Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 32
48
.ra: í’.rmriT-’a'í s .'iudact/ái
MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bílar til sölu
Isuzu NRR ’90, til sölu. skoðaður '92.
154 ha. sérhannaður 25 rúmmetra
kassi. Z-lyfta m/álpalli. 1.90. sími.
mælir. talstöð geta fylgt. einnig
hlutabr. og akstursl. á sendibílast.
Þresti. ath. varahl. fvlgja.
Falleg Toyota extra cab V6. árg. 90 (91).
með rafmagni í öllu. hraðastilli. topp-
h'tgu og m. fl. til sölu eða í skiptum
fyrir Mitsubishi L-300. árg. 91. eða
góðan eldri bíl. Uppl. í sínta 91-34929.
Til sölu M. Benz 250 D '87, ekinn 140
þúsl knt. mjög fallegur bíll. Uppl. í
sínta 91-687666 og 985-20006.
Volvo FL 611, árg. ’90, til sölu, ekinn
58 þús.. 6 m kassi. 3 hurðir á hvorri
hlið. lyfta. sjálfskiptur og fléiri auka-
hlutir. Upplvsingar í síma 91-38944 og
985-22058.
Bíll i stjörnuflokki, BMW 745i AT turbo
intercooler. árg. ’83, ekinn 110 þús.
knt. sjálfskiptur, topplúga. aircond.,
leður. rafmagn í rúðum. sætum,
hauspúðum og topplúgu. hleðslujafn-
ari. hiti í leðursætum, tölva sem gefur
allar uppl. Bíll í toppstandi. Uppl. í
síma 91-78029.
Audi '100 CC '86 til sölu, sjálfskiptur,
vökvastvri. bein innspýting, útv/seg-
ulband, ekinn 50 þús. km. Til sýnis
og sölu hjá Bílasölu Revkjavíkur, sími
91-678888.
Til sölu Cherokee Chief, árg. ’84, litur
rauður, ekinn 110 þús., fallegur bíll,
sjálfskipting, vökvastýri, vél 2,8, 6
cyl.. upphækkaður, 32" ný dekk, nýtt
púst o.fi., skipti á ódýrari. Til sýnis
hjá Brimborg hf.. Eaxafeni 8, sími 91-
685870.
MMC Pajero Wagon, árg. '88, dökkblár,
gullfallegur bíll, 5 gíra, ekinn 76 þús.
km. 31" dekk, brettakantar, krómfelg-
ur, útvarp, segulband, dráttarkrókur
með rafmagni, nýlega yfirfarinn og
með '92 skoðun. Verð kr. 1.850.000,
skipti á ódýrari. Til sýnis hjá Brim-
borg hf., Faxafeni 8, sími 91-685870.
BMW 528i ’82, sjálfskiptur, central,
vökvastýri, álfelgur, sumar- og vetrar-
dekk, fallegur, nýyfirfarinn, bíll af
umboði, verð 670 þús. Uppl. í síma
91-679456.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á eignunum sjálfum
á neðangreindum tíma:
Koltröð 10, Egilsstöðum, þingl. eig.
Þórhallur Hauksson, mánudaginn 9.
september 1991 kl. 14.00. Uppboðs-
beiðendur eru Veðdeild Landsbanka
Islands, Innheimtust. sveitarfél.,
Bvggingarsj. ríkisins, Hróbjartur Jón-
atansson hdl, Bjami G. Björgvinsson
hdl„ Búnaðarbanki íslands, Sveinn
H. Valdimarsson og Þorsteinn Einars-
son hdl.
Miðás 18, Egilsstöðum, þingl. eig.
Bflabót hf„ mánudaginn 9. september
1991 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru
Innheimta ríkissjóðs, Búnaðarbanki
Isl. og Gjaldheimta Austurlands.
Tjamarbraut 17, e.h. Egilsstöðum,
þingl. eig. Guðrún Margrét Tryggva-
dóttir, mánudaginn 9. september 1991
kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka Islands.
SÝSLUMAÐUR SUÐUR-MÚLASÝSLU
BÆJARFÓGETINN Á ESKIFIRÐI
Glæsileg Honda Accord, árg. ’84, til
sölu, sjálfskipt, vökvastýri, samlæs-
ingar, rafmagn í rúðum, útvarp/segul-
band o.fl. Skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 91-652210.
Bílamálarar
Vorum að fá 3ja kassettu
infrarauða hitalampa, gott verð
Pantanir óskast sóttar
rA Bifreiöaverkstæöi *nwattMöa e 12
/%l^Arna Gislasonar hf Símar (91) 685544
HEILDVERSLUN VIDGERDIR BILALEIGA Og (91) 685504
Ford Thunderbird, árg. '80, til sölu,
mjög góður bíll, einn eigandi frá upp-
hafi. Til sýnis að Ásgarði 4, Keflavík,
sími 92-11861. Tilboð óskast.
Toyota Hilux, árg. ’82, til sölu, 5 gíra,
dísil, hjólmælir, rauður, óbreyttur en
yfirbyggður og klæddur af Ragnari
Vals, nýskoðaður ’92, verð ca. 700 þ.
Uppl. í símum 98-71384 og 92-13262.
■ Ymislegt
Simi 91-13303.
Góður matur í þægilegu umhverfi.
Verið velkomin.
Fréttir
Fagna hundrað ára af-
mæli brúar yf ir ÖK usá
Kiistján Einarsson, DV, Selfossi;
í gær, sunnudaginn 1. september,
var upphafsdagur 8 daga hátíöar-
halda á Selfossi í tilefni þess að nk.
sunnudag, 8. september, eru 100 ár
frá vígslu brúar yfir Ölfusá við Sel-
foss. Sérstök brúarsýning var opnuö
í Tryggvaskála og var það upphafs-
atriði veigamikillar hátíðardagskrár
sem lýkur á vígsludaginn. Tryggvi
Gunnarsson bankastjóri og brúar-
smiöur hafði veg og vanda af bygg-
ingu Ölfusárbrúar fyrir rúmlega 100
árum sem í þá daga var mesta mann-
virki sem íslendingar höfðu ráðist í.
Brúin féll undan þunga tveggja vöru-
bifreiða árið 1944. Núverandi brú var
byggð árið eftir.
KARATE
JUDO
TAIJIQUAN
NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST
M Ö R K I N 8
V SUÐURLANDSBRAUT
S í M I 679400
Fokker lendir á
Selfossflugvelli
Kristján Einarsson, DV, Selfossi:
Klukkan 13.00 í gær, sunnudag,
lenti Fokkerflugvél Flugleiða á flug-
vellinum við Selfoss við mikinn fögn-
uö heimamanna. Þetta er í fyrsta
sinn aö svo stór flugvél lendir á vell-
inum. Undanfarið hafa staðið yfir
framkvæmdir við breikkun brauta
og eru þær nú fullnægjandi fyrir
Fokkervélar.
Fjöldi fólks var viöstadur þennan
merka atburð og var gestum gefmn
kostur á að fara í útsýnisflug með
flugvélinni. Flugstjóri í þessari ferð
Flugleiða var Ottó Tynes.
Arfari, Fokkerflugvél Flugleiða, á Selfossvelli.
Bæjarsfjórinn á Selfossi, Karl Björnsson, við Ölfusárbrú, gamla brúin stóð
aðeins neðar. Hún þjónaði vegfarendum i 53 ár.
■ Líkamsrækt
Velúrgallar. Koma einnig m/pilsbux-
um, faliegir litir, verð frá 7.900
12.300. Gullbrá, Nóatúni 17, s. 624217.
Fullkomin likamsræktartæki.
Gallerí sport, Mörkinni 8, sími 679400.
y SPORT
TAIJIQUAN
■ Þjónusta
Gröfuþjónusta
Leigjum út traktorsgröfur 4x4 með
opnanlegri framskóflu, skotbómu og
göfflum.
Sigurverk s/f, sími 39364 og 985-32849.
Rúnar Kristjánss. s. 78309, 985-27061.
VERÐ 4.400,- KR. Á MÁNUÐI
...fyrir fólk á öltum aldri
Fullkomin likamsræktartæki.
Gallerí sport, Mörkinni 8, sími 679400.