Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 42
54 LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv Athugiö. Af sérstökum ástæðum er til sölu sem ný glæsileg massíf furuhurð, lökkuð, með körmum og skrautgereft- um, einnig er til sölu borðstofuborð og stólar, eldhúborð og stólar, svefnbekkur með rúmfatageymslu, kommóða, stofuskápur og standlampi, gott verð. Sími 91-626018 eða 91-30821. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. .M Til sölu Hluti búslóöar til sölu að Flókagötu 45, (1. hæð og bílskúr). M.a. frystiskápur, eldhúsborð og stólar, hjónarúm, fata- skápur, sumarbústaðarhúsgögn, mál- verk, myndir og ýmislegt fl. Einnig antikhlutir, svo sem spilaborð, stórt sporöskjulagað borð og 4 plussklæddir stólar, nýlegt borðstofuborð og stólar, svo og nýlegur renaissance-stóll. Ódýr matur. Nautasteik m/öllu 595. Djúpsteikt ýsa m/öllu 370. Tvöfaldur hamborgari 299. Samloka m/skinku, osti og -ananas, 199. Bónusborgarinn. Ármúli 42, sími 91-812990. Svo fimast ástir sem fundið. Ýmsir innanstokksmunir til sölu. Sjón- varp á 15 þ., videó á 20 þ., afruglari á 10 þ., hljómtæki og skápur á 10 þ., heimasmíðaðar bókahillur á 600 kr., bókaskápur á 5 þ., rúm á 15 þ., 2 mjó- ir bókaskápar á 2 þús. kr. stk., kom- móða á 5 þ., lítil kommóða m/3 skúff- um á 3 þús., skatthol á 5 þ., plötuskáp- ur á 10 þ. Sími 91-46292 í dag. 4 hamborgarar, 1 'A 1 gos, franskar kartöflur, verð aðeins kr. 999. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990. Konan er hamingjusöm meðan hún lítur út fyrir að vera 10 árum yngri en dóttir hennar. Aldrei er of seint gott að gera. 4 nagladekk á felgum undir Skoda, teikniborð m/teiknivél, tjaldvagn, æf- ingarbekkur, telpnareiðhjól, Emmal- junga bamavagn, ungbamastóll, rimlarúm, hvítur fataskápur, 2x50, skíði/skíðaskór o.fl. S. 650924/654294. Gerekti til sölu, hvítlökkuð MDF, einn- ig spónlögð: eik, beyki, askur, fura, pemtré, mahóní o.fl. Eldvamarhurðir, franskar glerhurðir, karmar o.fl. tilh. Sendum hvert á land sem er. Nýsmíði hf., s. 687660, Lynghálsi 3, Árbhv. ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Hver býður betur i vetur? .Allur ís í brauðformi, boxum, með ýmsu eða öllu meðlæti kr. 120. 1 1 ís 320. Opið 11-21 og 11-18 um helgar. Pylsu- og ísvagninn v/Sundl. vesturb. S. 19822. Leiöislugtir. Sænsku leiðislugtimar em komnar, nóvembertilboð, lugt m/2 60 tíma kertum, verð kr. 2610. Sendum í póstkröfu, pantanir óskast sóttar. Blómið, Hafnarstræti 15, s. 91-21330. Mobira Cityman farsimi til sölu. Lítill og einstakíega handhægur, aðeins 790 g, þarf ekki að vera fasttengdur í bíl. Fylgihlutir: hleðslutæki, aukabatterí og bin-ðartaska. S. 91-44501. Ódýr og vinsæll sérhannaður marmari i allar mögulegar borðplötur, glugga- kistur, vatnsbretti o.fl. Marmaraiðjan, Höfðatúni 12, sími 91-629955. Vatnsþétt Ijós af mörgum stæröum í bílinn, í bátinn og til köfúnar, til sölu, einnig allur nauðsynlegur köf- unarbúnaður. Köfunarbúnaður og þjónusta, Hverfisgötu 105, s. 610034. Veislusalir fyrir allt að 250 manns, til- valið fyrir árhátíðir, starfsmanna- partí, afinæli, skólaböll og þess hátt- ar. Salirnir fást án endurgjalds. Tveir vinir, Laugavegi 45, sími 91-21255. 4 nýjar felgur á Mözdu 323, árg. ’86, olíuofn og 12" sjónvarp (furir 12 og 220 volta straum). Upplýsingar í síma 91-37136.___________________________ Brettakantar úr krómstáli á alla Benz, BMW, Volvo, Peugeot og Galant, einnig radarvarar og AM/FM CB talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360. Brúðarkjólar til sölu, sérstaklega fa.Il- egir, hafa eingöngu verið notaðir sem sýningarkjólar. Upplýsingar í síma 91-40288. Bílskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 275x225 á hæð, ákomin m/jámum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 62.000. S. 651110,985-27285. Vel með farið hjónarúm og barnabil- stóll með borði til sölu. Upplýsingar í síma 91-38225. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Fiskur í jólapakkann. Ath., ferðafólk sem hugar á ferðir til Spánar, Kanarí- eyja o.fl. staða. GA þurrkaður saltfisk- ur, 1 kg pokar og í lausu. S. 91-39920. Flasa? Hárlos? Exem? Sóriasis? Kláði? Græðandi línan Banana Boat. Upp- lýsandi hámæring. Brúnkufestir f. ljósböð. Heilsuval, Barónsstíg 20. Hlýleg.Hlýleg borðstofuhúsgögn úr gegnheilli eik á mjög góðu verði. Tök- um notuð borðstofusett upp í ný. Nýja Kompaníið, Starmýri 2, sími 679067. Listvinahúsið, Skólavörðustíg 41-43. Handunnið keramik, ullarvörur, T- bolir, gjafavömr o.fl. Peysur frá 2.900. Sími 91-12850. Nýlegt hvitt borðstofuborð með 8 stólum (með háu baki), ljóst gólfteppi, 45 m2 og kæli + frystiskápur (Bauknecht). -Upplýsingar í síma 91-36635. •Pitsutilboð. • Eldbakaðar pitsur. • Þú kaupir eina og færð aðra fría. •Furstinn, Skipholti 37, sími 91-39570. Þjónustuauglýsingar DV VIÐGERÐIR OG VIÐHALD GAMALLA HÚSA ' UTAN SEMINNAN Önnumst viðhald og viðgerðir á t.d.: Gluggum, skrautlistum, þökum og þakbrúnum, hurðum og dyraumbúnaði. Félagi í Meistarasambandi byggingamanna * ÖSP-trésmíði Hátúni 4, sími 652 964 Flutningar - Fyllingarefni Vörubilar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir.# Dráttar- bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar I • Salt- og sanddreifingarbilar • Malbikskassar • Alls kon- ar möl, fyilingarefni og mold • Tlmavinna • Ákvæðisvinna • Odýr og góð þjónusta. Vörubílastöðin Þróttur 25300 - Borgartúni33 - 25300 ALLAN sólarhrinfiinn m- NeyðarÞiónusta fyrir heimili o& fyrirtæki allan sólarhrinsinn. m- DyrasímaÞíónusta. m.a. síónvarpssímar. m- Uiðhald oö endurnýjun raflaena. Haukur & Ólafur Rafverktakar 674506 VELALEIGA BÖÐVARS SIGURÐSSONAR Til leigu gröfurmeð 4x4opnanlegri fram- skóflu og skotbómu. Vinnumeinnigá kvöldin og um helgar. Uppl.ísíma 651170, 985-32870 og 985-25309. Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöL vecgi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Malbikssögun. Gröfum og skiptum um jarðveg , Linnkeyrslum, görðum o.fl. ' Útvegum einnig efni. Gerum föst hlboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIM0NAR, simar 623070, 985-21129| og 985-21804. Blikk- og jámsmíði Allar klæðningar utanhúss. i/Túður, handrið, rennur, niður- I föll, þakkantar og gluggakant- ar. Setjum upp, smíðum og hreinsum loftræsikerfí fyrir all- ar byggingar og stofnanir hvar sem er á landinu. Einnig útbúum við ýmsa sérhannaða hluti. Upplýsingar í síma 985-35990. STEINSTEYPUSÖG U N KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI kWNT'IÍ S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON STAPAR Steinsteypusögun, kjarnaborun, múrbrot. Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann. STEYPUSOGUN ^VEGGSÓGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN ] KJARNABORUN HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ SÍMI: 91-674751 BÍLASÍMI: 985-34014 ★ STEYPUSÖGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun * * raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking * Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Kristján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsími 984-50270 Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI SÍMAR 686820,618531 og 985-29666. Magnús og Bjarni sf. STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun IÐNAÐARHURÐIR GLOFAXIHE ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Dyrasímaþjónusta Öll almenn dyrasímaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Fljót og góð þjonusta. Rafvirkjameistari Simi 626645 og 985-31733. Geymiö auglýsinguna. Marmaraiðjan Höföatúni 12 Simi 629956 Vatnsbretti Sólbekkir Borðplötur Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasimi 985-27760. Skófphreinsun Er stíflað? ds Fjarlægi stíflurúr WC, voskum, baökerum og mðurfollum. Nota ný og fullkomin tæjki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ®68 88 06 ® 985-22155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.