Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1990, Blaðsíða 48
60
LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1990.
Suimudagur 4. nóvember
SJÓNVARPIÐ
14.00 Meistaragolf. Sýndar veróa
myndir frá golfmóti atvinnumanna
I Williamsburg í Virginíufylki í
Bandaríkjunum. Umsjón Jón
Óskar Sólnes og Frímann Gunn-
14.55 Enska knattspyrnan. Leikur Tott-
enham og Liverpool í fyrstu deild
ensku knattspyrnunnar. Bjarni Fel-
ixson lýsir í beinni útsendingu frá
White Hart Lane í Lundúnum.
16.50 íslendingar i Kanada. Mikley.
Annar þáttur af fimm sem Sjón-
varpió geröi um íslensku landnem-
ana I Vesturheimi. Handrit og
stjórn Ólafur Ragnarsson. Þáttur-
inn var áöur á dagskrá í febrúar
1990.
17.30 Verksmiöja lífsins. Þáttur um
sögu Náttúrulækningafélags ís-
lands.
17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier
sr. Svavar Alfreö Jónsson, sóknar-
prestur á Ólafsfiröi.
18.00 Stundin okkar. Umsjón Helga
Steffensen. Dagskrárgeró Hákon
Oddsson.
18.30 Mikki (4). (Miki). Danskir barna-
þættir. Þýöandi Asthildur Sveins-
dóttir. Sögumaöur Helga Sigríður
Haröardóttir. (Nordvision
Danska sjónvarpið).
18.40 Ungir bíaðamenn (1). (Dead-
line). Fyrsti þáttur af fimm sem
norskir unglingar skrifuöu handrit
aö. í þáttunum segir frá fjórum
krökkum sem fá aö fylgjast meó
vinnu vió dagblað í eina viku. Þýö-
andi Jón O. Edwald. (Nordvision
- Norska sjónvarpið).
19.00 Táknmálsfréttir.
19.05 Vistaskipti (22). Bandarlskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi
Ólöf Pétursdóttir.
19.30 Fagri-Blakkur. (The New Ad-
ventures of Black Beauty). Breskur
myndaflokkur fyrir alla fjölskyld-
una um ævintýri svarta folans.
Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
20.00 Fróttir og Kastljós. Á sunnudög-
um veröur kastljósinu beint aó
málefnum landsbyggóarinnar.
20.45 Ólrlður og örlög (4). (War and
Remembrance). Bandarískur
myndaflokkur, byggöur á sögu
Hermans Wouks. Þar er rakin saga
Pugs Henrys og fjölskyldu hans á
erfióum tímum. Leikstjóri Dan
Curtis. Aöalhlutverk Robert Mitc-
hum, Jane Seymour, John Giel-
gud, Polly Bergen og Barry Bost-
wick. Þýóandi Jón O. Edwald.
5- 21.45 í 60 ár (3). Útvarpiö - rás 1. Þátta-
röö gerö í tilefni af 60 ára afmæli
Ríkisútvarpsins. Umsjón Markús
örn Antonsson. Dagskrárgerð Jón
Þór Vlglundsson.
21.55 í þjónustu lýöveldisins. Árni
Snævarr ræöir viö Pétur Thor-
steinsson sendiherra um líf hans
og störf fyrir utanríkisþjónustuna.
22.40 Horföu reiöur um öxl. (Look
Back in Anger). Ný sjónvarpsgerö
af hinu kunna tímamótaverki
Johns Osbornes. Leikstjóri David
Jones. Aóalhlutverk Kenneth Bra-
nagh og Emma Thompson. Höf-
undurinn lét þau ummæli falla aó
enginn hefói leikiö Jimmy Porter
betur en Kenneth Branagh. Þýö-
andi örnólfur Arnason.
00.35 Listaalmanakiö. (Konstal-
manackan). (Nordvision-Sænska
sjónvarpió).
00.40 Utvarpsfréttlr I dagskrárlok.
9.00 Geimálfarnir. Teiknimynd meö
islensku tali.
9.25 Naggarnlr. Leikbrúöumynd meó
íslensku tali.
9.50 Sannlr draugabanar. Teikni-
mynd meö íslensku tali.
10.15 Mlmisbrunnur (Tell Me Why).
Fræöandi þáttur fyrir alla fjölskyld-
una, þar sem varpaö er fram spurn-
ingum sömdum af börnum og er
þeim síöan svarað meö mynd-
skreyttu efni. Þættirnireru talsettir.
10.45 Perla. Teiknimynd um hressar
stúlkur sem eru i kvennahljóm-
sveit.
11.05 Þrumufuglarnlr. Teiknimynd.
11.30 Skippy. Leikinn framhaldsþáttur
um kengúruna Skippy og vini
hennar.
12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.
12.30 Jane Fonda (Unauthorized
yUJ^FEROAR
Biography: Jane Fonda). i þessari
framhaldsmynd er leitast viö aö
greina frá viöburöaríku lífi þessarar
umdeildu leikkonu. Siöari hluti er
á dagskrá aó viku iióinni.
13.20 Vitnl ákæruvaldsins (Witness for
the Prosecution). Spennumynd úr
smiöju Agöthu Christie. Myndin
segir frá lögfræöingi sem á aö verja
sakleysi manns sem sakaöur er um
morö. Aðalhlutverk: Sir Ralph Ric-
hardson, Donald Pleasence og
Beau Bridges.
16.10 Sumarleyfið mikla (Great Out
doors). Gamanmynd meö þeim
John Candy og Dan Aykroyd í
aöalhlutverkum en hér segir frá
tveimur fjölskyldum sem lenda í
spaugilegu frii saman.
17.35 Veöurhorfur veraldar (Climate
and Man). i þessari fræösluþátta-
röö veröur fjallaó um veóriö,
manninn, mismunandi veöurskil
yröi og þær veðurfarsbreytingar
sem maóurinn hefur orsakaó, s.s.
eyðingu ósonlagsins, súrt regn og
gróðurhúsaáhrifin. Fyrsti þáttur af
þremur. Annar þáttur veröur aö
viku liöinni.
18.25 Frakkland nútimans. Fræöandi
þáttur um allt þaö nýjasta i Frakk-
landi.
18.40 Viöskipti I Evrópu. Fréttaþáttur
úr viöskiptaheiminum.
19.19 19:19.
20.00 Bernskubrek. Þáttur þar sem seg-
ir frá dreng á táningsárunum sem
er aö uppgötva fjölbreytileika tilve-
runnar.
20.25 Hercule Poirot. Lokaþáttur þessa
framhaldsþáttar um félagana Her
cule Poirot og Hastings.
21.20 Inn viö beiniö. Þetta er nýr viötals-
þáttur i umsjón Eddu Andrésdóttur
og þaö eru kunnar persónur úr
þjóölífinu sem eru gestir þáttanna.
22.05 Eg vll lifa (I Want to Live). Sann
söguleg mynd um Betty Graham
en hún var ákærö fyrir morö og
tekin af lifi í gasklefum San Quent-
in fangelsisins áriö 1953. Bönnuö
börnum.
23.35 Sniglarnlr snúa aftur (Return
of the Rebels). Lögregluyfirvöld
standa ráöþrota gegn ribbaldalýó
sem lagt hefur undir sig tjaldstaeöi
I einkaeign. Bönnuö börnum.
1.15 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréltlr.
8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundur
Þorsteinsson, prófastur I Reykja-
vikurprðfastsdæmi, flytur ritningar-
orð og baen.
8.15 Veðurtregnlr.
8.20 Klrkjutðnllat.
9.00 Fréttlr.
9.03 Spjallað um guðspjöll. Ragn-
hildur Ófeigsdóttir skáld ræðir um
guöspjall dagsins, Lúkas 6,20-23,
við Bernharð Guðmundsson.
9.30 Tðnllat é sunnudagsmorgnl.
10.00 Fréttlr.
10.10 Veðurfregnlr.
10.25 Velstu svarlð? Spumingaþóttur
úr sögu Útvarpsins. Umsjún:
Bryndls Schram og Jónas Jónas-
son.
11.00 Messa I Skélholtsklrkju. Biskup
Islands herra Ólafur Skúlason
pródikar og þjónar fyrir altari ásamt
séra Guðmundi Óla Ólafssyni.
12.10 Útvarpsdagbókln og dagskré
sunnudagsins.
12.20 Hédeglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. Tón-
list
13.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum.
Umsjðn: Signý Pálsdóttir.
14.00 Af vlklngum é Bretlandseyjum.
Fyrri þáttur. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
15.00 Sungið og dansað 160 ér. Svav-
ar Gests rekur sögu Islenskrar
dægurtónlistar. (Einnig útvarpað
mánudagskvöld kl. 21.00.)
16.00 Fréttlr.
16.15 Veðurfregnlr.
16.30 Lelkrlt mánaðarlns: „Brennandi
þolinmæði" eftir Antonio Skar-
meta (Aður á dagskrá I nóvember
1985, einnig útvarpað á laugar-
dagskvöldið kl. 22.30.)
18.00 í þjððbraut. Tónlist frá ýmsum
löndum.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.31 Spuni. Þáttur um listir sem börn
stunda og börn njóta. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttir og Anna
Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá
laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturebb Þorsteins Hann-
essonar.
21.10 Klkt út um kýraugaö. Umsjón:
Viðar Eggertsson. (Endurtekinn
þáttur frá þriðjudegi.)
22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnlr. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist.
23.00 Frjélsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttlr.
0.10 Mlðnaturtónar. (Endurtekin tón-
list úr Ardegisútvarpi föstudags.)
1.00 Veðurfregnlr.
1.10 Naturútvarp é béðum résum tll
morguns.
&
FM 90,1
8.16 Djassþéttur. - Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi
á rás 1.)
9.03 8öngur vllllandarlnnar. Þórður
Amason leikur Islensk dægurlög
frá fyrri tlð. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
10.00 Helgarútgifan. Urval vikunnar og
uppgjör við atburði llöandi stund-
ar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
12.20 Hédeglsfréttir.
12.45 Sunnudagssvelflan. Umsjón:
Gunnar Salvarsson. (Einnig út-
varpað aðfaranótt þriöjudags kl.
1.00.)
15.00 ístoppurinn. Umsjón: Úskar Páll
Sveinsson. (Einnig útvarpaö á
laugardagsmorgnun kl. 8.05.)
16.05 Spilverk þjóöanna. Bolli Val-
garðsson raeðir við félaga Spil-
verksins og leikur lögin þoirra
Fimmti þáttur af sex. (Einnig út-
varpaö fimmtudagskvöld kl.
21.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri) (úrvali útvarpað I
næturútvarpi aðfaranótt sunnu-
dags kl. 5.01.)
19.00 Kvöldfréttlr.
19.31 íslenska gullskifan: „Fráfærur"
með Þokkabót frá 1976.
20.00 Lausa résln. Útvarp framhalds-
skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas-
son og Hlynur Hallsson.
21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
föstudagskvöldi.)
22.07 Landlð og mlðln. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í héttlnn.
1.00 Nsturútvarp é béðum résum tll
morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nstursói. - Herdls Hallvarösdótt-
ir. (Endurtekinn jsáttur frá föstu-
dagskvöldi.)
2.00 Fréttlr. Nætursól - Herdlsar Hall-
varðsdóttur heldur áfram.
4.03 í dagslns önn. (Endurtekinn þátt-
ur frá föstudegi á rás 1.)
4.30 Veðurfregnlr.
4.40 Nsturtónar.
5.00 Fréttlr af veðrl, fsrð og flug-
samgöngum.
5.05 Landlð og mlðln. - Sigurður Pét-
ur Haröarson spjallar við fólk til
sjávar og sveita. (Endurtekið úrval
frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttlr af veðrl, fsrð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
9.00 í bítiö. Róleg og afslappandi tón-
list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla-
son kemur ykkur fram úr meö bros
á vör og verður með ýmsar uppá-
komur.
12.00 Vlkuskammtur. Púlsinn teikinn á
þjóöfélaginu og gestir I spjall.
13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson I
sunnudagsskapi og nóg að gerast.
Fylgst með því sem er að gerast I
íþróttaheiminum og hlustendur
teknir tali. Sláöu á þráöinn, slminn
er 611111.
17.00 Eyjólfur Kristjánssonsóngvari meö
meiru með sln uppáhaldslög.
19.00 Kristófer Helgason og óskalögin.
23.00 Heimir Karlsson og hln hliöln.
Heimir spilar faömlögin og tendrar
kertaljósinl
2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu.
10.00 Jóhannes B. Skúlason. Það er
sunnudagsmorgunn og þaö er
Jóhannes sem er fyrstur á lappir.
14.00 Á hvita tjaldlnu. Þessi þáttur er
helgaður kvikmyndum og engu
öóru.
18.00 Arnar Albertsson. Sunnudags-
kvöld og óskalögin og kveöjurnar
á sínum stað.
22.00 Ólöf Marin ÚHarsdóttlr. Rólegar
ballöður I bland viö gott rokk sem
og taktfasta danstónlist.
2.00 Næturpopp. Það vinsælasta I bæn-
um meðan flestir sofa en aörir
FM#9S7
10.00 Páll Sævar Guöjónsson með
morgunkaffi og snúö. Páll lltur i
blöðin og spjallar við hlustendur.
13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Valgeir stytt-
ir þér stundir í fríinu eða viö vinn-
una.
18.00 Jóhann Jóhannsson viö innigrillið.
Helginni er aö Ijúka og viö höfum
réttan mann á róttum staö.
22.00 Róleghelt I helgarlok. Þessi þáttur
er sá allra rómantlskasti á FM. Það
eru þau Anna Björk Birgisdóttir
og Ágúst Hóöinsson sem skipta
meó sér þessum vöktum. Róleg
og falleg tónlist í lok vikunnar.
jmSp_
AÐALSTÖÐIN
8.00 Endurteknlr þættlr: Sálartetrið.
10.00 Á mllll evefnt og vöku. Umtjón
Jóhannes Kristjánsson.
12.00 Hádegl á helgldegl. Umejón
Randver Jentton.
13.00 Á hleri meö Helga Pé. Umsjón
Helgi Pótursson. Sögurnar á göt-
unni. Sögurnar, - eru þær sannar
eöa lognar eða er fótur fyrir þeim?
Hvað segir fólkið sem sögurnar eru
um? Hvað finnst hlustendum lik-
legast að sé satt? Helgi Pótursson
segir liklegar og ólfklegar sögur af
fólki um fólk með fólki.
16.00 Þaö flnnst mér. Umsjón Inger
Anna Aikman. Þáttur um málefni
llöandi stundar. Litið yfir þá at-
burði vikunnar sem voru í brenni-
depli.
18.00 Sigildir tónar. Umsjón Jón Óttar
Ragnarsson. Hér eru tónar meist-
aranna á feröinni.
19.00 Aöaltónar. Ljúfir tónar á sunnu-
dagskvöldi.
21.00 Lífsspegill Ingólfs Guöbrands-
sonar. Höfundur les.
22.00 Sjafnaryndi. Umsjón Haraldur
Kristjánsson og Elfsabet Jóns-
dóttlr. Fróðlegur þáttur um samlif
kynjanna.
24.00 Næturtónar Aöalstöövarlnnar.
Umsjón Randver Jensson.
10.00 Sigildur sunnudagur. Klassísktón-
list I umsjón Jóns Rúnars Sveins-
sonar.
12.00 íslenskir tónar.Umsjón Garðar
Guömundsson.
13.00 Elds er þörf.Vinstrisóslalistar.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.Umsjón
Ragnar Stefánsson.
16.00 Um Rómönsku Ameriku. Miö-
Ameríkunefndin.
17.00 Erindisem Haraldur Jóhannson
flytur.
17.30 Fréttlr frá Sovótríkjunum.Umsjón
María Þorsteinsdóttir.
18.00 GulróL Umsjón Guðlaugur Harö-
arson.
19.00 UppróLUmsjón Arnar Sverrisson.
21.00 Íeldrikantinum.Sæunn Jónsdóttir
rifjar upp gullaldarárin og fleira vit-
urlegt.
23.00 Jass og blús.
24.00 NáttróbóL
FM 104,8
12.00 MS. Tónlist sem hjálpar þér
að vakna.
14,00 Kvennó.
16.00 FB. Græningjaþáttur.
18.00 MR. Róleg tónlist I vikulok.
20.00 FÁ. Tónlist til aö hjálpa þér
að jafna þig eftir helgina.
22.00 FG. Þáttur til að klára helg-
arlærdóminn yfir.
6.00 The Hour of Power. Trúarþáttur.
7.00 Grlnlðjan. Barnaefni.
11.00 Morgunmesaa. Trúarþáttur.
12.00 Beyond 2000. Vlsinda- og tækni-
þáttur.
13.00 That’* Incredlble. Mannlegi þátt-
urinn.
14.00 Fjölbragðagllma.
15.00 The Man from Atlantla. Ævin-
týrajaáttur.
16.00 Fantasy Island. Framhalds-
myndaflokkur.
17.00 Small Wonder. Gamanþáttur.
17.30 Sky Star Search.
18.30 The Slmpsons. Gamanþáttur.
19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur.
20.00 The Last Convertlble. 1 þáttur
af 3. Hér segir frá nokkrum her-
bergisfélögum frá þvi j»ir útskrif-
ast frá Harvard, herþjónustunni I
slðari heimstyrjóldinni og llfi þeirra
fram til ársins 1969.
22.00 Falcon Crest.
23.00 Star Trek.
0.00 Entertalnment Thls Week.
CUROSPORT
*****
7.00 Grlnlðjan. Barnaefni.
9.00 Seglbrettafþróttlr.
9.30 Mobll 1.
10.00 Trans World Sport.
11.00 Sklðalþróttlr.
11.30 Hnefalelkar.
12.30 iþróttlr é sunnudegl. Mobil 1 frá
Astrallu, ATP Tennis frá Parls og
siglingar.
18.00 Internatlonal Motor Sporf.
19.00 Knattspyrna.
21.00 ATPTennls.OpnaParísarmótið.
23.00 Formula 1. Frá Ástraliu.
SCREENSPORT
1.00 ishokkl.
3.00 Knattspyrna I Argantfnu.
4.00 Snóker.
6.00 Hnefalalkar.
.7.30 Kalla.
8.30 Matchroom Pro Box.
10.30 GO.
11.30 Snóker.
13.30 Veronlca Beach Race.
15.45 Meraþon I New York. Bein út-
sending og geta aðrir dagskrárliðir
breyst.
19.00 iþróttlr á Spénl.
19.15 Kella.
20.30 Matchroom Pro Box. Bein út-
sendlng og þvl geta aðrar tlma-
setningar þreyst.
22.00 Motor Sport Nascar. Bein út-
sending og geta þvl aðrir dagskrár-
liöir breyst.
Sjónvarp kl. 22.40:
Leikritið Horfðu reiöur
um öxl er hér i uppfærslu
The Renaissance Theatre
Company. Það er Kenneth
Branagh sem fer með hlut-
verk Jimmy Porter og
Emma Thompson leikur
eiginkonuna. Leiksíjóri er
hin velþekkta leikkona Judi
Dench.
Uppfærsia þessi hlaut ein-
róraa lof gagnrýnenda og
sjálfur tók 08bome undir
það og sagði Branagh ein-
hvera besta túlkanda aöal-
hlutverksins sem komiö
hefði fram til þessa.
Aöalsöguhetjan, Jimmy
Porter, er ungur maöur er
ætla mætti að nyti allra ytri
aðstæðna til aö öðlast ham-
ingju. En sjálfur litur hann
ekki þannig á málin og fær
ekki yfirunna sína erfiðu
iífsreynslu sem bam að
Jimmy lætur erfiða lifs-
reynslu sem bam bitna á
eiginkonunni.
horfa upp á íöður sinn vesl-
ast upp og deyja í sárri neyö
og fátækt. Jimmy hefur
kvænst ungri konu úr yfir-
stétt en lætur fjandsamleg
viðhorf sín bitna á henni.
Þar kemur aö honum verð-
ur mjög í mun að láta konu
sína mæta jafnerfiðri lífs-
reynsiu og hann sjálfur
haföimáttþola. -JJ
Sjónvarp kl. 21.55:
í þjónustu
lýðveldisins
Einn er sá maöur sem
hefur starfaö öðrum lengur
í utanríkisþjónustu íslenska
Pétur Thorsteinsson segir
frá viöburðarfku staríi i ut-
anríkisþjónustunni í 50 ár.
lýðveldisins en nú er hálf
öld liðin frá því íslendingar
tóku utanríkismál sín úr
höndum Dana. Þessi maður
er Pétur Thorsteinsson
sendiherra er réðst til starfa
hjá utanríkisráðuneytinu 1.
júní 1944 eða sautján dögum
áður en landið varö lýð-
veldi.
í gegnum áratugina hefur
Pétur gegnt öllum helstu
trúnaðarstöðum sem til eru
innan ráðuneytisins, þar á
meðal starfi sendiherra,
fastafulltrúa hjá NATO, er-
indreka hjá OECD og Efna-
hagsbandalagi EvrópU og
starfi ráðuneytisstjóra.
Það er Árni Snævarr sem
tekur Pétur tali til að fá
smánasasjón af viðburða-
ríku starfi hans innan utan-
ríkisþjónustunnar -JJ
Stöð kl. 22.05:
Hér er á ferö sannsöguleg
mynd um ævi Betty Gra-
ham en hún var ákærð fydr
morð og tekin af lífi í gas-
klefum San Quentin fang-
elsisins áriö 1953. Betty hélt
hins vegar fram sakleysi
sínu til dauöadags.
Þaö er Lindsay Wagner
sem fer með hlutverk eigin-
konunnar og móðurinnar,
Betty Graham, sera dæmd
var til dauða á ónógum
sönnunargögnum að
margra mati. Betty var kona
sem á sinum tíma liföi hátt
og þegar hjónin vantaði
peninga til afborgunar á
húsinu sínu geröist hún
leppur tveggja svikulla íjár-
hættuspilar. Það kostaöi
hana lífiö, seka eða sak-
lausa.
Rás 1 kl. 16.30
Brennandi
þolinmæði
Utvarpsleikhúsiö hefur
veriö að kynna suður-
amerískar bókmenntir und-
anfarið. Aö þessu sinni
verður flutt leikrit eftir chi-
lenska rithöfundinn An-
tonio Skarmeta í þýðingu
Ingibjargar Haraldsdóttur
og leikstjóm Hallmars Sig-
urðssonar.
Leikritið fjallar um nób-
elsskáldiö Pablo Neruda,
frægasta ljóðskáld Chile á
þessari öld. Neruda dvelst á
heimiii sínu á afskekktri
eyju viö strönd Chile. Eina
samband hans viö umheim-
inn er í gegnum póstinn sem
hinn ungi bréfberi eyjunn-
ar, Maríó, færir honum.
Neruda bíöur eftirvænting-
arfullur eftir símtali frá
Stokkhólmi þar sem hann
hefur enn einu sinni veriö
tilnefndur til nóbelsverð-
launa. En áöur en til þess
kemur grípa stjórnmáhn
inn í líf hans og hann er
gerður að sendiherra Al-
lende-stjórnarinnar í París.
Þaöan sendir hann vini sínu
Maríó bréf sem lýsa heim-
þrá hans. Heimkoman verö-
ur þó með öðrum hætti en
hann hafði vonaö. -JJ