Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 21
-
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991.
21
Sviðsljós
Janni Spies hin danska
lærir að sauma
Þó að ferðaskrifstofudrottningin
danska, Janni Spies, geti keypt sér
hvaða flík sem hún gimist hjá tísku-
kóngunum í París ætlar hún að fara
að sauma á sig sjálf.
Janni er sest á skólabekk og í tvö
ár ætlar að hún að læra allt mn hönn-
un og saumaskap. Ásamt vinkonu
sinni, sem ekki er heldur á flæði-
skeri stödd, kemur Janni í límósínu
svo til daglega til hins virta Mar-
gretheskóla í Kaupmannahöfn. Þessi
skóli er undir verndarvæng systur
Danadrottningar.
Janni hóf námið i ágúst síðastliðn-
um og segist ætla að taka það alvar-
lega. Hún vilji enga sérmeðhöndlun
vegna frægðar sinnar.
Danir bíða spenntir eftir að fá að
sjá Janni í heimasaumuðu en í tísku-
húsunum í París, þar sem Janni hef-
ur verið svo til fastur viðskiptavin-
ur, eru menn ekki jafnspenntir. Þar
urðu menn eiginlega fyrir áfalli við
tilhugsunina um tekjumissinn.
ULTRA
GLOSS
Þú finnur
muninn þegar
saltið og tjaran
verða öðrum
vandamál.
Tækniupplýsingar:
(91) 8147S8
ESSO stöðvarnar
Oifufélagið hf.
Janni Spies ferðaskrifstofudrottning
er farin að læra saumaskap.
Sean Connery.
Fyrri störf stjamanna:
Rottuveiðar
og bómull-
artínsla
Þeir sem láta sig dreyma um verða
kvikmyndastjömur þurfa ekki að
örvænta þótt enginn ljómi sé yfir
núverandi starfi. Margir frægir kvik-
myndaleikarar þurftu að puða við
ýmislegt óspennandi áður en þeir
náðu markmiði sínu.
James Bond sjálfur, Sean Connery,
varð að hneppa frá skyrtunni þegar
hann starfaði sem módel. Hann hefur
einnig unniö í kolanámu og pússað
líkkistur hjá útfararstjóra.
Fyrsta starf kvennagullsins Warr-
ens Beatty var að veiða rottur í kvik-
myndastúdíói og Raquel Welch af-
klæddi sig fyrir hstamann sem var
að gera höggmynd af Maríu mey.
Tom Cruise sló garðbletti og Tina
Turner tíndi bómull í Suðurríkjum
Bandaríkjanna.
Raquel Welch.
YSENDUR
S JONVARPIÐ MEÐ 14 AF 16
VINSÆLUSTU ÞÁTTUNUM
■
. ■
■
MESTA ÁHORF 1
NR: ÁHORF:
ÞÁTTUR: STÖÐ:
1 HEMMI 0 Sjónvarpið 56%
2 FRÉTTIR 0 Sjónvarpið 48%
3-4 LOTTÓ 0 Sjónvarpið 43%
3-4 MANSTU GAMLA DAGA 0 Sjónvarpið 43%
5 ÓSKASTUND Qsrto 39%
6 FOXTROT 0 Sjónvarpið 38%
7 COSBY 0 Sjónvarpið 37%
8 GULL í GREIPAR ÆGIS 0 Sjónvarpið 35%
9 ÁSTIR OG ALÞJÓÐAMÁL 0 Sjónvarpið 34%
10 FRÉTTIR 19:19 Qsiín 33%
11-12 KASTLJÓS 0 Sjónvarpið 32%
11-12 SJÓNVARPSDAGSKRÁ 0 Sjónvarpið 32%
13-15 MATLOCK 0 Sjónvarpið 31%
13-15 FÓLKIÐ í LANDINU 0 Sjónvarpið 31%
13-15 NÝJASTA TÆKNIOG VÍSINDI 0 Sjónvarpið 31%
16 ÍÞRÓTTIR 0 Sjónvarpið 28%
IJiillllilllllliiaiSi
: :
Tilgreint er hæsta mælda áhorf hvers þáttar
Þetta er niðurstaða í nýgerðri fjölmiðlakönnun Gallups,
á notkun ljósvakamiðla á íslandi
Warren Beatty.
.1.1) 11U
SjONVARPIÐ
Fjórtán : tvö
Könnun þessi var gerð vikuna 14-20 uktóber s.l. og miðast við allt landið
L