Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 5
0Í-S091 WS/W/UOD MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1991. 5 Eigendur spariskírteina ríkissjóös í 2. fl.D 1988 - 3 ár með lokagjalddaga 1. september 1991 Hafir þú fjárfest í þessum flokki spariskírteina haustið 1988 til þriggja ára, þá eru þau nú laus til innlausnar 1. september. Innlausnarverbið er 181.478 kr. fyrir hvert 100.000 kr. skírteini. Þér býbst skiptiuppbót á nýjum spariskírteinum í stab þeirra eldri fram til 20. september næstkomandi. Þú innleysir þau gömlu og færð ný skírteini með 8,1% raunvöxtum. Þannig tryggir þú að sparifé þitt hljóti áfram háa ávöxtun og búi við það öryggi og eignaskattfrelsi sem ríkisverðbréf njóta. Ný spariskírteini fást í Seðlabanka íslands og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa. Til þæginda fyrir þig, getur þú hringt fyrst og pantað nýju skírteinin með skiptiuppbótinni. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, 2. hæö, sími 91- 62 60 40 Kringlunni, sími 91- 68 97 97 séouÁBANKl . ISLANOS Ný spariskírteini fyrir gömul og Skiptiuppbót aö auki tryggir sparifé þínu háa vexti, öryggi og eignarskattsfrelsi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.