Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991. 9 Opið mánudaga-laugardaga ki. 10-19, sunnudaga kl. 13-19 Húsgagnaverslun sem kemur á óvart ^ GARÐSHORN Si Húsgagnadeild v/Fossvogskirkjugarð, símar 16541 og 40500 Tímamir breytast: Tveir af þekktari einbúum landsins fluttir úr Sveinbjörn Beinteinsson hefur flutt frá Draghálsi og fært sig neðar í sveitina. Á myndinni nær hann sér í eldivið þegar hann bjó að Draghálsi. DV-mynd G.Bender Máltækið tímarnir breytast og mennirnir með á kannski vel við á þessum síðustu og bestu tímum. Þeim sem búa í sveitum landsins fækkar á hverju ári og finnst mörg- um það miður. Tveir Eif þekktari einbúum þessa lands hafa brugðið búi og flust úr sveitinni. Þetta eru þau Sveinbjörn Bein- tefnsson á Draghálsi í Svínadal og Pálína Konráðsdóttir á Skarðsá í Sæmundarhlíð. Við þetta fækkar einbúum þessa lands um tvo, en þau hafa búið í fjölda ára ein á jörðum sínum. „Ég er alveg fluttur frá Drag- hálsi, þetta er allt annað að hafa hér rafmagn og betra húsaskjól," sagði Sveinbjörn Beinteinsson í samtali í vikunni, en hann hefur flutt sig neðar í sveitina, að Hhð- arbæ IV á Hvalfjarðarströnd. En Sveinbjörn hafði ekki rafmagn á jörð sinni, Draghálsi í Svínadal. „Hérna er maður miklu nær öllu sem maður þarf á að halda. Ég á ennþá nokkrar rollur en þær eru í fóðri í næsta nágrenni við mig. Ég hef ekkert farið til rjúpna þetta árið ennþá,“ sagði Sveinbjörn enn- fremur. Sveinbjörn dundar sér við það að skrifa og yrkja í Hlíðarbæ. En fyrir skömmu komu út Borgfirðingaljóð frá Hörpuútgáfunni en Sveinbjörn hafði umsjón með þeirri útgáfu. Páhna á Skarðsá var til skamms tíma eini íslendingurinn sem bjó í torfbæ en er nú flutt inn á Sauðár- krók. Pálína hafði búið í sama torf- bænum næstum alla sína tíð eða frá árinu 1904. Það er einkennileg tilfinning að kíkja á glugga á þessu gömlu hús- um og sjá engan þar lengur. Þar sem alltaf var einhver fyrir en er ekki lengur. En tímarnir breytast og mennirnir með, þó þeir geri það ekki allir. „Þó maður hafi fiutt burt fara Einnig mikið úrval af skápum og kommóðum úr eik. sveitinni Pálína Konráðsdóttir var síðasti Islendingurinn sem bjó í tortbæ býr þar ekki lengur, enda orðin 92 ára. á jörð sinni, Skarðsá í Sæmundarhlið. Hún DV-mynd Bjarnleifur ekki allir burt eins og hann Torfi greinilega að vera þar alla sína tíð, Sveinbjörn Beinteinsson í lokin. í Haga í Skorradal. Hann ætlar hann gefur sig ekki, karlinn," sagði -G.Bender GLERSKÁPAR BÓKASKÁPAR KOMMÓÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.