjárnið frá Blikksmiðju Gylfa. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagn- höfðí^^ímH>74222^^^^^^^^^^ ■ Byssur Skotiþróttafélag Hafnarfjarðar byrjar almennar haglabyssuæfingar sunnu- daginn 4. febr. kl. 13-15 í Óbrynnis- hólum. Stjórnin. Haglabyssa til sölu, nær ekkert notuð, magnum 3". Uppl. í síma 91-32245 og 91-75233. Ólafur. Vil kaupa riffil Cal 223. Einnig óskast 5 gíra DBS karlmannshjól. Uppl. í síma 91-685792 eftir kl. 17. M Flug______________________ Til sölu 1/7 hluti í TF-LUL sem er Socata TB-9 árgerð ’81, verð 240.000. Uppl. í síma 91-621633. ■ Verðbréf Kaupi Visa og Euro nótur, viðskipta- víxla og skuldabréf. Tilboð sendist DV, merkt „Kjör 9320“. ■ Sumarbústaóir Sumarhús til sölu. Erum að hefja fram- leiðslu á sumarhúsum, 37 m2, m/svefn- lofti, hentugt í flutningum. Seljast á öllum byggingarstigum. Hentugt fyrir ferðaþjónustu. Greiðsluskilmálar. Allar uppl. í s. 96-24896 og 96-24926. Er nú ekki rétti timinn til að huga að sumarhúsakaupum fyrir vorið? Kynntu þér þá framleiðsluna á Háls- um í Skorradal. Uppl. í síma 93-70034. Óska eftir að kaupa 1-3 sumarbústaði, 35-45 fm, á mismunandi byggingar- stigi. Hluti greiðslu greiðist með Che- rokee-jeppa ’88. Uppl. í síma 642178. ■ Fasteignir Til sölu gamalt litið hús út á landi, verð 1400 þús., fæst á skuldabréfi, áhv. 700-800 þús., greiðslubirði á áhv. lánurn á ári ca 100 þ. S. 93-66829. Jón. Til sölu 54 mJ lager- eða verkstæðis- pláss v/Bygggarða Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 91-611929 eftir kl. 18. í Keflavik. Til sölu ca 120 m2 5 herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi, rétt við mið- bæinn, góð áhvílandi lán, tek bíl of skuldabréf upp í útborgun. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H 9303. Eyðibýli-eyðijörð. Óska eftir eyðibýli eða eyðijörð til kaups. Gamlt hús við sjó kemur til greina. Uppl. í vs.91 32500 og hs. 91-671084. Landspilda m/byggingarleyfi i nágrenn Rvíkur óskast til kaups. Til greina kæmu skipti á húseign á Hvolsvelli Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9242. ■ Fyrirtæki Frábært tækifæri. Til sölu tölvuvædd bílasala, ásamt bónstöð. Innisalur Mjög hagstæð leiga, ný tæki. Skipt; möguleg. Hafið samband við auglþj DV í síma 27022. H-9347. Söluturn - staðgreiðsla. Ef söluturr með góðri meðalveltu býðst eru allt að 5 milljónir í boði, staðgr. Tilboð. er greini m.a. staðsetningu og veltu, send. DV f. 7. febr., merkt „Á borðið". Veitingahús með vínveitingaleyfi til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9285. ■ Fyrir veiðimenn Nýtt. Veiðikennsla á myndböndum. flugukast og flugunýtingar frá Scient- ific Anglers til leigu og sölu. Veiði- maðurinn, Hafnarstræti 5, s. 91-16760. ■ Bátar Conrad 900 plastfiskibátar, lengd 9,0 m, breidd 3,0 m, 5,9 tonn. Frábær vinnuaðstaða og sjóhæfni hægt að afgreiða fyrir vorið ef pantar er strax. Ótrúlega hagstætt verð Uppl. í síma 91-73512. Ispóll. Hraðfiskibátur, 21,5 fet, '84 til sölu, vé’ BMW 136 hö., dýptarmælir, raf- magnsrúlla, talstöð, heilsárs gúmbát- ur, góður vagn. Sími 94-4918 á daginn og e. kl. 17 í s. 94-4962 og 94-4926. Til sölu 2,2 tonna trétrilla, frambyggð. fylgihlutir: 300 lítra plastkar, smúl- dæla, öll helstu siglingatæki, sjálfstýr- ing og 2 tölvurúllur geta fylgt með eða seljast sér. Uppl. í s. 97-11183. Óska eftir 6-7 tonna bát, má vera vélar- laus og tækjalaus, helst dekkaður. Vantar einnig magnettu fyrir 1 cyl. vél, Gautamótor. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9243. Öll rafmagnsþjónusta fyrir báta, við- gerðir, nýlagnir, alternatorar, raf- geymar, töflur og JR tölvuvindur. Lofotenkefli fyrir JR tölvuvindur. Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími 84229. Eberspácher hitablásarar, 12 v og 24 v, varahlutir og viðgerðarþj., einnig forþjöppuviðgerðir og varahlútir o.m.fl. I. Erlingsson hf., sími 65129^. Tveir góðir til sölu, Sómi 800, lítið not- aður, og Færeyingur í góðu lagi, góð- ir greiðsluskilmálar. Upp). í síma 91-50818 og kvölds. 91-51508. Á þrjá báta plastklára, einn bát fullbú- inn, og vantar eina 12 volta Elliða- rúllu. Garðar Björgvinsson, sími 98-34273._____________________________ Óska eftir að kaupa vél i trillu, 30-40 hö., á sama stað er til sölu 15 ha. vél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9323. 5 kassatroll til sölu, kúlulaus, öll yfir- farin, nýjar keðjur o.fl. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 92-16157 e. kl. 16. Glæsileg húsgögn - nýjar sendingar ÍNýja <Bólsíurgoröin Húsgagnaversluit sem kemur á óvart Suóurhlíð 35, Garðshorni við Fossvogskirkjugarð, sími 16541

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.