Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1991. 41 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Gómsætur fiskur, glæný djúpsteikt ýsa með frönskum kartöflum, hrásalati, pítusósu, kokkteilsósu, tómatsósu, agúrku, tómati, icebergssalati og sítr- ónu, ljúffeng máltíð á 370 kr. Bónus- borgarinn, Armúla 42, sími 91-812990. Besti vinurinn sem þú átt er sá sem vill enga breytingu á þér frá því sem þú ert. Nautasteik. Léttgrillaður nautavöðvi með grænmeti, sósu, kartöflum, sal- ati, kryddsmjöri, remúlaði, frönskum. Meiri háttar góð mínútusteik á aðeins kr. 595. Bónusborgarinn, Ármúla 42. Heimsending með greiðabíl. Til eru foreldrar sem eru hreyknir af því að finna sína eigin bresti í fari barna sinna. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 1&-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Siminn er 27022. Frítt kaffi. Bjóðum frítt kaffi, lestur á DV og öðrum dagblöðum. óerið svo vel og verði ykkur að góðu. Bónus- borgarinn, Ármúla 42, sími 91-812990. Ef þú kannt listina að eyða minna en þú vinnur þér inn hefur þú fundið lykil viskunnar. 1/1 kjúklingur, franskar, sósa og salat og 1 /i lítri af gosi á kr. 999. Bónusborgarinn, Ármúla 42, sími 91-812990. Engin líkamsæfing jafnast á við það að létta byrði náungans. 4 hamborgarar, 1 'A gos, franskar kart- öflur, verð aðeins kr. 999. Heimsend- ing með greiðabíl. Bónusborgarinn, Ármúla 42, sími 91-812990. Sá sem flýt- ir sér ber sökina á baki sér. Fiskborgarar með öllu, sósu, salati og frönskum. Verð aðeins 250 kr. stk. Meiri háttar gott. Bónusborgarinn, Ármúla 42, sími 91-812990. Fátt er svo ágætt að eigi finnist annað slíkt. Rimlarúm, stofuhillur, burðarrúm, kerra, hokus pokus stóll, dúkkurúm, fiskabúr, hamstrahlaupahjól til sölu. Hillusamstæðan er brún (skilrúm), 2x3x0,5 m. Uppl. í síma 91-44865. Ódýr eldhúsinnrétting. Gömul eldhús- innrétting með vaski til sölu, einnig eldavél með blástursofni og stór ís- skápur með mjög góðu frystihólfi. Uppl. í síma 91-679353 eftir kl. 16. Ath! Til sölu palesander sófaborð og hornborð, 4 eldhússtólar og 5 gíra DBS kvenreiðhjól. Sími 72462 eftir klukkan 17. Bilskúrsopnarar, „Ultra-Lift“, frá USA m/fjarstýringu. Brautalaus bílskúrs- hurðarjárn f/opnara frá Holmes, 3ja ára ábyrgð. S. 91-651110 og 985-27285. Candy TX 256 þvottavél, Sony 8 mm videoupptökuvél -+ fótur og Marants SD 5010 segulband til sölu. Uppl. í síma 91-18176 eftir kl. 17. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Góð og falleg verslunarinnrétting (snyrtivörur og fl.) til sölu, mikið af skúffum og hillum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-671. *Góðar perurl! Tímalengd 30 mín. Sól og sauna, Æsufelli 4, sími 71050. Gólfdúkar í úrvali. Útsala næstu daga, allt að 50% afsláttur. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Kæliklefi til sölu ásamt kælikerfi, stærð 2:2 Vi. í flutningum er klefinn tekinn í sundur í einingar. Verð kr. 250.000. Upplýsingar í síma 985-21024. Ritvélar. Tökum notaðar ritvélar og tölvur í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími 31290. Til sölu ódýrt. Baðker, wc, handlaug með fæti eða án, lítil baðinnrétting getur fylgt. Einnig Silver Cross barna- vagn. Uppl. í síma 91-78746. Til sölu: ísskápur, þvottavél, frysti- kista, sjónvarp, hillusamst., hjóna- rúm, sófasett, borðstofusett, fataskáp- ur, skrifborð o.fl. S’. 670960 kl. 9-18. Vatnshjónarúm, 1,83x2,10, til sölu á kr. 32.000, einnig tveir barnabílstólar, fastir, á kr. 1.000 stk. Upplýsingar í síma 91-651623. Vél með fariö vatnsrúm til sölu. Er með nýrri dýnu. Breidd 158 cm, sanngjarnt verð. Hringið í síma 91-619469 eða 91-12066 eftir k.l 17. Öryggisgrind og dráttarkrókur á Pajero ’88-’91 til sölu, orginal, einnig vetrar- dekk, stærð 175x70 SR13. Upplýsingar í síma 92-14779 e.kl. 18.______________ 2ja ára Candy ísskápur með frystihólfi til sölu og hilluskápur. Uppl. í síma 91-38712 milli kl. 18 og 21. 370 lítra fiskabúr til sölu, með stórum gullfiskum, dælum og öllum útbúnaði. Uppl. í síma 91-38832 e.kl. 18. General Elelctric þurrkari til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-709. Kafarabúnaður til sölu, er með ýmisleg skipti í huga. Uppl. í síma 91-71164, eftir kl. 19.00 Nýr Storno farsimi til sölu, hugsanleg skipti á góðri PC tölvu. Uppl. í síma 91-75839 og 91-674500. Telefaxtæki: Til sölu nýtt, ónotað, full- komið tæki með miklum afslætti. Markaðsþjónustan, sími 26984. Vel með farið vatnsrúm til sölu, ný dýna, sanngjarnt verð. Hringið í síma 91-619469 eftir kl. 17. ísskápur til sölu, 90x55, 2ja ára gam- all, verð 14 þús. Uppl. í síma 91-42910. Guðrún. Borðstofuborð og sex stólar til sölu. Upplýsingar í síma 91-25136. Nýleg Olympia ritvél til sölu, lítið not- uð. Uppl. í síma 91-39232 eftir kl. 19. Sky Movie afruglarar til sölu. Uppl. í síma 666806. ■ Oskast keypt Búslóð óskast fyrir lítið, helst gefins, allt kemur til greina, t.d. sófasett, ís- skápur, ryksuga, hillusamstæða, sjón- varp, hjónarúm, borðstofuhúsg. o.m.fl. Uppl. í síma 91-675574. Málmar, málmar. Kaupum alla góð- málma gegn staðgreiðslu. Hringrás hfi, endurvinnsla, Klettagörðum 9, sími 91-814757. Snittvél. Óskum eftir góðri snittvél, t.d. af Ridgid gerð. Hafið samband í síma 93-11144 eða efitir kl. 18 í síma 93-11830. Óskum eftir notuðum hitablásurum fyrir verkstæðishúsnæði (hitaveituvatn): Vinsamlegast hafið samb. við Kristján í síma 91-621222 á skrifstofutíma. Góð teiknivél óskast keypt, helst ekki minni 120x80 cm. Upplýsingar í síma 91-656656. Vel með farið rúm eða litili svefnbekkur fyrir 5 ára barn, óskast. Upplýsingar í síma 657725 eftir klukkan 17. Kjötsög óskast keypt. Uppl. í síma 91- 623720 og á kvöldin 91-679867. Sjóðvél óskast keypt, má vera einföld. Uppl. í símum 91-10929 og 91-14196. Vel með farin skólaritvél óskast til kaups. Uppl. í síma 91-671635. Þráðlaust kalltæki óskast keypt. Upplýsingar í síma 94-3642. ■ Verslun Allt til leðurvinnu. Úrval af fata-, fönd- ur- og rúskinni. Leðurlitir, áhöld', o.fl. Allt frá Joni Brynjólfssyni og Hvít- list. Völusteinn, Faxafeni 14, s. 679505. ■ Fyiir ungböm Góður, notaður barnavagn til sölu, ■verðhugmynd kr. 15 þúsund. Uppl. í síma 91-78137 kl. 19-22 í kvöld. ■ Heimilistæki ísskápar á kynningartilboði. Bjóðum hina vinsælu Snowcap og STK ísskápa á sérstöku kynningar- verði, verð frá kr. 20.900. Opið frá kl. 9-17 mánud.-föstud. Rönning, Sunda- borg 15, sími 91-685868. Snowcap frystiskápur til sölu, 160 1, lít- ið notaður. Verð kr. 25.000. Uppl. í sima 91-52766 eftir kl. 18. Vel með farinn AEG þurrkari m/barka til sölu, 3ja ára. Uppl. í síma 91-37318 e.kl. 18. Þvottavél, þurkari, ísskápur og ör- bylgjuofn til sölu. Allt svo gott sem nýtt. Upplýsingar í síma 92-12815. Electrolux kæliskápur til sölu, stærð 155x60 cm. Uppl. í síma 91-681371. isskápur og 400 iítra frystikista til sölu. Uppl. í síma 91-71175. ■ Hljóöfæn Græjuútsala!!! 8 rása Tascam 1/2" seg- ulbtæki, 100 þ. 2 rása Tascam 1/4" segulb. 20 þ. JBL 6260, 600W kraftm. 80 þ. Akai Midi Patchbay 15 þ. Roland S-330 Sampler 50 þ. Átari ST-1040 Midi tölva 35 þ. Tascam mixerar 16 rása 50 þ. 8 rása 30 þ. 6 rása 10 þ., Yamaha mixer, 6 rása, 10 þ. Alesis midiverb 15 þ. Yamaha FB01 tone module 13 þ. Photon gítar midi con- verter, 20 þ. Yamaha R-1000 Reverb 12 þ., Yamaha Rack standur 5 þ. 2 stk 15" 150W bassabox, 30 þ. parið, JVC tónjafnari 10 þ. s. 28883,12715,651962. Hljóðmúrinn, simi 91-622088, auglýsir: • Hljóðver, ódýrt en gott. •Hjóðkerfaleiga/umboðsmennska. •Trommu/gítarnámskeið. Trommusett og stakar trommur í úrvali. Ódýr byrjendasett, Pearl, Tama og Ludvig, sérpöntuð í öllu stærðum. Snerlar, bassatr., pedalar, stólar og flestir fylgihl. í trommur. Ludvig black beuty, Pearl Export og Super Export. Verið velkomin. Rín hfi, lifandi hljóð- færaverslun, sími 91-17692. Bassaleikarar, athugið. Til sölu Yama- ha BB5000 5 strengja bassi, einnig sérsmíðaður bandalaus 5 strengja bassi, frábær hljóðfæri á góðu verði. Til sýnis og sölu í Samspili, Lauga- vegi 168, sími 91-622710. Kawai hljómborð, skemmtarar. Það er aldrei of seint að byrja, kynningartími í Tónskóla Eddu Borg fylgir hverju keyptu hljómborði til 4. sept. Hljóð- færahús Reykjavíkur, s. 600935. Eitt mesta úrval landsins af píanóum dg flyglum. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Góð pianó. Gott verð, góðir greiðslu- skilmálar. Hljóðfæraverslun ísólfs Pálmarssonar, Vesturgötu 17, sími 91-11980. Amstrad 100 heimastudio, 6 rása, 2 kassettutæki, plötuspilari og útvarp. Uppl. í síma 985-31411 og 91-29594. Roland GP-8 gitareffectatæki til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 97-11714. Roland RD-250s rafmagnspianó til sölu. Uppl. í síma 91-21109 eftir klukkan 17. Óskum eftir að kaupa saxófón fyrir byrjanda. Uppl. í síma 91-50616. ■ Hljómtæki Hljómtæki í bíl til sölu. Pioneer KE- 3500prc útvarp og segulband. Pioneer kraftmagnari, 400 W, Kenwood kraft- magnari, 360 W, 2 tweederar, 150 W, Kenwood Midi hátalarar, 300 W. Á sama stað er hljómplötusafn til sölu, 1300 stk. Uppl. í síma 91-25408 e.kl. 17. Tónspil. Ein mergjaðasta geisladiska- verslun landsins. Hringdu og fáðu sendan lista. Tónspil, Neskaupstað, sími 97-71580. Tökum í umboðssölu hljómfltæki, hljóðfæri, sjónvörp, videó, bíltæki, tölvur, ritvélar o.fi. Sportmarkaður- inn, Skeifunni 7, sími 31290. ■ Teppaþjónusta Teppa- og húsgagnahreinsun Rvik. Hreinsum teppi og húsgögn, vönduð vinna, yfir 20 ára reynsla og þjónusta. S. 91-18998 eða 625414. Jón Kjartans. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðadeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11 12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 813577. ■ Húsgögn Hornsófar og sófasett. Leðursófasett, 3 + 1 + 1, verð 174.800 staðgr., leður- hornsófar, 2 + horn + 2, verð 142.700 staðgr., hvíldarstólar, verð 30 þús. staðgr. Betri húsgögn, Smiðjuvegi 6, Skeifuhúsinu, sími 670890. Húsgögn frá ca 1850-1950 óskast keypt, t.d. borðstofusett, sófasett, skattbol, skenkar, rúm, kommóður o.fl. Kaup- um einnig húsbúnað, listmuni og safn- aramuni frá ofangreindum árum. Ant- ikverslunin, Austurstræti 8, s. 628210. Einstakt tækifæri. Til sölu ný skrifstofuhúsgögn á heildsöluverði, skrifborð, stólar, skápar, hillur. Glæsileg húsgögn, gott verð. Uppl. í síma 91-679018.91-676010 og 91-686919. 4 raðstólar með borði (nýtt, ljóst áklæði), sófaborð með steinplötu og stórt og vandað tekkskrifborð til sölu. Uppl. í síma 91-51209. Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Gamla krónan. Kaupum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum hrein húsgögn í góðu standi. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860. Sem nýtt Ikea rúm með krómgöflum, 1,20x2, verð ca 18 þús. Einnig 2 hvítir Ikea vírnetshægindastólar, seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-72973. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishoma, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstmn, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlúx á lager í miklu úr- vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi hfi, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Andblær liðinna ára. Fágætt úrval innfl. antikhúsgagna og skrautmuna. Hagstæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419. Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm. Rýmingarsala. Allt á að seljast, skáp- ar, stólar, borð, Iampar, málverk, klukkur, postulín, gjafav. Opið frá kl. 13. Antikmunir, Hafnarstræti 17. ■ Málverk Málverk eftir Atia Má. Mikið úrval. Isl. grafík, gott Verð, einnig málverk eftir Kára Eiríkss. og Álfreð Flóka. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10. S. 25054. ■ Tölvur Til sölu er af sérstökum ástæðum 33 MHz 386 PC tölva með 120 Mb diski, 4 Mb innra minni, báðum drifum og Super VGA litaskjá á kr. 200.000 stað- greitt, mikið af hugbúnaði getur fylgt. Sími 97-81929. Atari 1040 ST til sölu, með svarthvítum skjá, Tiger Cub músík forrit, ættfræði o.fl. einnig Macintosh hermir, Spectre GCR 128, selst ódýrt. Uppl. í síma 91- 641786 eftir kl. 17._________________ Atari 1040 ST tölva til sölu með inn- byggðu diskadrifi, litaskjá, mús og stýripinna, ásamt fjölda leikja og for- rita. Uppl. í síma 98-34516. Erum með úrval af tölvum og jaðartækj- um í umboðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafsýn hfi, Snorrab. 22, s. 621133. Launaforritið Erastus, fullkomið launa- forrit fyrir stór og lítil fyrirtæki, verð aðeins kr. 22.100. Upplýsingar í síma 91-688933 eða 985-30347. Amiga 1 Mb til sölu, með 2 stýripinnum og 200 diskum, blöðum o.fl. Uppl. í síma 91-673407. Amstrad PC tölva til sölu, 2 diskadrif, verð kr. 30 þúsund. Upplýsingar í síma 91-671244. Nintendo tölva til sölu, með 6 leikjum og einnig stakir leikir og stýripinnar. Uppl. í síma 91-78220. Nintendo. Tek að mér að breyta Nin- tendo tölvum fyrir amerískt og evr- ópskt kerfi. Uppl. í síma 666806. Óska eftir Amiga 500 eða 2000 tölvu, helst án skjás. Uppl. í síma 91-72994. ■ Sjónvörp Loftneta-, sjónvarps- og myndlyklavið- gerðir. Allar almennar loftnetsvið- gerðir. Ársábyrgð á öllu efni. Kv.- og helgarþj. Borgarradíó, sími 677797. Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Kaupum/seljum notuð tæki. FÍjót, ódýr og góð þjón. Radio- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgð. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj/send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hlióðriti. sími 680733. Kringlunni. ■ Dýrahald Gullfallegir irsklr setter-hvolpar, ætt- bókarfærðir, til sölu. Tilvaldir í veiði og sem heimilishundar. Fást á góðu verði. Sími 91-675410 eða 985-28862. Tveir 8 vikna kettlingar, kassavandir, fást gefins. Gulbröndótt fress og svört og hvít læða. Upplýsingar í síma 91- 653218. 225 litra fiskabúr til sölu, með tunnu- dælu, sandi, plastgróðri og loftdælu. Uppl. í síma 91-667176. ■ Hestamennska Hestamannafélagið Fákur heldur almennan félagsfund i félagsheimilinu föstudaginn 6. september kl. 20. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Heimild til stjómar um sölu eignar. 3. önnur mál. Stjómin. Hestafólk! Er hryssan fylfull? Bláa fyl- prófið gefur svar á einfaldan hátt. Auðvelt í famkvæmd og niðurstöðu liggja fyrir eftir 2 klst. Isteka hfi, Grensásvegi 8, 108 Rvk., s. 814138. Fjölskylduhestur, 7 vetra klárhestur með tölti, af Austanvatnakyni, til sölu. Upplýsingar í síma 96-25289 eftir klukkan 17. Vel ættuð hryssa á 8. vetri, með fyli undan stóðhestinum Brenni frá Kirkjubæ, til sölu. Uppl. í sima 98-34264. Fersk Gras til afgreiðslu strax, verð kr. 17 kg, komið til Reykjavíkur. Upp- lýsingar í síma 98-78163 og 91-681680. Hesthús til sölu. Vandað steinsteypt 15 hesta hús á félagssvæði Andvara. Uppl. í síma 91-681737. Óska eftir leiguplássi, helst í ^ Víðidalnum, fyrir 4 hesta. Upplýsing- ar í síma 91-72448. Óska eftir að kaupa barnahest og þæg- an töltara. Uppl. í síma 91-689262. ■ Hjól___________________________ Kawasakieigendur ath. Mikið af vara- hlutum á lager, verslið á réttu verði, lipur pöntunarþjónusta. AR50 skelli- nöðrur til á lager. Allar viðgerðir og stillingar. Kawasaki umboðið, Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 91-681135. Avon mótorhjóladekk Avon götu- og enduro dekk. Kenda, enduro og cross dekk. Trelleborg cross dekk og slöngur. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2A, sími 15508. Honda MT ’81 óskast, verður að v^n á skrá. Verð helst undir 60 þúsund krónum. Upplýsingar í síma 98-66038. Honda MTX, árgerð ’83, til sölu, verð- hugmynd ca 50 þúsund. Upplýsingar í síma 91-642483. Vél úr Hondu Magna 750 til sölu, árg. ’82, ekin 9 þús. mílur, með bilaðan cylender. Uppl. í síma 91-77020. Óska eftir Enduro hjóli 125-600. Frá 0-80 þús., árgerð og ástand skiptir ekki máli. Uppl. í síma 40987 eftir kl. 18.00. Suzuki TSX 50, árg. ’88. Uppl. í síma 94-8254 eftir kl. 18. ■ Byssur Veiðhundanámskeið hefst 15. septemb- er. Tökum alla hunda frá 4 mánaða aldri. Leiðbeinandi er Ásgeir Heiðar. Skráning í Veiðihúsinu. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 91-814085. Nýkomnar Benelli haglabyssur, 3ja ára ábyrgð, Góretex fatn. og allt til gæsa- veiða. Verslið við veiðimenn. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 814085 og 622702. Remington 1187 hálfsjálfvirk hagla- byssa og Marrocci tvíhleypa, und- ir/yfir, til sölu. Uppl. í síma 91-54119 eftir kl. 20. 22-250 Sako. Til sölu Sako 22-250, gott gæsakaliber, taska og kíkir. Uppl. í síma 91-670316. C. MFlug_____________________ Vesturflug hf. auglýsir!!! Bóklegt einka- flugmannsnámskeið okkar hefst þann 16. sept nk. Uppl. og skráning í símum 91-28970 eða 91-628970. 1/5 hluti i Piper Warrior ’78 til sölu, full I.F.R. Upplýsingar í vs. 91-671300 og hs. 91-675232. ■ Vagnar - kerrur Setjum Ijós á kerrur og aftanivagna. Ljósatengi á bíla. Ýmsir verðflokkar. Gott efni, vönduð vinna. Garðurinn, Eldshöfða 18, s. 674199/985-20533. Tjaldvagnageymsla. Geymum tjald- vagna í upphituðu og tryggðu jMÍ?,- næði. Pantið pláss sem fyrst. Uppl. í síma 91-673000. ■ Sumarbústaðir Vinsælu sólarrafhlöðurnar eru frá okk- ur. Frá 5 -90 watta. Fyrir alla 12 volta lýsingu, sjónvarp, dælur o.fl. Enn- fremur seljum við allar stærðir af raf- geymum, ljósum, tenglumj dælum o.fl. Langhagstæðasta verð á íslandi. Fáið fullkominn bækling á íslensku. Skorri hfi, Bíldshöfða 12, sími 686810. Sumarbústaðarland til sölu, eignar- land, rúml. 1 ha., í landi Mýrarkots, Grímsnesi. Má byggja 2 bústaði, gc* *k*' ræktunarmöguleikar. Greiðslufyrir- komulag t.d. skuldabréf, húsbréf og bíll. Uppl. í síma 91-814505. Sumarhús óskast í nágrenni Reykja- víkur, má þarfnast lagfæringar. Úppl. í síma 91-74572. ■ Fasteignir Bilskúr til sölu við Breiðvang í Hafnar- firði. Uppl, í síma 91-53592.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.