Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 39
■
-f
I rftpr íiafli/saT'iafí s? hudaguwam
MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1991.
Veiðivon
Hlíðarvatn í Selvogi:
*
Rígvænar bleikjur
taka flugur veiðimanna
-bleikjuveiðin feiknagóð þetta sumarið
Þótt laxveiðin hafi ekki verið góð í
sumar er ekki hægt að segja það
sama um silungsveiðina. Hún hefur
gengið feiknalega vel á mörgum stöð-
um á landinu. Sjóbleikjur, sem veiðst
hafa í sumar, skipta tugum þúsunda
og þær stærstu sem við höfum heyrt
um eru sjö pund á land. En það hafa
;,f'i * j ■ í
sést stærri en ekki hafa þær tekið
agn veiðimanna.
„Það hefur verið feiknagóð bleikju-
veiði í Vesturdalsá í allt sumar og
margir veiðimenn hafa veitt ótrúlega
mikið,“ sagði Garðar H. Svavarsson
og bætti við: „Margir hafa dundaö
. sér í bleikjunni hérna og fengið fína
veiði.“
„Ég hef fengið margar bleikjurnar
í sumar héma í nágrenni Vopna-
fjarðar og þá mest á silungasvæðinu
í Hofsá, þar hefur veiðst vel,“ sagði
Pálmi Gunnarsson en hann hefur
verið iðinn við bleikjuna í sumar.
„Veiðin í Hlíðarvatni hjá mér fyrir
fáum dögum gekk feiknalega vel. Við
veiddum 22 bleikjur, sú stærsta var
fjögur pund,“ sagði Árni Þ. Sigurðs-
son.
„Þessa fiska veiddum við í Botna-
víkinni og þeir tóku rauðar flugur.
Viö veiddum bleikjurnar úr stórri
torfu. Mest voru þetta tveggja og
þriggja punda bleikjur sem við feng-
um,“ sagði Árni ennfremur.
Þessa sumars verður minnst sem
beikjusumars því sjaldan hefur
veiðst eins mikið af henni og núna.
Bleikjan virðist líka vera stærri en
oft áður.
-G.Bender
Flugunni kastað fyrir bleikjur og laxa
í Neðri-Stokki í Hvolsá. Skömmu
seinna var þriðja bleikjan á.
DV-mynd G.Bender
Hún Rósa Linda Thorarensen stendur hérna við fossinn í Elliðaánum
með maríulaxinn sinn og þetta var sex punda hrygna, grálúsug.
DV-mynd KU
lítið lið
Ætla má að flölda fréttaliðsins á
Stöð 2 sé haldiö í lágmarki um helg-
ar. Auðsætt er að menn þar á bæ
eiga ímestabasli meðaöfyllahálf-
tímafréttatíma. Útkoman verður
fréttir sem eru svo langar að nánast
er um fréttaskýringar að ræöa.
Stundum getur þetta verið pínlegt,
eins og á laugardagskvöldið síðast-
liðiö. Þá var vaknaður lj ótur grunur
um að Stöðin ætlaöi að sýna í heild
ræöu Hauks HaUdórssonar, for-
manns Stéttarsambands bænda, frá
aðalfundinum á Hvanneyri. Sem
betur fer varð þó ekki af því.
Betra væri að stytta fréttatímann
ögn heldur en að halda úti langlok-
um af þessu tagi. Eða þá að fiölga
fréttamönnum á vakt.
Landbúnaðarmálin tóku mikiö
rúm í fréttum Ijósvakamiðlanna
þessa helgina. Var til að mynda
miklu púðri eytt á fyrirhugaða sölu
rollukjöts til Mexíkó. Auövitað eru
þetta góö tíðindi og eiga skiliö ná-
kvæma umfiöllun, með tilheyrandi
svipmyndum úr göngum og réttum.
Það er gott til þess aö vita að Mexí-
kanar skuli ekki einungis vera vit-
lausir í roUuna með haus og „hala"
ef svo má segja, heldur einnig gam-
irnar úr henni. Þeir ku sauma sam-
an með þeim mannssár og þykir það
gefast vel. Raunar voru þeir víst
búnir að nauða f Nýsjálendingum
um aö fá garnir. Hinir síöarnefndu
taka það hins vegar ekki í mál. þeir
hafa full not fyrir sínar rollugarnir
sjálfir, búa til úr þeim smokka, og
fá víst færri en vifia. Víða leynist
bisnessinn.
Bjami Sigtryggsson var með
ágætan þátt í útvarpinu í gær. Var
sá sendur aö norðan. Bjarni er liprn*
útvarpsmaður og virðist renna létti-
lega í gegnum verkefnið. Þessiþátt-
ur var ágæt afþreying.
Jóhanna S. Sigþórsdóttir
BINGÖI
Hcfst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
__________100 bús. kr.________
Hcildarvcrðmæti vinninqa um
300 bús. kr.
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 200/0
Plastsuða!
Viðgerðir á flestum plasthlutum
Llr bilum, mótorhjólum, vélsleðum o.fl.
Stuðurum, hlifum, Ijósabotnum,
tönkum, grillum o.m.fl.
VÉLAÞJÓNUSTAN
S. 678477 Skeifunni 5
BÍLASPRAUTUN
ÍÉTTINGAR
Tarnii
Auðbrekku 14, sími 64-21 -41
Árni Þ. Sigurðsson með tveggja, þriggja og fjögurra punda bleikjur úr
Botnavíkinni í Hlíðarvatni fyrir fáum dögum. DV-mynd GFR
Skútuvogi 10a - Sími 686700
Fjölirdðlar
(NintendoQ
SJÓNVARPSLEIKTÆKIÐ
SEM SLÆR ALLT í GEGN
9.950,* stgr.
(NinfendcQ
BLAÐIÐ KOMIÐ
KR 250,-
B Afborgunarskilrnálar [g
VÖNDUÐ VERSLUN
HIJ3M
FÁKAFEN 11 — SÍMI
55
Veður
Vaxandi suðvestanátt er liða tekur á morguninn. Viða
allhvasst eða hvasst um landið austanvert en kaldi
eóa stinningskaldi vestan til. Rigning um land allt
dag, fyrst sunnanlands og síðar einnig nyrðra. Haeg
ari vestan- og norðvestanátt í kvöld og nótt og stytt
ir þá viðast hvar upp. Verulega hlýnar i veðri i dag
Akureyri
Egilsstaðir
Kefla vikurflug völlur
Kirkjubæjarklaustur
Raufarhöfn
Reykjavik
Vestmannaeyjar
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Úsló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Berlín
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
LosAngeles
Lúxemborg
Madrid
Malaga
Mallorka
Montreal
New York
Nuuk
París
Róm
Valencia
Vín
Winnipeg
skýjað
skýjað
rigning
rigning
hálfskýjað
rigning
rigning
skýjað
þokumóða
heióskírt
léttskýjað
heiðskírt
hálfskýjað
þokumóða
heiðskírt
léttskýjaó
þokumóða
heiðskirt
þoka
heiðskírt
mistur
þokumóða
þokumóða
léttskýjað
hálfskýjað
léttskýjað
heiðskírt
heiðskírt
alskýjað
þokumóða
skýjað
alskýjað
heiðskírt
léttskýjað
9
5
9
7
6
9
10
16
16
17
13
16
14<7
14
19
16
15
9
14
15
18
16
16
21
20
9
16
3
17
21
23
14
22
Gengið
Gengisskráning nr. 165. - 2. sept. 1991 kl. 9.15
Eining
Kaup Sala Tollgengi
Dollar 61,290 61,450 61,670
Pund 103,123 103,393 103,350
Kan. dollar 53,700 53,840 54,028
Dönsk kr. 9,0955 9,1192 9,1127
Norsk kr. 8,9815 9,0050 8,9944
Sænsk kr. 9,6718 9.6970 9,6889
Fi. mark 14,4399 14,4776 14.4207
Fra. franki 10,3351 10,3621 10,3473
Belg. franki 1,7061 1,7105 1,7074
Sviss. franki 40,0890 40,1936 40,3864
Holl. gyllini 31,1694 31,2508 31.1772
Þýskt mark 35,0930 35,1847 35,11264T ^
ít. líra 0,04703 0,04715 0.04711
Aust. sch. 4,9888 5,0018 4,9895
Port. escudo 0,4098 0,4109 0,4105
Spá. peseti 0,5638 0,5652 0,5646
Jap. yen 0,44801 0,44918 0,44997
Írskt pund 93,896 94,141 93.893
SDR 81,8436 82.0573 82,1599
ECU 72,0801 72,2683 72,1940
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
freeMMz
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSIMI • 653900
r
TSf ’Sffi" Tfmarit fyrfr alla *^SL.
Hroali
á næsta sólustað • Askriftarsimi 62-60-10
r1SEKTIR>="»
tyrir nokkur
umferöarlagabrot:
Umferöarráö
vpknr athvnli á nnkkrnm
fyrir nokkur
umferöarlagabrot:
Umferöarráö
vekur athygli á nokkrum
neöangreindum sektarfjárhæöum,
sem eru samkvæmt leiöbeiningum
rikissaksóknara til lögreglustjóra
frá 22. februar 1991.
Akstur gegn rauðu Ijósi - allt aö 7000 kr.
Biðskylda ekki virt “ 7000 kr.
Ekið gegn einstefnu 7000 kr.
Ekið hraöar en leyfilegt er “ 9000 kr.
Framúrakstur viö gangbrau! “ 5000 kr.
Framúrakslur þar sem bannaö er “ 7000 kr.
„Hægri reglan' ekki virt “ 7000 kr.
Lógboöin ókuljós ekki kveikt 1500 kr.
Stöövunarskyldubrot allt aö 7000 kr.
Vanrækt aö fara meö ökutæki til skoðunar •• 4500 kr.
Öryggisbelfi ekki notuð “ 3000 kr.
MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT SÆTA DOMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS!
^ ul UMFERÐAR _
J