Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1990, Blaðsíða 38
50
■^ÁÚGARDÁGUR 3. NóvEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bfla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ VörubQar
Hemlahlutir i:
vörubíla, vinnuvélar, vagna og rútur
• Hnoðum hemlaborða á skó.
Stilling hf., Skeifunni 11, s. 91-689340.
Scania 112 '88 til sölu, ekinn 120 þús.
Á sama stað er til sölu malarvagn.
Einnig Benz 300 D ’80. Uppl. í síma
91-642073 og 985-32787.______________
Tækjahlutir, sími 45500 og 985-33634.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir
vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla
og kranar, 4-25 tonnm.
Varahlutir til sölu í Scania 140 og Scan-
ia 76, mótorar, hús, hásingar, gírkass-
ar o.fl. Einnig til sölu vörubíll, Scania
140. Uppl. í síma 985-23666.
Snjótönn. Tony-Kahlbacher SSL-290
til sölu. Upplýsingar í síma 96-61231,
á vinnutíma.
Vantar afturfjööur í Volvo F-86, einnig
óskast grjótpallur. Upplýsingar í síma
95-22858.
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ematora. Erum að rífa: Tredia ’84,
Cortina ’79, Opel Kadett ’87, Rekord
dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st., L-300
’81, Samara ’87, Audi 80 ’79, Escort
XR3I '85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch.
Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88,
Colt ’86, Galant 2000 ’86, ’82-’83, st.
Micra ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Seat
Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88,
Charade turbo ’84, Mazda 323 ’82, 929,
2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360
’86, 345 ’82, 245 ’82, Toyota Hi-Ace ’85,
Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88,
Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11
’84, 323, 626, Lancer ’88, ’80. Opið kl.
9-19 alla v. daga.
Partasalan Akureyri. Eigum notaða
varahluti, Toyota LandCruiser STW
’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Su-
baru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84,
Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda
323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84,
Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83,
Range Rover '72-80, Fiat Uno ’84,
Regata '84-86, Lada Sport '78-88, Lada
Samara ’86, Saab 99 '82-83, Peugeot
205 GTI, ’87, Renault II ’89, Sierra ’84,
Escort ’87, Bronco '74, Daihatsu
Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch.
Concours ’77, Ch. Monza ’86 og margt
fleira. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9-19
og laug. frá kl. 10-17.
•Slmar 652012, 652759 og 54816, Bíla-
partasalan Lyngás sf. Erum fluttir að
Lyngási 10 Á, Skeiðarásmegin (ath.
vorum áðiu- að Lyngási 17). Nýl. rifnir
MMC L 300 4x4 ’89, Lancer ’85-’86,
Pajero ’86, Audi 100 ’77, ’84, Accord
’80-’86, BMW 318 ’82, Bronco ’73, Car-
ina ’80-’82, Corolla ’85-’88, Charade
’80-’86, Colt ’81-’88, Citroen Axel ’86,
Escort xr3 ’81, ’86 (Bras), Sierra ’86,
Fiat Uno ’84-’87, 127 ’85, Panda 4x4,
Galant ’86, Golf ’86, Lancia ’87, Lada
Lux ’85, Safir ’88, Sport ’84, Mazda 323
’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Subaru
Justy ’87, Saab 99 ’82. Einnig ameríska
bíla o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs.
Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hf.: Nýl. rifnir: Lancia
YIO ’88, Nissan Vanette ’87, Micra
’84, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850
’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo
’87, Charmant ’84, Subaru 1800 ’82,
Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85
og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309
’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 '81, MMC Colt
’80-’88, Galant ’80-’82, Fiesta ’87,
Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82,
Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85.
Kaupum nýl. tjónbíla til niðurr. Send-
um. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30
Siml 650372, Lyngðs 17, Garðabæ.
Erum að rífa BMW 320 ’79-’82, Blue-
bird, dísil ’81, Cherry ’82-’84, Charade
'80-87, Ch. Citation ’80, Charmant ’79,
Dodge Omni ’80, Fiesta ’79, -Honda
Civic ’82, Lada Lux ’84, Lada sport
’79, Mazda 323 ’81-’83, Toyota Corolla
’85-’87, Saab 900-99, ’79-’84, Sapporo
’82, Sunny ’83-’84, Subaru ’80-’82,
Skoda 105 ’86, Volvo 244-343, ’75-’79.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs.
54057 Aöalpartasalan, Kaplahrauni 8,
Hfj. Varahlutir í BMW 728i '80, MMC
L-300 ’80, MMC Colt, ’79-’82 , Honda
Civic, ’82-’85, Mazda 626 og 929,
’80-’82, Saab 99 ’79, Lada, VW Jetta
’82, Citroen GSA ’86, Ford Fiesta,
Charade, ’79-’83, Volvo 244 ’86, Skoda,
galant, Fiat 127, Suzuki bitabox, Dai-
hatsu sendibíll, 4x4 ofl. kaupum allar
gerðir bíla til niðurrifs.
Varahlutir - ábyrgð - viöskipti.
Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp.,
s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á
lager varahluti í flestar tegundir bif-
reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í
jeppa höfum við einnig mikið af.
Kaupum allar tegundir bíla til niður-
rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta.
Sendum um land allt. Ábyrgð.
T-176 og Dana 300 til sölu ásamt T-18
+ Dana 300 með lágum 1. gír. T-18 +
Dana 20 og hásingar úr Scout ’76.
Óska eftir skúfíú af CJ-5 eða CJ-7
’76-’90 og 3,543,73 hlutföll úr sama.
Óska einnig eftir framaugablaði úr
Patrol. S. 91-10846.
Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Eigum mjög mikið úrval vara-
hluta í japanska og evrópska bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta.
Reynið viðskiptin.
Dodge Arles óskast eða varahlutir í
sams konar framhjóladr. Dodge
(grind, mótorbiti, vatnskassi o.fl.).
Einnig varahlutir til sölu í Fiat Uno,
Dodge Aspen, nýl. kramhlutir í Suzuki
Swift og Big Block Chevy. S. 91-32760.
Njarðvík, s. 92-13507, 985-27373. Erum
að rífa Fiat Uno ’84, Ford Turino ’75,
Bronco ’74 og Subaru ’82, einnig úrval
af varahlutum í evrópska og USA bíla.
Sendum um allt land.
Plasthús til sölu á Willys, árg. ’76 og
yngri. Á sama stað óskast 258 cc 6
cyl. AMC vél. Uppl. í síma 91-674626
á kvöldin.
Range Rover varahlutir á góðu verði
til sölu. Einnig toppur á MMC Colt
’86-’88. Uppl. í síma 91-675642 í dag
og næstu daga.
Til sölu varahlutir i Nissan Patrol, svo
sem hásingar, millikassi, gírkassi og
margt fleira. Uppl. í símum 91-613445
og 985-29566.
Varahl. í: Benz 240 D, 300D, 230,280SE,
Lada, Saab, Alto, Charade, Skoda,
BMW, Citroen Axel, Mazda ’80, Gal-
ant ’79. -S. 39112, 985-24551 og 40560.
Óska eftir amerisku hjólastelli undan
Intemational, Ford, GM, t.d. (Rock-
ville Iton) fyrir 1100x20. Uppl. í símum
985-20890 og 91-75055,_______________
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í s. 91-667722 eða
92-46561, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Til sölu 36x16,5" Jeppadekk, seljast
ódýrt. Á sama stað óskast 35-36x15"
dekk. Uppl. í síma 91-611611.
Til sölu 4 pósta lyfta, 3ja tonna, 2ja ára
gömul, lítið notuð. Upplýsingar í sím-
um 91-84125 og 985-24564.
Volvo station ’82. Vantar aukasæti í
Volvo station ’82, 3ju sætaröðina,
einnig afturljós. Uppl. í síma 96-27232.
■ Vinnuvéiar
Traktorsgrafa til sölu, J.C.B. 3CX Site-
master 4x4, turbo/skotbóma, árg. ’89.
Aðeins 700 vinnustundir. Verð 3.040
þús. + vsk. Markaðsþjónustan sími
91-26984, kvöldsími 91-53996.
■ Bflaleiga
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður Qölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Ath. Bifreiðav. Bilabónus, s. 641105,
Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn-
ar viðg. Nýtt, ódýrt: rennum bremsu-
diska undir bílnum. Lánsbílar eða
bónus. Jóhann Helgason bifvélavm.
Staðgreiðsla. Óska eftir Toyota
Corolla 4x4 st. ’89 og Subaru Justy
J-12, 5 dyra, ’89 eða ’90. Aðeins góðir
og lítið keyrðir bílar koma til gr. Uppl.
f síma 98-21469.
Óska eftir Mözdu 626 ’79 eða yngri, á
lítið sem engan pening, þarf ekki að
vera á númerum, vél þarf að vera í
lagi og boddí má vera illa farið. Uppl.
í síma 91-672049.
Almálum, blettum og réttum bíla. Lakk-
smiðjan er flutt í nýtt og betra hús-
næði að Smiðjuvegi 4 e, C götu. Sími
91-77333.
Fjórdrifsbifreið/jeppi óskast í skiptum
fyrir Chevrolet Camaro ’82, innfluttur
’88. Fallegur bíll. Sími 91-42462 og
985-28190, Gísli.
Mlg vantar stærri bíl, helst Volvo 245
eða 244, má þarfnast viðgerðar, í skipt-
um fyrir Mazda 323, árg. ’85. Uppl. í
síma 93-12803.
Nýja bilahöllin. Vegna mikillar sölu
vantar alla nýlega bíla á skrá og á
staðinn. Frítt innigjald. Funahöfða 1,
sími 91-672277, faxnr. 91-673983.
Viltu selja bilinn þinn? Hann selst ekki
heima á hlaði! Komdu með hann strax!
Góð sala! Hringdu!
Bílasalan Bíllinn. S. 673000.
Óska eftlr 550-700 þús. kr. bil, t.d. Golf
eða Jetta, hef 350^400 þús. kr. bíl +
200-300 þús. staðgreidd. Upplýsingar
í síma 91-46161.
Óska eftir Lödu Sport, árg. '88 eða
yngri, í skiptum fyrir Fiat Ritmo ’87.
Staðgreiðsla á milli. Uppl. í síma
91-79791 eftir kl. 16.
Óska eftir að kaupa bil sem má þarfn-
ast lagfæringar, ekki eldri en ’81, á
verðbilinu ca 40-80 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-657322.
Litill bíll óskast, ca 50-70 þús. stað-
greitt, aðeins góður bíll, skoðaður ’91.
Uppl. í síma 91-687397.
Óska eftir að kaupa bíl á 80.000 kr.,
allt kemur til greina nema jeppi. Uppl.
í síma 92-13986 e.kl. 21 næstu kvöld.
Óska eftir bíl á 10-60.000 staðgreitt,
helst skoðuðum ’91. Uppl. í síma
91-78291 e.kl. 19.
VW Golf. Óská eftir vél í VW Golf,
árg. ’81-’84. Uppl. í síma 91-46818.
Óska eftir Subaru statlon 4x4 ’82-’83 til
niðurrifs. Uppl. í síma 93-12308.
Óska eftir ódýrum, skoðuöum bíl. Uppl.
í síma 91-32228, Einar.
Óska eftir jeppa allt að verðbilinu 900
þús. Uppl. í síma 98-31241.
■ Bflar til sölu
Til sölu eftirtaldir bilar:
Nissan ’83, kr. 200 þús. stgr.
Cherokee pickup ’86, 1140 þ., skipti.
Pegueot 205 GTI ’87, kr. 830 þús.,
skipti.
Econoline ’86, dísil, XLT, cargo, 1400
þús., skipti.
Toyota Hilux ’86, 1150 þús., skipti.
Dísilvél, 6,9 1, Ford ’85, kr. 340 þús.
Símar 91-678927, 45833 eða 985-27531.
Saab - Peugeot. Til sölu Saab 900 ’84,
5 dyra, blár, fallegur bíll í fyrsta flokks
ástandi, ekinn 89 þús. km. Verð 600
þús. Einnig Peugeot 309 profile ’88, 5
dyra, hvítur, ekinn 45 þús. km, vel
útlítandi. Verð 630.000, skipti ath. á
fjórhjóladrifsbíl eða nýrri Saab. Uppl.
í símum 91-40458 og 92-37884.
Toyota Camry '85 til sölu, ekinn 85
þús. km, sem nýr að utan og innan,
dökkblátt plussáklæði, sjálfskipting,
vökva- og veltistýri, overdrive. Bein
sala kr. 590.000 staðgreitt eða skipti á
dýrari, ekki eldri en 88, milligr.
250-350 þús. staðgr. Uppl. í s. 93-81234.
Bronco '74, upphækkaður á 44" dekkj-
um, biluð 351 vél, 4 hólfa, og heitur
ás, 4 gíra kassi, loftlæsingar að framan
og aftan, 30 mm hjöruliðir í öxlum,
488 hlutfall, veltigrind og margt fleira,
skoðaður '90. Sími 97-71549.
Citroen AX-14 TRS '87 til sölu, ekinn
aðeins 23 þús. km, 5 gíra, 3ja dyra,
grænsans., nýskoðaður, lítur mjög vel
út, sinnar- og vetrardekk, grjótgrind,
útvarp- og segulband. Uppl. í Höfða-
höllinni, Vagnhöfða 9, sími 91-674840.
Ótrúlegt en satt! Nú geta allir eignast
nýlegan bíl. Getum ávallt boðið
nokkra nýlega fólksbíla og einnig
jeppabifreiðar á ótrúlega góðum kjör-
um: aðeins 20% útborgim og afg. lán-
aður í 3 ár. Uppl. í síma 91-54773.
BMW 3201, árg. '82, til sölu, ekinn 138
þús. km, nýskoðaður ’91. Fallegur bíll
í góðu lagi en lítils háttar laskaður
eftir umferðaróhapp. Einnig nýlegur
Motorola bílasími. Sími 656502.
Daihatsu Cuore '86 til sölu, ekinn 40.000
km. Góður bíll. Einnig til sölu júgó-
slavneskur Fiat ’85, lítið keyrður.
Upplýsingar hjá Bílasölunni Bíllinn
eða í síma 91-672039 og 93-41142.
Dodge Power Wagon ’81 til sölu, með
6 manna húsi, ekinn 52 þús. km, Dana
60 framhásing og 70 afturhásing, 318
vél, 205 millikassi, UP 438, 4ra gíra,
beinsk., v. 750.000. Uppl. í s. 91-641420.
Honda Accord EX ’87 til sölu, stein-
grár, ekinn 61 þús., topplúga, sport-
felgur, rafinagn, ný sumar- og vetrar-
dekk. Einnig til sölu nýr Cobra radar-
vari, X-og K-band. Sími 51922.
Mazda 626, 2000 GLX, árg. ’84, til sölu,
2ja dyra, beinskiptur, rafmagn í rúð-
um, sóllúga, álfelgur, ekinn 115.000.
Verð kr. 420.000. Skipti möguleg á
Lada Sport. S. 91-4531/98-75110.
Oldsmobile + skutla. Til sölu Oldsmo-
bile Cutlass Supreme Brougham, árg.
’82, dísil, einn með öllu, einnig Suzuki
skutla ’85, með stöðvarleyfi. Upplýs-
ingar í síma 91-77806 og 91-624690.
Porsche 924 turbo '79 til sölu, mjög
góður bíll, þarfnast viðgerðar á gír-
kassa. Góður staðgreiðsluafsláttur.
Einnig Dodge Ramcharger Uppl. í
síma 92-16078.
Stopp! Til sölu Lada Sport, árg. 1979,
ekinn 60.000 á vél, upphækkaður á
nýlegum 30" dekkjum, með bretta-
kanti og sílsalista. Þarfnast lagfær-
ingar fyrir skoðun. Uppl. í s. 91-676088.
Viðgeróir, ryðbætingar, föst verðtilboð.
Gerum föst verðtilboð í bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, kúplingar,
hemlaviðgerðir o.fl. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060.
Ótrúlegt en satt. Til sölu Toyota Carina
H ’87, ek. 74 þ., 5 dyra, 5 gíra, útv./seg-
ulb., góð vetrardekk, nýskoðaður,
gullfallegur bíll, verð 730 þ., en aðeins
590 þús. stgr. Uppl. í síma 98-21410.
2 stk. Subaru E-700 '83 og '84 (bitbox)
til sölu. ’83 skoðaður ’91, hinn í vara-
hluti. Verð 65-70.000 fyrir báða. Uppl.
í síma 91-641476.
Audi 100, árg. '85, grásanseraður, ek-
inn aðeins 70 þús., einn eigandi, mjög
fallegur bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-651563 og 91-82265.
Blazer S-10 Tahoe, árg. ’84, blár og
hvítur, 5 gíra, beinskiptur. Verðhug-
mynd 1 millj., sala eða skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-657251 eða 611621.
BMW 315, árg. ’82, til sölu, nýskoðaður
í toppstandi, litur kasmír, góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma
91-18039.
Bílaþjónusta. Vinnið verkin sjálf eða
látið okkur um það. Bón-, þvotta- og
viðgerðaaðstaða. Bílastöðin, bílaþjón-
usta, Dugguvogi 2, sími 678830.
Chevrolet Blazer, árg. ’74, til sölu með
6 cyl. Bedford dísilvél og 5 gíra kassa.
Ryðlaus bíll en þarfnast smá lagfær-
inga. Verð 350 þús. Uppl. í s. 656857.
Chevy 4x4. Til sölu Chevy pickup, árg.
’76, yfirbyggður, vél 350, sjálfskiptur,
þarfnast útlitslagfæringa. Upplýsing-
ar í síma 33750 eftir klukkan 20.
Chevy Wan 20 6,2 disil til sölu, árg.
’83, ekinn 88 þús. mílur, skráður 5
manna með svefnaðstöðu fyrir 3-4.
Uppl. í síma 92-37457 eftir kl. 19.
Colt GLX '87 til sölu, 5 gíra, með vökva-
stýri, rauður að lit, góður bíll, ekinn
58 þús. km. Upplýsingar í símum
92-13294 og 92-14993.
Daihatsu Charade TX ’88, 2 dyra, grá-
sans., ekinn 45 þús. km, bein sala eða
skipti á ódýrari, verð 500 þús. Uppl. í
síma 92-11573.
Dalhatsu Charade TX, árg. ’87, ekinn
58 þús., sóllúga, sportinnrétting, 5
gíra, allt kemur til greina nema skipti
á bíl. Uppl. í síma 92-13993.
Daihatsu Charade ’82 til sölu, ekinn
40 þús. á vél, á eftir að fara í endur-
skoðun. Verð 100 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 93-71216.
Escort XRI ’86, nýskráður ’87, ekinn
57 þús. km, vetrardekk, græjur, topp-
lúga, fallegur bíll. Uppl. í síma
91-51393.
Ford Mercury Monarch 75 tll sölu.
Glæsilegur bíll. Tilboð. Upplýsingar í
síma 19224.
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda
E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85,
929 ’80-’82, Escort ’84 ’86, Sierra ’84,
Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Gal-
ant ’80-’87, Lancer .’85-’88, MMC
L300, Volvo 244 ’75-’80, Charade
’80-’88, Cuore ’87, Ford Fairmont
’78-’80, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry
’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil
’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco
’74, Tercel 4WD ’86, Cressida ’80, Lada
1500 station ’88, Lada Sport ’88, Saab
900 ’85, 99 ’81. Sendingarþjónusta.
Bilhlutir - s. 91-54940. Erum að rífa
Daihatsu Cuore ’87, Charade ’87 og
’80, Fiesta ’85, Mazda 323 ’87, Mazda
121 ’88, Sierra ’84-’86, Suzuki Swift
’86, MMC Lancer ’87, MMC Colt ’85,
Escort XR3i ’87, Escort 1300 ’84, Citro-
en BX 19 TRD ’85, Benz 280 SEL ’76,
BMW 735i ’80, Subaru st. 4x4 ’83, Su-
baru E-700 4x4 ’84. Kaupum nýl. tjóna-
bíla til niðurrifs. Opið kl. 9-19 alla v.
daga og laugard. 10-16. Bílhlutir
Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54940.
■ SendibDar
Sendibíll + vinna. Til sölu nýlegur
Benz sendibíll og vinna hjá traustu
innflutningsfyrirtæki. Áhugasamir
hafi samb. við auglþj. DV, í síma
27022, fyrir 7. nóv. H-5530.___________
Til sölu Suzuki ST 90, árg. '85, (skutla)
með stöðvarleyfi. Upplýsingar í síma
91-77806 og 91-624690.
■ Lyftarar
•Ath. Rafmagnslyftari (staflarl) til sölu.
Lyftigeta 1,5 tonn, lyftih. 4 m, nýir
rafgeymar, hleðslut. Verð 250 þ. með
vsk. S. 652012,985-21316 og h.s. 653280.
Tll sölu 2,5 tonna rafmangs lyftari í góðu
ástandi, selst með eða án snúnings.
Uppl. í síma 91-72879 og 985-25018.
Tll sölu Kalmar disil lyftarl 4 tonn, lyfti-
hæð 3,5 m. Uppl. gefur Ásgeir í síma
94-3790 og heimasíma 94-3485.
DV
Fiat Uno 45 S '88 til sölu, vel með með
farinn bíll, í góðu lagi, ýmsir auka-
hlutir, litur svartur, ekinn 35 þús. km.
Uppl. í síma 91-42795.
Ford Escord ’82 til sölu, þýskur, ekinn
120 þús., verð 260 þús., eða skipti á
Lödu Sport, milligjöf 150-200 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 98-75924.
Ford Escord 1600 CL, árg. 1986, þýsk-
ur, skoðaður ’91, AMC Concord, árg
1982, skoðaður ’91 og Subaru station
GL, árg. 1985. Uppl. í síma 91-672478.
Ford Escort station '84, 5 gíra, 1600
vél, skipti á ódýrari, helst litlum jap-
önskum, góður stgrafsl., mjög fallegur
bíll. Uppl. í síma 688467 og 91-53455.
Ford Sierra 1,6 '86, hvitur, ek. 44 þ.,
3ja dyra, 4ra gíra, útv./segulb., vetrar-
dekk. Gott eintak, skipti á ód. t.d. Uno
’84 + stgr. S. 98-33445 e.kl. 16.
Frúarbíll!! Escort CL 1600 ’86, fimm
dyra, rauður, ekinn 55 þús. km, verð
kr. 410 þús. stgr. Uppl. í s. 91-622322
til kl. 16 og í s. 91-77244 e.kl. 16.
Gott verð, góð kjör, Lada Samara ’88,
Ford Sierra ’84, Mazda 929 stw ’84,
Fiat Uno 45 S ’87, Range Rover ’76.
Uppl. í síma 91-43828.
Halló, halló. Til sölu Ford Mercury
Topaz ’87, ek. 50 þ., sjálfskiptur, bein
innspýting, blár, skipti athugandi,
verð 700 þ. Uppl. í síma 92-68458.
Honda Clvic sedan '86, 4 dyra, ek. 57
þús., með skotti, sjálfskiptur, 1500 vél,
steingrár, mjög fallegur. Sjón er sögu
ríkari. Uppl. í síma 91-33658.
Isuzu Trooper '82, 4x4, upphækkaður,
breið dekk, 4 cyl., Audi 100 cc ’83, 5
gíra, 5 cyl. Gott staðgreiðsluverð og
kjör. Uppl. í síma 92-14312.
Lada 1200. Til sölu Lada 1200 ’88, ek-
inn 34 þús., vínrauður, nýleg vetrar-
dekk, grjótgrind, góður bíll, aðeins
stgr. kemur til greina. S. 95-35591.
Lada 1500 station '87 til sölu, 5 gíra,
ekinn 45 þús. km, góður bíll. Verð
250.000 eða 210.000 staðgreitt. Uppl. í
síma 91-676104.
Lada Safir ’88, ekinn 42 þús., útvarp-
og segulband, snjódekk, nýjar brems-
ur og púst, skipti ath. á ódýrari eða
Loran C. Uppl. í síma 670169 og 40040.
Lada Samara ’87 til sölu, 5 gíra, ek.
59 þús., verð 250 þús., góður stgafsl.
Einnig Skodi ’86 120L og Daihatsu
’80, seljast ódýrt. Uppl. í s. 92-46555.
Lada Sport, árg. '87, 5 gíra, léttstýri,
grjótgrind, sílsalistar og dráttarkrók-
ur, ekinn 69.000 km. Verð aðeins
390.000. Uppl. í síma 91-19816.
Mazda 929, 2ja dyra, '82, með sóllúgu,
álfelgum og rafmagni í öllu, með bil-
aða sjálfskiptingu. Verð 180 þús. Haf-
ið samband við DV í s. 27022. H-5518.
MMC Colt GLX ’89 til sölu, sjálfskipt-
ur, með vökvastýri, rafmagnsrúður,
rauður að lit, ekinn 34 þús. km. Uppl.
í sima 92-15250 eða 985-20250.
MMC L300 4x4 '89 til sölu, ekinn 42
þús. km, skipti á ódýrari koma til
greina. Upplýsingar í síma 656731 eða
985-31041.
MMC Lancer EXE ’87, útvarp, samlæs-
ing, rafdrifhar rúður og speglar, 5 gíra,
sumar- og vetrardekk, ekinn 66.000.
Verð 600.000. Sími 98-75643.
MMC Lancer, árg. '88, til sölu, ekinn
45 þús. km, einn eigandi, glæsilegur
bíll, nýskoðaður, vetrardekk fylgja,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-84321.
MMC Sapporo super salon, árg. ’83,4ra
dyra, ek. 93 þ., góð dekk, skipti á göml-
um Range Rover kemur til greina.
Uppl. í síma 97-56719 og 97-56727.
Nissan Bluebird ’86 disil til sölu, ekinn
126 þús., góður og fallegur bíll, skipti
hugsanleg á t.d. tjónabíl. Uppl. í síma
93-71632.
Nissan Cerry ’84, ek. 87,1500, 5 gíra, 3
dyra, með upphituð sæti, faílegur og
góður bíll, v. 290 þús. Til sýnis og sölu
hjá Toyota umboðinu, Nýbýlavegi.
Nissan Sunny, 4x4, ’87 til sölu, ekinn
83 þús. km, mjög góður bíll, verð 650
þús. eða 500 þús. stgr., ath. skipti á
litlum ódýrari. Uppl. í síma 91-26153.
Oldsmoblle Cutlass Saloon ’79, svartur,
rafinagn í öllu, 350 vél, góð, skoðaður
'91, sanngjamt verð. Uppl. í síma
91-21029.________________________
Subaru Sedan 1800 4x4, árg. ’82, ekinn
118 þús., verð 220 þús., góður bíll í
góðu lagi, góð kjör. Upplýsingar í
síma 985-20503 eftir klukkan 16.
Subaru turbo '87 til sölu, ekinn 60 þús.
km, bein sala 1.100.000, skipti á ódýr-
ari. Einnig king size vatnsrúm eða
skipti á ódýrari jeppa. S. 96-41744.
Til sölu þekkt vörubíla- og tækjasala
á Rvíkursvæðinu, í eigin húsnæði.
Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í símum
91-641105 og 96-41914
Tilboð óskast f Willys jeppa árg.’66, með
Mayers húsi, ekinn ca 60 þús. km, lít-
ur mjög vel út, allur óbreyttur en með
bilaða vél. Uppl. í síma 95-12494. Óli.