Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 21
MÁNÖÖÁÓUR 2. SÉPTEMBER' 199T ’ ( 37 Sviðsljós Tískusýning íslensks fatahönnuðar: Svart og hvítt og blómamunstur Inga Valborg Ólafsdóttir, sem er tutt- ugu og fjögurra ára tískuhönnuður, sýndi fatnað sinn í fyrsta sinn á ís- landi nú fyrir skömmu. Þessi stutta ullarkápa var með kringlóttum plast„gluggum“ svo hægt væri að sjá‘’atnaðinn sem var innan undir. Ung íslensk kona, Inga Valborg Ólafsdóttir, hélt í fyrsta sinn á ís- landi sýningu á fatnaði, sem hún hefur hannað, í Naustkjallarnum 22. ágúst síðastliðinn. Inga hefur stundað nám við einn- virtasta tískuhönnunarskóla Dan- merkur, Margrétar-skólann í Kaup- mannahöfn, og lauk hún námi þar síðasthðið vor. Á lokasýningu skól- ans vakti fatnaður hennar mikla at- hygli og var hann meðal annars sýndur í danska sjónvarpinu. Fatnaðurinn sem Inga sýndi í Naustkjallaranum er haust- ög vetr- artískan fyrir 1991-1992. Fatnaðinn hefur hún sjálf hannað og útfært. Auk þess að sýna ullar- og regnkáp- ur sýndi hún síða samkvæmiskjóla, stutta kjóla, blússur og hjólabuxur. Þeir litir, sem virtust mest áber- andi, voru svart og hvítt en einnig sýndi Inga flíkur með skærlitu blómamunstri. Sýningarstúlkur úr Módelsamtök- unum sýndu fatnaðinn. Fjöldi manns var á sýningunni og var henni vel tekið. Inga blandar gjarnan saman ólíku munstri í flíkum sínum og hér má sjá blússu sem er doppótt og rósótt. DV-myndir Anna Inga sýndi meðal annars síðan vín- rauðan brúðarkjól sem hún hafði hannað. Fibertex^ens JARÐVEGSDÚKAR TIL MARGRA HLUTA NYTSAMLEGIR Þegar leggja á hellur Þegar mynda á stalla í garða Þegar byggt er VATNSVIRKINN//.f ÁRMÚLA 21-108 REYKJAVÍK - SlMI 686455 - FAX 687748 Æ Æ M MADELEINE ICH MAG'S ICH TRAG'S T0P-SH0P QUELLE Tiskulisti með óvenjulega glæsi- legum fatnaði fyrir konur. Ótrúlega fal- leg hönnun sem uppfyllir óskir um það allra besta. Ef þú þarft fallegan kvenfatnað í stórum númerum þá er þetta listinn. Fallegur fatn- aður í númerum til 54 fyrir kvenfólk á óllum aldri. Nýtisku fatnaður í númerum sem passa. Listinn fyrir unga fólkið. Skemmtilegur og frisklegur fatnað- ur. Klæðnaður fyrir öll möguleg tæki- færi. Þetta er listinn fyrir táninga sem vilja sérstakan fatn- að. Fjölskyldulistinn, 50.000 vörunúmer á 1300 bls. Ótrúlegt vöruúrval: fatnaður, heimilisvara, leik- föng, raftæki o.fl. o.fl. Inneignarseðill, isl. þýðingarlisti og falleg gjöf fylgir list- anum. Gæði og gott verð einkenna þenn- an einstaka vörulista. Pöntunarlína 91-50200 Gæðavörur frá Þýskalandi Allar vörurnar frá Quelle standast hina ströngu, þýsku gæðastaðla um efni og framleiðslu eða gera jafnve! betur. infl kaup án allrar Quelle Þýskt taknar gseði se* j,U getur treyst- STÆRSTA P0STVERSLUN EVR0PU VERSLUN OG AFGREIÐSLA, HJALLAHRAUNI 8, HAFNARFIRÐI. SÍMI 91-50200 Pöntunarlína 91-50200 Hægstætt verð. Quelle-verðið ermælikvarði á hagstæð innkaup.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.