Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1991.
47
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Loksins er komin lausn á geymslu-
vandamáli. Nú er hægt að koma hjól-
unum frá á þægilegan og einfaldan
máta. Hjólagrindin er auðveld í upp-
setningu (ekkert að bora) og getur
tekið 2-4 hjól. Hentugt í geymslur eða
bílskúra. Úppl. í síma 91-620022 frá
kl. 10-12 og 13-15 alla virka daga.
Takmarkaðar birgðir. Visa/Euro.
Trimble TransPak GPS, verð nú 143.000
fyrir utan vsk. Tímabundin lækkun á
TransPak GPS staðarákvörðunar-
tækinu. Hentar fyrir björgunarsveitir,
í bátinn, bílinn, flugvélina og fyrir
göngumenn. Ismar hf., Síðumúla 37,
sími 91-688744.
Verslun
Sjafnaryndi. Unaður ástarlífsins
skýrður í máli og myndum. 48 litmynd-
ir, meira en 100 teikningar. Sjafnar-
yndi er þörf bók fyrir þroskað fólk.
Hún fjallar í máli og myndum um hin
ýmsu tilbrigði ástarleikja. Bókin er
kjörin fyrir þá sem vilja gera gott
kynlíf enn fjölbreyttara og unaðsrík-
ara. Söluhæsta bók veraldar á sínu
sviði. Pantið í síma 91-684866 og við
sendum bókina í póstkröfu eða komið
í Síðumúla 11, 108 Reykjavík.
Smiðajárnskertastjakar i miklu úrvali,
frá kr. 2.200 í kr. 5.800. T.S. Húsgögn,
Smiðjuvegi 6. Sími 44544.
Binda- og beltaslár, fataslár og -krók-
ar, skóskúfíúr og -grindur til aukinna
þæginda fyrir þig og fatnaðinn.
Axis húsgögn hf.
Smiðjuvegi 9
Sími 9143500.
Innihurðir í miklu úrvali, massívar greni-
hurðir frá kr. 17.800, spónlagðar hurð-
ir frá kr. 14.300. T.S. húsgögn og hurð-
ir, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, s. 44544.
Veggsamstæður, bókahillur, skrifborð,
tölvuborð, videoskápar, skóskápar og
fataskápar. Hagstætt verð. Nýborg
hf., Skútuvogi 4, og Ármúla 23.
Eldhúsinnréttingar, fataskápar og bað-
innréttingar. Sérsmíðað og staðlað.
Lágt verð, mikil gæði. Innréttingar í
allt húsið. Komum á staðinn og mæl-
um. Innréttingar og húsgögn, Flata-
hrauni 29B, Hafnarfirði, sími 52266.
Það er staðreynd að vörurnar frá okkur
leysa úr margs konar vandamálum og
gera þér kleift að áuðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Frábært úrval afhjálpartækjum
ástarlífsins fyrir dömur og herra. Fáðu
nýjan myndalista yfir hjálpartæki
sendan í póstkröfu. Ath. Állar póst-
kröfur dulnefndar. Einnig meiri hátt-
ar nærfatnaður á dömur. Gerið gæða-
og verðsamanburð. Sjón er sögu rík-
ari. Opið 10-18 virka daga og 10-14
lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448.
m mm;
Útsala - útsala.
Leikfimifatnaður, gallar, skór o.fl.
Ástund, Austurveri, sími 91-684240.
Skólatöskur, léttar og sterkar, fré kr.
1.515, ferðatöskur frá kr. 2.900, ferða-i
pokar frá kr. 2.650, skjalatöskur krl
2.990 og ,;Pilot“ töskur kr. 4.960.
Bókahúsið, Laugavegi 178 (næst húsi
§jónvarpsins), sími 91-686780, heild-
söludreifing, sími 91-651820.
Saumum út merki eða nöfn í allan fatn-
að, húfur og vefnaðarvöru í full-
kominni, tölvustýrðri útsaumsvél.
Myndsaumur, Hellisgötu 17, 220
Hafnarfirði, sími 91-650122.
4 - - 'f.
Í7TJ
ZENNER
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, símar 91-671130, 91-667418 og 985-
36270.
Fataskápar frá Bypack, Þýskal., eru fá-
anlegir hvít, svartir og úr eik. Yfir 40
gerðir. Hagstætt verð, frá kr. 13.990.
Nýborg hf., Skútuvogi 4, s. 91-812470.
Fjarstýrðar flugvélar, næstum því til-
búnar til flugs, mótorar, fjarstýringar
og allt til módelsmíða. Mikið úrval.
Póstsendum. Tómstundahúsið, sími
91-21901.
Húsgögn
Veggsamstæður úr mahónii og beyki.
Verð kr. 49.500 samstæðan og kr.
39.500 hvít. 3K húsgögn og innrétting-
ar við Hallarmúla, næst fyrir ofan
Pennann, sími 91-686900.
Möppuhillur — Bókahillur
< fyrir skrifstofur og heimiii.
Eik, teak, beyki, mahogni,
og hvítar með beykiköntum.
3K húsgögn og innréttingar við
Hallarmúla, næst fyrir ofan Pennann,
sími 91-686900.
Vagnar-kerrur
Fólksbílakerrur fyrirliggjandi.
Kynnið ykkur verð og gæði á þessum
geysivinsælu kerrum.
Búnaður: 13" dekk, aurhlífar, ljósa-
búnaður og beisli af viðurkenndum
staðli, lás í beisli, yfirbreiðsla og upp-
hækkanir, fram- og afturgafl opnan-
legir, nefhjól. Einnig kerrur með tvö-
faldri hásingu fyrirliggjandi.
Vélar og þjónusta hf., Járnhálsi 2, sími
91-683266.
Fólksbíla- og jeppakerrur. Fólksbíla-
kerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk.
Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800
og 1500 kg, með eða án bremsubúnað-
ar. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Allir hlutir í kerrur
og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, sími 9143911
og 45270.
Sumarbústaöir
Heilsársbústaðir.
Sumarhúsin okkar eru sérstök, vönd-
uð og vel einangruð. 10 gerðir. Þetta
hús er t.d. 52 m2 og kostar fullbúið
og uppsett 2.650.000. Teikningnar
sendar að kostnaðarlausu.
Greiðslukiör. RC & Co hf„ sími 670470.
Bátar
Þessi bátur er til sölu. 4,8 tonna trébát-
ur, árg. ’86, gott verð. Skipasalan Bát-
ar og búnaður, sími 91-622554, sölum.
H-78116.
Teíepower
Rafhlöður í þráðlausa síma
- Panasonic
- Uniden
- Cobra
- Bell South
- Sony
- AT&T
Rafhlöður I boðsenda;
- Pace
- Maxon
- Motorola
- General Electric o.fl.
RAFBORG SF.
Rauöarárstig 1, sími 622130.
MUNIÐ OKKAR^\
ÓDÝRA MATSEÐIL
Sklpholt 37. slml 39570
ELDBAKAÐAR
TIZZURj,
tilbod!
12"og 0L
k^S80rJ
ANITECH
Litsj ónvarpstæki
20 sjónvarp
og HQ myndbandstæki
Sértilboð kr.
56.900,-
stgr.
20" m/fjarst.
MADEINJAPAN
HQ myndbandstæki
5 ára ábyrgd
á myndlampa
VÖNDUÐ VERSLUN
JJ L J l)j/J e! u
FAKAFEN 11 — SÍMI 688005
28 daga, 8 stöðva upptökuminni,
þráðlaus fjarstýring, 21 pinna
„Euro Scart“ samtengi, sjálfvirk-
ur stöðvaleitari, klukka + telj-
ari, íslenskur leiðarvísir.
CS AíbQrgunarskilmálar E.
VÖNDUÐ VERSLUN
iJLJ jjjJJ d u
FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005