Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1991.
63
Merming
Mozart í Bústaðakirkju
Bústaðakirkja stóð fyrir tónleikum á þriðju-
dagskvöld þar sem eingöngu var leikin tónlist
eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Margir flytj-
endur komu fram auk Kirkjukórs Bústaöa-
kirkju undir stjórn Guöna Þ. Guðmundssonar
sem einnig lék á orgel og stjórnaði hljómsveit-
inni. Má þar nefna Sigurð Snorrason klarínett-
leikara, Hafstein Guðmundsson og Rúnar Vil-
bergsson fagottleikara, Önnu Guðnýju Guð-
mundsdóttur píanóleikara, hornleikarana Lilju
Valdimar9dóttur og Þorkel Jóelsson og bassa-
leikarann Pál Hannesson. Einsöngvarar voru
Kristín Sigtryggsdóttir, Einar Örn Einarsson,
Eiríkur Hreinn Helgason, Ingveldur Ólafsdóttir,
Stefanía Valgeirsdóttir og Ingibjörg Marteins-
dóttir.
Auk þessa þóttist gagnrýnandi DV kenna
þarna hóp nemenda sinna úr Tónlistarskólan-
um sem skrópað hafði í tíma fýrr um daginn
og varð nú ljóst hver ástæðan var. Þetta unga
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
fólk stóð sig hins vegar svo vel við hljóðfæra-
sláttinn að slíkar smásyndir voru umsvifalaust
fyrirgefnar.
Efnisskráin var eins og vænta mátti upp á það
besta og var þama flutt hver perlan á fætur
annarri. Viðamesta verkið var Missa Brevis í G
sem flutt var af kór, einsöngvurum og hljóm-
sveit. Tókst flutningurinn með prýði og ein-
söngvararnir komust vel frá sínu. Gagnrýnandi
DV var sérstaklega hrifmn af Ingveldi Ólafs-
dóttur sem er þó kannski ekki alveg að marka
því hún er htla systir gagnrýnandans og hefur
í augum hans alltaf haft yíir sér ljóma umfram
annað fólk. Ingibjörg Marteinsdóttir söng kon-
sert aríuna, Chio mi scordi ditte?, sérlega vel. í
heild var flutningur yfirleitt vel heppnaður á
þessum tónleikum, en vel má nefna sérstaklega
flutning Sigurðar Snorrasonar og Rúnars
Óskarssonar klarínettleikara og Hafsteins Guð-
mundssonar fagottleikara sem var mjög góður.
feilihjólhýsi risa á
innan við 15.sek.
Sýning á Esterel
fellíiijólhýsum um
helgina. Opið
laugardag kl. 10
til 18 og sunnudag
kl. 12 til 18.
Út aprílmánuð (á þeir
(ortjald í kaupauka,
sem staðfesta pöntun
á
Esterel eru handunnin, frönsk fellihjólhýsi í úrvalsflokki. Úr
hentugri kerru reisir þú notalegt hýsi á innan
við einni mínútu. Innan veggja er öllu
haganlega komið fyrir og vandað til allra
hluta. Gashitari, eldavél,
vaskur, ísskápur, geymir
fyrir 12 volt sem heldur
ísskápnum köldum við
akstur. Hægt er að
tengja vagninn við
220 volt. Hleðslutæki
fæst aukalega og er tengt bílnum.
Fortjald fæst aukalega. Vagnarnir eru
útfærðir fyrir íslenskar aðstæður; bætt vörn á
undirgrind, 13" dekk, þéttilistar sem útiloka vegarykið o.fl.
Komdu á sýninguna um helgina og
kynntu þér málið nánar.
I^húo
'SOdúia
iir
Urkr0,
'SSVið,
'ur
SEGLAGERÐIN
ÆGIR
EYJARSLOÐ 7 • SIMI 91-621780
Veður
Á morgun verður sunnan- og suðaustanátt á landinu,
slydda eða rigning á Suður- og Suðvesturlandi en
úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti 2-3 stig.
Akureyri
Egilsstaðir
Keflavíkurflugvöllur
Kirkjubæjarklaustur
Raufarhöfn
Reykjavik
Vestmannaeyjar
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Barcelona
Berlin
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
LosAngeles
Lúxemborg
Madrid
Malaga
Mallorca
Montreal
New York
Nuuk
París
Róm
Valencia
Vín
Winnipeg
alskýjað 0
alskýjað 2
snjókoma 1
alskýjað 4
snjóél -1
slydda 3
rigning 2
léttskýjað 10
skýjað 12
skýjað 7
skýjað 10
skýjað 6
skýjað 9
léttskýjað 14
hálfskýjað 13
þokumóða 8
skýjað 15
skýjað 13
léttskýjað 14
skýjað 10
mistur 15
alskýjað 12
skýjað 14
léttskýjað 12
léttskýjað 17
skýjað 15
léttskýjað 11
skýjað 12
snjókoma -3
skýjað 15
skúr 10
léttskýjað 17
léttskýjað 12
skýjað 13
Gengið
Gengisskráning nr. 78. - 26. april 1991 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 61,020 61,180 59,870
Pund 103,185 103,455 105.464
Kan. dollar 52,980 53,119 -51,755
Dönsk kr. 9,1423 9,1662 9,2499
Norsk kr. 8,9854 9,0090 9,1092
Sænsk kr. 9,7993 9,8250 9,8115
Fi. mark 14,9908 15,0301 15,0144
Fra. franki 10,3573 10,3845 10,4540
Belg. franki 1,6983 1,7028 1,7219
Sviss. franki 41,5951 41,7042 41,5331
Holl. gyllini 31,0179 31,0993 31,4443
Vþ. mark 34,9354 35,0271 35,4407
ít. líra 0,04732 0,04745 0,04761
Aust. sch. 4.9640 4,9770 5,0635
Port. escudo 0,4063 0,4074 0,4045
Spá. peseti 0,5671 0,5686 0,5716
Jap. yen 0,44225 • 0,44341 0,42975
írskt pund 93,391 93,636 95,208
SDR 81,4574 81,6710 80,8934
ECU 71,9853 72,1740 . 73,1641
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
26. apríl seldust alls 12,305 tonn.
Magní Verðíkrónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,061 20,00 20,00 20,00
Gellur 0,123 285,00 285,00 285,00
Hrogn 0,476 164,29 105,00 190,00
Karfi 0,996 33,38 20,00 37,00
Keila 0,313 20,00 20,00 20,00
Langa 0,050 43,72 49,00 60,00
Lúða 0,302 168,44 165,00 185,00
Rauðmagi 0,458 48,83 -30,00 145,00
Blandað 0,111 70,00 70,00 70.00
Skarkoli 0,213 79,00 79,00 79,00
Steinbítur 0,378 39,51 30,00 47,00
Þorskur.sl. 0,354 91,00 91,00 91,00
Þorskur, ósl. 6,376 84,42 77,00 90,00
Ufsi 1,361 58,64 58,00 59,00
Undirmál. 0,141 77,00 77,00 77,00
Vsa, sl. 0,335 91,16 91,00 101,00
Ýsa, ósl. 0,256 80,00 80,00 80,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
26. april seldust alls 69,349 tonn.
Þorskur, ósl. 3,128 59,99 50,00 70,00
Steinbítur, ósl. 0,037 42,00 42,00 42,00
Ýsa, ósl. 3,546 75,22 50,00 79,00
Þorskur, da. 1,917 80,00 80,00 80,00
Skötuselur 0,017 495,00 495,00 495,00
Keila 0,059 40,00 40,00 40,00
Koli 0,196 64,24 64,00 65,00
Ýsa 6,392 97,40 88,00 103,00
Ufsi 0,934 53,00 53,00 53,00
Þorskur 45,986 95,08 71,00 1 00,00
Steinbítur 0,033 42,00 42,00 42,00
Skötuselur 0,356 145,00 145,00 145,00
Lúða 0,373 251,66 200,00 275,00
Langa 0,313 62,11 59,00 63,00
3,656 39,10 39,00 40,00
Hrogn 2,403 200,00 200,00 200,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
26. apríl seldust alls 96,667 tonn.
Svartfugl 0,089 85,00 85,00 85,00
Rauðmagi 0,019 104,00 104,00 1 04,00
Hlýri/Steinb. 0,028 49,00 49,00 49,00
Skötuselur 0,775 150,18 150,00 155,00
Undirmál. 0,500 76,00 76,00 76.00
Þorskur 41,108 100,56 50,00 315,00
Ufsi 17,825 53,21 20,00 54.00
Lúða 1,842 226,77 100,00 490, 00
Hrogn 0,681 145,00 145,00 145,00
Blálanga 0,492 70,14 70,00 71,00
Langa 0.466 69,07 60,00 74,00
Skarkoli 0,035 69,00 69,00 69,00
Skata 0,119 87,00 87,00 87,00
Ýsa 29,312 93,58 70,00 300,00
Steinbítur 1,417 55,70 50,00 62,00
Keila 1,110 41,25 40,0 43,00
Karfi 1,649 50,16 36,00 57,00
freeMMZ
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI ■ 653900