Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991.
65
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkviliö 12222,. sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
simi 22222.
fsaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 15. til 21. nóvember, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Borgarapó-
teki. Auk þess verður varsla i Reykja-
víkurapóteki kl. 18 til 22 virka daga og
kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga ki. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Líflinan, kristileg símaþjónusta, sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá ki.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
.Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt iækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er i síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: <AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá ki. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppi. i síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar: opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18.
Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir
samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafnið, Súöarvogi 4,
S. 84677. Opiö kl. 13—17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðjud.,
fimmtud., laugard., og sunnud. kl.
11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 621180,
Seltjarnarnes, sími 27311,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugardagur 16. nóvember
Þjóðverjar hafa tekið Kerch.
Fannkoma á öllum vígstöðvum, og eykur það
erfiðleika Þjóðverja.
Úi':lÍhHÍlWvÚíffl?-ú . . -
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 17. nóvember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Tillögur þínar fá góðar undirtektir. Bíddu ekki eftir að aðrir veröi
á undan þér með það sem þú hefur í hyggju að gera. Happatölur
eru 2, 15 og 27.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Ef þú ætlar að ná árangri verðurðu að sýna ákveðni og taka
málin fóstum tökum. Taktu þátt í einhverju óvæntu.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Reyndu að gera eitthvað fyrir sjálfan þig og gera eitthvað sem
þig langar. Þú átt auðvelt með að hrífa aðra með þér.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Treystu ekki öðrum fyrir því sem þér þykir mikilvægt. Ferðalag
gæti reynst spennandi. Happatölur eru 7,12 og 32.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Farðu ekki í fýlu við fólk þótt það sé ekki sammála þér. Sýndu
fólki skilning þótt það hafi aðrar skoðanir heldur en þú.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Reyndu að vera eins nákvæmur við alla vinnu og þú mögulega
getur. Lestu vel yfir smáa letrið áður en þú tekur mikilvæga
ákvörðun.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Reyndu að láta fólk ekki alltaf koma þér á óvart. Fyrstu kynni
gefa ekki raunhæfa mynd af viðkomandi. Þú færð aðstoð við eitt-
hvað á síðustu stundu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Reyndu að vera fylginn þér og sjálfum þér samkvæmur. Ein-
beittu þér að því að gera áætlanir fram í tímann.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú gefur meira en þú þiggur. Vertu ekki of stífur gagnvart aðilum
sem vilja þér vel og láttu aðra ekki traðka á þér.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Raðaðu verkefnum þínum upp í forgangsröð og kláraðu eitt í einu.
Þú ert heppinn í samskiptum þinum við aðra. Reiknaðu ekki með
neinum kraftaverkum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þér gengur mjög vel í hvers konar viðskiptum í dag. Hlustaðu á
aðra og vertu ekki of öruggur með sjálfan þig. Happatölur eru
11, 24 og 27.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú hefur mikið að gera í dag og átt eríitt með að fylgjast með
öllu. Taktu þátt í samkeppni, það styrkir stöðu þína.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 18. nóvember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Vertu opinn fyrir nýjungum. Aflaðu þér upplýsinga um það sem
þú þekkir ekki. Jákvæðni borgar sig.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Notfærðu þér hugmyndir annarra í fjármálunum. Kynntu þér
málefhi gaumgæfdega áður en þú tjáir skoðanir þínar.
t.
Hrúturinn (21. mars-19, apríl):
Þú gefst ekki upp þótt á móti blási. Taktu þér eitthvað nýtt fyrir
hendur. Forðastu að eyða um efni fram.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Láttu bjartsýnina hafa yfirhöndina því þú kemst langt á henni.
Hafðu jafnvægi á hlutunum áður en þú framkvæmir eitthvað.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Reyndu að sóa tíma þínum ekki í óþarfa. Taktu skipulega á verk-
efnum dagsins. Þú átt annasama daga fyrir höndum. Happatölur
eru 7, 20 og 34.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Hvildu þig frá hefðbundnum störfum. Brjóttu daginn upp og taktu
þér eitthvað skemmtilegt fyrir hendur.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Treystu ekki á aðra í dag. Reiknaðu með því að þurfa að hafa
fyrir því sem þú hefur áhuga á. Kvöldið lofar góðu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Viðskipti ganga mjög vel hjá þér í dag. Reyndu að njóta lífsins
og hikaðu ekki viö að tjá fýrirætlanir þínar og skoðanir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það getur hindrað persónulega velgengni þína að vera í samvinnu
viö aðra í dag. Reyndu að halda þig út af fyrir þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú gætir þurft að standa fyrir sjónarmiðum þínum, því skaltu
undirbúa öll verkefni þín vel í dag. Gefðu smáa letrinu sérstakan
gaum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hikaðu ekki við að fá aðstoð við það sem þú þekkir ekki. Taktu
þér ekkert mikilvægt fyrir hendur því einbeiting þín er ekki upp
á marga fiska, Happatölur eru 4,15 og 34.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Reyndu að vera dálítið framsækinn. Það kemur þér til góða.
Ákveðin atriði varðandi verkefni þitt koma þér skemmtilega á
óvart.