Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1990, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1990.
57
Andlát
Sigurður Sveinbjörnsson, Brimhóla-
braut 3, andaðist í sjúkrahúsi Vest-
mannaeyja 1. nóvember.
Kristín Gestsdóttir, Bræðraborgar-
stíg 13, lést á Landspítalanum 31.
október.
Jóhann Sveinbjörn Gislason frá Mið-
mörk, Vestur-Eyjafjöllum, lést að
morgni 1. nóvember.
Tilkyimingar
Minningarkort Sjálfsbjargar
í Reykjavík og nágrenni
fást á eftirtöldum stööum: Reykjavík:
Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16,
Garðs apóteki, Sogavegi 108, Hugborg,
Grímsbæ v/Bústaðaveg, Bókabúðinni
Emblu, Völvufelli 21, Vesturbæjarapó-
teki, Melhaga 20-22 og Kirkjuhúsinu,
Klapparstíg 27. Kópavogur: Pósthúsinu,
Digranesvegi 9. Haiharfjörður: Bókabúð
Oliver Steins, Strandgötu 31. Mosfells-
bær: Bókabúðinni Ásfelli, (Snerru) Há-
holti 14. Minningarkortin fást einnig á
skrifstofu félagsins, Hátúni 12, sími 17868.
Gíróþjónusta.
Húnvetningafélagið
í Reykjavík
Félagsvist laugardaginn 3. nóvember kl.
14. Parakeppni. Hlutavelta og kaffi
sunnudaginn 4. nóvember kl. 14.30 í
Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir.
Félag harmóníkuunnenda
heldur skemmtifund sunnudaginn 4.
nóvember kl. 15 í Templarahöllinni.
Margir góðir spilarar. Allir velkomnir.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
heldur sinn árlega basar nk. sunnudag,
4. nóvember, aö Hallveigarstöðum við
Túngötu og Ifefst hann kl. 14. Að venju
er mikið af alls konar handavinnu, s.s.
sokkum, vettlingum, peysum, húfum,
jóladúkum, jólasvuntum fyrir börn og
fullorðna. Ennfremur eru á basarnum
jólapóstpokar, jólatrésdúkar, prjónuð
dýr, ísaumaðir og prjónaðir dúkar og
fleira og fleira, að ógleymdum lukkupok-
um fyrir bömin. Rétt er að benda fólki á
að koma timanlega meðan úrvalið er
mest. Allur ágóði af sölu basarmuna fer
til líknarmála.
Ljóðasamkeppni
Allir nemendur sem skráðir eru í HÍ
hafa rétt til þátttöku. Þátttakendur sendi
í mesta lagi þrjú ljóð hver, áður óbirt.
Verðlaun verða veitt fyrir besta ljóðið að
mati dómnefndar, jafnframt mun dóm-
nefndin velja a.m.k. tuttugu önnur ljóð
sem SHÍ áskilur sér rétt til að birta í bók
sem gefin verður út í tengslum við sam-
keppnina. Bókinni veröur dreift til allra
stúdenta HÍ auk þess sem hún verður
seld á almennum markaði. Utgáfudagur
bókarinnar er 1. feb. 1991, en þá munu
úrslit verða kynnt. Ganga skal frá hand-
riti í lokuðu umslagi, merktu kjörorðinu
(dulnefni), en nafn og heimilisfang fylgi
með í lokuðu, ógegnsæju umslagi,
merktu, sama kjörorði (dulnefni) og
handrit. Handrit skulu send SHÍ, Stúd-
entaheimilinu við Hringbraut 101,
Reykjavík, undir yfirskriftinni Ljóðas-
amkeppni SHÍ. Skilafrestur er til 1. des.
1990. Verðlaun í samkeppninni eru ferða-
vinningur á vegum Ferðaskrifstofu stúd-
enta að upphæð 40.000 kr. og eru veitt
fyrir besta ljóðið að mati dómnefndar.
2.500 kr. ritlaun verða veitt fyrir hvert
ljóð sem birtist í bókinni. Dómnefnd mun
velja ljóðin og skipa hana: Matthias Jo-
hannessen rithöfundur, Sigurður Páls-
son, rithöfundur og háskólakennari, og
Steinunn Siguröardóttir rithöfundur.
Þegar úrslit hafa verið birt, má vitja
handritanna á skrifstofu SHÍ. Þá verða
jafnframt afhent óopnuð umslög með
nafni og heimilisfangi eins og kjörorð
(dulnefni) á handriti segir til um.
Guðsþjónusta í Fríkirkjunni
Á allra heilagra messu, 4. nóvember,
verður guðsþjónusta í Fríkirkjunni í
Reykjavík kl. 14 sérstaklega helguð bar-
áttunni fyrir friði, ekki sist með besta
vopni okkar kristinna manna, bæninni.
Við íslendingar höfum frá lokum síðari
heimsstyrjaldarinnar verið áhorfendur
úr fjarlægð, flest okkar, að þeint styrjald-
arátökum, sem átt hafa sér stað svo víöa,
að tæplega nokkur hér á Iandi hefur tölu
á þeim öllum. Oft höfum við sýnt í verki
samúð okkar og virðingu fyrir mannlegu
lífi. Nú horfir óvenjuófriðsamlega í við-
kvæmum heimshluta við aðstæður sem
breyst gætu í bál, bæði í eiginlegri og
óeiginlegri merkingu. Því er full þörf
þess að viö virkjum allan okkar bæna-
kraft. Við guðsþjónustuna mun flytja
ávarp Guðmundur Einarsson verkfræð-
ingur.
Dagar leikbrúðunnar
í Gerðubergi
Helgina 3—4. nóvember kemur Emblu-
leikhúsið með ferðaleikhúsið upp í
Gerðuberg. Brúðumar þurfa á aöstoð
áhorfenda að halda báða dagana kl. 15.
Kaffiteria Gerðubergs er opin frá kl. 10-21
mánudaga til fimmtudaga og kl. 10-17 á
fóstudögum og laugardögum. Á meðan
leikbrúðudagarnir standa yfir verður
kaffitería Gerðubergs opin frá kl. 10-17 á
laugardögum og 13.30-17 á sunnudögum.
Þar verða veitingar sniðar að óskum
barna.
Jólabasar Sólvangs
Hinn glæsilegi jólabasar Sólvangs í Hafn-
arfirði verður á morgun laugardaginn 3.
nóvember og hefst kl. 14 í anddyri Sól-
vangs. Fallegar jólagjafir og margt fleira.
Allt handunnar vömr.
Kvenfélag Kópavogs
Basar félagsins verður haldinn þann 11.
nóvember í Félagsheimilinu. Félagskon-
ur eru vinsamlega beðnar um að skila
basarmunum í kvenfélagsherbergið nk.
þriðjudagskvöld kl. 20-22 eða á laugardag
10. nóvember kl. 13-17.
Félag eldri borgara
Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morg-
un, sunnudag, kl. 14, frjálst spil og tafl,
kl. 20 dansað. Haldin verður skáldakynn-
ing nk. þriðjudag 6. nóvember kl. 15 að
Hverfisgötu 105. Lesið verður úr verkum
eftir Magnús Ásgeirsson. Umsjón hefur
Hjörtur Pálsson cand. mag. Lesarar með
honum verða Gils Guðmundsson rithöf-
undur og Arna Arnarsdóttir leikkona.
Fyrirlestrar
Aldrei aftur í megrun
Sunnudagskvöldið 4. nóvember kl. 21
verður haldinn á Flughóteli, Keflavík,
opinn Gronn fyrirlestur um matarfíkn
og áhrifaríkar leiðir til bata. Aðgangur
að fyrirlestrinum er ókeypis og opinn
öllum þeim sem vilja kynna sér nýjar og
árangursríkar hugmyndir um heilbrigt
mataræöi. Ef næg þátttaka fæst verður
síðan haldið Gronn námskeið kvöldin 7.,
8. og 9. nóvember kl. 20-23 og laugardag-
inn 10. nóvember kl. 9-17. Skráning á
námskeiðið fer fram strax að fyrirlestrin-
um loknum og mikilvægt er að væntan-
legir þátttakendur mæti þar. Á öllum
Gronn námskeiðum er nafnleynd sem
þýðir að þátttakendur segja ekki óvið-
komandi frá því hverjir aðrir eru á nám-
skeiðinu eða hvað þeir segja og gera.
Leiðbeinandi á námskeiðunum er Axel
Guðmundsson.
Fundir
Kvenfélag Hátegissóknar
heldur fund þriðjudaginn 6. nóvember
kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. Vilborg
Hjaltested verður með kynningu á plast-
vörum. Basar félagsins verður sunnu-
daginn 11. nóvember kl. 14 í Tónabæ.
Tekið verður á móti munum og kökum
frá kl. 10-12 sama dag í Tónabæ.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur fund í safnaðarheimilinu mánu-
daginn 5. októberkl. 20. Frábærskemmti-
dagskrá. Takið með ykkur gesti.
Kvenfélag Fríkirkjunnar
í Reykjavík
Fundur félagsins verður mánudaginn 5.
nóvember kl. 20.30 að Lækjargötu 14a.
Gestur kvöldsins verður Kristín Hannes-
dóttir snyrtifræðingur. Kaffiveitingar.
Basar félagsins verður 10. nóvember í
Veltubæ, Skipholti 33. Þær sem vilja gefa
basarmuni og kökur á basarinn hafi sam-
band við Svövu, s. 16007, Steinunni, s.
10887 eða Bertu, s. 82933.
UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11, SÍMI 27022
AKRANES
Guðbjörg Þórólfsdóttir
Háholti 31
sími 93-11875
AKUREYRI
Fjóla Traustadóttir
Strandgötu 25
sími 96-25013
heimasími 96-25197
ÁLFTANES
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
sími 51031
BAKKAFJÖRÐUR
Freydís Magnúsdóttir
Hraunstíg 1
sími 97-31672
BÍLDUDALUR
Guðrún Helga Sigurðard.
Gilsbakka 2
simi 94-2228
BLÖNDUÓS
Snorri Bjarnason
Urðarbraut 20
simi 95-24581
BOLUNGARVÍK
Helga Sigurðardóttir
Hjallastræti 25
sími 94-7257
BORGARFJÖRÐUR
EYSTRI
Skúli Andrésson
Framnesi
simi 97-29948
BORGARNES
Bergsveinn Símonarson
Skallagrímsgötu 3
sími 93-71645
BREIÐDALSVÍK
Skúli Hannesson
Sólheimum 1
sími 97-56669
BÚÐARDALUR
Kristjana Arnardóttir
Stekkjarhvammi 6
sími 93-41464
DALVÍK
Hrönn Kristjánsdóttir
Hafnarbraut 10
sími 96-61171
DJÚPIVOGUR
Jón Björnsson
Sólgerði
sími 97-88962
DRANGSNES
Sigrún Jónsdóttir
Aðalbraut 14
sími 95-13307
EGILSSTAÐIR
Sigurlaug Björnsdóttir
Árskógum 13
sími 97-11350
ESKIFJÖRÐUR
Björg Sigurðardóttir
Strandgötu 3b
simi 97-61366
EYRARBAKKI
Helga Sörensen
Kirkjuhúsi
sími 98-31377
FÁSKRÚÐS-
FJÖRÐUR
Birna Óskarsdóttir
Hlíðargötu 22
sími 97-51122
FLATEYRI
Sigríður Sigursteinsd.
Drafnargötu 17
sími 94-7643
GARÐUR
Katrín Eiríksdóttir
Lyngbraut 11
sími 92-27118
GRENIVÍK
Anna Ingólfsdóttir
Melgötu 5
simi 96-33203
GRINDAVÍK
Torfhildur Kristjánsdóttir
Víkurbraut 14 A
simi 92-68368 og 92-68515
GRUNDAR-
FJÖRÐUR
Anna Aðalsteinsdóttir
Grundargötu 15
sími 93-86604
GRÍMSEY
Kristjana Bjarnadóttir
Sæborg
sími 96-73111
HAFNARFJÖRÐUR
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
simi 51031
HAFNIR
Eygló Einarsdóttir
Djúpavogi 20
sími 92-16947
HELLA
Ragnheiður Skúladóttir
Heiðarvangi 16
sími 98-75916
HELLISSANDUR
Lilja Guðmundsdóttir
Gufuskálum
simi 93-66864
HOFSÓS
Guðný Jóhannsdóttir
Suðurbraut 2
simi 95-37328
HÓLMAVÍK
Elisabet Pálsdóttir
Borgarbraut 17
sími 95-13132
HRÍSEY
Sigurbjörg Guðlaugsd.
Sólvallagötu 7
sími 96-61708
HÚSAVÍK
Þóranna Jónsdóttir
Hjarðarhóli 4
sími 96-41853
HVAMMSTANGI
Ásthildur Ólafsdóttir
Garðavegi 26
simi 95-12407
HVERAGERÐI
Ragnhildur Hjartardóttir
Borgarheiði 17
simi 98-34447
HVOLSVÖLLUR
Marta Arngrímsdóttir
Litlagerði 3
simi 98-78249
HÖFN HORNAFIRÐI
Helga Vignisdóttir
Fiskhól 11
simi 97-81395
ÍSAFJÖRÐUR
Hafsteinn Eiriksson
Pólgötu 5
sími 94-3653
KEFLAVÍK
Margrét Sigurðardóttir
Háholti 20
sími 92-13053
Ágústa Randrup
Hringbraut 71
simi 92-13466
KIRKJUBÆJAR-
KLAUSTUR
Sigrún I. Birgisdóttir
Skriðuvöllum
simi 98-74624
KJALARNES
Björn Markús Þórsson
Esjugrund 23
sími 666068
KÓPASKER
Kristbjörg Sigurðardóttir
Boðagerði 3
sími 96-52106
LAUGAR
Rannveig H. Ólafsdóttir
Hólavegi 3
simi 96-43181
vinnusími 96-43191
LAUGARVATN
Halldór Benjamínsson
Flókalundi
simi 98-61179
MOSFELLSBÆR
Rúna Jónina Ármannsd.
Akurholti 4
simi 666481
NESJAHREPPUR
Ásdis Marteinsdóttir
Ártúni
sími 97-81451
NESKAUPSTAÐUR
Sigríður Björnsdóttir
Miðstræti 23
simi 97-71723
YTRI-INNRI
NJARÐVÍK
Fanney Bjarnadóttir
Brekkustíg 31 A
simi 92-13366
ÓLAFSFJÖRÐUR
Elva Hannesdóttir
Bylgjubyggð 5
simi 96-62105
ÓLAFSVÍK
Björn Valberg Jónsson
Engihlíð 22
sími 93-61269
PATREKSFJÖRÐUR
Snorri Gunnlaugsson
Aðalstræti 83
sími: 94-1373
RAUFARHÖFN
Sólrún Hvönn Indriðadóttir
Ásgötu 21
sími 96-51179
REYÐARFJÖRÐUR
Ólöf Páisdóttir
Mánagötu 31
simi 97-41167
REYKJAHLÍÐ
V/MÝVATN
Þuriður Snæbjörnsdóttir
Skútuhrauni 13
simi 96-44173
RIF
SNÆFELLSNESI
Ester Friðþjófsdóttir
Háarifi 49
simi 93-66629
SANDGERÐI
Stefania Jónsdóttir
Túngötu 23 b
simi 92-37742
SAUÐÁRKRÓKUR
Björg Jónsdóttir
Fellstúni 4
sími 95-35914
SELFOSS
Bárður Guðmundsson
Austurvegi 15
sími 98-21425 og 21335
SEYÐISFJÖRÐUR
Margrét Vera Knútsdóttir
Múlavegi 7
simi 97-21136
SIGLUFJÖRÐUR
Sveinn Þorsteinsson
Hliðarvegi 46
sími 96-71688
SKAGASTRÖND
Ólafur Bernódusson
Bogabraut 27
sími 95-22772
STOKKSEYRI
Kristrún Kalmansdóttir
Garði, Strandgötu 11
simi 98-31302
STYKKISHÓLM U R
Erla Lárusdóttir
Silfurgötu 25
sími 93-81410
STÖÐVAR-
FJÖRÐUR
Valborg Jónsdóttir
Einholti
sími 97-58864
SÚÐAVÍK
Magnús Steindórsson
Túngötu 20
simi 94-4917
SUÐUREYRI
Kristín Ósk Egilsdóttir
Túngötu 14
simi 94-6254
SVALBARÐSEYRI
Svala Stefánsdóttir
Laugartúni 12
sími 96-25016
TÁLKNAFJÖRÐUR
Margrét Guðlaugsdóttir
Túngötu 25
sími 94-2563
VESTMANNA-
EYJAR
Auróra Friðriksdóttir
Kirkjubæjarbraut 4
sími 98-11404
VÍK í MÝRDAL
Ingi Már Björnsson
Ránarbraut 9
simi 98-71122.
VOGAR, VATNS-
LEYSUSTRÖND
Leifur Georgsson
Leirdal 4
simi 92-46523
VOPNAFJÖRÐUR
Svanborg Víglundsdóttir
Kolbeinsgötu 44
sími 97-31289
ÞINGEYRI
Karitas Jónsdóttir
Brekkugötu 54
simi 94-8131
ÞORLÁKSHÖFN
Unnur Jónsdóttir
Oddabraut 17
sími 98-33779
ÞÓRSHÖFN
Matthildur
Jóhannsdóttir
Austurvegi 14
sími 96-81183
.
<-