Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Síða 17
MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1991. 17 Sviðsljós Hannar hátækni- búnað þótthún sé blind KORTHAFAR FÁ LÍKA15% AFSLÁTT Yuen Har Tse mun aldrei sjá há- tæknibúnaöinn, sem hún aðstoðar við að búa til í Rolls-Royce þyrlurn- ar, nema í huganum því hún er blind. Ýuen fékk nýlega titilinn „The British Woman of the Year“ sem má útleggja sem „Kona ársins í Bret- landi“ og var henni veitt þessi viður- kenning af Díönu prinsessu. Þessi tuttugu og tveggja ára kona er fædd og uppalin í Hong Kong. Faðir hennar er fátækur þjónn en hún lét blindu sína og fátækt ekki stoppa sig í að læra það sem hana langaði mest til. Hún lærði eðlisfræði upp á eigin spýtur þegar hún var í menntaskóla. Hún útskrifaðist með sérlega góðar einkunnir og komst þannig í mjög góðan breskan há- skóla. Þessi unga og vel gefna kona lét blinduna heldur ekki hafa áhrif á nám sitt í háskólanum og útskrifað- ist þaðan með mjög góðan vitnis- burð. Vegna þessa góða árangurs var henni boðin vinna hjá Rolls-Royce verksmiðjunum í Bretlandi og hefur hún staðið sig þar með miklum sóma. „Hef lært að sjá með höndunum" „Stundum óska ég þess að ég geti séð það sem ég er að búa til,“ sagði Yuen sem aðstoðar við að hanna og búa til hluti í nýja breska þyrlu sem gengur undir nafninu „Tiger“. „En blindan háir mér ekki svo mikið. Ég hef lært að sjá með höndunum.“ Hún rissar upp myndir af hlutum, sem hún ætlar að hanna, á pappír og notar viö það sérstakan penna sem skilur eftir sig far, sem hún síð- an getur fundið með fingrunum og séð fyrir sér hlutinn „gegnum fing- uma“. Hennar helsta hjálpartæki er sérútbúin talandi tölva og prentari. Yuen hefur allt frá unga aldri haft mjög gaman af þÁ að reikna. Eftir að hún kynntist tölvum og fór að nota þær finnur hún hvers hún er megnug. Yuen ætlar að gifta sig á næsta ári en halda áfram að vinna hjá Rolls- Yuen brosir breitt þar sem hún stendur hjá einum af hátækni Rolls-' Royce þyrluhreyflunum sem hún aðstoðar við að gera þrátt fyrir að hafa verið blind frá fæðingu. Já, allir korthafar fá 15% afslátt eins og þeir sem greiða smáauglýsingar út í hönd með beinhörðum peningum. , þarft að gera er að hringjá. Smáauglýsingin verður færð á kortið þitt. Það er gamlj Þú hringir, við birtum það ber áre kl. 9.00-22.00 kl. 9.00-14.00 kl. 18.00-22.00 Athugið: Auglýsing í helgarblað DV þarf að berast fyrir kl. 17.00 á föstudag. Þegar Yuen var kosin kona ársins í Bretlandi veitti Díana prinsessa henni verðlaunin. Royce og hanna þyrlur sem hún mun aldrei sjá. „Ég mun heldur ekki fljúga í þeim því ég er svo flug- hrædd,“ segir kona ársins í Bret- landi, Yuen. LAUSAM0L Rýmingarsala á TOSHIBÁI örbylgjuofnum Við rýmum fyrir nýjum gerðum og seljum útstillingarofnana okkar og þá sfðustu af nokkrum gerðum á stórlækkuðu verði TMO 6610 - hvítur, 17 lítra hitastillingar. Verð áður kr. Nú kr. 17.900,- Staðgreiddur kr. 16.995,- ER 8830 - hvítur, brúnn, 28 lítra, tölvu- stýrður. Verð áður kr.^ð^OUj^ Nú kr. 28.720,- Staðgreiddur kr. 27.285,- ER 8930 - hvítur, 28 lítra, tölvustýrður. Verð áður kr.Æ+r9007- Nú kr. 41.520,- Staðgreiddur kr. 39.495,- ÉR 7820 - brúnn, 27 lítra, tölvustýrður. Verð áður kr.-95.900,- Nú kr. 28.720,- Staðgreiddur kr. 27.285,- Athugið, takmarkað magn. Námskeið fylgir. Greiðslukjör. ER 9530 - hvítur, brúnn. Örbylgjur, grill, hitablástur. Verð áður kr.-SfréOðp Nú kr. 46.640,- Staðgreiddur kr. 44.308,- ER 8850 - hvítur, 28 lítra, tölvustýrður. Verð áður kr. .SírffOOr- Nú kr. 29.520,- Staðgreiddur kr. 27.995,- Eirtar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 • Símar 622901 - 622900.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.