Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1991. 19 Sviðsljós Hinir frábæru SUPADANCE skór fyrir dömur og herra í öllum stærðum og gerðum. _r FID Betri kennsla - betri árangur. Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar Listamaðurinn, Valgaróur, við eitt verka sinna. DV-myndir Anna Valgaröur Gunnars- son sýnir í Nýhöfn Stoltur faðir með tveggja ára son sinn, Roger, og eiginkona hans, Sandy, sem er fjörutíu og tveggja ára. Þeirra heitasta ósk nú er að eignast fleiri börn. Valgarður Gunnarsson opríaði sýn- ingu í listasalnum Nýhöfn laugar- daginn 24. ágúst. Á sýningunni eru tuttugu og þrjú verk sem unnin eru með olíu á striga og gvass á pappír. Valgarður er fæddur í Reykjavík 1952. Hann stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1975- 1979 en hélt þá til framhaldsnáms í New York og var við nám í Empire State College og lauk þaðan námi 1981. Þetta er áttunda einkasýning Val- garðs en hann hefur áður sýnt á Isafirði, í Reykjavík, Stokkhólmi og Uppsölum. Valgarður hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga bæði hér á landi og erlendis, þar á meðal í Lúxemborg og Þýskalandi. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga frá klukkan 10-18 og frá klukkan 14-18 um helgar. Sýn- ingin er lokuð á mánudögum. Henni lýkur 11. september næstkomandi. og við erum að reyna að eignast ann- að núna“, sagði Jimmie, en hann á fimm börn, sautján barnabörn, tutt- ugu og sex barnabarnabörn og eitt barnbarnabarnabarn. Þegar hann var spurður hverju hann þakkaði hið langa og góða líf sagði hann: „Ég hef lifað „hreinu kristnu lífi“ og þess vegna hef ég átt gott líf.“ Hætti að drekka sjötíu og níu ára Hann hætti að drekka þegar hann var sjötíu og níu ára og borðar nú mikið af ávöxtum og grænmeti, sér- staklega villtum jurtum sem hann tínir úti í náttúrunni. Jimmie og Sandy hittustu fyrst fyr- ir tuttugu og fimm árum en síðan ekki aftur fyrr en 1980 er hann kom að tilviljun inn í verslun þar sem hún Tveggja ára sonur Jimmies aðstoðar hér móður sína við að aka honum um í hjólastól en hann fékk slag fyrir nokkru og hefur þurft að vera í hjólastól síðan. var að vinna. Hann kom tveimur dögum seinna og bað hennar, án þess að þau hefðu svo mikið sem farið út að borða saman. Hún sagði stax já og þau giftu sig hið snarasta. „Þegar við giftum okkur,“ sagði Sandy, „átti ég ekki von á því aö verða ófrísk, þó svo Jimmie væri stórkostlegur elskhugi. En ég sé ekki eftir að hafa gifst honum, síst eftir að guð sendi okkur þessa dásamlegu gjöf, hann Roger litla.“ Kennslustaðir: Auðbrekka 17, "Lundur" Auðbrekku 25, og "Hallarsel" við Þarabakka 3 í Mjódd. Kennum alla samkvæmisdansa: suðurameríska, standard og gömlu dansana. Einnig bamadansa fyrir yngstu kynslóðina. Einkatímar eftir samkomulagi. Innritun og upplýsingar dagana 2. - 6. sept. kl. 13 -19 í síma: 64 1111. Kennsla hefst miðvikudaginn 11. sept. Jimmie Jones, sem er oröinn níu- tíu og eins árs, eignaðist dreng með konu sinni, Sandy, fyrir tveimur árum. Jimmie og Sandy, sem er fjörutíu og tveggja ára og þriðja kona hans, gáfu fólki í Licking, Missouri, eitt- hvað að slúðra um þegar fréttist að hún gengi með barn. „Ég varð ekkert hissa á því að Sandy yrði ófrísk, ég hef alla tíð ver- ið mikill karlmaður og því ætti það aö breytast þó ég sé farin að eldast svolítið,“ sagði hinn stolti faðir. „En ég verð að viðurkenna að Sandy á nú stóran þátt í þessu. Þegar ég er með henni flnnst mér ég vera nítján ára en ekki níutíu og eins.“ Þessi unglegi maður segist elska konu sína þrisvar í viku þrátt fyrir að hann sé nýbúinn að Tá slag og sé bundinn við hjólastól. „Ég elska börn Kennsluönnin er 15 vikur, og lýkur með jólaballi. 91 ársfaðir Faxafeni 8, sími 685870 BRIMBORG - BÍLAGALLERI Volvo 740 GL '91, ek. 9.000, vökvast., sjálfsk., útv./seg., samlæs./iæst drif. V. 2.050.000. Nissan Sunny 1,6 SLX ’89, 5 gíra, dökkblár, vökvastýri, útv./seg- ulb., ek. 33.000 km. V. 820.000. Mazda 626 GLX 2,0 ’87, hvítur, sjálfsk., vökvastýri, útv./segulb., rafdr. rúður, samlæsing, ek. 60.000. V. 830.000. Daihatsu Rocky, bensín, '87, 5 gira, hvítur, ek. 43.000, útv./seg- ulb. V. 1.020.000. MMC Lancer station, 4WD, 5 gíra, vökvastýri, útv./segulb., ek. 63.000. V. 810.000. Toyota Tercel 4WD ’87, 5 g., Ijós- brúnn/dökkbrúnn, útv./segulb., mjög fallegur biil, ek. 64.000. V. 770.000. Daihatsu Applause 16 I '90, ek. 8.000, silfurgr., sjálfsk., vökvast., samiæs., útv./seguib. V. 950.000. útv./segulb., álfelgur, aukadekk. V. 470.000. Nissan Sunny SLX 4WD ’88, 5 gíra, silfurgrár, ek. 48.000, vökva- stýri, útv./segulb. V. 840.000. Voivo 244 GL ’87, 5 gíra, dökk- blár, vökvastýri, útv./segulb., ek. 59.000. V. 980.000. Opið 9-18, laugardaga 10-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.