Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991.
61
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun.
Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp-
rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402,
13877,985-28162 og símboði 984-58377.
Alhreinsir. Tökum að okkur jólahrein-
gemingar og teppahreinsun í heima-
húsum, fyrirtækjum og stigagöngum.
Sími 91-675949 og 91-675983.
Ath. Teppa- og hreing.þjónusta. Teppa-
hreinsun og handhreing. Vanir menn,
vönduð þjónusta. Euro/Visa. Oryrkjar
og aldraðir fá afsl. S. 91-78428.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Gunniaugs.
Hreingerningar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir menn. Gerum föst til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821
og 91-611141. Utanbæjarþjónusta.
■ Skemmtanir
Hljómsveitin Krass biður þorrablóts-,
árshátíðarhaldara og aðra ballhald-
ara að panta hljómsveitina Krass sem
fyrst. Getum bara spilað á einum stað
í einu. Uppl. í síma 673107, Einar, og
19871, Árni, einnig veitir FÍH uppl.
Geymið auglýsinguna.
Áttu 4 min. aflögu? Hringdu þá í kynn-
ingarsímsvarann okkar, sími 64-15-14
og kynnstu góðu ferðadiskóteki.
Aðrar upplýsingar og pantanir í síma
91-46666. Gerðu gæðasamanburð.
Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur!
Diskótekið Deild, sími 91-54087. Al-
vöruferðadiskótek. Vanir menn.
Vönduð vinna. Bjóðum viðskiptavin-
um okkar einnig karaoke. S. 91-54087.
Næturgalar.
Borðmúsík - dansmúsík.
Hljómsveit fyrir flesta aldurshópa.
Upplýsingar í síma 91-641715.
Trió ’88 - hljómsveit fyrir fólk á öllum
aldri. Gömlu og nýju dansamir.
Árshátíðir, þorrablót, einkasam-
kvæmi. Sími 22125, 79390, 681805.
■ Veröbréf
Ódýr vörukaupalán i boði fyrir aðila
með öruggar tryggingar. Svar, er
greini frá nafni, kennitölu og síma-
númeri, sendist DV, merkt „0-2087“.
■ Bókhald
• Færsla bókhalds, hagst. kjör,
• Tölvuvinnsla, alhl. bókhaldskerfi.
•Vsk-uppgj., launabókh., afst., uppgj.
•Góð þjónusta. Sími 91-687131.
■ Þjónusta
Innanhússmálning. Tökum að okkur
innanhússmálningu, hagstæð og góð
vinna, gerum föst verðtilboð þér að
kostnaðarlausu. Verkvík, Vagnhöfða
7, sími 91-671199, hs. 91-667170.
Verkstæðisþjónusta, trésmiði og lökk-
un. Franskir gluggar smíðaðir og sett-
ir í innihurðir, hurðir og allt sem tilh.
Öll sérsmíði og vélavinna. Nýsmíði
hf„ Lynghálsi 3, s. 687660 fax 687955.
Ath. Flísalagnir. Múrari getur bætt við
sig flísalögnum. Áralöng reynsla.
Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna.
Upplýsingar í síma 91-628430.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Húsaviðgerðir. Allar almennar við-
gerðir og viðhald á húseignum, einnig
háþrýstihreinsun, sandblástur, þétt-
ingar, málun. S. 91-23611 og 985-21565.
Inni og úti, stór og smá verk, málning,
múrviðgerðir, þétting, klæðning, allt
viðhald. Ókeypis kostnaðaráætlanir.
Ódýrir fagmenn. Fagver, s. 91-642712.
Jólin eru að koma og allir að gera fínt,
tek að mér að mála og koma íbúðinni
í jólastand. Uppl. gefur Brynjólfur í
s. 668021. Geymið auglýsinguna.
K.G. málarar. Alhliða húsamálun,
sandspörslun og sprunguviðgerðir.
Vönduð vinna. Upplýsingar í símum
91-653273, 641304 og 985-24708.
Ljósmyndun: Nú er rétti tíminn fyrir
barnamyndatökurnar. Tilvalið í jóla-
pakkann. Get líka komið á staðinn.
Uppl. í síma 91-10107.
Marmaraslipun. Tökum að okkur
marmaraslípun með sérhæfum tækj-
um og efnum. Gólfið fær frábæran
gljáa og slitþol. Uppl. í síma 91-642185.
Málaraþjónustan. Tökum að okkur
alla málningarvinnu - Verslið við
ábyrga fagmenn með áratugareynslu.
Símar 91-76440, 91-10706.
Málningarvinna - ráðgjöf. Tökum að
okkur alla málningarvinnu, innan-
húss og utan, og múr- og sprunguvið-
gerðir, S. 91-12039/45380, Málun hf.
Málningarþjónusta í 30 ár.Getum enn
bætt við verkefnum fyrir jól. Tíma-
vinna, tilb. Málarameistaramir Einar
og Þórir. S. 21024,42523 og 985-35095.
Múrarar óska eftir verkefnum.
Múrverk, flísalagnir og fleira.
Upplýsingar í síma 91-666793, Ottó,
og 91-41699, Guðjón.
Plötuhitaskiptar. Tökum að okkur að
hreinsa plötuhitaskipta fljótt og vel.
Uppl. í síma 98-34634. Áhöld og tæki,
Klettahlíð 7, Hveragerði.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Múrarameistarar geta bætt
við sig verkefnum. Ath. látið fagmenn
um húseignina. S. 641628 og 72508.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Tek að mér úrbeiningar og pökkun fyr-
ir einstaklinga og fyrirtæki, vönduð
vinna. Sigurður Haraldsson kjötiðn-
aðarmaður, símar 75758 og 44462.
Trésmiðir. Tökum að okkur alla tré-
smíðavinnu, bæði úti og inni. Tilboð
eða tímavinna. Símar 91-666471, 91-
666423 og 91-667118 eftir kl. 19..
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu,
úti sem inni, Tilboð eða tímavinna,
sanngjarn taxti. Sími 985-33738 eða
91-677358.
Viðgerðir og endurnýjun.
Hvers konar viðgerðir á húseignum
o.fl. Vönduð vinna. Góð þjónusta.
Uppl. í síma 91-79443.
Ábyggilegur málarameistari getur bætt
við sig almennri málningarvinnu.
Upplýsingar í vinnusíma 985-28133 og
heimasíma 91-613923 eftir kl. 18.
Flisalagnir-Múrverk. Múrarar geta
bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma
652063 eftir kl. 18.
Málningarvinna. Málarameistari getur
bætt við sig verkum. Geri tilboð sam-
dægurs. Uppl. í síma 91-616062.
Trésmiður tekur að sér viðhald og ný-
smíði. Heiðarleika og saríngirni heit-
ið. Uppl. í síma 91-71703.
Trésmíðaverkstæöi getur bætt við sig
verkum, glugga- og hurðasmíði og
fleira. Uppl. í síma 91-611051.
Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum
úti sem inni. Upplýsingar í síma
91-675983 og 91-79821.
Tek að mér útveggjaklæðningu, viðhald
og nýsmíði. Uppl. í síma 91-611559.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann Guðjónsson, Ga
’91, s. 21924, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’91, s. 31710, bílas. 985-34606.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLX ’90, s. 77686.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu ’90,
s. 30512.
• Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan
Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða
við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem-
ar geta byrjað strax. Visa/Euro.
Sími 91-79506 og 985-31560.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91:
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Bílas. 985-20006, 687666.
Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant
Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða
við endurnýjun og útvega prófgögn.
Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Su-
baru Legacy sedan 4WD í vetrarakstr-
inum, tímar eftir samk. Ökusk. og
prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn, ökuskóli, öll kennslugögn, að-
stoða við endumýjun ökuréttinda.
Visa/Euro, S. 91-31710 og 985-34606.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S. 24158 og 985-25226(fiiínisýIq<jl
Snorrj Bjarna á Toyota Corolla sedan
’91. Ökuskóli, prófgögn ef óskað er.
Kenni allan daginn. Visa/Euro. Pant-
anir í síma 985-21451 og 74975.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja
Túnþökur. Útvegum með stuttum fyr-
irvara úrvalstúnþökur. Jarðvinnslan.
Upplýsingar í síma 91-674255 og 985-
25172, kvöld- og helgarsími 91-617423.
Túnþökur til sölu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
■ Til bygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 30 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Húsaplast hf., Dalvegi
16, Kópavogi, sími 91-40600.
Hitablásari. Til sölu eða í skiptum fyr-
ir rafmagns- eða vatnshitablásara er
Andrews 100 olíuhitablásari, lítið not-
aður. Uppl. í síma 94-3853 á kvöldin.
Höfum til leigu 4-8 manna vinnuskála,
viðurkennda af Vinnueftirliti ríkisins.
Skálaleigan hf. s. 91-35735 og 91-35929.
Einnig opið á kvöldin og um helgar.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222.
■ Húsaviðgerðir
Stiflu- og viðgerðarþjónusta. Fjarlægi
stíflur úr wc, rörum og niðurföllum.
Annast einnig viðgerðir á lögnum og
hreinlætistækjum. Kreditkortaþjón-
usta. Uppl. og verkpant. í s. 985-36272.
Gerum við/þéttum m/paceefnum: tröpp-
ur, steypt þök, rennur, asbestþök.
Frábær reynsla, lausnir á öllum leka-
vandamálum. Týr hf., s. 11715/641923.
■ Vélar - verkfæri
2 öflugar trésmiðavélar til sölu, þykkt-
arhefill og bandsög. Einnig mikið
magn af 8 mm dílum. Uppl. í síma
91-32224.
■ Parket
Parketlagnir - flísalagnir. Leggjum
parket og flísar, slípum parket, gerum
upp gömul viðargólf. Gerum fost verð-
tilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hf.,
s. 678930 og 985-25412.
■ Nudd
Námskeið í svæðanuddi fyrir byrjend-
_ ur. Ath. Framhaldskennsla. Einnig
námskeið í baknuddi. Góð aðstaða.
Lærður kennari (4 ára nám í Dan-
mörku). Upplýsingar hjá Þórgunnu í
síma 91-21850.
■ Dulspeki
Reiki-Heilun-Kraftur. Reikinámskeið og
einkatímar. Kynriingar í saumaklúbb-
um og hádegisverðarfundum. Bergur
Bjömsson, reikimeistari, s. 613277.
■ Heilsa
Fótaaðgerðastofa Kristinar, Grandavegi
47, s. 91-627047, er opin mán., mið. og
fös., hún býður 10% afslátt út mánuð-
inn vegna 2 ára afmælis hennar.
■ Til sölu
Otto pöntunarlistinn er uppseldur.
Sendið pantanir sem fyrst. Eigum
nokkur eintök af Heine og aukalist-
unum til ennþá. Sími 666375.
• •Fallegt frá Frakklandi - 3 SUISSES.
Fengum takmarkað magn í viðbót af
þessum fallega lista. Pöntunartími 2
vikur. Pantið tímanlega f. jólin.
S. 642100. Listinn fæst einnig í Bókav.
Kilju, Miðbæ, Háaleitisbr. Franski
vörulistinn - Gagn hf„ Kríunesi 7, Gb.
mHJÓLBARÐAR
Eigum nýja og sólaða hjólbarða undir
allar gerðir ökutækja. Gúmmívinnsl-
an hfi, Akureyri, sími 96-26776.
Smelluskautar. Einangraðir með
smellu eins og skíðaskór. Stíft plast
sem heldur vel að fætinum. Engar
reimar, ekkert vesen. Verð aðeins frá
kr. 5.400. Verslunin Markið, Ármúla
Jólafatnaður i miklu úrvali.
Verslunin Fis-Létt, Grettisgötu 6,
sími 91-626870. Opið frá kl. 10-18,
laugard. frá kl. 10-16. Visa og Euro.
Haglaskotin
Fást
um allt land
SPORTVÖRUGERÐIN
SÍMI: 91-628383
ELEY haglaskotin fást um allt land.
Sportvörugerðin, sími 91-628383.
Hvítir og svartir skautar. Mikið úrval.
Verð frá 3.450. Póstsendum.
Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7,
simi 91-31290.
Argos listinn ókeypis, simi 91-52866.
Argos listinn á sölumet á leikföngum,
gjafavöru, búsáhöldum og verkfærum.
Frábært verð.
B. Magnússon hfi, Hólshrauni 2, Hfj.
Jólagjöfin i ár til hans frá henni.
• Búkkar, gerð A, 3 tonn, kr. 1850
parið, 6 t„ kr. 2400 parið, *gerð C,
kr. 2900 parið. • Tjakkar, gerð B,
2 t„ kr. 3600 stk., • gerð D, 2 'A t„
f/verkstæði, kr. 8900 stk. Keðjutalíur
og handverkfæri á góðu verði. Selt í
Kolaporti eða pantið í s. 91-673284.
Pantið jólasveinabúningana timanlega.
Leiga sala. Einnig laus skegg og
pokar. Framleiðum einnig jólasveina-
húfur með áprentuðum auglýsingum.
B. Ólafsson, sími 91-37001.
■ Verslun
í
Vandaðir listskautar.
Leðurfóðraðir vinylskór.
Hvítir og svartir. Verð aðeins 3.450 kr.
Póstsendum. Útilífi s. 91-812922.
Glæsilegt úrval af sturtuklefum og bað-
karshurðum úr öryggisgleri og plexi-
gleri. Verð frá 25.900,15.900 og 11.900.
A & B, Skeifunni 11, s. 681570.
Timarit fyrir alla
ánssta sölustað • Askriftarslmi 62-60-10
<
•*