Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991.
7
Fréttir
Kæra BHMR vegna setningar bráðabirgðalaganna:
Ríkisstjórnin braut ekki
ákvæði um samningafrelsi
Félagsmálaráðherra hefur borist
álit nefndar um félagafrelsi vegna
kæru BHMR til Alþjóðavinnumála-
stofnunarinnar í Genf sem varðar
setningu bráðabirgðalaga nr. 89/1990
um launamál. Nefndin vekur á því
athygli að ríkisstjórnin hafi á liðnum
árum nokkrum sinnum gripið inn í
kjarasamninga. Hún telur að slík
íhlutun bendi eindregið til vand-
kvæða í samskiptum aðila vinnu-
markaðarins. Hins vegar hafi ríkis-
stjórnin ekki brotið alþjóðasam-
þykktir um félagafrelsi og samninga-
frelsi.
Það var 29. nóvember á síðasta ári
sem Bandalag háskólamenntaðra
starfsmanna ríkisins kærði setningu
ofangreindra bráðabirgðalaga um
launamál til Alþjóöavinnumála-
stofnunarinnar (ILO). Telur BHMR
að tiltekin ákvæði bráðabirgðalag-
anna séu í ósamræmi við alþjóða-
samþykktir stofnunarinnar um fé-
lagafrelsi og verndun þess. Einnig sé
brotið ákvæði um réttinn til aö stofna
félög og semja sameiginlega.
Ríkisstjórnin hefur sent ILO grein-
argerð vegna kæru BHMR. Þar kem-
ur meðal annars fram að ríkisstjórn-
in hafi verið neydd til að koma í veg
Landsfundur Kvennalista:
Þráðurspunninn
ívelferðarkerfið
Landsfundur Kvennalistans hófst í
gærkvöldi á Seltjarnarnesi og stend-
ur fram á sunnudag. Yflrskrfit fund-
arins er „Spinnum þráð í velferðar-
kerfið“. Forspjall að fundinum flutti
Anna Ólafsdóttir Björnsson. Þá flutti
Helga Kress erindi um herfarir karla
gegn tröllkonum í íslenskum forn-
bókmenntum. í erindinu tengdi hún
þetta umfjöllunarefni að einhverju
leyti við nútímann.
í dag fara fram hefðbundin lands-
fundarstörf og erindi verða flutt. í
kvöld verður sameiginlegur kvöld-
verður með tilheyrandi uppákom-
um. Á þriðja degi fundarins verða
stjórnmál dagsins rædd og ályktanir
afgreiddar. í frétt frá Kvennalistan-
um kemur fram að fundurinn er op-
inn öllum kvennalistakonum. Tekið
er fram að landsfundarkonum mun
gefast tími til að skokka um nágrenn-
iðmilliannaogbaðasig. -kaa
Samtök aldraðra:
Hafabeðiðímeira
enáreftirlóð
„Hvort íbúöir eru ódýrar er afstætt
hugtak. Við reynum hins vegar að
halda kostnaðinum niöri eins og
hægt er. Samanburður á verði sam-
bærilegra íbúða sýnir þó að íbúðir
okkar eru ódýrar," segir Magnús H..
Magnússon, formaður Samtaka aldr-
aðra.
Samtök aldraðra eru nú að byggja
52 þjónustuíbúðir fyrir aldraða í
Fossvogi. Gert er ráð fyrir að þær
verði tilbúnar í febrúar næstkom-
andi. Framreiknað verð þeirra, mið-
að við lánskjaravísitölu, er 75 þúsund
krónur fermetrinn, með gólfefnum.
Án gólfefna er fermetrinn á 71 þús-
und krónur.
Að sögn Magnúsar munu Samtök
aldraðra halda áfram að byggja ódýr-
ar þjónustuíbúðir. Hann segir sam-
tökin hafa nú beðið í meira en ár
eftir því að fá úthlutað lóð. „Vonandi
rætist úr því einhvern allra næstu
daga,“ segirhann. -kaa
- segir nefnd á vegum Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
fyrir víxlverkun launahækkana sem bráðabirgðalögum. kvæmd alþjóðasamþykkta til um- Alþjóðavinnumálaþingi sem haldið
að óbreyttu hefðu leitt til óðaverð- Kæran verður send sérfræðinga- fjöllunar. Er sá möguleiki fyrir hendi verður í júní á næsta ári.
bólgu. Þetta hafl verið gert með nefnd stofnunarinnar um fram- að mál þetta verði tekið fyrir á næsta -JSS
IÓIATIHMÞ
-W
Nú er tíminn til af> ákveba
jólagjöf fjölskyldunnar!
Greibslukjör vi& allra hæfi:
c jr— §e
vm ^ 'Jp -e
EUROCARD mmmm Samkort MUNÍLÁN
11 mán. 18mán. 11 mán. 30 mán.
SKIPHOLT119
SÍMI 29800
ignapcjutJt 5>v ósðim 10
L
. VKLeY