Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991. 7 Fréttir Kæra BHMR vegna setningar bráðabirgðalaganna: Ríkisstjórnin braut ekki ákvæði um samningafrelsi Félagsmálaráðherra hefur borist álit nefndar um félagafrelsi vegna kæru BHMR til Alþjóðavinnumála- stofnunarinnar í Genf sem varðar setningu bráðabirgðalaga nr. 89/1990 um launamál. Nefndin vekur á því athygli að ríkisstjórnin hafi á liðnum árum nokkrum sinnum gripið inn í kjarasamninga. Hún telur að slík íhlutun bendi eindregið til vand- kvæða í samskiptum aðila vinnu- markaðarins. Hins vegar hafi ríkis- stjórnin ekki brotið alþjóðasam- þykktir um félagafrelsi og samninga- frelsi. Það var 29. nóvember á síðasta ári sem Bandalag háskólamenntaðra starfsmanna ríkisins kærði setningu ofangreindra bráðabirgðalaga um launamál til Alþjóöavinnumála- stofnunarinnar (ILO). Telur BHMR að tiltekin ákvæði bráðabirgðalag- anna séu í ósamræmi við alþjóða- samþykktir stofnunarinnar um fé- lagafrelsi og verndun þess. Einnig sé brotið ákvæði um réttinn til aö stofna félög og semja sameiginlega. Ríkisstjórnin hefur sent ILO grein- argerð vegna kæru BHMR. Þar kem- ur meðal annars fram að ríkisstjórn- in hafi verið neydd til að koma í veg Landsfundur Kvennalista: Þráðurspunninn ívelferðarkerfið Landsfundur Kvennalistans hófst í gærkvöldi á Seltjarnarnesi og stend- ur fram á sunnudag. Yflrskrfit fund- arins er „Spinnum þráð í velferðar- kerfið“. Forspjall að fundinum flutti Anna Ólafsdóttir Björnsson. Þá flutti Helga Kress erindi um herfarir karla gegn tröllkonum í íslenskum forn- bókmenntum. í erindinu tengdi hún þetta umfjöllunarefni að einhverju leyti við nútímann. í dag fara fram hefðbundin lands- fundarstörf og erindi verða flutt. í kvöld verður sameiginlegur kvöld- verður með tilheyrandi uppákom- um. Á þriðja degi fundarins verða stjórnmál dagsins rædd og ályktanir afgreiddar. í frétt frá Kvennalistan- um kemur fram að fundurinn er op- inn öllum kvennalistakonum. Tekið er fram að landsfundarkonum mun gefast tími til að skokka um nágrenn- iðmilliannaogbaðasig. -kaa Samtök aldraðra: Hafabeðiðímeira enáreftirlóð „Hvort íbúöir eru ódýrar er afstætt hugtak. Við reynum hins vegar að halda kostnaðinum niöri eins og hægt er. Samanburður á verði sam- bærilegra íbúða sýnir þó að íbúðir okkar eru ódýrar," segir Magnús H.. Magnússon, formaður Samtaka aldr- aðra. Samtök aldraðra eru nú að byggja 52 þjónustuíbúðir fyrir aldraða í Fossvogi. Gert er ráð fyrir að þær verði tilbúnar í febrúar næstkom- andi. Framreiknað verð þeirra, mið- að við lánskjaravísitölu, er 75 þúsund krónur fermetrinn, með gólfefnum. Án gólfefna er fermetrinn á 71 þús- und krónur. Að sögn Magnúsar munu Samtök aldraðra halda áfram að byggja ódýr- ar þjónustuíbúðir. Hann segir sam- tökin hafa nú beðið í meira en ár eftir því að fá úthlutað lóð. „Vonandi rætist úr því einhvern allra næstu daga,“ segirhann. -kaa - segir nefnd á vegum Alþjóðavinnumálastofnunarinnar fyrir víxlverkun launahækkana sem bráðabirgðalögum. kvæmd alþjóðasamþykkta til um- Alþjóðavinnumálaþingi sem haldið að óbreyttu hefðu leitt til óðaverð- Kæran verður send sérfræðinga- fjöllunar. Er sá möguleiki fyrir hendi verður í júní á næsta ári. bólgu. Þetta hafl verið gert með nefnd stofnunarinnar um fram- að mál þetta verði tekið fyrir á næsta -JSS IÓIATIHMÞ -W Nú er tíminn til af> ákveba jólagjöf fjölskyldunnar! Greibslukjör vi& allra hæfi: c jr— §e vm ^ 'Jp -e EUROCARD mmmm Samkort MUNÍLÁN 11 mán. 18mán. 11 mán. 30 mán. SKIPHOLT119 SÍMI 29800 ignapcjutJt 5>v ósðim 10 L . VKLeY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.