Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Síða 45
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991.
57
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Glænýr ísklenskur hnakkur til sölu, á
sama stað óskast skellinaðra. Upplýs-
ingar í síma 91-673357.
Til sölu 12 hesta hús á svæði Andvara
á Kjóavöllum. Uppl. í síma 91-78424
og 985-21909.
Vélbundið hey til sölu. Get séð um
flutning. Uppl. í síma 98-34430 í hádeg-
inu og á kvöldin 98-34473.
Gef 4 skosk-íslenska hvolpa. Sími
91-50590 eftir kl. 19.
Hey til sölu í böggum. Uppl. í sima
93-51164.
Mjög fallegir scháfer-hvolpar til sölu,
undan Timo. Uppl. í síma 91-628263.
■ Hestamennska
„Heiðurshross" er ættbók hrossa fyrir
1990 og 1991. Fjöldi ljósmynda og ætt-
argrafa að hætti Jónasar, 1465 sund-
urliðaðir dómar, 857 ný hross í ætt-
bók, sex registur. Bókin er framhald
„Heiðajarla" og „Ættfeðra" og fæst í
bókabúðum og hestavöruverslunum.
Fersk-Gras hvert á land sem er skv.
leyfi Sauðfjárveikivarna. Hvolsvöllur,
kr. 15/kg, Rvík, kr. 17/kg. 1991 upp-
skera til afgr. strax, 1990 uppskera
með 50% afslætti, er að seljast upp.
S. 98-78163. Geymið auglýsinguna.
Sörlafélagar. Haustfagnaður Sörla
verður haldinn föstudaginn 22. nóv. í
Garðaholti. Hljómsveitin Frílyst leik-
ur fyrir dansi, aðgöngumiðar seldir
við innganginn, allir velkomnir.
Skemmtinefnd.
Hestar útí haga, harðan klaka naga.
Fimm básar í nýlegu hesthúsi í Víði-
dal til sölu. Gott verð gegn stað-
greiðslu. Upplýsingar í síma 91-10856
milli kl. 17 og 20.
Fjögur hross til sölu, á ýmsum aldri,
tamin og lítið tamin, eru á húsi í Rvík.
Upplýsingar í síma 91-621583 og
91-78550.
Hestaeigendur. Tökum hross í vetrar-
fóðrun eins og undanfarin ár að
Skálmholti, innigjöf eða útigjöf við
hús. Uppl. í síma 98-65503.
Hestamenn, ath. íslensku Táp reiðtyg-
in sameina endingu, gæði og gott verð.
Nytsamar jólagjafir, sendum í póst-
kröfu. Táp sf., s. 93-51477 á skrifstofut.
Ný, glæsileg, fullbúin hesthús til sölu
að Heimsenda í Kópavogi, 6-7 hesta
hús og 22-24 hesta hús. SH verktak-
ar, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221.
Athugið! Bráðvantar pláss fyrir einn
hest á Víðidalssvæðinu í vetur. Upp-
lýsingar í síma 91-675459.
Skeedoo Safari, árg. ’88, til sölu, ekinn
3.000 km, sem nýr, góður sleði. Uppl.
í símum 92-15452 og 92-15956.
Smíðum hesthússtalla og grindur, þak-
túður. Einnig ódýrir þakblásarar.
Fljót og góð þjónusta. Stjörnublikk,
Smiðjuvegi 1, sími 91- 641144.
3 hesta pláss til sölu í Víðidal. Uppl.
í síma 93-56757 á kvöldin.
4 hesta hús í Viðidal til sölu. Uppl. í
símum 91-71998 og 985-31798.
Til sölu 6 hesta hús í Viðidal. Uppl. í
síma 91-71653 og 91-37598.
■ Hjól_____________________________
Til sölu tvær Yamaha Y250 '81, nýupp-
teknar vélar, einnig YZ490 ’83 og
XT600 ’85. Uppl. í síma 91-50546.
Trans Alt ALP. Honda XL 600V 1989,
ekinn 2000 mílur, fyrst skráð ’91, verð
500 þús. Upplýsingar í síma 91-657967.
Derby 50 cc '90 til sölu. Uppl. í sima
92-13052.___________________________
Suzuki ST 50, árg. '89, til sölu. Uppl. í
sima 98-11141._____________________■_
Suzuki TS 70 til sölu. Verð 60 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 95-24561.
■ Fjórhjól___________________
Mojave 250 '87 til sölu, verð 100 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 92-14167.
■ Vetrarvörur
Polaris Indy Trail Deluxe ’88.
Polaris Indy 650 ’90, glæsilegpr.
Polaris Indy RXL ’90, eins og nýr.
Yamaha Exciter '88, gott verð.
Yamaha Excel 3 ’88, eins og nýr.
Yamaha Phazer ’87, ódýr.
Arctic Cat Trail ’80, nýinnfluttur.
Þessir sleðar eru hjá okkur og fást
á mjög góðum kjörum eða með verul.
staðgreiðsluafslætti.
P.S. Erum með 50 aðra sleða á skrá.
Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8, s.
91-674727 9-18 eða 91-656180 e.kl. 18.
Polaris vélsleðar. Til sölu Polaris Indy
500 Classic, árg. ’91, ekinn 300 mílur,
verð kr. 580.000 staðgreitt, einnig Pol-
aris Indy Trail Delux, árg. '91, ekinn
300 mílur, verð kr. 520.000 staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-689338 á skrif-
stofutíma eða 91-71083 e.kl. 19.