Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991.
13
Sviðsljós
Marla Maples og Donald Trump eru stöðugt i sviðsljósinu.
Catherine Deneuve.
Nýhár-
greiðsla
eftir 20 ár
Hunangslitir lokkar frönsku kvik-
myndadísinnar Catherine Deneuve
hafa nú orðið að lúta í lægra haldi
fyrir skærunum. Stjarnan kom öll-
um á óvart á dögunum þegar hún
birtist með nýja hárgreiðslu eftir að
hafa veriö með þá sömu í tuttugu ár.
Breytingin átti sér stað á Carita
hárgreiðslustofunni í París. Og svo
fór Catherine á hstsýningu þar sem
voru til sýnis skartgripir og högg-
myndir. En það horfði enginn á hsta-
verkin, augu ahra beindust aö nýrri
hárgreiðslu Catherine. Lokkamir
stuttu eru með mahóní-.og gullblæ..
Marla Maples:
skýjakljúf sem ber nafn hans.
Maria vonast th að Donald verði
margmilljarðamæringur á ný eins
og hann var áður en hrun varð á
fasteigna- og spilavítamarkaðinum.
Menn spyrja sig hins vegar að því
hvort Donald hafi áhuga á að taka
aftur upp fyrri lifnaðarhætti.
Samtímis því sem orðrómurinn
stóð sem hæst um skilnað Mörlu
Maples og Donalds Trump greindi
Marla frá samveru þeirra og kynn-
um í viðtali við bandarískt tímarit.
Hún segir trú sína á guð hafa hjálp-
að sér gegnum fyrsta árið á meðan
Donald var enn giftur Ivönu. Sam-
band þeirra hafi verið á síðum ahra
blaða.
Kynni Mörlu og Donalds hófust
fyrir tilviljun. Marla, sem er 27 ára,
segist ekki vera sú típa sem fari á
næturklúbba heldur líði henni best
heima. Þau fáu skipti sem hún fór
út að skemmta sér árið 1989 hafi hún
hins vegar rekist á Donald fimm
sinnum.
Ann, móðir Mörlu, segist þó hafa
gert sér grein fyrir að það hafi ekki
verið tilviljun ein hvað dóttir hennar
og auðkýfmgurinn hittust oft. Það
hafi verið greinilegt að Donald, sem
er 45 ára, leist mjög vel á stúlkuna.
Það var svo á einni af fjölfómustu
götum New York-borgar sem þau
hittust ein í fyrsta sinn. „Ég var á
leiðinni í parti og var að leita að
heimihsfanginu þegar ég sá Donald
aht í einu. Engir lífverðir voru með
honum, sem var mjög óvenjulegt, og
hann gekk aðeins nokkrum metmm
á undan mér. Um leið og ég kom
auga á hann sneri hann sér við og
augu okkar mættust. Hann gekk til
mín og kynnti sig og spurði hvort við
hefðum ekki sést áður. Ég minnti
hann á fyrri fundi okkar og við töluð-
umst við smástund."
Samtalinu lauk með því að Donald
bað hana að hringja í sig þegar hún
hefði tíma. Marla kveðst hafa dvahð
löngum stundum fyrir framan sím-
ann næstu vikurnar og velt því fyrir
sér hvort hún ætti að hringja eða
ekki. Loks herti hún upp hugann og
síðan hafa þau talast við daglega.
Það liðu þó margir mánuðir áður
en Donald ákvað að skilja við Ivönu.
Ákvörðunina tók hann þegar Marla
hafði farið til Kaliforníu til að taka
þátt í töku nokkurra Dahas-þátta.
Skötuhjúin em enn ekki farin að
búa saman. Marla býr með vinkonu
sinni í New York rétt hjá Central
Park en Donald býr á efstu hæð í
FRA BÆRT SNJOM YNSTUR
FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR
EIMIWHHUMMK
I ARHAL3 2 SIMI 814008 814009 SKIPI IOI II 3í> SIMI 31051
Vona að Donald verði
milljarðamæringur á ný