Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Síða 40
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn.
Rítstjórn - Auglýsingar - Ásl crift - Dreifing: Sími 27022
Vestfjarðagöng:
ístakvarmeð
lægsta tilboðið
Tilboð í gerðjarðganga á Vestíjörð-
um voru opnuð í gær. ístak reyndist
vera með lægsta tilboöið, 2.475 millj-
ónir króna. Kostnaðaráætlun Vega-
gerðarinnar var þrír milljarðar
króna og er tilboð ístaks 82 prósent
af kostnaðaráætluninni.
Næstlægsta boð kom frá búlgörsku
fyrirtæki, Avtomagistrali-Hemur,
sem bauð 2.496 milljónir í verkið.
Áætlað er að hefja framkvæmdir
viðgönginísumar. -S.dór
Fundað um
Rockall
íslendingar og Bretar funduðu í
Reykjavík í gær um hafsbotnsrétt-
indi á Hatton-Rockall svæðinu. Þeir
Jón Baldvin Hannibalsson utanríkis-
ráðherra og William Waldgrave,
varautanríkisráðherra Breta, komu
fundinum á síðastliðið sumar.
Á fundinum í gær var gerð grein
fyrir þeirri vinnu sem unnin hefur
verið við sameiginlega skýrslu um
hafsbotnsmál á Hatton-Rockall. Þess
er vænst að skýrslan geti orðið
grundvöllur pólitískrar lausnar á
deilu um þessi hafsbotnsréttindi. Að
þessu sinni voru jarðfræðingar í
fyrsta skipti kallaðir til af hálfu
beggja landa.
Stefnt er að því ljúka skýrslunni í
haust. -JGH
Metfjöldi á sjó
795 skip voru á sjó við landið um
hádegið í gær. Tilkynningar til Til-
kynningarskyldu Slysavarnafélags-
ins urðu um 2.400. Hér er um met
að ræða. Að sögn „Skyldunnar" í
morgun stefndi í svipaðan fjölda báta
ogskipaásjóídag. -ÓTT
Úðuðu hakakross-
merkiákosiiinga-
skrifstofu
Tveir piltar, 16 og 17 ára, voru
handteknir með úðabrúsa í Þing-
holtsstræti laust fyrir klukkan 5 i
nótt. Þeir höfðu meðal annars veriö
að sprauta málningu á kosninga-
skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Þeir
eru einnig grunaöir um að hafa átt
hlut að máli í fyrrinótt þegar spraut-
að var á Valhöll og íleiri hús.
Piltarnir settu skapalón með haka-
krossi á nokkra húsveggi við Banka-
stræti í nótt og sprautuðu síðan á og
skrifuðu oröið „uberalles". Þessir
ungu menn eru í menntaskóla og
sögðust hafa verið að lýsa pólitiskum
skoðunum sínum. -ÓTT
Snw ■svorður jatam
stuld i sex fyrirtækium
Karlmaður, sem hefur annast lýst málið að fullu. tækinu. Grunur féll ekki á ncinn tals um 600 þúsund krónum i pen-
öryggisgæslu fyrir flölmörg fyrir- Maðurinn starfar fyrír lítið sérstakan aðila. ingum. Einnig stal nætui*vörður-
tæki, hefurjátaðaðhafastoliðpen- einkafyrirtæki sem annast öryggis- Rannsóknin leiddi síðan tii þess inn á annaö hundrað myndbands-
ingum og verðmætum fyrir um gæslu. Umræddur maðurhafði við- að umræddur öryggisvörður var spólum í einu fyrirtækjanna. Auk
eina milljón króna frá sex fyrir- komu á nóttunni í ýmsum fyrir- liandtekinnámiðvikudagsmorgun. jiess tók hann lagervarning og
tækjum í Reykjavík. Maðurinn hef- tækjum og hafði því lykla undir Maðurinn var í haldi þangað til ýmislegt annaö ófrjálsri hendi. 1
ur aimast eftirlit með samtals á höndum. Forsvarsmenn eins fyrir- seint um kvöldiö en þá lá játning verðmætum talið stal maðurinn
fjórða tug fyrirtækja í höfuðborg- tækisinsleituðutilRLRámánudag fyrir. Hann viðurkenndi að hafa peningum og öðrum varningi fyrir
inni. Þjófnaöirnir voru framdir á og óskuöu eftir raimsókn. Á und- stoliö frá umræddu fyrirtæki auk samtals um eina milljón króna.
nokkrum síðustu mánuðum. Rann- anfórnum vikum höfðu peningar fimm annana. Málið verður bráðlega sent til rík-
sóknarlögregla ríkisins hefur upp- horfiö á dularfullan hátt úr fyrir- Hér var mn að ræða stuld á sam- issaksóknara. -ÓTT
Fríða Einarsdóttir, kokkur á veitingahúsinu Trúbador á Laugaveginum, matreiðir hrefnuna. DV-mynd Brynjar Gauti
Hvalkjöt selt í Reykjavík þrátt fyrir hvalveiðibann:
Marineruð hrefna að hætti hússins
„Ég reyni aö vera með hrefnukjöt
á boðstólum hvenær sem ég get. Ég
byijaði á þessu á fimmtudaginn í síð-
ustu viku en þá keypti ég kjötið í fisk-
búð. Gestunum líkar það mjög vel,
enda marinera ég það eftir eigin upp-
skrift. Svo fremi sem ég fæ áfram
hvalkjöt þá kem ég til meö að hafa
þetta á matseðlinum,“ segir Fríða
Einarsdóttir, kokkur á veitingahús-
inu Trúbador á Laugaveginum.
Fríða vildi ekki gefa upp í hvaða
fiskbúð hún kaupir kjötið. í gildi er
bann við hvalveiöum og er því
hrefnukjötið bannvara hér á landi
eins og annars staðar í heiminum.
Aðspurð kvaðst hún vita að einstaka
sjómenn stunduðu hrefnuveiðar þó
að í takmörkuðum mæli væri.
-kaa
bíll í árekstri
- sexáslysadeildígær
Tveir slösuðust þegar fólksbifreið
og lítill götusópari lentu í talsvert
hörðum árekstri á Bústaðavegi á
móts við Slökkvistöðina í gær. Oku-
maður götusóparans var að beygja
yfir gatnamótin til vinstri í átt að
Slökkvistöðinni þegar hin bifreiðin
kom á móti. Óttast var að sá fyrr-
nefndi hefði fengið heilahristing. Svo
reyndist þó ekki vera.
Seint í gærkvöldi voru fjórir fluttir
á slysadeild úr bíl sem lenti í árekstri
á mótum Lækjargötu og Skólabraut-
ar. Meiðsl þeirra reyndust þó ekki
alvarleg. -ÓTT
Maðurinn sem lést
Maðurinn, sem lést þegar mótor-
hjól hans lenti í árekstri við jeppabif-
reið á móts við Hekluhúsið á Lauga-
vegi í fyrradag, hét Jón Halldórsson.
Hann var 32 ára Reykvíkingur og var
meðal annars þekktur fyrir þátttöku
sína í akstursíþróttum. Jón lætur
eftir sig sambýliskonu og þrjú börn
á aldrinum eins til sjö ára.
-ÓTT
4árabam
fyrirrútu
Fjögurra ára drengur lærbrotnaði
þegar hann varö fyrir rútubifreið í
Njarðvík síðdegis í gær. Slysið varð
við biðskýli. Drengurinn var fluttur
á sjúkrahús. -ÓTT
LOKI
Núfyrstskilurmaður
orðið vörslusvipting!
Veðriö á morgun:
Smáélá
Norðaustur-
landi
Á morgun verður norðanátt um
allt land. Skýjað verður norðan-
lands og smáél fram eftir degi við
norðausturströndina en léttskýj-
að sunnanlands. Heldur kólnár í
veðri. Hiti verður á bilinu 0-6 stig.
TVÖFALDUR1. vinningur
NEYDARHNAPPUR
FRÁ VARA
fyrir heimabúandi sjúklinga
og aldraða
tr
VARl
t 91-29399
Alhliða
öryggisþjónusta
síðan 1 969