Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1990, Blaðsíða 10
raafí Amer ún trusl.v
Nuw one <»f ttí.s
victínts Ls in
the miirtuary.
A ftd ií’saii
news to hint.
ALBERT
LAUQARDAGUR3.NÓVEMBER 1990.
★★★
Ógleymanlegt tríó
THE FABULOUS BAKER BOYS
Útgefandi: Háskólabió.
Leikstjóri: Steve Kloves.
Aóalhlutverk: Jeff Bridges, Michelle
Pfelffer og Beau Brldges.
Bandarisk, 1989- sýningartimi 109 min.
Leyfö öllum aldurshópum.
í þeim kvikmyndum þar sem að-
eins þijár persónur koma við sögu
skal einn leikarinn ávallt hafa meö
höndum vanþakklátt hlutverk,
hlutverk sem gerir þaö að verkum
að þótt leikarinn standi sig vel þá
á hann ekki upp á pallboröið hjá
áhorfendum.
Þannig er hlutur Beau Bridges í
The Fabulous Baker Boys. Þar leik-
ur hann annan helmings
bræðradúetts sem hefur það að at-
vinnu að troða upp á börum og
leika gamla standarda á píanó. Jeff
Bridges leikur hinn bróðurinn,
kærulausan og drykkfelldan
kvennabósa sem hefur þó hæfileik-
ana sem eldri bróöurinn yantar.
Sá eldri er aftur á móti samviska
þeirra, sífellt nöldrandi og smá-
munasamur, en án hans væri dú-
ettinn ekki til. Það er líka hann sem
telur það rétt vera aö ráöa söng-
konu.
Eftir að nokkrar laglausar hafa
reynt sig stormar inn til þeirra
Susie Diamond, frökk, kynþokka-
full fegurðardís, sem reykir eins
og strompur.en hefur þessa líka
seiöandi söngrödd sem heillar karl-
peninginn upp úr skónum. Vin-
sældirnar aukast jafnt og spenn-
ingur milli einstaklingana í tríóinu
eykst.
The Fabulous Baker Boys er
mynd leikaranna og þar ber fyrst
aö telja Michelle Pfeiffer sem sann-
ar svo um munar að hún hefur
meira við sig en útlitið. Auk þess
að geta sungið gömlu dægurlögin
af snilld sýnir hún afbragðsgóðan
-HK
í yinnu hjá röngum aðila
SHIRLEY VALENTINE
Útgefandi: Háskólabió
Leikstjóri og tramleiðandl: Lewla Gil-
bert. Handrlt: Wllly Russell. Aðalhlut-
verk: Pauline Colllns og Tom Contl.
Bresk 1989. öllum leyfð.
Metsöluleikrit verður að bíó.
Þetta virðist vera lífsins gangur
sem sannast hér enn einu sinni.
Þetta leikrit mun hafa gert þaö gott
í West End og Broadway. AðaUeik-
konan, Pauline Collins, flyst með
verkinu, enda virðist það byggjast
mikið til á leik hennar.
Með henni er leikstjórinn og
handritshöfundurinn Lewis GU-
bert sem gerði meðal annars hina
skemmtUegu Educating Rita. Það
var nokkurs konar nútúmaútgáfa
af PygmaUon eftir Bemard Shaw
og Julia Waters sló í gegn í þeirri
mynd. Það er því ekki nema von
að leikkonur vUji vinna undir
sijóm GUberts. Þá má geta þess að
Collins leysti einmitt Waters af
hólmi í sjónvarpsþáttunum um
dagbókina hans Dadda.
En nóg um ættfræðina. Shirley
Valentine er skemmtUeg nafla-
skoðun sem segir frá útbroti
breskrar húsmóöur. Hún er orðin
svo innlyksa í heimiiislífinu að hún
talar við einn eldhúsvegginn og
drekkur hvítvín. Hún heldur þó
húmomum í lagi og þaö gerir
áhorfendunum kleift að fylgjast
með söguþræðinum. Henni býöst
ferð til Grikklands og þá falla
hlekkimir.
-SMJ
Uncle Buck hefur verlð þrautseig á vinsældalistanum undanfarnar vik-
ur. Það er John Candy sem lelkur titilhlutverkið.
SANOINISTA
Útgefandl: Bergvik hf.
Leikstjórl: Michael Kennedy.
Aðalhlutverk: Stephan McHattie og De-
borrah van Valkenburgh.
Bandarisk, 1990 - sýnlngartimi 86 mln.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Valdabarátta í Suöur-Ameríku, þar
sem eiturlyf geta ráöið úrslitum,
er sígilt efni í ódýrar B-myndir og
óhóflega notað. Sandinista er ein
slík mynd sem fjallar um fyrrver-
andi Vietnam-hermann sem hefur
ráðiö sig hjá skæruliðaforingja sem
sækist eftir völdum í ónefndu landi
í Suður-Ameríku. Hann tekur fljótt
eftir því að málstaðurinn er ekki
sá heppilegasti sem hann berst fyr-
ir. Eiturlyf eru notuð sem gjaldmið-
ill og þýöir lítiö fyrir hann aö malda
í móinn. Þá kemst hermaöurinn
einnig að því að yfirmaður hans er
sérfræöingur í pyndingum og hefur
nautn af að kvelja fólk. Þegar hann
svo veröur vitni að því að blaöaút-
gefandi er pyntaður til dauða þá
yfirgefur hann flokkinn og snýst
gegn fyrrum félögum...
Sandinista er hvorki verri né
betri en aðrar ódýrar myndir um
skæruhernaö. Ofbeldisdýrkun er
nokkur og eins og ávallt í slíkum
myndum er of mikið gert úr of-
beldinu á kostnað mannlegrar per-
sónusköpunar sem verður fábrot-
in. -HK
Ólgandi ástarhaf
Það eru sömu rólegheitin yfir
vinsældalistanum og hefur verið
undanfarið. Allar myndirnar í
efstu sætunum eru á sama stað.
Aðeins ein ný mynd kemur inn,
The Fabulous Baker Boys, sem fer
beint í sjötta sætið. Hún kemur lík-
lega til meö að rugla röðinni á
toppnum næstu viku. Nánar er
íjallað um hana hér fyrir neöan.
Það má kannski segja að markað-
urinn sé að jafna sig eftir mikla
úgáfu á úrvalsmyndum aö undan-
fómu. Þó er þetta aðeins lognið á
undan storminum því væntanlegar
eru á næstunni nokkrar vinsælar
myndir.
SEA OF LOVE
Útgefandi: Laugarásbió
Lelksfjórl: Harold Becker. Handrlf: Rlc-
hard Prlce. Framlelðandl: Hárold Bec-
ker og Martin Bregman. Aðalhlutverk:
Al Paclno, Ellen Barkln og John Good-
man.
Bandarlsk 1989. Bönnuó yngrl en 16
ára.
Ást og hatur verða eilíf yrkisefni
og hér hefur Becker svo sannarlega
dottið niður á vænlega formúlu.
Myndin segir frá lögregluþjóni sem
fær það hlutverk að elta uppi
íjöldamorðingja sem drepur eftir
einkamáladálkum blaðanna.
Rannsókn málsins færir honum
nýjan félaga en þó ekki síst, nýja
ást. Það er verst að ástin nýja virð-
ist á skuggalegan hátt tengd morð-
unum.
1. (1)
2. (2)
3. (3)
4- (4)
5. (5)
6. (•)
7. (9)
8. (7)
9. (10)
10- (7)
Sea of Love
War of the Roses
Tango & Cash
Black Rain
Uncle Buck
The Fabulous Baker Boys
Skin Deep
Major League
Let It Ride
Driving Miss Daisy
★★★ V%
Gamlirsvikarar
PETROV - THE MAN FROM KGB
Útgefandl: Arnarborg
Lelkatjórl: Mlchael Caraon. Handrlt: Cllff
Green og Mac Gudgeon. Aóalhlutverk:
Alex Menglet, Eva ðltta, Swawomlr
Wablk.
Áatrölak 1986. 2x90 mfn. Bönnuó yngrl
en 16 ára.
Kaldastríðs njósnaplott eru síöur
en svo dauö en með fleiri svona
myndum hijóta þau að snúa upp
tánum fljótlega. Þessi ástralska
sería var reyndar gerð fyrir fjórum
árum á meöan allt var „með felldu“
í heimi austurs og vesturs.
Hér er sagt frá starfi sovéskra
njósnara í Ástralíu sem eiga að því
er virðist í harðri baráttu við eitt-
hvað sem engin sér.
Njósnafléttan er allt of óljós og
fjarlæg. Dapurlega gengur að
byggja upp spennu og maður verð-
ur einfaldlega bara ruglaður. Þá
verður frumstæður leikur ekki til
að hjálpa til. Þetta er mynd sem
vekur ekki söknuð eftir kaidastríö-
inu. -SMJ
★★★
O
Frægðin er blind
THE IMAGE
Útgefandl: Stelnar hf.
Leikstjóri: Peter Werner.
Aðalhlutverk: Albert Flnney, John Ma-
honey, Kathy Baker, Swoozle Kurtz og
Marsha Mason.
Bandarfsk, 1990 - sýnlngartiml 89 mln.
Leyfð öllum aldurshópum.
The Image stendur alveg jafnfæt-
is þeim myndum sem hún líkist
mest, Network og Broadcast News,
og þaö er í raun ekki lítið hrós þeg-
ar haft er í huga að The Image er
eingöngu gerö fyrir sjónvarp. Þar
eru vinnubrögðin hraðari og af-
raksturinn yfirleitt hrárri. The
Image er aftur á móti sönnun þess
aö Bandaríkjamenn geta gert góðar
sjónvarpskvikmyndir þegar metn-
aðurinn er fyrir hendi. Að vísu er
endirinn nokkuö klisjukenndur en
þaö kemur ekki að sök.
Albert Finney leikur sjónvarps-
stjömuna Jason Cromwell sem er
á hátindi ferils síns þegar myndin
hefst. Hann flettir miskimnarlaust
ofan af mönnum sem standa í sukki
og svínaríi. Hefur hann fengið við-
umefniö samviska þjóðarinnar.
Jason er ekki alveg jafnfarsæll í
einkalífi og í starfi. Hann á eigin-
konu sem hann hittir ekki nema
endmm og eins og er þjónabandið
á leiðinni í vaskinn. Ekki bætir það
ástandiö að Cromwell fer á fjörur
viö stúlku sem aðstoðar hann.
Skellurinn kemur þó ekki fyrr en
hann í neyð verður að sjónvarpa
rannsókn sem ekki var fullkláruð
frá hans hendi. Þegar hann fréttir
að sá sem hann hélt sökudólginn
hafi framið sjálfsmorð verður hon-
um bilt við. Ásakaði hann réttan
mann?
Einn helsti kostur The Image er
mikill hraði í allri atburðarás.
Sérstaklega á þessi hraða atburða-
rás vel við þegar lýst er stressuðu
andrúmslofti á fréttastofu sjón-
varpsstöðvarinnar þar sem hver
höndin togar í aðra. Þá er leikur
allur til fyrirmyndar með Albert
Finney fremstan í flokki en mynda-
vélin víkur aldrei af honum alla
myndina. Þessi breski stórleikari á
ekki í miklum vandræðum með aö
beita fyrir sig sannfærandi amer-
ískum hreim og eins og svo oft áður
er hann dóminerandi, þótt vissu-
lega bæði John Mahoney og Kathy
Baker sýni einnig góðan leik.
-HK
★★‘/2
Grísk rómantík
OV-listinn
n 1
Ástarþrillerinn er spenntur í
óvenjulega og athyglisveröa átt og
þegar upp er staðið sættir maður
sig fullkomlega við að morðfléttan
var fremur yfirborðsleg. Hún er þó
allavega ekki fyrirsjáanleg.
Meginþunginn liggur í hinu
sjálfstortimandi sambandi lögg-
unnar og hinnar grunuðu sem gef-
ur góðum leikurum færi á að
spreyta sig. Þeir grípa tækifænð.
Pacino er að hefja sjálfan sig upp
og þetta hlutverk er án efa eitt það
besta sem hann hefur skilað frá sér
um áraraðir. Hann hefur hér frem-
ur klisjulega persónu upp í nýjar
hæðir og fær athyglisverða aðstoð
hjá Barkin sem tekst bara bærilega
upp í „femine fatale“ hlutverki
sínu. Útlit hennar kallar á sterk
viðbrögð og annaðhvort kann fólk
við hana eða ekki. Vegur hennar
virðist þó vera upp á við. Þá má
ekki gleyma fjölskylduvininum
Goodman sem svo sannarlega sýn-
ir Roxannetakta en sleppur bara
bærilega frá því. Það er þó óvist
að hannn þoli að leika í mörgum
myndum á ári.
-SMJ