Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1990, Blaðsíða 40
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Eg er 37 ára gamall og er vanur versl-
unarstörfum (verslunarstjóri), mat-
reiðslu (vaktstjóri), nuddi o.fl. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 91-24142.
Íþróttafélag óskar eftir að taka að sér
ýmiss konar pökkunarvinnu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5535.
20 ára maður óskar eftir atvinnu sem
fyrst, margt kemur til greina. Uppl. í
sima 91-671284 og 91-23428.
25 ára maður óskar eftir vlnnu á trailer
eða vörubíl. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H-5526______________________________
Húsasmiöur óskar eftir vinnu, er vanur
allri almennri trésmíðavinnu, fínni og
grófri. Uppl. í síma 91-667469.
Reglusaman mann vantar vinnu strax.
Alvanur byggingarvinnu. Ath. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 670125.
Tvelr 17 ára menn óska eftir mikilli
vinnu, helst úti á landi, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-78822.
Tek aö mér almenna trésmiðavinnu.
Uppl. í sima 985-28772 eftir kl. 18.
Þritug húsmóðir óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu. Uppl. í síma 650064.
■ Bamagæsla
Barngóð eldri kona óskast til að koma
heim og gæta 1 árs barns auk léttra
heimilisstarfa 3 daga í viku (frá 12-18).
Góð laun. Uppl. í síma 20697 e.kl. 18.
Óskum eftir stúlku til þess að gæta
bama 3-4 sinnum í viku e. hádegi,
einnig kvöld og kvöld. Búum í Bú-
staðahverfi. Uppl. í síma 91-671416.
Dagmamma. Höfum laus pláss hálfan
og allan daginn, erum í Hlíðahverfi.
Uppl. í síma 91-10715.
Dagmóðir á Langholtsvegi hefur laust
pláss fyrir 2 böm, hefúr leyfi. Uppl. í
síma 91-679431.
Óska eftir gæslu fyrir 1 og 'A árs Söm
Mist, frá kl. 9-12 í vetur. Bý í Rauða-
gerði. Uppl. í síma 91-679174.
■ Ýmislegt
Förðunarfræðingur tekur að sér föröun
við ýmis tækifæri, s.s. brúðkaup, árs-
hátíðir, ljósmyndatökur, grímuböll,
o.fl. Geymið auglýsinguna! Nánari
upplýsingar í síma 91-33077.
Rúllugardínur. Framleiðum rúllugard-
ínur eftir máli, einlitar, munstraðar
og ljósþéttar. Sendum í póstkröfú.
Ljóri sf., Hafnarstræti 1,
bakhús, sími 17451.
8 dekk, Huber 31X10,50x15 MS, 4 negld
og 4 ónegld, óska eftir 20-40 kjúkl-
ingagrillofni og þrýstipotti fyrir
kjúklinga. Uppl. í síma 91-666440. Páll.
Dansskóli Jóns Péturs og Köru.
Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs-
hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í
símum 91-36645 og 91-685045.
Hljómsveitin Greifarnir ætlar að spila í
nóvember, þeir sem áhugá hafa á að
ráða Greifana á dansleiki hringi í síma
91-670397.________________________
Get tekiö að mér húshjálp ef óskað er,
er vön, bý í Hafnarfirði. Uppl. í síma
91-652448.
■ Einkamál
Klúbburinn X&Y.
Vantar þig lífsfömnaut. Skráning í
klúbbinn er hafin. Til að fá upplýs-
ingabækling sendið nafn og heimilis-
fang til DV, merkt „X&Y 5463“.
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
Vantar þig félaga? Ég spái fyrir þér og
nota stjömukort til að finna réttan
persónuleika. Sendu nafn og símanr.
í pósth. 3372,103 Rvík, merkt „Emir“.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjömuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Kennsla
MODESTY f Hans er úti fyrir og hann sagði|
Ég get ekki imyndað mér að nokkur finnil
ykkur hér á meðan en hafðu þessa
íbyssu svona til öryggis. Kanntu að nota hana?
T> —
f Já, ég
fvar vön að
fara á
kaninuveiðar
með föður
mínum. En
þarft þú
ekki sjálf
á byssunni
*að halda?
Eg fæ þá eina
jánaða hjá óvinunum!
Komdu nú,
Willie!
Modesty
Enska, isl., stæröfr., sænska, þýska,
morgun-, dag- og kvöldt. Námsk.
„byrjun frá bjnjun"! Litl. hóp. kl.
10-11.30, 12-13.30, 14-15.30, 16-18.30,
18-19.30, eða 20-21.30. Alla d. 9-14 og
22-23.30. Fullorðinsfræðsla, s. 71155.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema. Flestar
námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn-
ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem-
endaþjónustan sf., Þangb. 10, Mjódd.
Náðu þér á strlk í stærðfræöl
með vandaðri einkakennslu á sann-
gjömu verði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5507.