Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 30
46
MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1991.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Tvelr breskir flakarar óska eftir starfi.
Hafa unnið á Islandi í 1 ár við flökun.
Góð nýting, mjög vanir menn. Uppl.
í síma 91-31039.
Nuddfræðingur óskar eftir vinnu, ann-
að en nuddstörf kemur til greina.
Uppl. í sima 91-40906 eftir kl. 18.
23 ára stúdent óskar eftir vinnu. Uppl.
í síma 91-17931.
■ Bamagæsla
Get bætt við mig börnum, hálfan eða
allan daginn, bý í neðra Breiðholti,
mjög góð aðstaða. Upplýsingar í síma
91-76252.
Hafnarfjörður. Get tekið börn í pössun,
4 ára reynsla, mjög góð aðstaða, er
rétt hjá Víðistaðaskóla. Upplýsingar
í síma 91-650988.
Óska eftir stúlku, ekki yngri en 12 ára
í Hlíðarhverfi, til að passa 2ja og hálfs
árs gamalt barn, stöku sinnum í vet-
ur. Uppl. í síma 91-14488.
Dagmamma með leyfi í Setbergshverf-
inu í Hafnarfirði getur bætt við sig
börnum. Uppl. í síma 91-52991.
Vesturbær. Vantar ungling til að koma
og passa tvo stráka, 3 í viku frá kl.
15 til 18. Uppl. í síma 91-628025.
Selás. Get tekið böm í gæslu. Uppl. í
síma 91-671107.
■ Ýmislegt
Aldrei aftur i megrun!
Heilsudagur í Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi fimmtud. 5. sept. Heilsu-
fæði í hádeginu, Gronn-veisla um
kvöldið (matur kl. 19, fyrirlestur kl.
20, samskiptavinna kl. 20.30-23).
Verð kr. 1000 f. manninn. Skráning á
Gronn-námskeið fyrir sept. og okt.
Mannræktin, s. 91-625717.
Aðstoð við húskaupendur. Finnum
réttu eignina á réttu verði, útvegum
einnig iðnaðarmenn í öll verk. Aðstoð
frá upphafi til enda. Öryggisþjónusta
heimilanna, sími 91-18998 eða 625414.
Mjólk, video, súkkulaöi. Við höldum
áfram að bjóða nær allar videospólur
á kr. 150, ferskt popp, mjólk, Cheeri-
os, allt á einum stað. Grandavideo,
Grandavegi 47, sími 627030.
Salon A Paris. Hef flutt hárgreiðslu-
stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns-
stígsmegin, og einnig opnað snyrti-
stofu samhliða henni. Steypum neglur
af nýjustu gerð. Sími 617840.
G-samtökin eru flutt að Hverfisgötu 10,
4. hæð, opið 9-5, sími 620099 (símsv.
e.kl. 17). Faglegráógjöfogýmisaðstoð
við félagsmenn. G-samtökin.
Hvað með fjármálln? Viðskiptafr. sér
um greiðslur reikninga, samninga við
lánardrottna og endurskipulagningu
fjármála. Sípii 653251. Fyrirgreiðslan.
Landsbyggð h/f, Ármúla 5. Viðskiptaleg
fyrirgreiðsla og ráðgjöf f. fólk og fyrir-
tæki á landsbyggðinni og Rvík. S. 91-
677585, fax 91-677586, box 8285, 128.
• Legsteinar úr fallegum, dökkum,
norskum steini. Hringið eftir mynda-
lista. Álfasteinn hf., 720 Borgarfirði
eystra, sími 97-29977, fax 97-29877.
■ Einkamál
24 ára heiðarlegur karlmaður óskar
eftir að kynnast 20 30 ára kvenmanni
með náin kynni í huga. Svar sendist
DV, merkt „R-725.“
Fimmtugur karlmaður óskar eftir að
kynnast góðri og heiðarlegri konu,
40-60 ára, með sambúð í huga. Svör
sendist DV, merkt „Trúnaður 729“.
Kvenfólk um heim allan óskar eftir að
komast í kynni við karlmenn á ís-
landi. Nýr myndalisti. Upplýsingar í
síma 91-652148 kl. 18-22 alla daga.
■ Kennsla
Lærið vélritun. Vélritun er undirstaða
tölvuvinnslu. Kennum blindskrift og
almennar uppsetningar. 4ra vikna
morgunnámskeið hetst 10. sept.
Vélritunarskólinn, sími 91-28040.
Hraðnámskeið í ensku og sænsku, ísl.
stafsetn. og ísl. fyrir útlendinga að
hefjast! Fullorðinsfræðslan hf., mála-
skóli/raungreinar, s. 91-71155.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 16-18 og í sím-
svara. Nemendaþjónustan.
Sérhæfð píanókennsla fyrir böm og
byrjendur. Góður undirbúningur fyrir
tónlistarskóla. Uppl. í síma 91-12034.
■ Spákonur
Spákona skyggnist í kúlu, margs konar
fallega kristalshluti, spáspil og kaffi-
bolla. Sterkt og gott kaffi og bollar til
staðar. Best að panta tíma með næg-
um fyrirvara. Sími 91-31499. Sjöfn.
Viltu skyggnast inn i framtíðina? Fortíð-
in gleymist ekki. Hvað er að gerast í
nútíðinni? Spái í spil-bolla-lófa 7
daga vik. Spámaðurinn, s. 91-13642.
Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla
á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar-
firði, í síma 91-54387. Þóra.
Les í spil og bolla.
Uppl. í síma 91-25463.
Svanhildur.
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861.
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir menn. Gerum föst til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
■ Skemmtanir
Góður valkostur á skemmtun vetrarins,
gott og ódýrt diskótek, vanir menn
vönduð vinna. Diskótekið Deild, sími
91-54087.
■ Verðbréf
Kaupi skuldabréf, mega vera sjálf-
skuldarábyrgðarbréf. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-681.
■ Bókhald
Bókhalds- og rekstrarráðgjöf. •Alhliða
bókhaldsþjónusta. *Staðgreiðsluupp-
gjör. •Vsk-uppgjör. •Samningar.
•Fjármála- og rekstrarráðgjöf fyrir
fyrirtæki og ginstaklinga með rekstur.
Tölvuvinnsla.
Viðskiptaþjónustan. Kristinn B.
Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31,
108 Rvk, sími 91-689299.
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla. Sími 91-679550.
Jóhann Pétur Sturluson.
Rekstrarþjónustan, getur bætt við sig
bókhaldi, vsk-uppgjöri og tollskýrsl-
um. Góð þekking og reynsla. Uppl. í
síma 91-77295.
■ Þjónusta
Verkstæöisþjónusta, trésmiöi og lökk-
un. Franskir gluggar smíðaðir og sett-
ir í innihurðir, hurðir og allt sem tilh.
Öll sérsmíði og vélavinna. Nýsmíði
hf„ Lynghálsi 3, s. 687660 fax 687955.
Afleysingaþjónusta. Þungavinnuvél-
stjórar og bifreiðarstj. Þarftu að kom-
ast í frí? Vantar þig mann í þinn stað?
Hringdu þá í Ágúst í s. 14953.
Aihliða málingarþjónusta. Alhliða mál-
ingarþjónusta úti sem inni. Veitum
ráðgjöf og gerum föst verðtilboð.
Uppl. í síma 91- 623036 og 985-34662.
Almenn málningarvinna. Málning,
sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst
tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039
e.kl. 19 og um helgar.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Hárskeri. Klippi fólk sem kemst ekki
til hárskera vegna veikinda. Uppl. í
síma 91-35277 á miðvikudögum milli
kl. 10 og 12 fyrir hádegi.
Loftpressa til leigu i öll verk, múrbrot,
fleygun, borverk. Tek einnig að mér
sprengingar. Sími 91-676904, Baldur
Jónsson.
Malbikum innkeyrslur og bilastæði.
Jarðvegsskipti, múrbrot og sprenging-
ar. Gröfum húsgrunna. Uppl. í síma
985-24996 og 641726.
Meistarasmíð hf. Vinnum alla tré-
smíðavinnu úti sem inni, nýsmíði, við-
hald og uppslátt. Upplýsingar í síma
985-35898 og 91-675660.
Móða milli glerja fiarlægð með sér-
hæfðum tækjum, varanleg fram-
kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög
hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822.
Múrverk, flísalagnir,
múrviðgerðir, steypur, vélslípun.
Múrarameistarinn,
sími 91-611672.
R.M. málningarþjónusta. Málning,
sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há-
þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál-
arameistari, s. 91-45284 og 985-29109.
Sprunguviðgerðir og málun, múrvið-
gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð-
ir og rennuviðgerðir og fl. Varandi,
sími 91-626069.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Tek að mér alls kyns viðgerðir:
logsuðu, rafsuðu og nýsmíðar.
Vagn Guðmundsson hf.,
Flugumýri 22, sími 668114.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti
sem inni, tilboð eða tímavinna, sann-
gjam taxti. Sími 91-677358 eða 985-
33738.
Viðgerðir á steypuskemmdum, sprung-
um og tröppum, flísalögn, málingar-
vinna, háþrýstiþvottur, sílamhúðun
og þakviðgerðir. S. 628232 og 670062.
Steinsteypusögun og kjarnaborun.
Sími 91-674751 eða 985-34014.
Hrólfur Ingi.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsir.
Jón Haukur Edwald, Mazda 626
GLX, s. 31710, bílas. 985-34606.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLS ’90, s. 77686.
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
’91, s. 21924 og 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Grímur Bjamdal, Lancer GLX
’91, s. 676101, bílas. 985-28444.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny ’91, s. 51868 og 985-28323.
•Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan
Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða
við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem-
ar geta byrjað strax. Visa/Euro.
Sími 91-79506 og985-31560.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91,
Kenni allan daginn Engin bið.
ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Bílas. 985-20006, 687666.
Auðunn Eiríksson. Kenni á Galant
Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða
við endumýjun og útvega prófgögn.
Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358.
Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end-
urtaka, æfingaakstur á daginn, kvöld-
in og um helgar. Ökuskóli, námsgögn.
Nissan Sunny. S. 78199 og 985-24612.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu-
lagi. Kennslugögn og ökuskóli.
Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ath., nú er rétti
tíminn til að læra eða æfa akstur fyr-
ir sumarferðal. Kenni á Subam sedan.
Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
Snorri Bjarna á Toyota Corolla Hatc-
back ’91. Ökuskóli, prófgögn ef óskað
er. Kenni allan daginn. Visa/Euro.
Pantanir í síma 985-21451 og 74975.'
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms-
efni og prófgögn, engin bið, æfingart.
f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
Ökukennsla: Eggert Valur Þorkelsson.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
M Garðyrkja
Tökum að okkur hellulagnir og lagn-
ingu snjóbræðslukerfa. Einnig að
þekja, girða, steypa gangstéttir, slá
upp og setja upp stoðveggi o.fl.
Margra ára reynsla, gerum föst verð-
tilboð ef óskað er. S. 53916/73422.
Garðverk 12 ára.
Hellulagnir, snjóbræðslulagnir, ný-
byggingar lóða. Tilboð eða tímavinna.
Látið fagmenn vinna verkin.
Garðverk, sími 91-11969.
Hellulagnir - hitalagnir. Tökum að okk-
ur hellu- og hitalagnir, vegghleðslur,
uppsetningu girðinga, tyrfum o.fl.
Vanir menn, vönduð vinna. Garða-
verktakar, s. 985-30096 og 91-678646.
Úðun. Úða garða með Permasect gegn
maðki, lús og öðrum meindýrum í
gróðri. Annast einnig sumarklipping-
ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón-
usta. Sími 91-38570 e.ki. 17.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum,
hífum yfir hættutré og girðingar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430.
Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð-
slátt, hef orf. Sanngjarnt verð, vönduð
vinna. Uppl. í símum 91-39228,
91-12159 og 91-44541.
Til sölu heimkeyrð gróðurmold,
sú besta sem völ er á, einnig allt fyll-
ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og
985-24691. _________________________
Túnþökur. Útvegum sérræktaðar tún-
þökur, illgresislausar, smágert gras,
gott rótarkerfi. Jarðvinnslan, símar
91-674255 og 985-25172.
Túnþökur tii sölu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
Alhliða garðyrkja, garðsláttur, hellu-
lagnir, tráklippingar, úðun o.fl.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari. S. 31623.
■ Til bygginga
Trésmiðir - byggingaraðilar!
G. Halldórsson, sími 91-676160,
fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, getur
útvegað flest það efni sem til þarf í
byggingar. Eigum fyrirliggjandi móta-
timbur, sperruefiii, steypustál, saum
o.fl. Kíktu við og kannaðu verðin.
Einangrunarplast á góðu verði, heim-
keyrt á Rvíkursvæðinu. ísplast, sími
91-651056. Þakpappaverksmiðjan,
Drangahraunm 5, Hafnarfirði.
Höfum til leigu 4-8 manna vinnuskúra,
samþykkta af Vinnueftirliti ríkisins.
Skálaleigan hf„ símar 91-35735 og
91-35929.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksm. Gylfa hf„ Vagnh. 7, s. 674222.
Lofthitunarketili til sölu, hentugur til
upphitunar í ýmiss konar vinnuplássi,
1500-2000 m3-klst. Uppl. í síma 52279.
■ Húsaviðgerðir
• „Fáirðu betra tilboð taktu þvill"
•Tökum að okkur múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlagnir o.fl.
• Hellu- og hitalagnir. Útvegum úrval
steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini.
• Verk-vík, sími 671199/642228.
Ath. Prýði sf. Múrari, málari og tré-
smiður, þakásetningar, klæðum
kanta, sprunguviðg., múrverk, setjum
upp þakrennur, málum þök og glugga,
gerum við grindverk. S. 42449 e. kl. 19.
Nýtt á íslandi. PACE þéttiefni á öll
þök, svalir og tröppur. Steinrennur,
sprungu- og múrviðg: Blikkrennur.
Málum þök. Örugg þjónusta. Litla
Dvergsmiðjan, s. 11715 og 641923.
Eignavernd - fasteignaviðhald. Að 400
b. háþrýstiþú. múr- og sprunguv.,
trésm. og glerskipti, áb. vinna og
hreinl. umgengni. S. 677027/985-34949
Húsaviðgerðir og málun, bílastæða- og
götumálning, háþrýstiþv., votsand-
blástur, glerísetning, þakkantar, við-
gerðir. S. 642712, 984-54347 (símboði).
Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll
almenn múrvinna. Áratuga reynsla
tryggir endingu. Látið fagmenn um
eignina. K.K. verktakar, s. 679057.
■ Ferðaþjónusta
Gæs, ber, veiðl - eða bara afslöppun
í sveitinni, 131 bær um allt land. Bækl-
ingar og upplýsingar hjá Ferðaþjón-
ustu bænda, Bændahöll við Hagatorg
(Hótel Saga), s. 91-623640 og 91-623643.
■ Parket
Slípun og lökkun á gömlum og nýjum
gólfum. Viðhaldsvinna og parketlögn.
Uppl. í síma 91-76121.
■ Nudd
Námskeið i svæðameðferð hefst 9. sept.
Innritun hafin. Sigurður Guðleifsson,
sérfr. í svæðameðferð. Nuddstofan,
Skúlagötu 40, sími 91-626465.
■ Heilsa
Jónatæki hreinsa ryk, bakteriur o.fl.
óhreinindi úr lofti. Hjálp gegn astma
og ofnæmi. Lífskraftur, heildverslun,
sími 91-687844 kv. og helgar.
■ Til sölu
Vetrarlistinn frá 3 Suisses. Landsins
mesta úrval af glæsilegum vörum frá
Frakklandi. Hringdu í 642100 og pant-
aðu eintak. Verð kr. 500 + burðargj.
Listinn fæst einnig í Bókav. Kilju,
Miðbæ, Háaleitisbr. Franski vörulist-
inn - Gagn hf„ Kríunesi 7, Gbæ.
Empire pöntunarlistinn er enskur með
nýjustu tískuna, gjafavörur o.fl. Pant-
ið skólavörumar strax og jólavörum-
ar í tíma. Empire er betri pöntunar-
listi. Verð kr. 350 + burðargjald.
Hátúni 6B, sími 91-620638.
/
Kays vetrarlistinn, pantanasími 52866.
Nýjasta vetrartískan, jólagjafir, búsá-
höld, leikf. o.fl. Verð kr. 400, án bgj.
Margfeldi flestra vörutegunda
144-145 ísl. kr.
Otto pöntunarlistinn er kominn, nýjustu
tískulínurnar. Verð kr. 400 + burðar-
gjald. Sími 91-666375.
Eldhúsháfar úr ryöfriu stáli, kopar og
lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem
smáa eldhúsháfa. Hagstál hf„ Skúta-
hrauni 7, sími 91-651944.
r
A næsta sölustað • Askriftarslmi 62-60-10