Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 26
42 MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Fyiir veiðimenn Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Gisting fyrir hópa og einstaklinga, góð fjölskylduherbergi, stórt útigrill, laxveiðileyfi í vatnasvæði Lýsu. Gott berjaland í grennd. Sími 93-56789. • Athugið. Ánamaðkar til sölu. Góðir laxa- og silungamaðkar. Uppl. í síma 91-30438. Geymið auglýsinguna. Laxveiðileyfi i Hvolsá og Staðarhólsá i Dölum. Nokkrir dagar lausir í ágúst og sept. S. 91-651882 á daginn en 91-44606 og 42009 á kv. og um helgar. Veiðivörur, hagstæð verð, regn- og vindfatnaður, mikið úrval. Erum flutt- ir í Skeifuna 7. Sportmarkaðurinn, 4^1-31290._________‘__________ Góöir laxa- og silungamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-32794. Geymið auglýsinguna. Laxveiðileyfi i Kiðafellsá. Eigum enn veiðileyfi óseld í september. Veiðivon, Langholtsvegi 111, sími 91-687090. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. i síma 91-74483. Laxveiðileyfi i Korpu, seld í Hljóðrita, Kringlunni 8-12, sími 91-680733. Mjög góðir laxamaðkar til sölu, geymd- ir í dýjamosa. Uppl. í síma 91-75868. ■ Fyrirtæki Nýtt á söluskrá: • Þekkt heildverslun með ýmiss konar jpatvörur. Góð viðskiptasambönd. •Sérverslun við Faxafen, eigin inn- ftutningur. Heildsala smásala. • Húsgagnaverslun sem selur bæði notuð og ný húsgögn ásamt fl. •Snyrtivöruverslun í Keflavík, falleg- ar innréttingar. Góð staðsetning. • Heildversiun með umboð fyrir mjög þekkt merki í fatnaði. •Sérhæft lítið fyrirtæki er hannar ýmsar gerðir af skiltum. Góð við- skiptasambönd. V iðskiptaþj ónustan, Síðumúla 31, sími 91-689299. Videoleiga og söluturn með matvöru til sölu í Hafnarfirði, velta nú um 3 millj. ■^mán., vaxandi, skuldlaust fyrirtæki, langtímaleigusamningur, má greiðast að öllu leyti með húsbréfum eða ör- uggum skuldabréfum. Verð um 5 millj. + lager, sala á húsnæði kemur einnig til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-730. Nýja-rekstrarþjónustan sf., firmasala. Skeifunni 7, norðurenda, s. 91-677636. Ætlar þú í eigin atvinnurekstur? Nú þegar á söluskrá fjöldi spennandi fyr- irtækja. Hafðu samband og við hjálp- um þér við leitina. Iðnfyrirtæki í Reykjavík, sem er með stórsniðuga framleiðslu, óskar eftir hluthöfum í stofnun hlutafélags um reksturinn. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-722. Hárgreiðslufólk. Til sölu hárgreiðslustofa, vel staðsett. ^Cjóðir möguleikar fyrir duglegt fólk. Uppl. í síma 91-616721. Rekstur til sölu, hentar vel 1-2 mann- eskjum, miklir möguleikar, vaxandi velta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-740. Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast til afgreiðslust. hálfan eða allan daginn. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Verslun- in Hringval, Hringbraut 4, Hfj. Óska eftir að kaupa eða verða meðeig- andi í fyrirtæki. Hef fjármagn og tryggingu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-705. MODESTY BLAISE by PCTER O'DONNELL ánmn by ROMERO Eftir sex klukkstunda flug til Adelaide.. Modesty Ég elti veiðimenn hingað. Og öll öryggisgæslan umhverfis kastalann vakti forvitni mina! OKGN 1990 SVNDICATION iNTTRNATKMAL LTD. HJÓNABANDS rAðgjöf Jæja, herra minn og frú. Við höfum ekki hist fyrr, því ég er tiltölulega nýr í starfil J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.