Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 38
54 MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1991. Mánudagur 2. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (17). Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. Endursýndur þátt- ur frá miðvikudegi. 18.20 Sögur frá Narníu. Lokaþáttur. Leikinn, breskur myndaflokkur, byggður á sígildri sögu eftir C. S. Lewis. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Á mörkunum (23) (Bord- ertown). Frönsk/kanadísk þátta- röð. Þýðandi Trausti Júlíusson. 19.20 Roseanne (3). Bandarískur gamanmyndaflokkur um hina glaðbeittu og þéttholda Rose- anne. Þýðandi Þrándur Thor- "V r oddsen. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Simpson-fjölskyldan (34)'(The Simpsons). Lokaþáttur. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi Ólafur B. Guðnason. 21.00 íþróttahornið. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar og. sýndar svipmyndir úr knatt- spyrnuleikjum í. Evrópu. 21.25 Nöfnin okkar (16). Þáttaröð um íslensk mannanöfn, merkingu. þeirra og uppruna. i þessum þætti fjaliar Gísli Jónsson um nafnið Helga. Dagskrárgerð Samver. 21.35 Guðsótti og glóaldin (Oranges Are not the only Fruit). Lokaþátt- ur. Breskur verðlaunamynda- flokkur eftir samnefndri skáld- sögu Jeanette Winterson. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 22.30 Norræn myndlistarsýning í S- Ameríku. Heimildarmynd um norræna myndlistarsýningu sem Vigdís Finnbogadóttir opnaði í Montevideo í Uruguay fyrir skömmu. Íslensku listamennirnir Georg Guðni, Jón Óskar og Ólaf- ur Gíslason áttu verk á sýning- unni. Myndin var gerð í Stokk- hólmi áður en sýningin var send suður um höf. Dagskrárgerð Þorvar Hafsteinsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Geimálfarnir. Teiknimynd. 18.00 Hetjur himingeimsins. Spenn- andi teiknimynd. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. Það er alltaf eitthvað spennandi að gerast í Dallas. 21.00 Ættarsetrið (Chelworth). Nýr breskur framhaldsþáttur í átta hlutum um kaupsýslumanninn Michael Anstey sem rekur fyrir- tæki í Hong Kong. Hann erfir skyndilega ættarsetur í Bretlandi og flytur þangað búferlum til að taka við Chelworth-setrinu. 21.50 Quincy. Spennandi þáttur um réttarlækninn Quincy. 22.40 Umhverfis jörðina (World in Action). Vandaður fréttaskýr- ingaþáttur frá Bretlandi. 23.10 Fjalakötturinn. í birtingu (Le Jour se Léve). Þessi sérstæða kvikmynd leikstiórans Marcels Carné var ekki leyfð til sýninga í Frakklandi á hernámsárunum á þeim forsendum að hún hefði neikvæð áhrif á þjóðarandann og hún hefði átt sinn þátt í því hvern- ig Frakkar brugðust við innrás Þjóðverja. Skáldið Jacques Pré- vert, sá hinn sami og gerði hand- ritið af Les Enfants du Paradise, á einnig heiðurinn af handriti þessarar myndar. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Jacqueline Laurent, René Génin, Maddy Berry og Jules Berry. Leikstjóri: Marcel Carné. 1939. s/h. 0.40 Dagskrarlok. ^ vO/Rás 1 FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegl. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðllndin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn - Innflytjendur á Italiu. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir. (Einnig útvarpað i nætur- útvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Sögur af dýrum. Umsjón: Jó- hanna Á. Steingrímsdóttir. (Einn- ig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.30.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „I morgunkul- inu eftir William Heinesen. Þor- geir Þorgeirsson les eigin þýð- ingu (11). 14.30 Mlðdeglstónllst. 15.00 Fréttir. 15.03 „Þú ert Rauðhetta bæði og Bláskjár". Geðveiki og persónu- leikaklofningur í bókmenntum. -gjp Lokaþáttur. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesarar með um- sjónarmanni: Ragnheiður Tryggvadóttir og Guðmundur Ólafsson. (Einnig útvarpaö sunnudagskvc'd kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði með Finnboga Hermannssyni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokk og rúll. Umsjón: Lísa Páls. 21.00 Gullskifan: „Gold mother" með James. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- Jón Óskar Hafsteinsson er einn þeirra þriggja islenskra listamanna sem áttu verk er send voru á myndlislarsýn- ingu i Uruguay. Sjónvarp Id. 22.30: í Suður-Ameríku Þetta er heimildarmynd Jón Óskar og Ólafur Gísla- um norræna myndlistar- son áttu verk á sýningunni. sýningu sem Vigdís Finn- Myndin var gerð í Stokk- bogadóttir opnaði í hólrai áöur en sýningin var Montevideo í Uruguay fyrir send suður um höf. skömmu. íslensku lista- Dagskrárgerðeríhöndum mennirnir Georg Guðni, Þorvars Hafsteinssonar. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vifa skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson sér um þáttinn. 17.30 Konsert fyrlr selló og hljóm- sveif eftir Jón Nordal. Erling Blöndal Bengtsson leikur með Sinfóniuhljómsveit Islands: Petri Sakari stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aó utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Óánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Um daginn og veginn. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Sumartónleikar I Skálholti 1991. Rósakranssónötur eftir Heinrich Iganz Franz von Biber. Ann Wallström leikur á fiðlu, Dean Ferrell á bassa, Helga Ing- ólfsdóttir á sembal og Hilmar Örn Agnarsson á orgel. 21.00 Sumarvaka. a. Fyrsta Borðeyr- arverslun. Frásöguþáttur eftir Jónatan Guðmundsson á Efra- Núpi. (Frásögnin birtist fyrst i al- þýðutímaritinu Vanadisi árið 1915.) b. Fréttabréf úr Árnes- hreppi 1901. (Frásögnin birtist fyrst í Isafold 1901.) c. Þjóðsögur i þjóðbraut. Þáttur af Kolbeini og kölska á Þúfubergi. Umsjón: Jón R. Hjálmarsson. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá Isafirði.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orð kvöldslns. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smá- fuglar" eftir Ólaf Jóhann Sigurðs- son. Þorsteinn Gunnarsson les (5). 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. endur til sjávar og sveita. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttlnn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavarl Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttlr. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Innflytjendur á Italíu. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. 4.00 Næturiög. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr af veðrl, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landlð og mlðln. 6.00 Fréttlr af veðrl, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 12.15 Haraldur Gíslason. 14.00 íþróttafréttlr 14.05 Snorri Sturluson. 15.00 Fréttlr. 15.05 SnorriSturluson.Tónlistogaft- ur tónlist, krydduð léttu spjalli. 16.00 Veðurfréttir. 16.05 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavik síödegis. Hallgrimur Thorsteinsson og Sigurður Val- geirsson. 17.17 Vandaöur fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 17.30 Reykjavik síödegls. 19.30 Fréttir. 20.00 Ólöf Marin. 24.00 Helmir Jónasson. 4.00 Næturvaktin. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Eva Asrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 13.00 Sigurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 15.00 Húslestur Slguröar. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 18.00 Gamansögur hlustenda. 19.00 BJörgúlfur Hafstað frískur og fjór- ugur að vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlist- in þin, síminn 679102. 24.00 Næturpopplð Blönduð tónlist að hætti hússins. FM#957 12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög- in kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ivar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 íþróttafréttir. 15.05 Ánna Björk Birgisdóttir á síðdeg- isvakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Sím- inn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak viö smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalinan er 670-870. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson hefur kvöldvaktina. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. Þrjú ný lög kynnt líkleg til vinsælda. 22.00 Auðun G. Ólafsson á selnni kvöldvakt. Óskalögin þín og fall- egar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 1.00 Darri Ólason á næturvakt. And- vaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sín. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 í hádeginu. Létt lög að hætti hússins. Óskalagasíminn 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas- son léttir hlustendum lund í dags- ins önn. Ásgeir verður á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Á heimleið. Erla Friðgeirsdóttir leikur létt lög, fylgist með umferð, veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamiöum. íslensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 19.00 Kvöldverðartónllst að hætti Að- aistöðvarinnar. 20.00 Rokkað og rólað með Bjarna Ara. Bjarni bregður undir nálina öllum helstu rokknúmerum í gegnum árin. 22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son leikur blústónlist. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarlnnar. Umsjón: Rendver Jensson. ALFA FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir og Ólafur Jón Ásgeirsson sjá um tónlistina. Veðurfréttir ásamt ýmsum fleiri upplýsingum. 24.00 Dagskrárlok. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wite ot the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Dlff’rent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale ol the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at Flrst Sight. Getrauna- þáttur. 18.30 Alf. 19.00 Crossings. Annar hluti. 21.00 Love at First Slght. 21.30 The Secret Vldeo Show. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 The Outer Limits. 24.00 Pages from Skytext. SCRÍENSPORT 12.00 RAC breskt rallýkross. 13.00 US Pro Box. 14.30 Action Auto. 15.00 Keila.Skol British Single Classics. 15.30 Gillette sportpakkinn. 16.00 Stop USWA Wrestllng.Glíma. 16.45 Tele-Schuss ’92.1þróttafréttir. 17.00 Go! 18.00 Britlsh Motor Sport. 18.30 Futbol Espanol. 19.00 Kappakstur. InsideTrack Form- ula One. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Keila. 22.00 International Speedway. 23.00 Gillette sportpakkinn. 23.30 Sport de France. Simpson-fjölskyldan tekur sér „tímabundið leyfi frá störf- um“. Sjónvarp kl. 20.30: Simpsonfjöl- skyldan - síðasti þáttur Það hryggir sjálfsagt marga - en Homer Simpson og fjölskylda kveðja í kvöld íslenska sjónvarpsáhorf- endur. Sannkallað Simp- son-æði greip um sig í Bandaríkjunum fljótlega eftir að sýningar hófust á þessum þáttum og við ís- lendingar höfum ekki farið varhluta af því. Simpson- tyggjó, bolir, plaköt og fleira og fleira - markaðsöflin voru fljót að taka við sér. Það sem er hvað merkileg- Rás 1 I ast við þættina er aldurs- hópurinn sem á þá horfir. Yngstu börnin njóta þess að horfa á litríkar teiknimynd- afígúrurnar en þeir full- orðnu kafa dýpra í sögu- þráðinn og skemmta sér yfir hinni háðsku ádeilu sem kemur fram í þáttunum. Aðdáendur Simpson-fjöl- skyldunnar geta þó huggað sig við það að hún er aðeins í fríi frá íslensku sjónvarpi og á eftir að birtast aftur. Leikin er sígild tórdist á Það er ekki á hveijum degi öllum virkum dögum aöleikinersígildtónlistfyr- klukkan 17.30 ogerþarhelst ir þetta alþýðuhljóöfæri - að finna hljómsveitarverk enda þurfti einleikarinn hvers konar, svo sem svítur, Robert Bonfiglio nánast að forleiki, sinfóníur og kon- mennta sig sjálfur í klass- serta frá átjándu,_ nítjándu iskum munnhörpuleik þar og tuttugustu öld. í dag leika sem engir háskólar aðrir en Erling Blöndal Bengtsson þeir sem kenndir eru við líf- og Sinfóníuhljómsveit ís- ið sjálft buöu upp á kennslu lands sellókonsert Jóns á hljóöfærið. Nordals, sem Jón samdi AndresSchiffogSinfóníu- 1983 aö beiöni Erlings Blön- hljómsveit Útvarpsins í dals. Bæjaralandi leika Píanó- Þessa viku verða mörg. konsert eftir Mendelssohn á forvitnileg verk á dagskrá. fimmtudag og á föstudag Má þar á meðal nefna Kon- veröur flutt Svolítil Túskild- unglega flugeldatónlist eftir ingstóniist, byggð á hinni Hándel og Munnhörpukon- kunnu Túskildingsóperu sert eftir brasilíska tón- sem Weillsamdií samvinnu skáldið Heitor Villa-Lobos. við Bertholt Brecht. Stöð 2 kl. 21.00: Sjöundijarlinn afHincham Michael Anstey er harður, dramblátur og séður kaup- sýslumaður sem stundar sjálfstæðan atvinnurekstur í Hong Kong. Ekkert skiptir máh nema hann sjálfur og íjölskyldubönd eru honum einskis virði. Það hriktir í stoðum þægilegrar tilveru hans þegar eldri bróðir hans deyr og Michael verður sjö- undi jarlinn af Hincham. Nafnbótinni fylgir Chel- worth-setrið sem er ekki í sem bestu ásigkomulagi. Michael kemur heim til Englands til að vera viö- staddur útför bróður síns og ganga frá ýmsum málum. Fjölskyldan reiknar með að hann selji setrið og komi sér, eins fljótt og auðið verð- ur, aftur til Hong Kong. En Michael hefur allt annað á prjónunum ogfjölskyldunni Nýr breskur myndaflokkur um skyldur þær sem fylgt geta jarlsnafnbótinni. til mikilllar undrunar ætlar hann að búa á Chelworth og sinna skyldum sínum. Þessi breski myndaflokk- ur er í átta þáttum og veröur vikulega á dagskrá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.