Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1991. 45 Tveir góðir. Toyota Carina station, árg. '83, og Mazda 323, árg. '83, til sölu, góðir bílar. Uppl. í síma 91-73448. Ódýr Mazda. Til sölu Mazda 929, árg. ’81, í góðu lagi, verð kr. 40 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-41514. Ódýr, góður bíll. Charade, árg. ’80, til sölu, skoðaður ’92, selst á kr. 48 þús- und staðgreitt. Uppl. í síma 91-72091. Dodge Aspen station, árg. 1979, til sölu. Upplýsingar í síma 92-16908. Lada 1200 '86, ekinn 58 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 91-78251. Mazda 323 '84 til sölu, skoðaður ’92. Verð 230.000. Uppl. í síma 91-673929. Mazda pickup, árg. ’80, til sölu, þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 91-71105. Ford Escort, árg. ’84, til sölu, gullsans- eraður, ekinn 55 þús. km, vel með far- inn og góður bíll. Til sýnis og sölu á Bifreiðasölu Hafnarfjarðar. ■ Húsnæði í boði Til leigu í Ártúnsholti nú þegar tvö sam- liggjandi herb. með litlu eldhúsi, geymslu og snyrtingu án baðs. Nokk- uð af húsgögnum og eldhúsáhöldum fylgir. Sér inngangur, jarðhæð. Sími 611442 frá klukkan 17 til 19. Björt 3 herb., 90 m2 kjallarib. í Hlíðun- um til leigu strax. Einungis reglusamt og reyklaust fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Hlíðar- 720“. 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi til leigu frá 15._sept. fyrir reglusamt fólk. Nýstand- sett. Mánaðarleiga kr. 34 þús. Tilboð sendist DV, merkt „Hlíðar“743. Gisting i Reykjavik. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Góð 3ja herb. ibúð, stutt frá Fjölbraut- arskólanum í Breiðholti til leigu. Leigist á 50.000 kr. á mán, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „B-748“. Hafnarfjörður, 2-3 herb. 87 m2 íbúð til leigu við Breiðvang. Sérinng. Reglu- semi og mjög góð umgengni skilyrði. Tilb. send. DV, m. „Hafnafjörður718“. Herbergi nálægt Hlemmi til leigu, með snyrtingu (ekki baði), fyrir reglu- saman mann. Uppl. í síma 91-15757 eftir kl. 18. Herbergi í miðbænum. Stórt herbergi í miðbænum laust nú þegar, er með aðgangi að baði og eldhúsi, leiga kr. 20 þús. á mán. Uppl. í síma 91-19344. Huggulegt 14 m! herb. með snyrtingu og sérinngangi til leigu, miðsvæðis í Reykjavík, fyrir reglusaman einstakl- ing. Uppl. í síma 91-686017 eftir kl. 13. Húsnæði i Breiöholti, nýinnréttað, eld- hús- og þvottaaðstaða. Leigist með húsgögnum, hentar vel námsfólki. Laust 1. september. Sími 91-670980. Iðnnemar, leigusalar, þjónusta Leigu- miðlunar iðnnema. Öruggar trygging- ar. Uppl. Leigumiðlun húseigenda, Ármúla 19, s. 680510, INSI í s. 14410. Kaupmannahöfn. Til leigu frábærlega staðsett 3 herb. íbúð búin húsgögnum fyrir "umhverfisvæna ferðamenn". Ferðaskrifst. Ratvís, s. 641522. Rúmgott herbergi i Hliðunum með að- gangi að baði og eldhúsi til leigu fyrir reglusama skólastalku. Upplýsingar í síma 25157 eftir klukkan 18. Rúmgóð 3 herbergja ibúö til leigu, ásamt einstaklingsíbúð í miðborg Reykjavíkur, leigutími 7 mánuðir. Til- boð sendist DV, merkt „NJ 726“. Til leigu rúmgott herb. í Seljahv., stutt í Fjölbraut, sérinngangur og sameig- inleg snyrtiaðstaða, góð umgengni og reglusemi skilyrði. Uppl. í s. 91-73299. Ágætt forstofuherbergi i Hliðunum til leigu. Aðeins reglusöm og reyklaus manneskja kemur til greina. Uppl. í síma 91-21781 eftir klukkan 18. í sveit. Ódýr, stór, nýleg 2 herb. íbúð til leigu í fallegu umhverfi, 7 km frá Grundarfirði. Meðmæli æskileg. Uppl. í síma 93-86871. Herbergi til leigu í vetur, aðgangur að sjónvarpi og síma. Uppl. í síma 91-11440. Hótel Borg. Hús i Orlando, Florida, til leigu. Laust strax. Bíll getur íylgt ef vill. Uppl. í síma 91-20290. Litð herbergi með húsgögnum til leigu í miðbænum, fyrir skólapilt. Uppl. í síma 91-10471. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Meðleigjandi óskast að 3 herbegja ibúð á góðum stað í austurbænum, helst nemi. Uppl. í síma 91-678642. Tvö herbergi í kjallara til leigu með eld- unar- og snyrtiaðstöðu, algjör reglu- semi skilyrði. Uppl. í síma 91-21581. 12 fm herbergi til leigu í Seljahverfi. Uppl. í síma 91-74855. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Herbergi til leigu á Njálsgötu. Uppl. í síma 91-17138. ■ Húsnæði óskast Er þér annt um íbúð þína og fjármuni? Ef svo er þá vantar mig herb. með aðgangi að öllu eða 1-2 herb. íbúð ef þú átt ekki minna, gegn skilvísum greiðslum og góðri umgengni. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 91-27022. H-723. Ungt reglusamt fólk, verkfræðingur og hjúkrunarkona m/3ja ára dóttur, óska eftir 3-4 herb. íbúð, helst í Reykjavík eða nágrenni, öruggar greiðslur. Uppl. á daginn í versl. Hamborg í síma 91-19801 og e.kl. 19 í s. 35218. íbúðareig., ath.l 2 skynsamar og róleg- ar, ungar konur í námi, með 2 börn, bráðv. 3 herb. íbúð strax. Húshj. kem- ur til gr. Ábyrgjumst skilv. gr„ reglus. og góða umgengni. S. 34840 og 625589 í dag og næstu daga e.kl. 19. Þritug kona með 2 börn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð strax. Reykir ekki. Reglusemi, góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 98-34638 eða 91-621982. Herrafataverslun Birgis óskar eftir að taka á leigu 2 herbergja íbúð, rúm- góða, og bjarta, helst í austurbænum. Úpplýsingar í síma 91-31170 frá kl. 9-18 og 91-34785 frá kl. 19-22. 2ja herb. íbúð í mið- eða vesturbæ ósk- ast til leigu fyrir unga, reglusama konu frá Ákureyri. Uppl. í síma 91- 678281. 2-5 herbergja íbúð óskast til leigu, helst í miðbænum. Upplýsingar í síma 91-20290 milli kl. 10 og 12 á morgnana og eftir klukkan 19 á kvöldin, 3 herb. íbúð óskast til leigu strax. Erum 3 í heimili, reglusöm og skilvís. Grgeta 40 þús á mánuði. Meðmæli. Uppl. í símum 671764 og 73795. 4ra herb. ibúð óskast. Hjón með 2 börn vantar íbúð í vesturbænum, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-629105. Kæri ibúðareigandi: Ungt, reyklaust og reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbúð. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. S. 91-75140 e.kl. 18. Málari á miðjum aldri með konu og 12 ára dóttur óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Hlíðunum eða austurbæ, ma þarfn- ast lagfæringa. Sími 162425 e.kl. 19. Nemi óskar eftir einstaklingsibúð eða herbergi m/aðgangi að helstu nauð- synjum, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-687038. Ungt par óskar eftir 3 eða 4 herbergja íbúð eða litlu húsi, helst í vesturbæn- um. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 21174, Kristín. Ungt reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91- 611215 eftir kl. 19. Við erum tvær reglusamar stúlkur af Austurlandi og vantar 3 herb. íbúð ekki seinna en strax. Uppl. í síma 91- 812631. Brynja. Ábyrgðartryggöir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. 25 ára nemi í Þroskaþjálfaskólanum óskar eftir einstaklingsíbúð eða her- bergi til leigu. Uppl. í síma 91-623652. 4 herb. ibúö óskast til leigu. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-27025. Ingibjörg. Flutningabílstjóri utan af landi óskar að taka á leigu herbergi með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma'93-66788. Hjón me,ð 1 barn, nýkomin að utan, bráðvantar 3 herb. íbúð á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 91-676592. Karlmaöur óskar eftir litilli íbúð strax. Upplýsingar í síma 985-34464 eða 673622. Leiguskipti. Óska eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík, er með 3 herb. íbúð í Njarðvík. Uppl. í síma 92-13193. Norsk hjón með 2 börn, 3ja ára og 9 mánaða, óska eftir húsnæði í miðbæn- um. Uppl. í síma 91-19336. Ungt par óskar eftir íbúð nú þegar, helst í Árbæ, meðmæli fáanleg ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-77322. 4 herb. íbúð eða einbýlishús óskast til leigu. Uppl. í síma 91-46052. M Atvinnuhúsnæði Skrifstofa og atvinnuhúsnæði. Til leigu á góðum stað við Suðurlandsbraut er ca 500 m2 húsnæði með mjög góðri aðkomu. Stórar innkeyrsludyr að hluta og mikil lofthæð, gott útsýni. Húsnæðinu má skipta upp í ca 4 ein- ingar. S. 91-678585 (skilaboð)._ 130 m2 atvinnuhúsnæði á jarðhæð við Dugguvog til leigu undir þrifalega starfsemi, innkeyrsludyr. Hafið sam- band við DV í síma 91-27022. H-701. 170-180 m2 atvinnuhúsnæði við Smiðju- veg til leigu strax, stórar innkeyrslu- dyr og sprautuklefi. Sími 677089 um helgina og 670063 eftir helgi. Stæði til leigu, til viðgerðar eða geymslu á bílum í stóru og góðu húsnæði með innkeyrsludyrum á Smiðjuvegi. Uppi. í síma 91-679057. Bjart og gott skrifstofuherbergi til leigu við Lækjartorg. Uppl. í síma 91-23050 og 91-23873 í daga og næstu daga. ■ Atvinna í boöi Aðstoð við aldraða - hjálp í heimahús- um. Okkur vantar starfsfólk i heimil- ishjálp aldraðra. Vinnutími er sveigj- anlegur, geéti meðal annars hentað vel fyrir húsmæður eða némsfólk. Ef þú hefur áhuga hafðu samband sem fyrst við Álfheiði í síma 685052 milli kl. 9 og 16 og fáðu nánari uppl. Aðstoð við aldraða - hjálp í heimahús- um. Okkur vantar starfsfólk í heimil- ishjálp aldraðra í Grafarvogi. Vinnu- tími er sveigjanlegur, gæti meðal ann- ars hentað vel fyrir húsmæður eða námsfólk. Ef þú hefur áhuga hafðu samband sem íyrst við Margréti í s. 73633 frá kl. 9-16 og fáðu nánari uppl. Aðstoð við aldraða - hjálp í heimahús- um. Okkur vantar starfsfólk í heimil- ishjálp aldraða. Vinnutími er sveigj- anlegur, gæti meðal annars hentað vel fyrir húsmæður eða námsfólk. Ef þú hefur áhuga hafðu samband sem fyrst við Kristínu eða Gerðu í.síma 679335 frá kl. 9-16 og fáðu nánari uppl. Aðstoð við aldraða - hjálp í heimahús- um. Okkur vantar starfsfólk í heimil- ishjálp aldraða. Vinnutími er sveigj- anlegur, gæti meðal annars hentað vel fyrir húsmæður eða námsfólk. Ef þú hefur áhuga hafðu samband sem fyrst við Hildi eða Herdísi í síma 686960 frá kl. 9-16 og fáðu nánari upplýsingar. Aðstoð við aldraöa - hjálp í heimahús- um. Okkur vantar starfsfólk í heimil- ishjálp aldraða. Vinnutími er sveigj- anlegur, gæti meðal annars hentað vel fyrir húsmæður eða námsfólk. Ef þú hefur áhuga hafðu samband sem fyrst við Helgu eða Sólborgu í síma 627077 frá kl. 9-16 og fáðu nánari uppl. Námsmenn, sölumenn, gott fólk. Treystir þú þér til að selja áskriftir í Barnabókakl. MM. Ef svo er þá vant- ar okkur traust fólk í kvöld- og helgar- vinnu. Sveigjanl. vinnut., góðir tekju- mögul. og traust fyrirtæki. Hafðu samb. við Hrannar á milli kl. 14 og 17 í dag eða næstu daga í s. 625233. Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslun HAGKAUPS við Eiðistorg á Seltjarn- arnesi. Um er að ræða afgreiðslu við kjötborð, í ávaxtadeild og á kassa. Nánari uppl. veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Leikskólinn Gullborg við Rekagranda. Okkur bráðvantar starfsfólk til upp- eldisstarfa nú þegar. Um er að ræða heilar stöður og hlutastöður. Góður starfsandi og góð vinnuskilyrði. Uppl. veita leikskólastjóri og yfirfóstra í síma 91-622455. Leikskólinn Hliðaborg við Eskihlíð. Reyklaus vinnustaður. Getum enn bætt við okkur fóstru/m og aðstoðar- fólki í heilar og hálfar stöður. Með bættum húsakynnum vantar okkur ennfremur matartækni í 50% starf. Uppl, gefa Gerða og Margrét í s. 20096. Meöferðarfulltrúar - næturvaktir. Styrktarfélag vangefinna óskar eftir að ráða meðferðarfulltrúa til starfa í skammtímavistun félagsins í Víðihlíð 9. Um er að ræða 64% starf meðferðar- fulltrúa og 53% starf á næturvöktum. Uppl. gefur forstöðumaður í s. 31667. Starf á leikskóla i neöra Breiðholti. Á Fálkaborg verður í vetur unnið þró- unarstarf með heyrnarlaus og heyr- andi börn. Okkur vantar fóstru eða starfsmann með áhuga á uppeldis- störfum strax, í 50-100% starf. Upp- lýsingar í síma 91-78230. Vaktavinna - þrif. Starfsfólk óskast í vinnu við ræstingar að degi til. Unnið er á vöktum frá kl. 7-20 tvo daga í senn og tveir dagar frí, miðað við 6 daga vinnuviku. Góð vinnuaðstaða. Aldurstakmark 20 ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-670. Blikksmiðir, aðstoðarmenn. Viljum ráða blikksmiði, nema og aðstoðar- menn til starfa nú þegar, fjölbreytileg og þrifaleg vinna. Framtíðarstarf fyrir rétta menn. Uppl. í Blikksmiðjunni Höfða, Eldshöfða 9, s. 686212, Lárus. Kjötborð. Viljum ráða nú þegar starfs- fólk til afgreiðslu við kjöt- og fiskborð í matvöruverslun HAGKAUPS í Kringlunni. Heilsdagsstörf. Nánari uppl. veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar starfsmenn til alm. lagerstarfa á mat- vörulager HAGKAUPS, Suðurhrauni 1 í Garðabæ. Vinnutími frá kl. 9:00 til 19:00. Nánari uppl. veitir lagerstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Bakari - afgreiðsla. Óskum eftir að ráða þjónustulipurt starfsfólk í eftir- taldar verslanir okkar: í Hafnarfirði, Garðabæ, Hamraborg, Laugarásvegi og Bankastræti. Upplýsingar í síma 91-679263 milli kl. 13 og 18 í dag og næstu daga. Sveinn Bakari. Ávaxtapökkun. Viljum ráða nú þegar starfsmann í ávaxtapökkun á ávaxta- og grænmetislager HAGKAUPS, Skeifunni 13. Vinnutími frá kl. 7:00 til 16:00. Nánari uppl. veitir lagerstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Óskum eftir að ráða dugmikinn og áhugasaman matreiðslumann í veislu- eldhús á höfuðb.svæðinu, góð Iaun í boði fyrir góðan aðila. Umsóknir sendist DV, merkt „Matreiðslumaður 717“ fyrir 07.09. nk. „Simasala". Bókaforlagið Líf og saga óskar að ráða fólk til sölu áskrifta í síma á kvöldin og um helgar. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. gefur Guð- mundur í síma 91-689938 frá kl. 18-22. Bifvélavirkjar eða vanir viðgerðarmenn óskast á vörubílaverkstæði. Góð laun í boði fyrir góða menn. Ath! Aðeins vanir menn koma til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-683. Frá Lækjarborg við Leirulæk. Við erum 4ra-5 ára og vantar fóstru til að vera með okkur í vetur. Hringdu ef þú hef- ur áhuga, vinnutími er eftir hádegi. og síminn er 91-686351. Fyrirtæki, stofnanir, ath. Sendibílstjóri á millistórum bíl óskar eftir að taka að sér akstur 3-5 tíma á dag. Geri til- boð ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-741. Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar starfsmann við vigtun og pökkun í kjötvinnslu HAGKAUPS. Nánari upplýsingar veitir vinnslustjóri í síma 43580 milli kl. 13 og 15. HAGKAUP. Leikskólinn Barónsborg. Fóstra eða góður starfsmaður óskast á lítinn og notalegan leikskóla í miðborginni, heilsdagsstarf, reyklaus vinnustaður. Uppl. í síma 91-10196. Lifandi og hress veitingastaður óskar að ráða starfsfólk í fullt starf. Yngra en 20 ára kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-715. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi í Hafnarfirði. Vinnutími frá kl. 7-13 aðra vikuna, 13-19 hina vik- una og aðra hverja helgi. Hafið samb. við auglþj, DV í s. 91-27022, H-747. Starfskraftur óskast. Duglegur og reglusamur starfskraftur óskast í mjög góðan söluturn austast í borg- inni, vaktav. Tilb. ásamt meðmælum sendist DV, merkt „Reglusemi 700“. Söluferð. 2 menn óskast í söluferð með bækur út á land, spennandi verkefni fyrir þá sem vilja ferðast um landið og þéna vel í leiðinni. Bíll fyrir hendi. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-739. Bakari - Árbær. Óskum eftir starfsfólki í afgr. frá kl. 13-19, 5 daga vikunnar, þurfa að geta byrjað strax. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-707. Bakari á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir bakaranema nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-27022. H-668.____________________ Bakari. óskum eftir að ráða röskan aðstoðarmann við bakstur, verður að getað byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-744. Bakarí á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir rösku afgreiðslufólki nú þegar, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-724. Byggingaverkamenn. Vantar menn í byggingarvinnu nú þegar. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-745._____________ Bilamálarar. Óskum að ráða vana bíla- málara til starfa strax. Bifreiðaverk- stæði Árna Gíslasonar hf., sími 91- 685544 og 91-685504. Hafnarfjörður. Óskum eftir vönu fólki við snyrtingu og pökkun í lítið frysti- hús í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma .91-54531 eða 91-53919 á kvöldin. Innréttingarverkstæöi óskar eftir smið eða laghentum starfsmanni. Hafið sambánd við auglþj. DV í síma 91-27022. H-728.____________________ Leikskólinn Kvarnarborg, Ártúnsholti, óskar eftir fóstrum og starfsfólki. Upplýsingar gefa leikskólastjórar í síma 91-673199. ______________ Pilt eða stúlku vantar til verksmiðju- starfa við léttan iðnað. Uppl. gefnar í Álnabæ, Skemmuvegi 10, Kópavogi, sími 91-77900. Pizzugerðarmann, matreiðslumann eða aðstoðarmanneskju í eldhús vantar sem allra fyrst á nýlegan veitingastað í miðbæ Reykavíkur. Sími 91-622631. Ræsting - barnagæsia. Óskum eftir að ráða starfskraft í ræstingu og barna- gæslu, 2 dagar f.h. og 2 dagar e.h. Uppl. í s. 652212. Líkamsræktin Hress. Starfsfólk óskast i afgreiðslu og pökkun. Melabúðin, Hagamel 39, sími 10224. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Hafnarfirði. Vinnutími frá kl. 13-18 mánud.-föstud. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-746. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn, ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar í síma 91-35525 frá kl. 15-18 virka daga. Starfsmaður óskast til almennra verksmiðjustarfa. Erum á Hafnarfj arðarsvæðinu. Kjarnavörur hf., sími 651430. Vantar röska manneskju til aðstoðar við þrif og önnur heimilisstörf, 4-5 tíma í viku, bý í Grafarvogi. Upplýs- ingar í síma 91-676866 Guðrún. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1, óskar að ráða starfsfólk í uppvask og í sal. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum ekki í síma. Þórsbakarí i Kópavogi auglýsir. Starfs- kraft vantar til aðstoðar í bakaríi, vinnutími frá kl. 8-16, frí um helgar. Uppl. í síma 91-41057 e.kl. 19. Óska eftir að ráða trésmiðaflokka í ákveðin verkefni, einnig óskast bygg- ingaverkamenn. Upplýsingar í síma 985-20898.___________________________ Óskum eftir að ráöa netamann og ann- an vélstjóra á rækjuskip sem frystir afla um borð. Uppl. í síma 91-641830 eða 91-41437 á kvöldin. Bakari. Óskum eftir að ráða bakara sem getur unnið sjálfstætt, góð vinnu- aðstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-742____________ Aðstoðarmaður óskast í málmiðnaðar- fyrirtæki í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-732. Bráðvantar ráðskonu til heimilisstarfa, framtíðarstarf, er á Vesturlandi. Uppl. í síma 93-81393 eftir klukkan 19. Fiskvinnsla. Starfsfólk óskast til fisk- vinnslustarfa. Upplýsingar í síma 91-51800. Sjávarfiskur sf., Hafnarfirði. Kjötafgreiðslufólk óskast, hálfan eða allan daginn. Uppl/ í símum 91-17260 á daginn og 91-76682 á kvöldin. Kjötvinnsla. Starfskráftur óskast til almennra starfa í kjötvinnslu. Uppl. í síma 91-33020, Meistarinn hf. Matreiðslumaður óskast til starfa. Upplýsingar á staðnum. AskUr, Suð- urlandsbraut 4. Múrviðgerðir. Viljum ráða nú þegar menn vana múrviðgerðum. Uppl. í síma 91-641702. Okkur vantar röskan smið og 2 góða aðstoðarmenn. Upplýsingar í síma 91-42814 á kvöldin. Reyklaus og áreiðanlegur starfskraftur óskast strax á skyndibitasstað. Uppl. í síma 610058. Starfsfólk óskast í Nýja kökuhúsið, Borgarkringlunni. Uppl. á staðnum og í síma 91-677240. Starfskraftur óskast i vaktavinnu. Veitingahúsið Blásteinn, Hraunbæ 102, sími 91-673311. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Upplýsingar í síma 91-10457 frá kl. 17-19. Uppþvottastörf. Starfskraftur óskast til uppþvotta í kjötvinnslu. Uppl. í síma 91-33020, Meistarinn hf. Óska eftir 2 húsasmiðum eða laghent- um mönnum í vinnu. Upplýsingar í síma 91-43132 eftir kl. 20. Óska eftir að ráða verkstjóra, trésmið, vanan útboðsvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-734. Starfsfólk óskast á skyndibitastað. Uppl. í síma 91-40344 milli kl. 15 og 18. ■ Atvinna óskast Verkstjóri - matsmaður. Verkstjóri með mikla reynslu í fiskvinnslu, nýfluttur til Reykjavíkur, óskar eftir góðu starfi, getur hafið störf strax. Með- mæli ef óskað er. Sími 677049. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHl, s. 91-621080 og 91-621081. Miðaldra mann vantar vaktavinnu, sama hvort eru dag- eða næturvaktir. Hafið samband við auglþj. DV, fyrir föstudagskv., í síma 91-27022. H-733. Sölumanns eða sölustjórastarf. Er þrit- ugur og hef margra ára reynslu í hvoru tveggja, vantar verðugt starf eða verkefni. Uppl. í síma 91-628780. Tek aö mér ræstingar og þrif eftir kl. 16 virka daga og um helgar, er harð- dugleg og áreiðanleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-634.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.