Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Qupperneq 35
MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1991. Spalonæli 51 Skák Jón L. Árnason Lokin á skák Karls Þorsteins og Helga Ólafssonar í 9. umferð Skákþings Islands í Garðaskóla voru spennandi. Helgi náði peði af Karli og átti vænlega stöðu en báöir lentu í miklu tímahraki. Karl var ekki á því að leggjast í vörn heldur blés til sóknar. Hann haiði hvítt og átti leik í þessari stööu. Þeir tefldu hratt - hvorug- ur vissi af því aö tímamörkunum var náð: 8 I 7 I Á 6 WáW 5 4 Á A 3 Á ÖÖÖ §p Æsa» 2 ÉL& A A 1 s 4? 41. Bxg6!? fxg6 42. Hxe7 c2? Eftir þetta er skákin jafntefli. Svartur hefði mátt reyna 42. - Dxe7 43. Dxg6+ Kh8 (ekki má leyfa Df5+ eða De6+ er Hc8 fellur) 44. Dxh5+ Dh7 45. De5+ Dg7 46. Dh5+. Kg8 47. Dd5+ Df7 48. Dg5+ Kh7 er hann er sloppinn úr skákunum og á mjög góða vinningsmöguleika. 43. Dh7+ Kf8 44. Hdel! cl = D 45. Dh6+ og jafntefli með þráskák. í dag er frídagur á mótinu en í síöustu umferð, sem hefst kl. 17 á morgun, eigast viö Sigurður Daöi og Helgi, Margeir og Helgi Áss, Snorri og Karl, Jóhann og Héðinn, Þröstur og Jón L., Halldór og Róbert. Bridge ísak Sigurðsson Hið kunna breska bridgeblað Intemati- onal Popular Bridge geröi skoðanakönn- un meðal lesenda sinna á síöasta ári. Lesendur blaðsins voru spurðir að því hvaöa persóna í bridgeheiminum hefði sett mestan svip á níunda áratuginn. Yfir helmingur lesenda var sammála um að það væri Pakistaninn Zia Mahmood en næsti maður fékk minna en 10% at- kvæða. Hann er ekki bara þekktur fyrir frábæra úrspilshæfileika, heldur þykir hann í meira lagi litríkur og hugmynda- ríkur í sögnum. Hér er eitt frægt spii sem hann spilaði í Cavendishklúbbnum fræga í New York en spilaö var rúbertubridge upp á peninga. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og NS á hættu: * Á65 ¥ D9 ♦ ÁD63 K1095 ^ * 3 ♦ K1092 V K5 ♦ 1082 + ÁG73 * DG874 » G3 ♦ KG7 + D42 V Á1087642 ♦ 954 + 86 Norður Austur Suður Vestur 1 g dobl 3* dobi pass 4V 46 dobl p/h Zia sat í austur og víst er um það að það hefði fáum dottið í hug að dobla 15-17 punkta grand til refsingar. Tilgangurinn var sá að rugla andstæðingana í ríminu og reyna að fæla þá, frá geiminu. Suður taldi góða möguleika á geimsamningi og skoraði á félaga með þriggja spaöa sögn. Zia vonaði að félagi í vestur myndi skynja það að austur hefði óhreint mjöl í pokan- um en vestur var ekki með á nótunum. Zia þorði ekki að sitja í þremur spööum dobluðum og sagöi fjögur hjörtu sem eiga að vera 2 niöur. En suður gat ekki á sér setið og sagði fjóra spaða og vestur dobl- aði enn. Nú sat Zia sem fastast og upp- skeran var 500 stig. Ævintýramennskan borgar sig stundum. Lárétt: 1 helmingur, 6 mynni, 8 gruna, 9 kvéndýr, 10 brenna, 12 erfiði, 13 sefar, 15 elskar, 16 eirði, 18 brak, 20 fiöur, 21 reik- ar. Lóðrétt: 1 bás, 2 þegar, 3 hög, 4 smjaður, 5 naum, 6 kvæði, 7 matur, 11 hlýjar, 14 vofu, 15 umdæmi, 17 blundur, 19 slá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 pakkar, 8 úran, 9 fúl, 10 smá, 12 álma, 13 sagir, 15 ið, 16 af, 18 ærin, 19 rétt, 21 suð, 22 æst, 23 eigi. Lóðrétt: 1 pússar, 2 arma, 3 KA, 4 knáir, 5 afl, 6 rúminu, 7 blaðaði, 11 ágætt, 14 risi, 17 fés, 20 te. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 30. ágúst til 5. september, að báðum dögum meðtöldum, verður i Breiðholtsapóteki. Auk þess verður varsla í Apóteki Austurbæjar kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga ki. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tO kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og heigidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum aiian sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heiisu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar. hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeiid kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeiid eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. ki. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16,' feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Ki. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 aila daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeiid Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 2. sept: Aðalátökin við Leningrad byrjuð. Rússar viðurkenna, að Leningrad sé nú í fremstu víglínu. Fregnir um sérfrið milli Finna og Rússa bornartil baka. Aðgát skal höfð í nærveru sálar. Einar Benediktsson Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar i síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-tostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugar- og sunnu- daga kl. 14-18 og mánud.-fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, efttr kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiUcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími * 91-676111 allan sólarhringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 3. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. fcbr.): Þú hefur heppnina með þér í dag. Metnaður þinn í hagnýttum störfum eða áhugamálum ganga upp. Þú þarft að hugsa um pen- ingavandamá! Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú eirir ekki við neitt og skalt því ekki binda þig við neitt né lofa neinu í dag sem þú getur ekki staðið við. Þú ert mjög eirðarlaus en lagast með kvöldinu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Persónuleiki þinn er mjög sterkur og þú laðar fólk að þér. Láttu ekki draga þig inn í deilumál sem þér koma alls ekkert við. Nautið (20. apríl-20. maí): Heimilislífið og Qölskyldan á hug þinn allan í dag. Þér miðar betur áfram í ákveðnu verkefni heldur en þú gerðir ráð fyrir. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Varastu að vera of gagnrýninn og segðu ekki of mikið. Það gæti misskilist. Framkoma þín er mikilvæg til að ná réttum áhrifum. Krabbinn (22. júni-22. júli): Orkan þín er ekki upp á marga fiska í dag en þú hefur líklega mikið að gera. Hikaðu ekki við að þyggja alla þá aðstoð sem þér býðst. Hvíldu þig og byggðu upp orkukerfið þitt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Vertu nærgætinn við þá sem standa þér næstir. Það þarf ekki mikið til að setja allt úr lagi. Hlustaðu á ráðleggingar í fiármál- um. Happatölur eru 1,19 og 26. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Tilfmningalíf þitt er spennt til hins ýtrasta. Áhugamál eru mi- sjöfn milli kynja og þeir sem yngri eru eru sérlega tilfmninganæm- ir. Happatölur eru 7, 20 og 32. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að spila eftir mikiivægi mála þvi að hlutirnir ganga ekki alveg eins og þú bjóst við. Peningamálin þarfnast sérstaks skipulags. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þótt þú sjáir fram á að hagur þinn vænkist er mikilvægt að skipu- leggja langtímaáætianir þínar. Það er ekki ráðlegt að efla sam- skipti kynja. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hugsaðuþig vandiega um áður en þú framkvæmir því vanhugsað- ar hugmyndir eru áhættusamar. Ástarmálin eru eitthvað snúin. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þótt dagurinn sé frekar leiðinlegur hjá þér þarf hann ekki að vera það hjá þeim sem í kringum þig eru. Reyndu að taka þátt í gleði annarra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.