Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Side 23
39 MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1991. Sviðsljós Sigurður og Gyða eiga stóra og myndarlega (jölskyidu. Efri röð frá vinstri: Hildur Björg Helgadóttir barnabarn (bb.), Grétar Már sonur (s.), Dóra Guðrún Þorvarðardóttir tengdadóttir (td.), Margrét Maria dóttir (d.), Ingunn Vil- hjálmsdóttir (td.), Helgi (s.), Ólafur Þórisson (ts.), Guðjón Viðar Valdimarsson (ts.), Bjarki Már Stefánsson (bb.), Stefán (s.), Elín Friðbertsdóttir (td.). I fremri röð frá vinsti eru barnabörnin Margrét Grétarsdóttir, Kári Ólafsson, Hildur Gyða Grétarsdóttir, Sigurður Helgi Stefánsson, Stefán Elí Stefánsson, Hörður Stefán Helgason, afmælisbarn- ið Sigurður og kona hans, Gyða Stefánsdóttir, við hlið þeirra eru dæturnar Júlia og Guðrún og ystur er Sigurður G. Ólafsson (bb). Hélt upp á sextugs- afmælið í Perlunni Sigurður Helgason hæstaréttar- lögmaður varð sextugur þann 27. ágúst síðastliðinn. Sigurður hefur rekið eigin lögfræðistofu en auk þess var hann sýslumaður Norður-Múla- sýslu og bæjarfógeti á Seyðisfirði í ein níu ár. Hann var í bæjarstjórn Kópavogs í fjölmörg ár. Sigurður hefur einnig tekið virkan þátt í störf- um Hjartaverndar og verið formaöur Landssamtaka hjartasjúklinga. í tilefni afmælisins bauð hann, ásamt eiginkonu sinni, Gyðu Stef- ánsdóttur, vinum og vandamönnum til veislu á fyrstu hæð í Perlunni. Mjög margir gestir komu til að gleðjast með Sigurði á þessum merk- isdegi og voru fluttar fjölmargar ræður. Forseti íslands, frú Vigdís Finn- bogadóttir, heiðraði Sigurð og fjöl- skyldu hans með því að koma í af- mælið og gladdi það afmælisbamið mjög. Bjarni Bragi Jónsson aðstoðarseðlabankastjóri og Jón Þór Jóhannsson, aðstoðarforstjóri SÍS, hlýða hér á eina af hinum fjölmörgu ræðum sem fluttar voru í af- Ólafur Arnarson, nýskipaður aðstoðarmaður mennta- málaráðherra, ræðir hér við Dóru Guðrúnu Þorvarðar- dóttur sendiráðsfulltrúa. mælinu. Að baki beim má sjá Guðrúnu Sæmundsen. DV-myndir JAK Fellagörðum - Breiðholti III (í dansskóla Heiðars) Ný námskeið að hefjast I Almenn námskeið KARON-skólinn kennir ykkur: Rétta líkamsstöðu, rétt göngulag, fallegan fótaburð, andlits- og handsnyrtingu, hárgreiðslu, fata- og litaval, mataræði, hina ýmsu borðsiði og alla almenna framkomu o.fl. II Módelnámskeið tískusýningar- og fyrirsætustörf: Sviðsframkoma, göngulag, hreyfingar, líkamsbeiting, snyrting, hárgreiðsla o.fl. Innritunog upplýsingar daglega frá kl. 16-19 í síma 38126 Hanna Frímannsdóttir STYRKIR TIL KVIKMYNDAGERÐAR Kvikmyndasjóður Islands auglýsir eftir umsóknum um styrki til kvikmyndagerðar. Umsóknir skulu sendar Kvikmyndasjóði fyrir 1. nóv- ember 1991 á umsóknareyðublöðum sjóðsins, ásamt handriti, kostnaðar- og fjármögnunaráætlun. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Kvikmyndasjóðs, Laugavegi 24, 101 Reykjavík. Kvikmyndasjóður íslands Hvítir og svartir. Stærðir 39-46 Verð 6.780,- Sendum í póstkröfu 5% staðgreiðsluafsl. Skóverslun Kópavogs HAMRABORG 3 - SIMI 41754 ÓDÝRAR B • 1 a nca BAÐINNRÉTTINGAR W*ouMsen Suðurlandsbraut 10. S. 686499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.