Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1991, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1991, Qupperneq 44
64 MIÐVIKUDAGUR 27. MÁRS 1991. Afmæli Margrét K. Sigurðardóttir Margrét Kristín Sigurðardóttir, húsmóðir ogháskólanemi, Laugar- ásvegi 12, Reykjavík, er sextug í dag. Starfsferill Margrét fæddist í Reykjavík og ólst þar upp en hún hefur alla tíð verið búsett í Reykjavík ef frá eru talin samtals fimm ár er hún bjó í fjórum Evrópulöndum. Margrét lauk verslunarprófi frá VÍ áriö 1949, einkaritaraprófi frá St. Godridge College í London árið 1950, prófi frá Húsmæðraskólanum í Holte við Kaupmannahöfn árið 1954 og leið- sögumannaprófi árið 1970. Árið 1983 lauk Margrét stúdentsprófl frá MH og stundar nú nám við viðskipta- deild HÍ þaðan sem hún lýkur prófi ívor. Fjölskylda Margrét giftist 11.9.1953 Ragnari S. Halldórssyni, f. 1.9.1929, M.Sc. í byggingaverkfræði, framkvæmda- stjóra, síðar forstjóra ísal og nú stjórnarformanni þess. Ragnar er sonur Halldórs Stefánssonar, al- þingismanns og forstjóra, og Hall- dóru Sigfúsdóttur húsmóður. Börn Ragnars og Margrétar eru Kristín Vala, f. 27.3.1953, Ph.D. í jarðfræði, en hún stundar rann- sóknir og kennir við jarðfræðideild háskólans í Bristol á Englandi, gift Bernard Wood, prófessor við sama háskóla, og eiga þau tvö börn; Hall- dór Páll, f. 28.5.1954, M.Sc. í bygg- ingaverkfræði, yfirverkfræðingur hjá Pihl & Son A/S í Kaupmanna- höfn, kvæntur Jóhönnu Jónsdóttur, M.Sc. í efnaverkfræði og MBA í fyr- irtækjastjórnun, starfsmanni hjá Haldor Topsoe A/S, og eiga þau tvo syni; Sigurður Ragnar, f. 10.6.1955, byggingaverkfræðingur en unnusta hans er Kristín Magnúsdóttir við- skiptafræðingur og eru þau bæði aö ljúka framhaldsnámi frá háskólan- um í Kaupmannahöfn nú í vor; Margrét Dóra, f. 8.4.1974, lýkur verslunarprófi frá VÍ í vor. Systkini Margrétar Kristínar: Hannes Þorsteinn, f. 3.7.1929, deild- arstjóri hjá Sjóvá-Almennum, kvæntur Margréti Erlingsdóttur og eiga þau þrjú börn; Axel, f. 29.8.1934, deildarstjóri á Pósthúsinu í Reykja- vík, kvæntur Indu Benjamínsdóttur og eiga þau saman tvö börn, auk þess sem hann á tvö börn frá því áður. ForeldrarMargrétar: Sigurður Þorsteinsson, f. 10.5.1901, d. 16.4. 1946, stórkaupmaöurí Reykjavík, og kona hans, Kristín Hannesdóttir, f. 12.7.1899. Ætt Sigurður var sonur Þorsteins, b., organista og fræðimanns á Eyjólfs- stöðum í Vatnsdal, Konráðssonar, b. í Múla í Línakursdal, Konráðs- sonar. Móðir Þorsteins var Guörún Þorsteinsdóttir. Móðir Sigurðar var Margrét Oddný Jónasdóttir, b. á Eyjólfsstöð- um, bróður Guðmundar á Kirkjubæ, afa Jónasar læknis, fóður Kristjáns læknis, föður Jónasar, rit- stjóra DV. Guðmundur var einnig afl Sigurðar Nordal, foður Jóhann- esar seðlabankastjóra. Annar bróð- ir Jónasar á Eyjólfsstöðum var Frí- mann, afi Valtýs Stefánssonar rit- stjóra, en hálfbróöir Jónasar var Páll, langafl Jónasar Rafnar, fyrrv. bankastjóra, og Ólafs Ólafssonar landlæknis. Jónas var sonur Ólafs, b. á Gilsstöðum í Vatnsdal, og Sig- ríðar, systur Vatnsenda-Rósu. Sig- ríður var dóttir Guðmundar, b. i Fornhaga, Rögnvaldssonar og Guð- rúnar Guðmundsdóttur, systur Rósu, langömmu Friðriks Friðriks- sonar æskulýösleiðtoga. Móðir Margrétar Oddnýjar var Steinunn Steinsdóttir. Kristín, móðir Margrétar, er dóttir Hannesar, oddvita í Stóru-Sandvík í Flóa, Magnússonar, b. í Stóru- Sandvík, bróður Gunnars, langafa Sigurðar, prests á Selfossi, ogfrétta- mannanna Gissurar og Ólafs Sig- urðssona. Magnús var sonur Bjarna, b. á Valdastöðum, Jónsson- ar, b. í Grímsfjósum, Bjarnasonar, bróður Eyjólfs, langafa Guðjóns, afa Guðjóns Friðrikssonar sagnfræö- ings. Móðir Hannesar var Kristín Hannesdóttir, b. í Stóru-Sandvík, bróður Guðrúnar, langömmu Sal- varar, ömmu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Móðir Kristínar í Stóru-Sandvík var Vigdís Steindórs- dóttur, b. í Auðsholti, Sæmundsson- ar, ættföður Auðsholtsættarinnar. Móðir Kristínar og amma afmæl- isbarnsins var Sigríður Jóhanns- dóttir, b. á Stokkseyri, Adolfssonar, Margrét Kristín Sigurðardóttir. hreppstjóra á Stokkseyri, sonar Christens Petersen, faktors í Kefla- vík og á Eyrarbakka, sonar Didrik Christians Petersen, kaupmanns á Eyrarbakka, sonar Lorenz Linde Petersen, gimsteinasala í Sönder- borg. Móðir Jóhanns var Sigríður yngsta Jónsdóttir, ríka í Vestri- Móhúsum, Þórðarsonar í Rekstokk, Pálssonar. Móðir Jóns ríka var Guð- laug Jónsdóttir, b. í Grjótlæk, Bergs- sonar, hreppstjóra í Brattsholti, Sturlaugssonar, ættföður Bergsætt- arinnar. Margrét og maður hennar taka á móti gestum í dag að Miðleiti 7 hér í borg milli klukkan 16.00 og 19.00. Gunnar Þorsteinsson Gunnar Þorsteinsson forstöðu- maður, Hraunbrún 46, Hafnarfiröi, verður fertugur á morgun. Starfsferill Gunnar er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk landsprófi og stundaði nám við MH. Gunnar lagði síöan stund á guöfræðinám við Christ Gospel Bible Institude í Bandaríkjunum. Gunnar rak um tíma verslunar- og verktakafyrir- tæki í Reykjavík og í Vestmannaeyj- um en er nú forstöðumaður Kross- ins í Kópavogi og formaöur Lífsvon- ar. Fjölskylda Gunnarkvæntist25.12.1971 Ingi- björgu Guðnadóttir, f. 11.2.1952, bankastarfsmanni, en hún er dóttir Guðna Guðmundssonar forstjóra, sem nú er látinn, og Jóhönnu F. Karlsdóttur sem starfar hjá Skatt- stofu Reykjanesumdæmis. Þau bjuggu öll sín hjúskaparár í Hafnar- firði og býr Jóhanna þar enn. Börn Gunnars og Ingibjargar eru: Guðni, f. 11.8.1972; Sigurbjörg, f. 2.8. 1974; Jóhanna, f. 1.1.1976; ogGunnar Ingi.f. 23.1.1989. Systkini Gunnars eru: Ásdís, f. 22.5.1948, hún á þijú börn; Einar Þorsteinn, f. 3.10.1949, kvæntur Björgu Sigurðardóttir og eiga þau þrjú börn; og Þórstína B., f. 8.9.1956, húnátvöbörn. Foreldrar Gunnars eru: Þorsteinn Oddsson, f. 25.11.1919, prentmynda- smiður og síðar verktaki við þak- klæðningar, og Sigurbjörg Einars- dóttir, f. 24.6.1919, húsmóðir, en þau eru búsett í Reykjavík. Ætt Þorsteinn, faðir Gunnars, var son- ur Odds, f. að Leirá í Leirársveit, Ólafssonar, sjómanns, Halldórsson- ar og Þuríðar Jónsdóttur, f. að Kala- stöðum á Hvalfiarðarströnd, dóttur Jóns Þorsteinssonar bónda. Sigurbjörg, móðir Gunnars, var dóttir Einars, matsveins ogsíðar verkamanns í Borgarnesi, ólafsson- Gunnar Þorsteinsson. ar, frá Stóru Fellsöxl, Jónssonar og Þórstínu B. Gunnarsdóttur, b. í Fögruhlíð á Djúpavogi, Þorsteins- sonar. Móðir Þórstínu var Þórunn Björg Jakobsdóttir, b. á Eiríksstöð- umíFossárdal. Gunnar og Ingibjörg taka á móti gestum í sal Félagsheimilis Kópa- vogs að Fannborg 2 frá kl. 20-23 þann28. mars. 100 ára: Til hamingju meö afmæliö30. mars 80 ára 40 ára Þorsteinn Bjarnason, Starrahólum 3, Reykjavík. Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir, KaldaseU 14, Reykjavik. Soffía B. Þorvaldsdóttir, 70 ára Austurbergi 10, Reykjavík. Ólafur K. Tryggvason, ErikaBjörnsson, Þinghólsbraut 56,Kópavogi. Eyjabakka 22, Reykjavík. Guðbjörg Þorvarðardóttir, Ægisbraut 19,Búöardal. 60 ára uuorun liiinarsaottir, Nesbala 122, Seltjarnarnesi. Ey vindur Sigurðsson, Heiðmörk 44, Hveragerði. Hann hefur heitt á könnunni. Bj örn Sæmundsson, Egilsstöðum, Vopnaérði. Míðstræti 3, Reykjavík. Úlfheiður Ingvarsdóttir, Suðurhólum 24, Reykjavík. Eygló Þorsteinsdóttir, Faxabraut 51, Kefiavík. Hjördis Þorsteinsdóttir, 50ára Stuðlabergi 18, Hafnarfirði. Ari Kristján Sæmundsson, Jón Kristófersson, Unufelh 21, Reykjavík. Valdimar Gunnarsson, Stórhóli 2, Húsavík. Magnús Einarsson, Selási 1, Egilstöðum. Örn P. Aðalsteinsson, RjúpufeUi 46, Reykjavlk. Eygló Yngvadóttir, Önnuparti, Djúpárhreppi. Fannafold 55, Reykjavík. Árni Auðunn Árnason, Kirkjubraut 43, Höfn í Homafirði. Dóra Guðrún Kristinsdóttir, Búlandi20, Reykjavík. Margrét Ágústsdóttir, Bergþóragötu 2, Reykjavík. Magnús Guðmundsson, Laugavegi 136, Reykjavík. Sigurjón Vigfússon, Vallarbraut 7, Hafnarfirði. Sæmiindur Gíslason Sæmundur Gíslason, fyrrv. bóndi að Ölfusvatni í Grafningi, nú til heimilis að Sólvangi, Hafnarfirði, veröur hundrað ára á skírdag. Starfsferill Sæmundur fæddist að Ölfusvatni og ólst þar upp við almenn sveita- störf. Hann keyptijöröina 1920 og stundaði þar búskap til 1944 er hann flutti til Hafnarfjarðar þar sem hann hefur búið síðan. Þar vann Sæ- mundur ýmis almenn verkamanna- störf en þó lengst af hjá Rafveitu Hafnarfjarðar. Hann hefur dyaliö á Sólvangifrál985. Fjölskylda Sambýliskona Sæmundar: Aðal- heiður Olafsdóttir, f. 29.4.1903, dótt- ir Ólafs Bjömssonar og Kristínar Bjarnadóttur að Björgum í Austur- Húnavatnssýslu. Albróðir Sæmundar: Guðmundur Gíslason, f. 22.5.1900, d. 12.8.1955, skólastjóri Reykjaskóla í Hrútafirði, kvæntur Hlíf Böðvarsdóttur frá Laugarvatni en böm þeirra eru Böðvar, f. 22.2.1932, starfsmaður Seðlabankans, kvæntur Helgu Þóru Jakobsdóttur; Gísii Ölvir, f. 24.6. 1935, d. 9.7.1958; GuölaugEdda, f. 21.1.1937, gift Steingrími Her- mannssyni forsætisráðherra; Inga Lára, f. 16.3.1938, gift Inpa Þor- steinssyni náttúrufræðingi. Hálfbróðir Sæmundar, samfeðra, og sonur Þóra Jónsdóttur: Þórður Gíslason, f. 1877, d. 1917, kvæntur Guðbjörgu Þorgeirsdóttur frá Núp- um í Ölfusi en þau eignuðust ellefu börn og komust sex þeirra til full- orðinsára. Þau eru Ólafur, f. 16.3. 1905, símafræðingur, kvæntur Hildigunni Halldórsdóttur; Gísli, f. 18.5.1906, trésmíöameistari, kvænt- ur Guðmundínu Björnsdóttur; Þor- geir, f. 30.5.1907, múrarameistari, kvæntur Hólmfríði Guðsteinsdótt- ur; Þórður Björgvin, f. 14.3.1910, bifreiðarstjóri, kvæntur Huldu Helgadóttur; Þóra, f. 21.7.1912, gift Viggó Backmann; Guðni, f. 5.10. 1915, gullsmiður, kvæntur Jónínu Jónsdóttur. Foreldrar Sæmundar voru Gísli Þórðarson, f. 17.7.1841, d. 3.1.1924, bóndi á Ölfusvatni, og Guðlaug Þor- Sæmundur Gislason. steinsdóttir, f. 5.11.1864, d. 20.1. 1955. Ætt Gísli var sonur hjónanna Þórðar Gíslasonar og Sigríðar Gísladóttur er bjuggu á Úlfljótsvatni en Guðlaug var dóttir hjónanna Þorsteins Þor- steinssonar, b. í Tungu í Grafningi, og Sigríðar Þorgilsdóttur. Sigurjón Sigurbergsson Sigurjón Sigurbergsson bóndi, Hamrahlíð, Lýtingsstaöahreppi, verður sextugur á morgun, skírdag. Starfsferill Sigurjón fæddist í Svínafelli í Nesjahreppi og ólst þar upp. Hann er búfræöingur frá Hólum í Hjalta- dal og hefur verið sauðfjárbóndi lengstaf. Fjölskylda - Sigurjón kvæntist 6.6.1955 Heið- björtu Jóhannesdóttur, f. 26.6.1932, húsmóður og bónda. Heiðbjört fæddist að Brúnastöðum í Lýtings- staðahreppi og er dóttir Jóhannesar Blöndal Kristjánssonar og Ingigerö- ar Magnúsdóttur sem voru baendur á Brunastöðum og síðar á Reykjum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði. Börn Sigurjóns og Heiðbjartar eru: Jóhannes Blöndal, f. 16.1.1956, vélaverkfræðingur í Þrándheimi, kvæntur Karí Elíse Móbekk frá Þrándheimi og eiga þau tvö börn; Þóralngigerður Jónheiður.f. 17.11. 1957, húsmóðir í Búðardal, gift Jens Hvítfeld Nilssen sóknarpresti og eiga þau þrjú börn; og Elín Helga, f. 13.8.1961, búfræðingur, húsmóðir og bóndi á Reykjum, gift Sigurði Torfa Jónssyni, félagsfræðingi og bónda á Reykjum, en þau eiga eitt barn. Systkini Sigurjóns era alls níu talsins, búsett á Hornafirði, í Reykjavík, á Patreksfirði og í Skaga- firði og eru systkinabörnin orðin a.m.k. 37. Sigurjón er sonur Sigurbergs Árnasonar, f. 9.12.1889 d. 1983, sem var bóndi, sjómaður, smiður og vélamaður, og Þóru Guðmunds- dóttur, f. 24.9.1908, húsmóður frá Hoffelli. Þau bj uggu lengst af í Svínafelli í Nesjahreppi. Sigurbergur, faðir Sigurjóns, var sonur Árna, b. í Svínafelli, Bergs- sonar, Pálssonar, ætt af Mýrum og Suðursveit. Móðir Sigurbergs var Þórunnbjörg Jónasdóttir. Þóra, móðir Sigurbergs, var dóttir Guðmundar Jónssonar og Valgerð- ar Sigurðardóttur frá Kálfafelli í Suðursveit. Afmælisbarnið fór að heiman en sendir vandamönnum og kunningj- um um land allt, svo og nágrönnum sínum og sveitungum, bestu kveðj- ur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.