Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Qupperneq 28
36
FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1990.
*
Fréttir
Svavar Valdimarsson tekur við lyklunum fyrir hönd stjórnar verkmannabústaða úr hendi byggingaraðilans,
Hilmars Þ. Björnssonar frá Selósi. DV-mynd Kristján
Selfoss:
Ibúðir afhentar í
óvenjulegri blokk
Kristján Emaisson, DV, Selfossi:
Nokkrar íbúðir í 13 íbúða blokk,
sem Byggingafyrirtækið Selós hf. á
Selfossi hefur byggt, voru afhentar
nýlega en í apríl 1988 gengu Selfoss-
bær og stjóm verkamannabústaöa
frá kaupsamningi á íbúðum í vænt-
anlegri blokk. Mánuði síðar var
. grafið fyrir grunni hússins og nú
er það fullgert.
Flatarmál hússins er 1180 m2 á
þremur hæðum og kjallara. Það
sem gerir húsið frábrugðið öðrum
húsum hér um slóðir er að útvegg-
ir eru einangraðir að utanverðu og
klæddir meö Steni-klæðningu. All-
ar vatnslagnir eru einnig utan á
húsinu.
Þeim fjölgar stöðugt, jafnt innlendum sem erlendum, sem leggja leið sína i Bláa lónið. Það er greinilega að verða
einn vinsælasti staður landsins. Talið er að hátt á fjórða þúsund manns hafi komið þangað sl. sunnudag og nýttu
margir sér aðstöðuna þar til sólbaða á baðströnd lónsins. Myndin að ofan gæti þess vegna eins verið frá sólar-
strönd við Miðjarðarhaf. DV-mynd Sigríður Gunnarsdóttir, Hveragerði
Andlát
Ingibjörg Sigvaldadóttir, Reyni-
hvammi 6, Kópavogi, lést í Land-
spitalanum 11. júh.
Ingunn Guðvarðardóttir, Vallar-
braut 11, Akranesi, lést þriðjudaginn
11. júh.
Jarðarfarir
Ingibjörg G. Theodórs frá Stóraholti
lést á elliheimilinu Grund þann 29.
júní. Jarðarförin hefur farið fram í
kyrrþey.
Elísabet Bjarnveig Guðbjartsdóttir
verður jarðsungin frá Landakirkju í
Vestmannaeyjum laugardaginn 14.
júlí kl. 14.
Erlingur Jóhannsson, fyrrum bóndi
og skógarvörður í Asbyrgi, lést á
Landakotsspítala aðfaranótt 27. júní
sl. Erlingur var fæddur í Amarnesi
í Kelduhverfi 2. nóvember 1903 og
voru foreldrar hans þau Jóhann Jó-
hannsson og kona hans, Sigurveig
Árnadóttir. Erlingur stundaði nám
við Bændaskólann á Hvanneyri á
árunum 1924-1926. Erlingur gegndi
mörgum ábyrgðarstörfum jafnframt
því að vera bóndi og skógarvörður,
m.a. var hann í hreppsnefnd Keldu-
neshrepps á árunum 1933 til 1938 og
oddviti þar 1942 til 1961. Sýslunefnd-
armaður var hann á árunum 1938 til
1961. Erhngur fluttist til Reykjavíkur
árið 1961 og starfaði hann þá hjá
Búnaðarbanka íslands. Erhngur
kvæntist Sigrúnu Baldvinsdóttur frá
Ófeigsstöðum í Ljósvatnshreppi og
eignuöust þau ijögur börn. Útför Erl-
ings verður gerð frá Kópavogskirkju
í dag kl. 13.30.
Guðrún S. Þórðardóttir andaðist 2.
júlí sl. Guðrún var fædd 14. október
1916 að Björk í Grímsnesi. Foreldrar
hennar voru Katrín Pálsdóttir, fv.
bæjarfuhtrúi í Reykjavík, og Þórður
Þórðarson. Guðrún giftist Þorgrími
Friðrikssyni kaupmanni 18. júlí 1942.
Þau ráku saman verslunina Grens-
Athugasemd
í frétt um Trausta Valgeir Sigurðs-
son og slæmar aðstæður í kjölfar bíl-
veltu í Reykhólasveit, þar sem hann
haföi nær misst annan fótinn, kemur
fram að hann hafi þurft að bíða á
Borgarspítalanum í hálfan annan
tíma eftir að komast í aögerð. Hafa
sumir hlutaðeigandi skihð fréttina á
þann veg að ekkert hafi verið fyrir
hann gert á þeim tíma. Hins vegar
áskjör til ársins 1978 er þau seldu
verslunina. Eftir það rak Guðrún
leikfangaverslun í nokkur ár á
Hlemmtorgi en fór síðan að vinna
sem matráðskona hjá Tryggingamið-
stöðinni og SÍF. Guðrún og Þorgrím-
ur eignuðust þrjú börn. Útför Guð-
rúnar fer fram frá Dómkirkjunni í
Reykjavík í dag kl. 15.
Sigríður Kristjánsdóttir hjúkrunar-
kona lést 9. júlí sl. Sigríður fæddist
á Kirkjubóli, Helgustaðahreppi, S-
Múlasýslu 15. janúar 1902 og voru
foreldrar hennar Kristján Benja-
mínsson bóndi og eiginkona hans,
Salgerður Jónsdóttir. Sigríður lauk
burtfararprófi frá Hjúkrunarskólá
íslands árið 1938 og hóf þá störf í
Landspítalanum, eftir stuttan tíma á
Landspítalanum hóf hún störf sem
hjúkrunarkona við Kleppsspítalann
og þar starfaði hún það sem eftir var
af starfstímanum sem hjúkrunar-
kona. Sigríður var gift Helga Helga-
syni trésmíðameistara. Útför Sigríð-
ar verður gerð frá Hallgrímskirkju í
dag kl. 15.
Námskeið
Gronn á Vopnafirði
Á vegum Gronn eru haldin námskeið
fyrir ofætur sem vilja hætta ofáti. Nám-
skeið verður haldiö á Vopnafirði 22.-25.
júlí. Fyrirlestur verður haldinn mánu-
daginn 16. júlí. Fyrirlestrarnir standa
yfir í u.þ.b. klukkustund. Þeir eru öllum
opnir og aðgangur er ókeypis. Námskeið-
in standa yfir í u.þ.b. 14. klst. og þátttöku-
gjald er 6.000 kr. fyrir manninn. Skráning
í námskeiðin fer fram á fyrirlestrum.
vegna slyss
gerði starfsfólk Borgarspítalans aht
sem það gat til að lina þjáningar
hans, með tilheyrandi lyfjum og
öðru. Að ekki voru nógu margir
læknar á spítalanum við komu
Trausta má samkvæmt heimildum
blaðsins rekja til villandi upplýsinga
sem spítalinn fékk fyrir komu
Trausta um eðli meiðslanna.
-hlh
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudag!!!
27022
Fjölmiðlar
Frelsi til að
Að venju var sjónvarpsdagskrá-
in ekki upp á marga laxa í gær-
kvöldi. Fréttimar telur maður aö
vísu ómissandi þátt í tilverunni,
hvort sem þær eru klukkan átta
eða átta fimmtíu, og íþróttum er
ekki mögulegt að gera betri skil en
gegnum sjónvarp. Annað sem sjón-
varpið bauð upp á var slakt.
Útvarpsrásimar eru sjö ef mér
telst rétt til og er meö ólíkindum
aö ahar þurfi þær að hljóma eins
og vera allar jafhbragðdaufar.
Sama var hvað maður skipti oft um
rás, alltaf virtist maður vera í sömu
sporunum. Allar matreiddu þær
ofan í mann sömu tónhstina og
maöur haföi það einhvem veginn
á tilfinningunni að sami maðurinn
stjórnaði þeim öhum. Hvers vegna
þurfti Ljósvakinn að leggja upp
laupana?
Einn þátt tókst mér þó að umbera
th enda. Það var þáttur um k venna-
mál Seifs í umsjón Ingunnar Ás-
dísardóttur. Hún fékk i hð með sér
góða leikara th þess aö lesa upp úr
grískum fomritum þar sem fjallað
var um með afbrigöum afkastamik-
ið ástarhf æðsta guðsíns. Breytti
guðinn sér í allra kvikinda líki til
velja
aó elta uppi og „þóknast“ bæði
dauölegum og guðlegum verum.
Kona hans og systir, Hera, var vist
htiö hrifin af skemmtanalífi eighi-
mannsins enda segir í danskri
orðabók að hún sé fyrsta kvenrétt-
indakona sögunnar,
Þetta fallega júlikvöld stóð hið
ritaða mál upp úr öðm í fjölmiðl-
um. í gær var það hin magnaöa
skáldsaga „Animal Farm“ eftir
George Orweh sem stytti mér
stundir. Enn einu sinni sannast það
að skáldsagan getur á margan hátt
lýst því sem „raunverulega“ gerð-
ist betur en nokkurt sagnfræðirit
getur með upptalningu „stað-
reynda".
-Pálmi Jónasson