Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Qupperneq 46
58 LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vélsleðar. Tökum allar tegundir vél- sleða í umboðssölu. Einnig til sölu nýir og notaðir Yamaha. Mikil sala framundan. E.V. bílar, Smiðjuvegi 4, s. 77744,77202. Ath., ekkert innigjald. Arctic Cat Jag AFS, árg. ’89, til sölu, keyrður 2000 mílur, vel með farinn með neglt belti, hjálmur fylgir. Uppl. í síma 91-688569. Evinrude Skimmer 440, árg. '75, til sölu, vél upptekin ’85, sleðinn er lengdur, allur beltabúnaður sem nýr. Uppl. í síma 97-58903. Loksins, loksins. Fyrsti fundur Pólaris- klúbbsins í vetur verður haldinn að Hótel Loftleiðum miðvikud. 20. nóv. kl. 20.30. Fjölmennum. Stjórnin. Lynx 5900 vélsleði, árg. '88, til sölu, ekinn 1800 km, sem nýr, mikið af nýj- um varahlutum fylgja. Upplýsingar í síma 91-667333. Polaris long track vélsleði '87 til sölu, lítið ekinn, í góðu lagi. Tilboð óskast. Uppl. gefa Sveinn í síma 95-38172 og Gunnlaugur í síma 95-38197. Skidio Stratos, árgerð 1988. Vélsleði til sölu, ekinn 1200 mílur, dráttarkrókur og sæti fyrir tvo, góður sleði, verð 340 þúsund staðgreitt. Sími 91-616497. Til sölu Ski-doo vélsleði ’88, ekinn 3200 km, langur, með rafstarti og aftur á bak gír. Nánari upplýsingar í síma 92-68547 í dag og næstu daga. Vegna mikillar sölu á vélsleðum vantar allar gerðir á skrá og á staðinn. Uppl. í síma 91-642190. Bílasala Kópavogs. Verið velkomin. Til sölu Arctic Cat El Tigre ’85, 95 hest- öfl. Verð ca 280 þús. Góður sleði. Uppl. í síma 98-31236. Tll sölu Polaris Indy 650 vélsleði ’90, ekinn 1900 mílur. Farangurgrind og fleira fylgir. Uppl. í síma 91-652288. Óska eftir vélsleða fyrir Mözdu 323, árg. '85 + pening. Upplýsingar í síma 91-40032 og 91-52007._______________ Kawasaki Intruder ’82 til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-668085. ■ Byssur ikotveiðimenn. Rjúpnaskot, mikið úr- ral. Gönguskór, bakpokar, legghlífar, ittavitar, neyðarblys og sjónaukar. Ulur fatnaður-ótrúlega gott verð, t.d. 'axjakkar frá kr. 6.900. Einnig: Bakp. i hunda, skammbyssuskot í öll cal., jerviendur, kr. 495. Landsins mesta irval af nýjum og notuðum byssum. i’óstkr. Verslið við veiðimenn. Veiði- íúsið, Nóatúni 17, s. 814085 og 622702. ikotvelðlmenn, 15% kynningarafsláttur . Lapua, Gamebore, Islandia, Eley og iellier og Bellot haglaskotum. Einnig ireda og Marochi haglabyssum. Mik- ð úrval af vörum fyrir skotveiði. ’óstsendum. Sími 679955. Cringlusport, Borgarkringlunni. laikal tvihleypt haglabyssa til sölu, indir/yfir, vel með farin, ýmislegt ylgir með, selst á góðu verði. Upplýs- ngar í síma 91-681964. íavage 222 cal. rifflll með kiki til sölu, landhleðslutæki getur fylgt. Upplýs- ngar í síma 95-24106. )ska efflr haglabyssu, Manuel Frans, jálfvirkri. Upplýsingar í síma 1-670922 og 91-671671 á kvöldin. MFlug__________________________ _ærið þyrluflug i Bandaríkjunum. At- /innuflugmannsnámskeið kostar 25550$. Húsnæði og bíll innifalið. fs- enskur flugkennari. Við erum einnig amboðsaðilar fyrir Robinson þyrlur. dringið eða skrifið á íslensku til Professional Helecopters, 25 Tripp, 3abot, Arkansas, 72023 USA. Sími 1015018346009._____________>■ Rugtak, flugskóli, auglýsir. Skráning er hafin á bóklegt einkaflugmanns- aámskeið sem hefst í janúar 1992. Uppjýsingar og skráning í s. 91-28122. :yrfrhugað er bóklegt Twin Otter-nám- ikeið vik. 25.-30. nóv. ef næg þátttaka 'æst. Kennt verður kl. 18-23. Uppl. ag skráning hjá Vesturflugi, s. 628970. ■ Vagnax - kerrur Hjólhýsi, 12 fet, '89, til sölu, svefnpláss ýrir 4, ísskápur, lítið notað, tvöfalt ?ler, góð einangrun o.fl., verð 380 þús. vetrargeymsla innifalin). S. 91-39197. Setjum Ijós á kerrur og aftanívagna. Ljósatengi á bíla. Ýmsir verðflokkar. 3ott efni, vönduð vinna. Garðurinn, Eldshöfða 18, s. 674199/985-20533. M Fasteignir_______________ Tæplega 5 herbergja, 130 ferm íbúð í Ytri-Njarðvík til sölu. Gott verð, skipti koma til greina á minni eign í Reykjavík. Útborgun samkomulag, hluti af útborgun má vera bíll. Uppl. II síma 91-677205 eftir.kl. 19_ Einbýlishús í Sandgerði til sölu. Einnig 3 herbergja íbúð í Keflavík. Get tekið bifreiðar og fleira sem útborgun, ath. skipti. Sími 92-14312. Elnbýllshús, Ólafsvík. 123 m2 einbýlis- hús í Ólafsvik til sölu, 70 m2 tvöfaldur bílskúr. Friðbjörg í síma 91-670013 eða Hilmar í síma 93-61229 og 93-61410. Keflavik. 3-4ra herb. sérhæð ásamt bílskúr til sölu, mjög hagstæð lán áhvílandi. Möguléiki að taka bifreið sem útborgun að hluta. Sími 92-11980. Nýtt sumarhús á Spáni til sölu, skammt frá Alicante. Upplýsingar hjá Sigfúsi í síma 92-11624 og Bjarna í síma 91-32363 á kvöldin og um helgar. Til sölu fullkomlega endurnýjuð 95 ferm. íbúð á 2. hæð, nálægt Landspítalan- um. Nær engin útborgun en hagkvæm bankalán. Laus strax. S. 91-21140. ■ Fyrirtæki Ég á milljón og vil gerast meðeigandi í góðu fyrirtæki sem ég get unnið við. Þeir sem hafa áhuga sendi svar með stuttri greinargerð til DV, merkt „2100“. Fiskbúð. Til sölu fiskbúð í miðbæ Rvk. í fullum rekstri, laus strax, ársvelta ca 7-10 millj. Ath. skuldabréf. Hafið samband við DV, s. 27022. H-2094. Til sölu sjoppa og skyndibitastaður í miðbænum, góður tími fram undan. Uppl. í síma 91-687664 á sunnudag. ■ Bátar 6-30 t. bátur, sem hefur kvóta og haf- færiskírteini, óskast til leigu í des. og jan. upp á %, ætlað að gera út á línu. Get útvegað línu og annan útbúnað, geri sjálfur út 6 t. og er vanur. Hef að mestu mannskap, er af .Snæfells- nesi og allur afli sendur á markað. Hugmyndir um %, bátsstærð, vélar- stærð og annað leggist inn hjá auglþj. DV f. 20. nóv„ s. 27022. H-2071. •Alternatorar og startarar f. báta. Alt- ematorar, 12 og 24 volt, margar stærð- ir. Startarar f. Volvo Penta, Iveco, Saab, Scania, CAT o.fl. Yfir 15 ára frábær reynsla, mjög hagstætt verð. Bílaraf hf„ Borgartúni 19, s. 24700. Skipasala Hraunhamars: Til sölu bátar af ýmsum stærðum og gerðum, ýmist með krókaleyfi eða kvóta, einnig kvótalausir, svo og bátar til úrelding- ar. Skipasala Hraunhamars, Reykja- víkurvegi 72, Hafnarf., sími 91-54511. Úrelding. Til sölu er 10 tonna bátur í úreldingu. Á sama stað er til sölu 130 ha. vél, keyrð 4700 tíma, vélinni fylgir nýr gír og 35 1 spildæla. Einnig 4 manna Viking gúmmíbátur og 24 mílna radar. S. 98-33708 e.kl. 19. Ford bátavél, 100 ha„ til sölu, ásamt Tigershark Loran, línuspili frá Haf- spili og netaafdragara, norskum, einn- ig fiskikör úr plasti og hausingavél (saltfiskur). Uppl. í síma 96-71804. Sólóeldavélar. Sólóeldavélar í báta, 4 mismunandi gerðir, viðgerða- og varahlutaþjón- usta. Blikksmiðjan Funi, sími 78733. Sæstjarnan 850 Aqvastar tll sölu, 5,7 tonn, tekur 11 kör í lest, plastklár 1,5 millj., 220 ha niðursett vél, verð 3,1 millj. Uppl. í s. 98-34908, Hveragerði. Óska eftir að taka bát á leigu með smá kvóta til línuveiða í des. og jan. Mik- il reynsla og réttindi, á sjálfur línu og annað sem með þarf. S. 98-13104. Óska eftir að kaupa 4ra manna gúm- björgunarbát. Uppl. í síma 92-68239 eða 92-68334. Útgerðarmenn og flskverkendur. Til sölu er fésvél sem slítur tálknin. Uppl. i síma 91-72609 eftir kl. 19. 2 DNG 1990 tölvurúllur tll sölu, lítið notaðar. Uppl. í síma 97-31534. DNG linuspll til sölu. Upplýsingar í síma 98-33738. ■ Hjólbarðar Benz - nagladekk á felgum. Nýleg nagladekk á Benzfelgum með Benz- koppum, fyrir 190 týpuna, til sölu. Uppl. í síma 92-11633 eftir kl. 13. Fjögur dekk á 6 gata felgum, hálfslitin, til sölu, stærð 31" 11,5x15, verð kr. 12.000. Sími 985-36928 og 91-25964 milli kl. 18 og 22 í dag og á morgun. Vantar dekk og síma? Óska eftir 36" eða 38" radialdekkjum undir Toyotu jeppa, helst á 6 bolta felgum. Óska einnig eftir bílasíma. Sími 76793. 4 dekk.Tií sölu 4 ný 49,5x15,0 - R16,5, Superswamper dekk. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-74262. 4 negld snjódekk á felgum til sölu, passa undir Citroen GSA. Upplýsing- ar í síma 91-37427. 4 negld vetrardekk á felgum til söju, stærð 145SR15, passa undir Citroen. Uppl. í síma 91-642889 eða 91-42849. Til sölu fjögur snjódekk á felgum undir Subaru 1800,- Uppl. ísíma-91-44596.-- 4 stk. negldir vetrarhjólbarðar á felgum til sölu, 13" (Honda Accord ’86-’88). Upplýsingar í síma 91-666126. Fjögur stk. 38,5" Gumbo Mulder Mudder dekk til sölu á 10" breiðum 5 gata felg- um. Uppl. í síma 97-61153. Vetrardekk til sölu, 4 stk. Norödekk, stærð 175R14, nagladekk. Upplýsing- ar í síma 91-667479. 33" jeppadekk óskast keypt, með eða án felgna. Uppl. í síma 91-31898. Góð dekk óskast, stærð 235x75x15. Upplýsingar í síma 91-73966. Vetrardekk óskast, stærö 175SR13. Upplýsingar í síma 91-20810. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Nissan Cedric ’85, Stanza ’82, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Dodge Aries ’81, Renault Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’85, BMW 728i ’81, Sapp- oro ’82, Tredia ’84, Kadett ’87, Rékord dísil ’82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza '87 og '88, Ascona ’85 og ’84, Colt ’86, Uno ’87, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82-’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’82, '84, 626 ’85, ’87, Opel Corsa ’87, Corolla ’85, ’82, Laurel ’84, Lancer ’88, ’84, ’86. Opið 9-19 mán.-föstud. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Innfl. vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir: BMW 730 ’79, 316-318-320-323Í ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 '85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Niss- an Vanette ’87, Micra ’84, Cherry '85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Charade ’84-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’82, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. 9-18.30. Toyota LandCruiser, árg. '88, Range ’72-’80, Bronco ’66-’76, Lada Sport ’78-’88, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Charade ’80-’88, Cuore ’86, Rocky ’87, Cressida ’82, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’86, Galant ’81 ’83, Subaru ’84, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’82-’83, Ascona ’83, Monza ’87, Skoda ’87, Favorit ’90, Escort ’84-’87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Stanza ’83, Sunny ’83, Renault 9 ’82-’89, Samara ’87, Benz 280 E ’79, Corolla ’81-’87, Camry ’84, Honda Quintet ’82 og margt fleira. Opið 9-19 virka daga og 10-17 laugar- daga, sími 96-26512. Bílapartasalan Austurhlíð. Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 670063. Varahlutir í: Subaru GL st. 4x4 ’87, Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re- gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Es- cort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’81, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny ’88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84, 320, 318 ’81, Bronco ’74, Cressida ’80, Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Opið v. daga 9-19 og laugard. 10-16. Siml 650372 og 650455, Bilðpartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’84, Suzuki Fox 413 ’85, Benz 280 SEL, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’81 og 929 ’81-’83, BMW ’78-’82, Toyota Tercel ’82, Bronco '74, Volvo 345 ’82, Dai- hatsu bitabox ’84, Lada Lux ’87, Sam- ara ’86, Opel Rekord ’82, Charmant ’80-’85, Civic ’80-’83, Subaru ’80-’86, Escort ’84, Skoda 105 ’84-’88, Ford Sierra ’85, OpeLCorsa ’87 og nokkrar aðrar teg. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið v. daga 9-19, lau. 10-16. • Major Chevrolet. USA nýir/notaðir bílar, varahlutir/aukahlutir. Hraðþjónusta. Stærsti lager af GM/Ford/Chrysler varahlutum í New York. Econoline E-150 6 cyl. Cargo. 87 $ 4.900 88 $ 5.900 89 $ 6.900 Hafðu samband á íslensku. Sími 718-937-3700. Fax 718-937-9770.___________________ Japanskar vélar, sími 91-653400. Innfluttar, notaðar vélar frá Japan með 3ja mánaða ábyrgð: Toyota, Nissan, Isuzu, Subaru, Mazda, MMC og Honda. Einnig girkassar, alterna- torar, startarar o.fl. Ennfremur vara- hlutir í MMC Pajero, L-300 4x4 ’89, L-200 4x4 ’90 og Galant ’85-’90. Jap- anskar vélar, Drangahr. 2, s. 653400. Varahlutir úr Bronco, árg. '79, til sölu, t.d. vökvastýri, 31 ríllu afturhásing, bretti, húdd, hurðir, rúður, stuðari, grill, sæti o.fl., 304 Scoutvél og ný kúplingspressa. 3 gangar af 15" 5 gata felgum, 10" og 8" breiðum. Einnig til sölu Bronco, árg. ’76, mikið breyttur. Upplýsingar i síma 96-41917. Lapplander-eigendur. B-20, B-30 vélar, fjaðrir, milli- og gírkassar, gírspil, D-44 framhásing m/lokuðu liðhúsi o.fl., 727 skipting, kúplhús fyrir Chrysler 318, 5:38 hlutfall, keisingar, Bronco grind, Willys ’46 skúffa og hvalbakur. Sími 91-71842 e.kl. 18. •J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A, Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. ísetning og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 9-19. 351 M Ford vél, ósamansett, til sölu, mikið af nýjum hlutum, C-6 skipting, 9" hásing, stýrisvél og 14" felgur und- an Ford, V-6 Chevrolet vél og keðju- talía, 1 tonn. Uppl. í síma 91-681070. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla '80-88, Charade '80-88, Colt, Camry ’86, Subaru ’83, Twin Cam ’84, Celica ’84, Peugeot 205 '87-90, Justy ’87, Tredia ’84, Sunny '83-87, Samara. Ýmsir varahlutir í Lancer 1500 ’86 til sölu, svo sem 5 gíra kassi, vél, boddí- hlutir, felgur, rúður, innréttingar o.m.fl. Uppl. gefur Birgir í s. 9641060 á daginn og 96-41591 á kvöldin. 14" original álfelga undir Mözdu 323, árg. ’88 (’87), til sölu, 14"x5,5", ónotuð. Verð kr. 16.000, kostar ný kr. 21.000. Upplýsingar í síma 91-74656. Bilastál hf„ simi 667722 og 667620, Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í Volvo 244 og 340 ’74~’81, Saab 99 ’80, BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl. Dana 44, 5 og 8 bolta framhásingar, 9" afturhásing úr Bronco ’79 og 205 millikassi til sölu. Uppl. í síma 91- 672499. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Annast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Scout ’74. Til sölu varahlutir í Scout, m.a. nothæft boddí, 350 vél og kassar, 44" dekk á felgum. Uppl. í hs. 9144503 eða vs. 641045. Óska eftir að kaupa Chevrolet Cltation með góðri vél. A sama stað til sölu varahlutir í Mözdu 626, árg. 81, 4 dyra. Uppl. e.kl. 18 í síma 91-45046. Óska eftir að kaupa góða vél og 4 gira gírkassa í Lödu Sport. Upplýsingar í vs. 94-3837 á daginn eða 94-3725 eftir kl. 20. Dísilvél, 6,9 iitra Ford ’84, til sölu, öll yfirfarin. Verð 150 þús. staðgreitt, 200 þús. skuldabréf. Sími 91-44604. Eigum varahlutl i flestar tegundlr bila, mikið í ameríska bíla. Einnig nýupp- tekna 305 vél. Uppl. í síma 91-679901. Heiði. Varahlutir í ýmsar gerðir bíla. Kaupi bíla til niðurrifs og geri ýmsar smáviðgerðir. Sími 668138 og 667387. Til sölu varahlutir í flestar gerðir bíla. Uppl. í síma 96-26718, Akureyri. ■ Viðgerðir Blfrelðaverkst. Bílgrip hf„ Ármúla 36. Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót- orstölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363. BilaverksL Agnars Árnasonar, Smiðjuvegi 4c, s. 71725. Alm. viðg., hemla-, kúplinga- og pústviðg., rétt- ingar o.fl. Sérhæfður í Citroen viðg. ■ BDamálun Réttum, blettum, almálum bíla, eða þú vinnur bílinn sjálfur og við málum. Vönduð vinna, klefi og málningar- blöndun á staðnum. Gerið verðsaman- burð, gerum föst verðtilboð. Lakkhúsið, Smiðjuv. 20D, s. 670790. ■ Bilaþjónusta Bilaþjónusta I blrtu og yl. Aðstaða til alls: Þvo, bóna, eða viðgerða. öll verk- færi og lyfta. Opið mán.-föst., 8-22, lau. og sun„ 10-18. Bílastöðin, Duggu- vogi 2. Uppl. í síma. 678830. Bilkó, Smiöjuvegi 36-D, s. 79110. Höfum góða aðstöðu og allt sem þarf til þvotta, þrifa og viðgerða, seljum bón og smávörur. Aðstoðum og tökum að okkur viðgerðir og bílasprautun. Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubílar Tll sölu: • Scania T 112 H 6x2 1987 km 170.000, selst með skífu. Verð aðeins m/vsk. kr. 4.300.000, án vsk. 3.450.000. • Scania R 112 m 6x4 1986, yfirfamar bremsur, vél o.fl. Verð með vsk. kr. 4.900.000, án vsk. 3.935.000. • Scania T 113 M 6x4 1990, selst á grind. Verð með vsk. kr. 7.400.000 - án vsk. 5.943.000. • 6 m Sörling hliðarsturtugrjótpallur, ca 3ja ára. Isam hf„ Skógarhlíð 10, sími 91-20720. Scania 112 ’85, Volvo F-12 '85, með 16 tm krana og fjarstýringu, Scania 141 ’79. Bílamir em á mjög góðu verði og greiðslukjörum, afhendast nýskoðað- ir. Bílabónus hf„ vömbíla- og vinnu- vélaverkstæði, sími 91-641105. Tveir ódýrir, 6 hjóla bilar. Scania 80S, árg. ’74 með flutningakassa og M. Benz 1619, árg. ’78. Báðir nýskoðaðir. Bílabónus hf.', vömbíla- og vinnuvéla- verkstæði, sími 91-641105. Volvo-eigendur.Höfum á lager vara- hluti í flestar Volvovélar, eigum einn- ig varahluti í MAN - Benz - Scania og Deutz dísilvélar. H.A.G. h/f tækjasala, sími 91-672520 og 91-674550. Vörubíll MAN 4x4 Buggy ’81. Bíllinn er nýyfirfarinn, ryðlaus og nýspraut- aður. Dkr 110 þús. Fob, Odense. Tækjamiðlun fslands, sími 91-674727 frá kl. 9-18 og 656180 e.kl. 18. •Alternatorar og startarar i vörubila, M. Benz, MAN, Volvo, Scania, Iveco, Ursus, Zetor, CAT o.fl. •Frábært verð oggæði. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. Hino vörubifreið, 4,7 tonn, árg. ’78, til sölu, nýskoðaður, verð kr. 450.000. Einnig Lada, árg. ’87. Uppl. í síma 91-686512 og 91-675212 á kvöldin. Inntluttir notaðir vörubilar og vinnuvél- ar, allar stærðir og gerðir Gott verð og góð greiðslukj. Bílabónus hf„ vöm- bíla og vinnuvélaverkstæði. S. 641105. Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir varahl. í Scania, Volvo, M. Benz og MAN. Einnig hjólkoppar, plastbretti, fjaðrir o.fl. Útvegum notaða vömbíla. Scania 112 H, búkkabíil, 1985, ekinn 140 þús„ upphitaður pallur með loftvör, stól og Hiab 850, einnig útb. fyrir snjó- tönn. S. 95-35440 og 985-23559. Tækjahlutir sf„ s. 642270. Varahl. í vöru bíla og vinnuvélar. Bílkranar, pallar. Mikið úrval af notuðum vörubílsfjöðr- um. Vatnskassar, gírkassahlutir o.fl. Varahlutir í Scania 110, árg. '74, til sölu, góðir hlutir, t.d. vél, 860 kassi, búkki, drif og ýmislegt fleira. Upplýsingar í& síma 985-34690. Vélskemman hf„ Vest.vör, 23, 641690. Notaðir innfl. vörubílavarahlutir. Scania LBS 141/Scania LB81, m. kæli- kassa og lyftu/Deutz rafstöð, 18 kw. Scania 111, árgerð '79, til sölu, skipti á rútu eða van koma til greina. Uppl. í síma 93-11038 eða 985-35870. ■ Virmuvélar Pressubílar f. sorp, pressukassar krókheysi, alls konar gámar, frysti- gámar, bílkranar, traktorsgröfur, vél- sleðar, fjórhjól, pallbílar, vömbílar, lyftarar, utanþorðsmótorar, Zodiac slöngubátar o.m.fl. Á sumt af þessu er hægt að útvega hagstæð erlend lán. Tækjamiðlun fslands hf„ Bíldshöfða 8, sími 91-674727, fax 91-674722. Cat. 214 hjólagrafa '87, Cat. 966 og 950 hjólaskóflur, JCB traktorsgrafa ’84, Valmet beltagrafa, 9 tonna, ’88. Út- vegum notaðar vinnuvélar erlendis á góðu verði. Bílabónus hf„ vörubíla- og vinnuvélaverkstæði, s. 91-641105. Bændur - linumenn, Fjölfarinn er besta vinnutækið þegar stauravetur- inn geisar. Höfum til sölu sýningarvél á hagstæðu verði. Vélakaup hf„ sími 641045. Vlnnuvélaeigendur. Undirvagnshlutir í flestar gerðir vinnuvéla frá Berco eða ITM. Sérpöntum alla varahluti í flestar gerðir af vinnuvélum. H.A.G. h/f- tækjasala/sími 672520 og 674550. Fiat-Allis hjólaskóflur í snjómoksturinn, lipmstu vélarnar á markaðinum. Vélakaup hf„ sími 641045. ■ Sendibílar Gott atvinnutækifæri. Til sölu Benz 309, árg. '86, ekinn 161 þús., með talstöð, mæli, síma og hlutabréfi í Nýju sendibílastöðinni. Yfirtaka á kaupleigu að hluta. Upplýsingar í síma 985-20780 og 91-673753 á kvöldin. 4x4, sendibill, skutla, vlnnubill. Til sölu Daihatsu skutla 4x4 ’86, góður bíll og lítur mjög vel út. Uppl. í síma 91-33047 eða 985-25186. M. Benz 307 m/kassa, upptekin vél, 1 'A t lyfta, og Toyota LitAce ’88, vsk-bíll, með gluggum og sætum. Uppl. í síma 91-52969 og 985-29659.____________ Til sölu Volvo F-610 '82, með 6,5 metra Borgameskassa og 1,5 t lyftu. Nánari uppl. gefa Guðmundur eða Magnús í síma 681022. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subam station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakermr, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/FlugvalIarveg, sími 91-614400.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.