Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991. 51 Skemmtilegasta sumarmyndin í DV: Kossageitin hitti beint í mark Kossageit, mynd Unnar Siguröar- dóttur, Hjaröarholti 18, Akranesi, hefur verið valin sem skemmtileg- asta sumarmynd DV1991. Dómnefnd sem var skipuð þéim Gunnari V. Andréssyni og Brynjari Gauta Sveinssyni, ljósmyndurum á DV, og fulltrúa frá Hans Petersen hf., átti úr vöndu aö ráða þar sem margar myndanna voru mjög skemmtilegar. Alls bárust um 2 þúsund skemmti- legar sumarmyndir frá lesendum DV um allt land. Þegar öllu var á botninn hvolft var engin myndanna þess megnug aö velta Kossageitinni úr fyrsta sæti. Myndin þykir rúma ein- staka hlýju og kímni og endurspegla skemmtilega stemningu frá hðnu sumri. ) i ) Fyrir skemmtilegustu sumar- myndina fær Unnur fuhkomna Can- on EOS 1000 myndavél að verðmæti 35 þúsund krónur í verðlaun. Til hamingju, Unnrn-. Sigurlaug Brynjólfsdóttir, Suöur- hólum 20, Reykjavík, hlýtur önnur verðlaun fyrir skoplega mynd af tveimur snáðum sem hún kahar: Hva’ á bara að fara hringinn í sum- ar? Þeir eru dásamlegir, guttamir, þar sem þeir spá í kassabílinn úti í guðsgrænni náttúmnni. Sigurlaug hlýtur Prima Zoom 105 myndavél að verðmæti 23 þúsund krónur í verð- laun. Björk Ingólfsdóttir, Kóngsbakka 5, Reykjavík, hlýtur þriðju verðlaun fyrir myndina Veiðibros. Það er fátt skemmthegra en að fara á skak í blíð- viðrinu og kemur myndin kjama málsins skemmtilega til skila. Björk fær Prima 5 myndavél að verðmæti um 10 þúsund krónur í verðlaun. Aukaverðlaun Snorri Magnússon, Lyngmóa 1, Garðabæ, hlýtur íjórðu verðlaun fyr- ir myndina Höfuðlaus vernd. Bryn- dís Skúladóttir, Keilugranda 5, Reykjavík, fær fimmtu verölaun fyr- ir myndina Ó, þú fagri Skagafjörður. Loftur Kristinn Vilhjálmsson, Heiðarbæ 2, Akranesi, hlýtur sjöttu verðlaun fyrir myndina Sveitasælu. Snorri, Bryndís og Loftur fá öh kæhtösku frá Hans Petersen og ekki > aðvitanemaeitthvaðleynistíhenni. DV óskar öhum verðlaunahöfun- um hjartanlega th hamingju og þakk- ar um leið öhum þeim sem sendu inn myndir í keppnina um skemmtheg- ustu sumarmynd DV. Keppendur fá myndir sínar endursendar, svo fram- arlega sem nafn og heimihsfang hef- ur fylgt myndunum. Verðlun afhent Verðlaunaafhending fer fram á rit- stjóm DV, Þverholti 11, klukkan 15 fimmtudaginn 21. nóvember. Von- umst við þá th að hitta myndasmið- ina í eigin persónu. Þéir sem ekki komast geta sent fthltrúa sinn th aö taka við verðlaununum. -hlh 1 • - um tvö þúsund lesendur sendu okkur sumarmyndir Kossageit eftir Unni Sigurðardóttur. Ó, þú fagri Skagafjörður eftir Skúla Magnússon. Veiðibros eftir Björk IngóHsdóttur. Hva’ á bara að fara hringinn í sumar? eftir Sigurlaugu Brynjólfsdóttur. 4f| V ■ ' m fe- S^pp|í ■V M'% f ■■ -i. Höfuðlaus vernd eftir Snorra Magnússon. Sveitasæla eftir Loft Kristin Vilhjðlmsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.