Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Side 21
LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1991. 21 Heimurinn og ég | Fólk fyrir fólk, á kosfnaö fólksins. ! Lítil saga um lýðræði „Borgaraflokkurinn var stofnaöur kringum fótboltahetju sem núna er komin til útlanda," sagði Jón Baldvin krataformaöur á stjórnmálafundi í fyrra. Og það var eins og við manninn mælt; eftir að Albert yfirgaf Borgar- ana brast á flótti í lið þeirra og hann var svo almennur aö rétt fyrir kosn- ingar voru þingmenn og ráöherrar flokksins orðnir fleiri en þeir sem sögðust ætla að kjósa hann í kosning- um. Þá var í skyndi stofnaður nýr flokkur sem auglýsti þegar eftir fylgi undir merkjum Fijálslyndra hægri- Umsjón Þorsteinn J. Vilhjálmsson manna. Á þeirri stundu var ekkert eftir af flokki Borgaranna utan fáeinar milljónir í flokkssjóði sem hið opin- bera hafði lagt flokknum til í blaða- og útgáfustyrk eins og það heitir á opinberu máli. Og eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp á kosninganóttina og ljóst að ósigur Fijálslyndra væri alger, sagði kona úr röðum þeirra í sjónvarpinu að sér þætti helvíti hart að fjölmiðlar hefðu einatt blandað Borgaraflokkn- um inn í innanríkismál hins nýja Frjálslynda flokks. Þetta heitir að skilja ekki samhengi hlutanna því þarna sannaðist, svo ekki verður um villst, auglýsinga- slagorðið „fólk fyrir fólk“ sem Frjáls- lyndir beittu í kosningunum um leið og þeir skömmtuðu sér fé til barát- tunnar úr flokkssjóði Borgarara- flokksins í nafni fijálsræðis, já og auðvitað lýðræðis og á kostnað okkar fólksins. TILBOÐ ÁRSINS ■ I " 'I * VEGNA HAGSTÆÐRAINNKAUPA GETUM VIÐ BOÐIÐ UM 47.000,- KR. VERÐLÆKKUN Rubin ljós eik, 160 x 200 cm, með náttborðum og dýnum (spring- eða latexdýnur). Verð kr. 102.457,- stgr. og lánaverð kr. 109.457,- Áður kr. 146.355,- stgr. og lánaverð kr. 156.529,- Dæmi um greiðslumáta: 1) Visa/Euro raðgreiðslur í 2) Munalán í 30 mánuði. 11 mánuði, ca 10.888,- Utborgun 27.364,-, afborgun hvern mánuð. á mánuði ca 3.500,- Grensásvegi 3 • sími 681144 Umboðsmenn: Austurland: Hólmar hf., Reyðarfírði. Norðurland: Vörubær, Akureyri. Vestfirðir: Húsgagnaloftið, ísafirði. \ II//LASER; fyrir leik, lærdóm og störf Laser XT/3 10 MHz m/40MB hörðum diski, VGA litaskjár Tilboðsverð kr. 99.572 stgr. / »5: >:ol KÁ Laser 286 AT/2X 12 MHz 3,5" drif og 45MB harður diskur Verð frá kr. 98.730 stgr. Laser 386 SXE 16 MHz 3,5" drif og 45MB harður diskur Verð frá kr. 138.870 stgr. tSmm Laser 386 25MHz og 85MB HD Verð frá kr. 239.580 stgr. Laser 386 33MHz og 85 MB HD Verð frá kr. 256.950 stgr. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.