Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1990, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1990, Side 34
46 LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Rover 3500 '78 til sölu, verð tilboð, athuga öll skipti. Upplýsingar í síma 91-651176. Selst hæstbjóöanda. Skoðaður '91 í gær, Mazda 323 '82 station sendibíll. Upplýsingar í síma 91-74340. Subaru Justy 10 '87 til sölu, ekinn 44 þús. km, verð 480 þús. Uppl. í síma 91-26835. Tilboð óskast í Lada 1500 '81, skoðaðan '91. Bíll í topplagi. Upplýsingar í síma 91-622476. Tjónbill til sölu. Taunus '82, 2000 bíll. Upplýsingar í síma 91-73174 eða 91-77693. Toyota 4 Runner '85 til sölu, ekinn 67 þús. mílur, upphækkaður, 5,70 drif, 35" dekk, skipti ath. Uppl. í síma 95-24033. Toyota Corolla twin cam, árg. '86, fram- hjóladrifinn, til sölu. Uppl. í síma 95-35245 og 95-35405. Toyota Tercel special, árg. '88, til sölu, með topplúgu. Upplýsingar í síma 985-25523 og 53768._________________ Vel með farin Mazda 323 til sölu, ár- gerð '84, ekinn 73 þús. km. Uppl. í síma 91-74618. Volvo 240GL, árg. '82, skemmdur eftir árekstur, til sölu, ökufær, ekinn 110 þús. km. Tilboð. Uppl. í síma 641092. Willys, árg. '64, breyttur, þarfhast smá- lagfæringar. Uppl. í síma 91-36228 milli kl. 13 og 19. BMW 316, árg. '78, til sölu, verð kr. 40 þús. Upplýsingar í síma 91-22096. Daihatsu Charade, árg '82, til niður- rifs. Upplýsingar í síma 45164. Fiat Uno '86, nýskoðaður og í góðu lagi, til sölu. Uppl.í síma 91-686804. Ford Fairmont árg. '78 til sölu. Upplýs- ingar í síma 41967. L-300 4x4, 8 manna, árgerð 1989. Upp- lýsingar í síma 92-11770. Lada 1300 '84, skoðaður '90 til sölu. Verð 60 þúsund. Uppl. í síma 91-38783. M. Benz 280 SE '74 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-84768. MMC Pajero langur, árg. '87, ekinn 80 þús. Uppl. í sima 95-35691. Saab 99 GL árg. '82, til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 91-45164. Subaru '80 station, 4x4, til sölu. Hræ- ódýr. Upplýsingar í síma 91-78452. Suzuki Swilt Gti, tvin cam árg. '88, til sölu. Upplýsingar í síma 75347. Volvo 244 '80 til sölu. Upplýsingar í síma 9652309. Wagoneer, árg. '76, mikið endurnýjað- ur, til sölu. Upplýsingar í síma 616957. ■ Húsnæði í boði Til leigu í miðborginni nokkur rúmgóð herbergi með húsgögnum, aðgangi að eldhúsi, síma og fleiru. Mjög góð hreinlætisaðstaða og þvottaþjónusta. Sérinngangur. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-612294. Ertu í Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. Hafnarfjörður. 18 m2 herbergi með sér- baði og sjónvarpsholi til leigu, reglu- semi og reykleysi skilyrði. Uppl. í síma 91-52914. Herb. með sérsnyrtingu og þvottaað- stöðu til leigu í Hlíðunum fyrir regl- us. stúlku. A sama stað til sölu Dai- hatsu Cuore '88, ek. 10 þús. S. 91-21029. Litið 3ja herb. einbýlishús til leigu, í Smáíbúðahverfi, laust strax. Uppl. í símum 91-71559 og 91-76827 frá kl. 18-22 laugardags- og sunnudagskvöld. Nýleg 120 fm þriggja herb. íbúð í tvíbýl- ishúsi við miðbæ Garðabæjar til leigu á 45 þús. Tilboð sendist DV, merkt „Barnlaust 4908“. Þingholtin. 18 fin forstofuherb. með fatageymslu, aðg. að wc og eldunarað- stöðu með öðrum (lítið notuð). Verðh. 15 þús. Tilb. send. DV, merkt „4928“. 2 herb. ibúð í Kópavogi til leigu, laus 1. nóv. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur 4876“. 3ja herbergja íbúð til leigu í Keflavík, laus strax. Upplýsingar í síma 92-12685. 4 herbergja íbúð í nýja mlðbaenum til leigu til eins árs. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 91-39567. Bílskúr með eldunaraðstööu til leigu, verð kr. 25 þús. á mánuði. Upplýsing- ar í símum 91-641368 og 91-641909. Herbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu í Breiðholti. Upplýsingar í sima 91-71437.____________________________ Forstofuherbergi til leigu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 40560. Til leigu i Hafnarfirði 2ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 54480. Herbergi til leigu með aðgangi að baði og eldhúsi, hentugra fyrir karlmenn. Upplýsingar í síma 624887 eftir kl. 15. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Seltjarnarnes. Til leigu 2ja herb. íbúð. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 91-628853. M Húsnæði óskast Tryggingarfé, er leigjandi greiðir leigusala, má aldrei vera hærri fjár- hæð en samsvarar þriggja mánaða leigu. Sé tryggingarféð greitt er óheimilt að krefjast fyrirframgreiðslu (nema til eins mánaðar). Hús- næðisstofnun ríkisins. Ungt par (læknanemi og kona í öruggu starfi) óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á mjög sanngjömu verði. Hjúshjálp kemur mjög til greina upp í verð. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4899. 2ja-3ja herb. íbúð óskast á leigu í Hafharfirði fyrir bamlaust par, engin fyrirframgreiðsla en ömggar mánað- argreiðslur, meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-54919. Fyrirframgreiðsla húsaleigu. Sé greitt fyrirfram til meira en 3ja mánaða, þá á leigjandinn ótvíræðan rétt á íbúð- inni fjórfaldan þann tíma sem leiga er fyrir. Húsnæðisstofnun ríkisins. Hjálpl Ungt par bráðvantar 2ja her- bergja íbúð sem fyrst, ekki kjallari. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta 25-30 þús. Sími 33093 e.kl.18. Hrefna og Guðmundur. 2ja herb. ibúð óskast strax, helst i Heimum, Vogum eða nágrenni. Góðri umgengni og ömggum mánaðar- greiðslum heitið. S. 84543 og 43154. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu frá 1. okt. eða síðar, emm hjón með 2ja og 4ra ára dætur. Vinsamlegast hring- ið í Ingu Dóru í síma 91-652703. Ath. Ábyrgöartr. stúdentar. Ibúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Athugið! Félagsmenn vantar húsnæði. Látið okkur gera leigusamningana, það borgar sig. Leigjendasamtökin, Hafnarstræti 15, sími 91-23266. Bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst, öruggum greiðslum og reglu- semi heitið. Upplýsingar í síma 91- 667340. Bjöm. Danskur jarðeðlisfræðingur óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í vesturbæ eða mið- bæ strax. Reykir ekki. Vinsamlega hafið samb. við Gitte í síma 29936. Einhleyp manneskja óskar eftir að taka á leigu litla íbúð eða stórt herb., helst í gamla miðbænum í Reykjavík. Sími 74029 e.kl. 15 laugard. og sunnud. Hólahverfi. Við erum ung hjón með 2 börn, nýkomin frá námi í Danmörku. Okkur vantar 3ja herb. íbúð í Hóla- hverfi eða nágrenni. Sími 74636. Rúmgóð íbúð óskast til leigu í nágrenni við Hlemm, helst 2 herb. + stofa, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-675458. S.O.S. Ungt reglusamt par með 1 bam, bráðvantar 2-3 herb. íbúð ekki seinna en 1. okt. Snyrtileg umgengni. Vin- samlegast hringið í síma 91-13271. Ungur, reglusamur maöur í námi óskar eftir að leigja einstaklingsíbúð til langframa frá og með 1. okt. Vinsam- legast hringið í síma 91-53703. Óskum eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúð, helst í vesturbæ, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-17909 e.kl. 18. 2-3 herbergja íbúö óskast. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Upplýs- ingar í síma 78214. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 18102. Jóhanna. Kona um fimmtugt óskar eftir húsnæði gegn vægri leigu og húshjálp. Uppl. í síma 91-52647. Verkfræðingur óskar eftir ibúð til leigu í miðbænum. Áhugasamir hringi í síma 91-25241. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu, góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-673329. Óska eftir herbergi með séreldunarað- stöðu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4926. ■ Atvinnuhúsnæði 100 fm húsnæði til leigu nú þegar á Tufigötu 14. Tilvalið fyrir námskeiða- hald, félagastarfsemi, skrifstofu eða vinnustofu í hjarta borgarinnar. Sími 18156 fyrir hádegi eða 11076. Höfum til leigu strax skrifstofuherbergi að Fosshálsi 27, ca 22 m2. Næg bíla- stæði, sameiginleg kaffistofa. Opal hf., Fosshálsi 27, sími 672700. Til leigu 122 fm jarðhæð við Síðumúla fyrir verslun, teiknistofur o.fl. Sími 83030, virka daga klukkan 9-12 og 14-17. Til leigu i Kóp. atvinnuhúsnæði á Hafn- arbraut, ca 120 m2 á 2. hæð. Leiga gæti verið til langs tíma. Hentar fyrir smáiðnað, lager, vinnust. o.fl. S. 36273. Óska eftir að kaupa bilskúr, ca 50-70 fin, má þarfnast lagfæringar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4920 Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu, 200-400 ftn, í 1-2 mánuði. Upplýsingar í símum 91-679405 og 91-76482. Óska eftir iðnaðarhúsnæði undir bíla- viðgerðir, 50-300 fin. Upplýsingar í síma 91-642228. ■ Atviima í boði Ávaxtapökkun. Viljum ráða nú þegar starfsmann til starfa við pökkun á ávöxtum og grænmeti á ávaxtalager Hagkaups, Skeifunni 13, og starfs- mann til almennra lagerstarfa á sama stað. Vinnutími kl. 8-17. Nánari upp- lýsingar veitir lagerstjóri á staðnum mánudaginn 1. október (ekki í síma). Hagkaup, starfsmannahald. Laufásborg - gamli miðbærinn. Okkur á dagheimilinu Laufásborg vantar já- kvæðan og áreiðanlegan starfskraft í fullt starf til að vinna með bömum 3-6 ára, vinnut. 9.30-17.30. Einnig vantar okkur aðstoðarmanneskju í eldhús, vinnut. 8-16. Uppl. gefur Sigrún í síma 91-17219 eða á staðnum. Saltfiskverkun í Hafnarfirði óskar eftir hressu og duglegu starfsfólki í snyrt- ingu og alhliða störf. Við bjóðum ykk- ur góða vinnuaðstöðu, 3ja rása heym- artæki, sveigjanlegan vinnutíma, sturtur og góðan starfsanda. Ef þú hefur áhuga hringdu þá í síma 652512. Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar starfsmann í kjötvinnslu Hagkaups við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Heilsdagsstarf. Nánari upplýsingar veitir vinnslustjóri í síma 43580. Hagkaup, starfsmannahald. Foldaborg. Okkur á Foldaborg vantar fóstrur eða annað áhugasamt fólk í heilar og hálfar stöður. Einnig vantar starfskraft í eldhús. Nánari uppl. í síma 673138. Óska eftir að ráða duglegt og sam- viskusamt starfsfólk í aukavinnu, verður að hafa bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4935 Grandaborg. Bamaheimilið Granda- borg við Boðagranda óskar eftir starfskrafti eftir hádegi. Upplýsingar í síma 621855. Hárgreiöslunemi og sveinn óskast á hárgreiðslustofu í austurborginni. Hafið samband við auglýsingaþjón- ustu DV í síma 27022. H-4924. Starfsfólk óskast til starfa við snyrt- ingu og pökkun í fiskvinnsluhúsi á Vestfjörðum, mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 94-7872. Starfskraftur óskast á sauðfjárrækt- arbú í vetur. Fæði og húsnæði á staðn- um. Meðmæli óskast.^Upplýsingar í síma 93-70086 og 93-70087. Steinahllð! Lítið heimili, stór lóð, hresst starfsfólk og skemmtilegt upp- eldisstarf í gangi. 100% vinna í boði. Uppl. í síma 33280 fyrir hádegi. Óska eftlr harðduglegum starfskrafti til að keyra greiðabíl, nóg vinna fram- undan. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4917. Óskum eftir að ráða nema eða aðstoð- armann í bakarí okkar að Hólmaseli 2. Upplýsingar veitir Ingólfur á staðn- um milli 12 og 17 laugard. og sunnud. Au pair. Vantar strax 18 ára eða eldri au pair til USA í stuttan tíma. Uppl. í síma 91-36588 milli kl. 18 og 21. Inga. Dagheimilið Laugaborg óskar eftir starfsmanni eftir hádegi strax. Uppl. gefur fostöðumaður í síma 91-31325. Verkamenn óskast i byggingarvinnu. Hafið samband við auglýsingaþjón- ustu DV í síma 27022. H-4921. Sendibilstjóri óskast á sendibíl með lyftu. Upplýsingar í sima 675476. ■ Atvinna óskast Vanur sölumaður óskar eftir föstu og vel launuðu framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Góð tungumála- kunnátta, tölvu- og vélritunarkunn- átta. Meðmæli ef óskað er. Getur byrj- að strax. Áhugas. hringi í s. 675113, e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Davíð. Ég er til í slaginn. Ef þig vantar dug- lega og hugmyndaríka manneskju til að aðstoða eða reka fyrir þig veitinga- stað þá hef ég reynsluna. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 4925. 32ja ára þúsundþjalasmið vantar vel launað starf, margþætt reynsla og 5 tungumál. Upplýsingar gefur Einar í síma 611729. Húsbyggjendur. Þrítugur húsasmiður, öllu vanur, í leit að aukavinnu, s.s. mótauppslætti, þökum, innréttingum o.fl. Uppl. í síma 611406, Páll. Tvær konur óska eftir þrifum, t.d. stiga- hús, ýmisleg önnur þrif koma til greina. Upplýsingar í símum 91-675904 og 91-77076. 24 ára gamalt ofurmenni hefur ekkert að gera, vill fara að vinna fyrir gott fólk. Uppl. í síma 91-621372. 27 ára gamall maður óskar eftir at- vinnu, allt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 91-39745. Húsasmlður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-688916. Húsasmiðanemi óskar eftir vinnu við smíðar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-79302. Björn. ■ Bamagæsla Dagmamma i neðra Breiöholti. Get bætt við mig börnum, 2ja ára og yngri, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 91-71883. Unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs nokkur kvöld í mánuði, er í efra Breiðholti. Upplýsingar í síma 91-75136, Anna Kristín. Dagmamma með leyfi getur bætt við sig bömum í pössun, er í Bökkunum. Upplýsingar í síma 91-77635. Get tekið 1-3 börn í pössun fyrir há- degi. Er í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 91-44010. Tek börn i gæslu, 'A-1 dag. Hef leyfi. Staðsetning Hlíðarhjalli, Kópavogi. Upplýsingar í síma 641092. Tek börn í pössun, hálfan eða allan daginn, er í Bakkahverfi, hef leyfi. Upplýsingar í síma 91-71437. ■ Ýmislegt Við erum nokkrir aðilar sem hafa hug á að kaupa mjög góða billjardaðstöðu á góðum kjörum undir einkaklúbb. Okkur vantar nokkra hressa aðila til að taka þátt í þessu. Áhugasamir sendi uppl. til DV, merkt „P-4936", fyrir 5/10. Bílcross. Islandsmeistarakeppni í bíl- crossi verður haldin við Akureyri 6. okt. Skráning í síma 96-26450 á kvöld- in milli kl. 20 og 22 fyrir fimmtu- dagskv. Bílaklúbbur Akureyrar. ■ Einkamál Ég er 51 árs maður, 188 cm á hæð, í föstu starfi. Vantar ykkur ekki ein- mitt að kynnast traustum, heiðarleg- um manni til að deila með gleðistund- um í rólegheitum. Hugsaðu málið og sendu síðan helstu upplýsingar og síma- númer til DV, merkt „Hugguleg kynni 4919“, fyrir mánudagskvöld nk. Fullum trúnaði heitið. 36 ára fjárhagslega vel stæöur maður, góðhjartaður og traustur, óskar eftir að kynnast stúlku með sambúð í huga. Er í góðri vinnu. Börn engin fyrir- staða. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð 4937“, fyrir 8. okt. Trúnaði heitið. 47 ára gamall maður, 180 cm, óskar eftir að kynnast konu sem er trygg og _trú. Áhugamál: Böm, veiðitúrar, ferðalög, utanlands- ferðir, laga góðan mat og músík. Svör sendist DV, merkt „Einlæg ást 4901“. Ég er 72 ára hraustur ekkjumaður. Ég óska eftir að kynnast konu á svipuðu reki með sambúð í huga. Ég á heima í vemdaðri íbúð við nýja miðbæinn. Ef þú hefur áhuga sendu bréf á afgr. DV fyrir 5/10 '90 merkt „Von 4888“. Tvær fjörugar, fjárhagslega sjálfstæðar, eiga íbúð og fleira, langar að kynnast fjárhagslega sjálfstæðum mönnum, jákvæðum. Svar sendist DV f. 5/10 merkt, „LF-4929". Vantar þig félaga? Ég spái fyrir þér og nota stjömukort til að finna réttan persónuleika. Sendu nafn og símanr. í pósth. 3372,103 Rvík, merkt „Emir“. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjömuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kennsla Námskeiðin enska og sænska, „byrjun frá byrjun" og „áfram“ að hefj. 1 sinni í v: 18.-19.30 eða 20-21.30. Uppl. alla d. 9-18. (Fullorðinsfræðslan). S. 71155. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Innritun daglega í símum 16239 og 666909. Kennslustaðir í Reykjavík og Mosfellsbæ. Einkatímar i spænsku fyrir byrjendur. Upplýsingar í síma 91-681495, Ásta. ■ Spákonur Viltu skyggnast inn í framtíðina? Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í s. 91-13642. ■ Skemmtauir Diskótekið Ó-Dollýl Sími 91-46666. Góð hljómflutningstæki, fjölbreytileg danstónlist, hressir diskótekarar, leikir ásamt „hamingjusömum" við- skiptavinum hafa gert Ó-Dollý! að því diskóteki sem það er í dag. Taktu þátt í gleðinni. Ó-Dollý! S. 46666. Diskótekið Dísa, s. 91-50513. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstónlist og samkvæmisleikir eftir óskum hvers og eins. Gott diskótek gerir skemmt- unina eftirminnilega. Gerið gæða- og verðsamanburð. Diskót. Dísa frá 1976. Diskótekið Deild, simi 54087. Nýtt fyrirtæki sem byggir á gömlum og góðum grunni. Rétt tæki, rétt tón- list, vanir danstjórar tryggja gæðin. Leitið tilboðs, s. 91-54087. Veislusalir til mannfagnaða. Veislu- föngin, góða þj. og tónlistina færðu hjá okkur. Veislu-risið, Risinu, Hverf- isgötu 105, s. 625270 eða 985-22106. ■ Hremgemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Almenn hreingemingarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un, og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gemm föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningarþjónusta Stefáns og Þorsteins. Handhreingemingar og teppahreinsun. Símar 11595 og 628997. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðm skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Bókhald og vsk-uppgjör. Ert þú í erfið- leikum með bókhaldið? Get tekið að mér bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Trúnaður og vönduð vinna. Guðmundur Kr., s. 91-32448. Get bætt við mig fjárhagsbókhaldi, t.d. fyrir iðnaðarmenn, verktaka, verslun- ar- og einkarekstur. Vsk-uppgjör og frágangur til endurskoðenda. Sími 675136. Guðrún Ásdís. ■ Þjónusta Járnsmíði. Smíðum inni- og útihand- rið, svalir, stiga, límtrésfest. o.m.fl. úr jámi. Véla- og jámsmíðaverkst. Sig. J. R„ Hlíðarhjalla 47, Kóp., s. 641189. Fagvirkni sf„ s. 674148 og 678338. Alhliða viðgerðir á steyptum mann- virkjum, háþrýstiþv., sílanböðun, mál- un o.fl. Föst verðtilboð. Símsv. á dag. Flísalagnir, flísalagnir. Get bætt við mig verkum í flísalögnum. Sýni verk sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað- arlausu. S. 28336. Bjami. Húsasmiður getur bætt við sig verk- efnum. Gerir upp íbúðir, smíðar gluggakarma og margt fleira. Uppl. í síma 91-667435. Málningarþjónusta. Tökum að okkur að mála íbúðir, stigaganga og fleira. Gemm föst verðtilboð. Upplýsingar í síma 91-74483. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057. Innréttingavinna. Get bætt við mig verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 675520. Tek að mér alla almenna trésmíða- vinnu úti sem inni. Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-651517. Er stíflað? Frárennslishreinsun og lag- færingar. Uppl. í síma 91-624764. Nemi í málaraiðn tekur að sér innan- hússmálningu. Uppl. í síma 74304. ■ Líkamsrækt Nýleg góð tæki fyrir líkamsræktarstöð til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4927.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.