Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991. 57 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Glænýr ísklenskur hnakkur til sölu, á sama stað óskast skellinaðra. Upplýs- ingar í síma 91-673357. Til sölu 12 hesta hús á svæði Andvara á Kjóavöllum. Uppl. í síma 91-78424 og 985-21909. Vélbundið hey til sölu. Get séð um flutning. Uppl. í síma 98-34430 í hádeg- inu og á kvöldin 98-34473. Gef 4 skosk-íslenska hvolpa. Sími 91-50590 eftir kl. 19. Hey til sölu í böggum. Uppl. í sima 93-51164. Mjög fallegir scháfer-hvolpar til sölu, undan Timo. Uppl. í síma 91-628263. ■ Hestamennska „Heiðurshross" er ættbók hrossa fyrir 1990 og 1991. Fjöldi ljósmynda og ætt- argrafa að hætti Jónasar, 1465 sund- urliðaðir dómar, 857 ný hross í ætt- bók, sex registur. Bókin er framhald „Heiðajarla" og „Ættfeðra" og fæst í bókabúðum og hestavöruverslunum. Fersk-Gras hvert á land sem er skv. leyfi Sauðfjárveikivarna. Hvolsvöllur, kr. 15/kg, Rvík, kr. 17/kg. 1991 upp- skera til afgr. strax, 1990 uppskera með 50% afslætti, er að seljast upp. S. 98-78163. Geymið auglýsinguna. Sörlafélagar. Haustfagnaður Sörla verður haldinn föstudaginn 22. nóv. í Garðaholti. Hljómsveitin Frílyst leik- ur fyrir dansi, aðgöngumiðar seldir við innganginn, allir velkomnir. Skemmtinefnd. Hestar útí haga, harðan klaka naga. Fimm básar í nýlegu hesthúsi í Víði- dal til sölu. Gott verð gegn stað- greiðslu. Upplýsingar í síma 91-10856 milli kl. 17 og 20. Fjögur hross til sölu, á ýmsum aldri, tamin og lítið tamin, eru á húsi í Rvík. Upplýsingar í síma 91-621583 og 91-78550. Hestaeigendur. Tökum hross í vetrar- fóðrun eins og undanfarin ár að Skálmholti, innigjöf eða útigjöf við hús. Uppl. í síma 98-65503. Hestamenn, ath. íslensku Táp reiðtyg- in sameina endingu, gæði og gott verð. Nytsamar jólagjafir, sendum í póst- kröfu. Táp sf., s. 93-51477 á skrifstofut. Ný, glæsileg, fullbúin hesthús til sölu að Heimsenda í Kópavogi, 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús. SH verktak- ar, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221. Athugið! Bráðvantar pláss fyrir einn hest á Víðidalssvæðinu í vetur. Upp- lýsingar í síma 91-675459. Skeedoo Safari, árg. ’88, til sölu, ekinn 3.000 km, sem nýr, góður sleði. Uppl. í símum 92-15452 og 92-15956. Smíðum hesthússtalla og grindur, þak- túður. Einnig ódýrir þakblásarar. Fljót og góð þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 1, sími 91- 641144. 3 hesta pláss til sölu í Víðidal. Uppl. í síma 93-56757 á kvöldin. 4 hesta hús í Viðidal til sölu. Uppl. í símum 91-71998 og 985-31798. Til sölu 6 hesta hús í Viðidal. Uppl. í síma 91-71653 og 91-37598. ■ Hjól_____________________________ Til sölu tvær Yamaha Y250 '81, nýupp- teknar vélar, einnig YZ490 ’83 og XT600 ’85. Uppl. í síma 91-50546. Trans Alt ALP. Honda XL 600V 1989, ekinn 2000 mílur, fyrst skráð ’91, verð 500 þús. Upplýsingar í síma 91-657967. Derby 50 cc '90 til sölu. Uppl. í sima 92-13052.___________________________ Suzuki ST 50, árg. '89, til sölu. Uppl. í sima 98-11141._____________________■_ Suzuki TS 70 til sölu. Verð 60 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 95-24561. ■ Fjórhjól___________________ Mojave 250 '87 til sölu, verð 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-14167. ■ Vetrarvörur Polaris Indy Trail Deluxe ’88. Polaris Indy 650 ’90, glæsilegpr. Polaris Indy RXL ’90, eins og nýr. Yamaha Exciter '88, gott verð. Yamaha Excel 3 ’88, eins og nýr. Yamaha Phazer ’87, ódýr. Arctic Cat Trail ’80, nýinnfluttur. Þessir sleðar eru hjá okkur og fást á mjög góðum kjörum eða með verul. staðgreiðsluafslætti. P.S. Erum með 50 aðra sleða á skrá. Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8, s. 91-674727 9-18 eða 91-656180 e.kl. 18. Polaris vélsleðar. Til sölu Polaris Indy 500 Classic, árg. ’91, ekinn 300 mílur, verð kr. 580.000 staðgreitt, einnig Pol- aris Indy Trail Delux, árg. '91, ekinn 300 mílur, verð kr. 520.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-689338 á skrif- stofutíma eða 91-71083 e.kl. 19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.