Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 4
Fréttir Umfangsmikilleitaðvarnarliðsmaimi heilanótt: Svaf værum svef ni á hóteli á meðan „Þaö var rétt fyrir miðnætti á laug- ardagskvöldiö sem lögreglan í Rang- árvallasýslu hafði samband viö björgunarsveitina hér og óskaði eftir leit aö varnarbösmanni en þá hafði Landhelgisgæslan haft samband viö hana. Viö héldum strax fund svæðis- stjórnar og um hálftvö voru fjórir bílar meö níu mönnum sendir af staö til leitar. Áður höfðum viö kannað um mannaferðir á nærhggjandi bæj- um,“ sagði Jón Hermannsson, for- maður björgunarsveitarinnar á Hellu, í samtali við DV. Vamarhðsmaöurinn haföi ákveðið að snúa frá félögum sínum þar sem þeir voru á gangi nálægt Tröllkonu- hlaupi suðvestan við Búrfell á laug- ardag. Þeir töldu aö maðurinn hefði ætlað að ganga á Heklu og niður Landmannaleið. Þegar ekkert spurð- ist til hans um kvöldið urðu þeir áhyggjufulUr og létu vita að maður- inn væri ókominn. „Maðurinn hafði ekki gengið lengi er hann varð blautur og sneri við. Hann fékk far með bö niður á HeUu þar sem hann gisti um nóttina. Reyndar hafði hann hrmgt í númer á KeflavíkurflugvelU sem ekki svar- aði í og látið vera að tilkynna sig þá frekar. Okkar menn leituðu alla nóttina og undir morgun komu þyrlur frá Landhelgisgæslunni og VamarUöinu og leituðu einnig. Veður var ágætt á þessum slóðum. Það var síðan um klukkan níu um morguninn sem maðurinn lét vita af sér og var þá björgunarsveitin kölluð tö baka,“ sagöi Jón ennfremur. Hann sagði að þetta hefði verið mjög kostnaöarsöm leit sem unnin hefði verið af sjálfboðaUðum. Ekki átti Jón von á að VamarUðið yrði sérstaklega rukkað um leitina enda hefur það oftar en ekki komið ís- lenskum björgimarsveitum tö hjálp- ar. „Það er aUtaf mjög slæmt þegar skipulögð er mikö en óþörf leit. Þess vegna ætti fólk ávallt að láta vita þegar það verður vart manna sem eru komnir á staði með óeðlöegum hætti. Á það við á sveitabæjum, t.d. þeim sem hafa bændagistingu, og svo opmbemm gistihennöum. Ef lög- regla væri látin vita væri hægt að koma í veg fyrir óþarfa leit sem þessa,“ sagði Jón Hermannsson. -ELA SnæfeUsnes: Bilaðurbátur dreginntilhafnar Sjómaður á þriggja tonna triUu tö- kynnti um böun tö Landhelgisgæsl- unnar rétt fyrir hádegi á laugardag. Trölan var þá stödd rétt utan við HeUna á SnæfeUsnesi. Haft var samband við bát sem var við bryggju á Arnarstapa og sigldi hann áleiöis að böaða bátnum. Vel gekk að draga böaða bátinn til hafn- ar á Amarstapa. Einn maöur var um borð í bátnum og sakaöi hann ekki. Bátarnir vom komnir til haka um eittleytið. -ELA Tværbílvelturí Borgarfirði Tvær bílveltur urðu í umdæmi Borgameslögreglunnar um helgina. Önnur þeirra var á laugardag við Hafnarskóga en hin í gær í Norður- árdal. í báðum tihúkum urðu bílarnir gjörónýtir en minniháttar meiðsl á fólki. Þrír voru í bönum sem valt í Hafnarskógi en einn í hinum. Fólkið var flutt á sjúkrahús en fékk að fara heimeftirskoðun. -ELA Fjöldi fólks tók þátt i Hjartagöngunni sem gengin var á yfir tuttugu stöðum viða um land á laugardaginn. I Reykja- vík var lagt upp frá Mjóddinni og gengið i Elliðaárdalinn. Það var Markús Örn Antonsson borgarstjóri sem ávarp- aði göngufólk áður en lagt var af stað og hóf síðan gönguna. Á myndinni er hann ásamt Sigurði Geirdal, bæjarstjóra í Kópavogi, og nokkrum öðrum göngumönnum. DV-mynd GVA MÁNUDÁGUR 2. SEPTEMBER 1991. JónLtapaði óvæntfyrirSig- urðiDaða Áttunda og níunda umferð Skákþings fslands voru tefldar á föstudags- og laugardagskvöld. Helgi Ólafsson styrkti stööu sina í baráttunni um efsta sætið er hann sigraði Hahdór Grétar Ein- arsson. Önnur úrsht í 8. umferð Þorsteins geröu jafntefii, Margeir Pétursson vann Jóhann Hjartar- son, Helgi Áss Grétarsson og Þröstur Þórhallson gerðu jafn- tefli, Héðinn Steingrímsson vann Sigurð Daða Sigfússon og Róbert Harðarson vann son. Óvæntustu úrsl vom að Sigurður Snorra Bergs- itin í 9. umferð Daði Sigfússon Helgi Ólafsson steins geröu jaf Pétursson vann og Karl Þor- ntefli, Margeir Hahdór Grétar vann Helga Áss ( bert Harðarson v Jrétarsson, Ró- ann Þröst Þór- hallsson og Héði sonvannSnorraí nn Steingríms- lergsson. -HK Skútast viðEi Skúta strandaöi um hálfeittleytið ardagsins meöfir anborðs. Strax og tilk randaði igey við Engeyjarrif iðfaranótt laug- nm manns inn- ynnt var um strandiö fór sjói vamafélagsins ot urinn Henrý H, hjálpar. Þrír mer lotbátur Slysa- björgunarbát- ilfdánarson til n voru fiuttir í íanu en sioan var töaðhægtværiai á flot. Einn ma Deoio eitir iiooi ) draga skútuna ður frá Slysa- una. Þegar féö sett út á slöngubá »ð voru akkeri t SVÍ og skútan Ekki var tahð heitirSkúta,hafis lö skútan, sem kemmst. -ELA Mannlausgúmbátur Sex tonna bátur á leiö frá Rifi tö Keflavíkur, sem staddur var djúpt úti á Faxaflóa á laugardag, tilkynnti um fund á gúmbáti, sem þar var á reki, til Slysavamafé- laesins. Fkki var siáanlppf ,-ift nm slys hefði verið a erekkisaknað. ð ræða og báts -ELA í dag mælir Dagfari Víkverji skrifar Víkveiji Morgunblaðsins er ein- lægur aödáandi Davíðs Oddssonar. Og er það að vonum. Davíð hefur aldrei gert neitt annað en það sem Víkveiji getur dáðst að meðan Dav- íð var borgarstjóri og nú er Davíð orðinn forsætisráöherra og gefur Víkveija áfram tækifæri til að koma aðdáun sinni á framfæri. Dagfara þykir ekki úr vegi að Ví- kvetji verði gerður að sérstökum blaðafulltrúa ráðherrans því ekk- ert er það sem fram hjá honum fer þegar forsaétisráöherra er annars vegar og skiptir þá ekki máli hvort það er opinbert eða ekki. Nú síðast öutti Davíð Oddsson ræðu í einkasamkvæmi með utan- ríkisráðherrum Eystrasaltsríkj- anna. Ekki var blaðamönnum boð- ið í það einkasamkvæmi sem svos- um var ekki við að búast í svo fína veislu, en þó mun það hafa spurst út að Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins og yfirmaður Ví- kverja, Björn Bjamason, fyrrver- andi aðstoðarritstjóri Morgun- blaðsins og núverandi þingmaöur, og svo Hannes Hólmsteinn Gissur- arson, umsvifamiköl greinahöf- undur í dagblöðum og sérstakur vildarvinur þeirra Morgunblaðs- manna og Davíðs Oddssonar, hafi allir sést sem boðsgestir í þessari fínu veislu fyrir utanríkisráðherr- ana. Ekkert var hins vegar sagt frá nærveru Víkveija, nema hann hafí þá verið einn af framanskráöum heiðursmönnum. Allavega hefur Víkveiji haft spumir af ræðunni sem forsætisráðherra flutti í sam- kvæminu og hefst nú frásögn Ví- kverja: „Davíð Oddsson, forsætisráð- herra flutti frábæra ræðu í kvöld- verði, sem hann efndi tö fyrir utan- ríkisráðherra Eystrasaltsríkjanna og fylgdarlið þeirra s.l. sunnudags- kvöld. Yfirleitt eru slíkar borðræð- ur efnislitlar og raunar innantóm- ar en sú lýsing á síst af öllu við þessa ræðu forsætisráðherra. Enda vakti hún mikla athygli gesta og hafði utanríkisráðherra Litháens sérstaklega orð á því, hve áhrifa- mikö ræða Davíðs hefði verið. í ræðunni gat forsætisráðherra þess aö hann hefði á námsárum sínum í háskóla þýtt bók eftir Andreas Kung (sem skrifaði reglu- lega greinar hér í Morgunblaðið fyrr á árum) um örlög fólks í Eist- landi og hefði hún haft mikil áhrif á sig. Þá vitnaöi Davíð Oddsson jöfnum höndum tö Shakespeares, Voltaires og íslendingasagna á þann veg, að athygli vakti.“ Svo mörg em þau orð og fer enn ekki á möh mála að Víkveiji má vart vatni halda þegar Davíð tekur tö máls. Sérstaka athygli vekur að Davíð skuh geta vitnað í Shakespe- are og Voltaire, enda er óvíst að nokkram manni hafi áður dottið í hug að vísa í þessa tvo menn jöfn- um höndum. Ekki síst þegar því er blandaö saman við íslendingasög- umar, sem nú eru flestar orðnar gleymdar, nema Davíð Oddssyni, þegar hann lætur svo lítið að taka til máls. Það er auðvitaö frábært hjá Davíð að muna eftir Shakespeare og þeim félögum og hafa það rétt eftir og flytja svo áhrifamikla ræðu aö aðr- ir sem viðstaddir em taka eftir því sem hann segir. Má í því sambandi minna á það sem Víkveiji sjálfur bendir á í þessari sömu grein sinni að Jón Baldvin Hannibalsson utan- ríkisráðherra flutti ræðu á utan- ríkisráðherrafundi Nató í vikunni þar á undan. Þeirri ræðu var tekið með algerri þögn, eftir þvi sem Ví- kverji segir enda fara ekki neinar sögur af því að Jón Baldvin hafi munað efdr Shakespeare eða ís- lendingasögunum við það tæki- færi. Auk þess var Víkveiji ekki viðstaddur og heldur ekki þeir Morgunblaðsmenn né Hannes Hólmsteinn. Hingað til hafa íslenskir ráðherr- ar flutt efnislitlar og innantómar ræður yfir gestum sínum í kvöld- verðarboðum. Loksins höfum viö íslendingar, eða að minnsta kosti Vöcverji, fengið forsætisráðherra sem kann að halda ræður, þannig að aðrir samkvæmisgestir hafi orð á því að þeir hafi tekið eftir því sem ræðumaður sagöi. Þetta er gleðöeg breyting tö batnaðar og mikih fengur að því að Víkveiji skuli hafa veriö svo lánsamur aö vera sjálfur viðstaddur tö að segja okkur hin- um óbreyttu frá þessari áhrifa- miklu ræðu. Davíð má ekki gleyma því að bjóða honum í næsta einka- samkvæmi, frekar en hinum Morg- unblaðsmönnunum. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.